Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. sept. 1952 Bauð, heit @9 hlá (Ked, hot and blue) Bráðskemmtileg ný am- erísk gamanmynd, spreng- hlægileg. Aðalhlutverk: Betty Ilutton Victor Mature William Demarest Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Síðasta sinn. ÞJÓÐVILJINN biður kaupendur sína að gera aígreiðslunnl aðvart eí um vanskli er að ræða. ást í meizmm (Olof fors Fareren) Áhrifamikil sænsk-finnsk stórmynd, um mikla skaps- muni og sterkar ástríður. Myndin liefur fengið afar góða dóma hvarvetna er- lendis. Aðalhiutverkið leikur hin velþekkta finnska leik- kona. Kegina Linnanlieino (lék í Ólgublóð og Dóttir vitavarðarins) Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. - —----------—------*- - - — Jane Carlson amerískur píanóleikari, heldur HLJÓMLEIKA í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7 e. h. Aðgöngumiöar seldir lijá Bókaverzl. Eymunclsson, Bókaverzl. Lárusar Blöndal og viö innganginn. VerÖ kr. 25,00. 2. ráðsteina M.Í.R. verður sett í Austurbæjurbíó á morgun k 1. 5 e. h. Dagskrá verður auglýst nánar á morgun. Ráðsteínu þessa sitja m. a. 4 menningarfulltrúar frá Ráð- stjórnarríkjunum. Aögöngumiöar veröa afhentir ó- keypis í Bókabúö Máls og Menning- ar og í skrifstofu MÍR, Þingholts- stræti 27 í dag kl. 2—7. MÍR-félagar og gestir þeirra hafa forgangsrétt á aðgöngumiðum til kl. 7 í dag. Sljórn MÍB. Trontpeileikannn (Voung Man with a Horn) Hin ágæta ameríska músik- og söng\ramjTid. Aðalhlutverk: Doris Day, Kirk Douglas, Iuiuren Bacall. Sýnd kl. 9. Chaplm í hamingjuleit Sprenglilæileg mjmd með hinum vinsæla grínlei'kara CHAPLN Einnig: Teiknimynd I litum með Bugs Bunnjr, Á dýi'a- veiðuin, spennandi litmynd og grínmjnd. Sýnd kl. 5.15. Sonur minn Eáward (Edward, Mjr Son) Áhrifamikil stórmynd gerð eftir hinu vinsæla leikriti Koberts Morley og Noel Langley. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Leikflokkuz § Gunnars Hansen ^ I |Vér morSingjar| I eftir Guðmund Kamban É ðriagadagar Mjög eftirtektarverð ný ame- rísk mj-nd, byggð á mjög vinsælli sögu, sem >lcom í 111 Famelie Joumal undir nafn- inu „In til döden os skjrller“, um atburði, sem geta komið fjrrir í lífi hvers manns -og haf örlagaríkar afleiðingar. Margrét Suílivan, Wendell Corey, Vivcca Lindfors. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Frelsi fjallanna Hin áhrifaríka og djarfa sænska mynd. Sýnd kl. 5. Síðastn siiin. irwinw > i1 '■ ** eftir Guðmund Kamban ÍLeikstjóri: Gunnar Hanscng! Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá !kl. 2. Sími 3191. S Bannað fj'rir börn. Líf og lisi (A Double Life) Hin stórbrotna og mikið eftirspurða mynd með: Ronald ColSman, Signe Hasso, Shellcy Winters. Bönnuð biirnum innan 16 ára. Sýnd kl, 9. Sölnmaðurinn síkáti Hin sprellfjöruga mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5.15. íéz ÞJÓDLEIKHÚSID „LEÐUBBLAKAN" eftir Joh. Strauss Leikstj.: S. Edwardsen. Hljómsveitarstj.:, Dr. V. v. Urbancic FYRSTA SÝNING: í kvöld kl. 20.00. NÆSTU SÝNINGAR: Laugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. ----- Frípólibíó — Saigon Afar spexmandi amerisk mynd, er gerist í Austur- löndum. Aðalhlutverlc: Allan Ladd, Veronica Lake. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5.15 og 9 Orðsending frá Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar Hér meö er skoraö á alla þá, sem gjaldskyldir eru. til Sjúkrasamlags Hafnarfjaröar og í vanskiltun standa méö iögjöld sín, gö greiöa iögjaldaskuldir sínar til samlagsins fyrir lok þessa mánaöar, eöa hafa lokiö gi-eiöslu þsirra í síöasta lagi fyrir næstu áramót. Á þaö skal bent, aö vanræksla i þessu efni getur orðiö ein aöalorsök, þess, ef samlagiö veröur knúið til þess að hækka iögjöldin. Komið í veg fyrir hækkun iðgjaldaima með því að greiða þau skilvíslega. Hafnarfiröi, 17. sept. 1952 GJARDKERINN. Til leigu þierbcrgi með húsgögnum* Jinnbyggðum skáp og aðgangij *að síma. Ágætt fyrir 2 skóla-J pilta. Uppl. í síma 1577. sí Myndlistarskólinn í Reykjavík Umsóknareyöublöö um skólavist liggja frammi i Bókabúö Eymundssonar, BókabúÖ Laugamess og Laugaveg 100. Umsóknir þurfa aö hafa borizt fyrir 1. október. Upplýsingar í skólanum, Laugaveg 166, milli kl. 6—7 e. h., sími 1990. Barnadeildin byrjar 15. október og er ókeypis kennsla í henni. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. DÚKASALAN Dúkasalan heldur áfram þessa viku. Fjölbreytt árval af efnum tekin upp í dag. — Einnig verða seldir bútar. Gef jun - íðuniii Kirkjustræti — Sími 283 8.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.