Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. sept. 1952 FrystiMsið á Húsavík Pramhald af 5. siðu. það, til þess að halda bygging- unni áfram. Þannig höfðum við velt þessu á undan okkur og ekkert af hinu fyrirheitna láni fengið fyrr en 1950 að við byrjuðum að fá 'hluta af því, en að fullu höfð- um við ekki fengið það snemma á þessu sumri. Að okkur tókst að fá víxillán út á það var því að þakka að við höfðum í höndunum skjal- fest loforð f jármálaráðherra um að við ættum að fá 800 þús. kr. lán. I FYRSTA SKIPTI TIL MARGRA ÁRA —1 Frystihúsið tók til starfa í mai í fyrra, segir Björn og það fer sigurglampi um svip hans, og þá var það í fyrsta skipti tii margra ára hér á Húsavík að sjómenn fengu, og hafa fengið, mánaðar’.ega út- borgað ákvæðisverð fyrir fisk- irn. Auk þess greiddi það út- gerðarmönnum 10% í báía- gjaldeyri, sem nam 120—130 þús. kr. UNDJRBJUGGU MÁLIÐ TÍMA — Það virðist augljóst að stjórnarvöldin liafi ekki liaft mi'kinn áhuga fyrir því að þið kæmuð húsinu upp. — Já, það sem réði því að húsið fékkst var að Samvinnu- íélag sjómanna hafði undirbú- ið málið í tæka tíð og sótt um Jánið meðan StofrJánadeild sjáv- arátvegsins var enn starfandi, fengið loforð, og átti þarafleið- andi kröfu á íáninu. Þess vegna var það að fjármálaráðherra komst ekki undan þv: að veita okltur lánið. KRAFA VERKAMANNAFÉ- LAGSINS OG ANNARRA BÆJARBÚA Þegar átti að stöðva þetta fyrir okkur fórum við með mál- ið inn í verkamannafélag Húsa- víkur, buðum bæjarstjóminni á fundinn og ræddum málið þar og vaí þar ákveðið að seuda nefntí rnanna <frá > Húsa vík til uð ræða við stjcmarvöldin. Bæjar- stjómin kaus nefndina. I nefndinni voru: Ásgeir Kristjánsson formaðúr verka- mannafélagsins o g formaour Samvinnufélags sjómanna, Frið- finnur Ámason bæjarstjóri og Karl Kristjánsson alþm. Var þannig drifið í því að :byrja á byggingu hússins, og baráttunni var ekki linnt fyrr en það var komið upp. Ilrað fiystihúsið tók til starfa í mai í fyrra og var unnið í því fram á haust. Á s. 1. vori hófst idnna í því aftur strax og nckkur fiskur fékkst og alltaf verið umiið í því síðan. Fastir starfs- menn em þar 4, en nú (í ágúst- mánaðarlok) vinna í því 35 stúlk ur og 10 karlmenn. Um 20 bátar leggja aflann inn í frystihúsið núna, bæði vélbátar og trillur. Afköst frystihússins eru 10 tonn af flökum á sólarhring en það er byggt þannig að hægt er að auka afköst þess um 40%. Afkoma þess var svo góð að eftir fyrsta starfsárið var hægt að greiða það niður um 20%, en á árinu greiddi það í vinnu- laun til yeikamanna liálfa millj. króna. J. B. f: t 1 BAXWAIIÍSK IIAKMSAÍ, 263. DAGUR kvelji hvort annað allt lífið? Getið þið í raun og veru haldið því fram að þið lítið á það sem reglu og lög? En ég get ekki betur séð, en pilturinn hafi breytt Skynsamlega og tekið fullt tillit til hcnnar eins og sakir stóðu. Henni var gert tilboð, ekki hjónabandstilboð — en því miður kom það ekki að neinu gagni. Hann kom með tiliögu um að þau byggju hvort fyrir sig og hann sendi pem.nga. Það mátti heyra þetta á bréfum hennar, sem voru lesin upp í réttinum í gær. En þvi miður, eins og svo oft áður, var haldið fast við hjónabandshugmynd- ina. þótt hún gæti aldrei haft neitt gott í för með sér. Og síðan kom hinzta ferðalagið til Utica, Grasavatns og Big Bittem og þá fóru fram mörg samtöl! En þau báru engan árangur. En liann hafði aldrei í hyggju að myrða hana eða ofurselja hana dauðanum. Því fer svo fjami. Og ég skal segja ykkur hvers vegna. Herrar mínir, ég fuliyrði aftur, að það var af andlegri og siðferðilegri ragmennsku en ekki af glæpsamlegum hugsunum, að Clyde Griffiths ferðaðist með Róbertu Alden undir ýmsum nöfnum á alla þá staði, sem ég hef mirnzt á — að hann kallaði þau .,Carl Craham og frú“, „Clifford Golden og frú“ — ótta við hina miklu hrösun og synd sem hann hafði framið með því að 'eita fylgilags við hana og standa í ólöglegu ásta- sambandi Aúð hana — ótti og ragmennska gagnvart afleið- ingunum. Og aftar var það ragmennska á Big Bittem vatni, þegar bylgjhmar höfðu hulið hana á svo raunalegan hátt, sem kom í veg fyrir að hann færi aftur til gistihússins og tilkynnti lát hennar. Andleg og siðferðileg ragmennska — hvorki meira né minna. Hanu hugsaði um hina auðugu ættingja sína í Lyc- urgus, reglugerðir þeirra, sem hann hafði brotið með því að fara með ungu stúlkunni út á vatnið — hugsaði um sorg for- eldra hennar, blygðun og reiði. Og ekki mátti gleyma ungfrú X — hinni lýsandi stjömu í hinum björtu framtíðardraiunum hans. Við viðurkennum þetta allt og drögum fúslega þá ályktun að liann bafi verið að hugleiða þetta. Sækjandinn lieldur því fram, og það viðurkennum við einnig, að hann hafi verið frá sér numinn af ást til ungfrú X og hún til hans, og hann hafi " “ srsn * Kirk|ubyggiiig tfílaáða f r íkirkj Bflsaf'naðarlns HERSKIPIN sem tekið hafa þátt i heræfingu atlantsrikj- anna við strendur Norður-Nor- egs hafa orðið að hætta æfing- unni vegna veðiirofsa. Kirkjudagur. Ilinn árlegi kirkjudagur Óháða - frikirkj ttsafmðarins verður næstkomandi sunnudag. Guðsþjónusta verður í Aðvent- kirkjunni, og samskota leitáð á eftir. Kaffisala verour í Gúttó, og hafa kvenfélagskonur safn- aðarins bakað með kaffinu. Um kvöldið verður samkoma í kvik- myndasal Austurhæjarskólans. Kirkjukórinn syngur, sr. Jakob Kristinsson heldur ræðu og(' gær, að vonir stæðu til, að söfn- uðurinn fengi að reisa kirkju á Vatnsgeymishæð sunnan Sjó- mannaskóians við Háteigsveg og Stakkahlíð. Árið 1950 var söfnuðinum gefin ló'ð undir kirkju vestur í bæ við Káþla- skjólsveg, en kirkjubygging á þeim stað brýtur í bág við fyr- irhugað skipulag bæjarins, en nú hefur verið samþykkt að leyfa kirkjubyggirigu hjá Vatns geymi eins og áður var sagt, sýndar verða franskar kvik- myndir. Aðgöngumiðasala verð ur við innganginn. Kirkjubygging. Andrés Andrésson, formaður Óháða frikirkjusafnaðarins skýrði fréttamönnum frá því í 1.363 1.583 FiskafSiim Frahald af 8. síðu. fiskimjölsverksmiðjur smál. (56.564); annað smnl. (2.115). SlLD til söltunar 3.457 smál. (6.440); til frystingar 728 smál. (235); til bræðslu 2.619 smál. (27.450); til annars 54 smál. (ekkert). Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- anskilinni sfld og þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægðui. Skipting aflans milli veiði- skipa til júlíloka varð: Af bát- um: 113.559 smál. fiskur og 6.590 smál síld. Af togurum: 100.083 smál. fiskur og 268 smál. síld. Samtals: 213.642 srnál. fiskur og 6.85S srnál. cíldi og hefur Óháði fríkirkjusöfnuð- urinn sótt um áð fá að byggja þar, og er gert ráð fyrir að það verði leyft. Happdrætti. Ti.l að standa straum af fyr- irhuguðum framkvæmdum hef- ur Óháði fríkirkjusöfnuðurinn nú ákveðið á'ð efna til happ- drættis, og selja miðana víða um land. Vinningar verða 50, og margir þeirra verðmætir. Söfnuðurinn á nokkurn bygg- ingarsjóð og býst við, að mikil vinna við fyrirhugaða kirkju- byggingu yrði unnin í sjálfboða- vinnu. Maðiir rændur Framhald af 8. síðu. um hans lyklar. sem hinn átti. Mennirnir höfðu verið að skemmta sér saman og voru báðir undir áhrifum áfengis — og telst þetta ekki til stór- tiðinda nú orðið. FOR^ETI Líbanons lagði í gær niður völd. Yfirmaður hersins hefur skipað sjálfan sig í sæti hans. viljað fórna hinni ástmeynni, sem hafði gefizt honum, végna annarrar stulku, sem heillaði hann meira sa'kir fegurðar sinnar og auðs — alveg eins og liann lieillaði Róbertu Alden meira en allir aðriv Og fyrst henni hafði skjátlazt um hann, þá gat honum alveg skjátlazt um hina stúlkuna sem rftóð svo miklu ofar —■ það var óvist að hún væri jafnhrifinn af honum. Að minnsta kosti óttaðist hann mest af öllu að tilfinningar ungfrú X breyttust í hans garð, ef hún kæmist að því að hann hefði verið á fe.rðalagi með hinni stúlkunni, sem hún hafði ekki heyrt uru áður. Ég veit að þið, herrar mínir lítið svo á, að slíkt fram- ferði sé óafsakanlegt. Tvenns konar öfl geta háð baráttu í huga manns og samt er hann fyrir kirkju og lögum sekur um synd og glæp. En samt sem áður er sannleikurinn 'sá, að Jæssi öfl eru til í huga mannsins, hvað sem lögum og kirkju líður, og oft á tíðum ráða þau gerðum mannsins. Og við lítum svo á að þau hafi ráðið gerðum Clyde Griffiths. En myrti hann Róbertu Alden? Nei. Og aftur nei! Eða gerði hann áætlanir um að draga hana með sér imdir ýmsum dulnefnum, og drekkja henni síðan, af því að hún vildi ekki sleppa tilkalli sínu til hans? Nei, það er hlægilegt. Ómögulegt! Brjálæðislegt! Ráðagerð hans var allt önnur. En, hem-r mínir“, og nú þagnaði hann allt í einu, eins og hann hefði skyndilega fengið einliverja liugmynd, „ef til vill gætuð þið frekar fallizt á rök mín og látið þau hafa áhrif ■—oOo "■ —oOo ■ —oöo— - ■ oOo-—-1 —oOo - ——oOo— ——oOo - BARNASAGAN Abú Hassan hinn skrýtni rSa sofandi vakinn 49. DAUR hann klökknaði við. „Miskunn drottins sé með hennij'. mælti hann og var auðséð, að hann tók innilega hlutdeild í harmi þessum; „hún var góð ambátt og við gáfum þér hana til að gleðia þig; hún hefði verðskuldað að lifa lengur." Vöknaði honum þá um augu og varð hann að taka upp klút sinn til að þerra af sér tárin. Harmur Abú Hassans og gíátur k'alífans varð"nú til þess, að stórvezír- inn og hinir 'vezírarnir, sem viðstaddir voru, tóku líka að tárfella og grétu þeir allir saman Núshatúla- vadat; en það er aí henni að segja, að hún beið þess með óþreyju aðl fá að vita; hvað Abú Hassan hefði orðið ágengt. Kom kalífanum hið sama í hug og Sobeide og segir hann allt r einu við Abú Hassan: „Ólánsseggurinn þinn! þú hefur líklega farið svo illa með konu. þína, að það hefur orðið henni að bana; það er enginn eíi á því. Þú hefðir þó að minnsta kosti átí að hlífa henni, konu minnar vegna, sem unni henni umfram aðrar ambáttir og gaf þér hana fyrir þá sök. Er þetta þakklætið?" . .„Drottinn rétttrúaðra manna", anzaði Abú Hass- an og tók nú að grata enn beisklegar: „geíur yðar hátign látið sér það til hugar koma, að trúa honum Abú Hassan til slíks vanþakklætis, honum, sem þéí hafið margblessað ineð mildi yðar og velgjörðum, cg veitt sæmd og virðingu, sem hann aldrei hafði vonazt eítir? Ég unni Núshatúlavadat konu minni jafnmikið af þeirri ástæðu, sem hins vegna, að hún hafði svo marga og rnikla kosti til að bera, enda var ég jafnan elskur að henni og hafði hið mesta ást- ríki á henni svo sem máklegt var. En, herra kær, hún varð að deyja. og hefur droítni ekki bóknast að láta mig lengur njóta þeirrar sælu, sein.ég hlaut af mildi yðar hátignar og konu yðar". Ér þar stutt frá að segja, Abú Hassan lét svo líkt þeim, sem haimar sáran af öllu hjarta, að kalífinn trúði hon- um, því heldur sem hann aldrei hafði heyrt, að honum hefði komið illa saman við Núshatúlavadat.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.