Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN (3 Kitstjori: Baldur Vilhelmsson. Eileftcs þiug Æsknlýðs- IfikisigarinMr hvetiir til saMasíillÉFai# ©g rsaiifli- liæfraF foaFáítn fyrlr liags-Etifliiia- isiáliiflii tasflga fólfesins Þing Æskulýðsíylkingarinnar hið elleíta í röð inni var háð á Akureyri dagana 12.—14. sept. s. 1. Meginverkefni þingsins var ákvörðun í mikilvægum skipulagsmálum hreyfingarinnar svo cg að ræða og gera áæílanir í sérhagsmunamálum íslenzkrar æsku. Þinghaldið var mjög ánægjulegt, góð þátttaka frá deildum sambandsins, umræður frjóar og samhugur ríkjandi í öllum störfum þess. hjartarsonar og vottu'ðu þing- fulltrúar minningu hans virð- ingu sína með því að rísa úr sætum. Guðmundur J. Guð- mundsson lýsti verkefnum þingsins og rakti stuttlega á- standið í hagsmunamálum unga fólksins í landinu. Hvatti hann alla viðstadda til dáðríkra starfa á þinginu og á sínu félagssvæði er heim kæmi. Fjölmennt þing Undirbúningur fráfarandi sambandsstjórnar var með á- gætum, en hún hafði sérstak- lega lagt áherzlu á að tryggja góða þátttöku deildanna í þing- haldinu og varð sú raunin, að ellefta þingið varð fjölmenn- asta þing, er ÆJskulýðsfylking- in hefur haldið. Þingfulitrúar voru mættir frá Reykjavík, Hafnarfir'ði, Njarðvík, Keflavík. Neskaupstað, Akureyri, Siglu- firði og Sauðárkróki. Sambandsstjórn bauð Dan- marks Kommimistiske Ungdom að senda áheymarfulltrúa á þingið, en það boð bargt Dönum svo seint, að þeim var ókleift að senda mann. Þingimi barst skeyti um þetta ásamt árn- áðaróskum og baráttukveðjum. I. DAGUR WNGSINS Þingið var háð að Hótel KEA. — Var aöbúnaður allur mjög góður og framkoma hótel- stjórans og alls starfsfólksins einkenndist af gestrisni og lip- urð. Yfir anddyri hótelsins blakti íslenzki fáninn og fáni Alþjóðasambands lýðræðissinn-! aðrar æsku. Þingsetning Þingið var sett kl. 2 e. h. á föstudag. í upphafi setningar-- ræðu sirniar, minntist forseti Æt' Sigfúsar heitins Siguf- Ávarp Einars Olgeirssonar Eftir að kjörbréfanefnd hafði verið skipuð tók Einar Olgeirs- son til máls. Hann flutti þing- inu kveðjur Sósíalistaflokksins og ræddi ýtarlega ástandið í innanlandsmálunum og hlut- verk þeirrar kynslóðar, sem nú hvasp ísa 11. þingi Æ.F.: Reykvísku fulltníarnir : fóru héðan norður kl. 9 á fimmtudagskvöld og til Akur- éyrar komið eftir tólf tíma. Var mikill gleðskapur og söng- ur í bílnum- alla nóttina, svo sem vera bar. ★ Guðmundur •I. Guðmunds- son éndur- kjörinn forseti ÆF Þeir félagar, sem höfðu verið á Berlínarmótinu, höfðu for- söng., Stanzað var hjá Hreða- vatnsskála Vigfúsar Guðmunds- sonar og méðan ferðafólkið var að borða flutti. Vigfús hjart- næma ættjarðarræðu og sagði sögur úr ferðalagi sinu til Kyrrahafseyjanna og Nýja Sjá- lands. Voru honum þakkaðar góðgerðirnar og ræðuhöldin með kröftugum söng. — Þegar bíUinn kom til Akureyrar tóku félagamir í deildinni þar á móti ferðafóikinu og hafði nú hverjum verið ætlaður staður tii að dvel.iast meöan á þinginu stæði. Félagarnir á Akureyri tþku á móti um 59 fulltr. og komu þeim fyrir í fæöi og hús- pæði á akureyrskum alþýðu- fteimilum. Þau kynni, sem þar æ;ar stofnað til, munu aldrei gieymast, og húsmæðrunum á þessum lieimilum veiður aldi'ei fullþakkað sú rausn og sá höfðingskapur, er fulltrúunum var sýndur. Sýnum hernum nísfandi andúð! — Burf með herinn! Land okkar er setið erlendum her. Hann er kallaður hinga'ö og sendur af ríkisstjórnum íslands og Bandarikj- rnna, auðvaldi þessara tveggja landa, og er þáttur í stríös- undirbúningi au'övaldsheimsins á hendur sósíalisku ríkj- unum. Amerískur her á íslandi er sinn eigin herra, hvaö sem bókstaf líöur. Hann er ríki í píkmu, og virðir ekki önnur lög en sín eigin er honum býöur svo viö aö horfa. Hann traökar rétti að geöþótta, lítilsviröir menningu þjóö- arinnar, býr tungu hennar háska, Amerískur her er einnig hingaö' kominn til aö halda verkalýðshreyfingunni í skefj- um ef á þyrfti aö halda. Og ef það stríö skellur á, sem húsbændur þessa herliðs vænta sér, þá veröur landið, vegna dvalar þess, vígvöllur á samrií stund. Þá kemur það enn sérstaklega til greina aö hinir bandarísku hermenn eru haldnir hroka og stærilæti gagn- vart smáþjóöinni. Þeir efla meöal íslenzkrar æsku hugsun- arhátt og látæði s:m er framandi íslenzkri skaphöfn og liugsunarhætti. Þá skal minnt á kynlyfja-notkun þá sem mnrásarherinn er uppvís aö. Af öllum þessum ástæðum heitir 11. þing Æskulýösfylk- ingarinnar á íslenzka æsku a'ö foröast í framtíðinni öll afskipti af hinu erlenda herliöi, og sýna þvi aöeins kulda- legt fálæti. Æska íslands þarf aö temja sér það stolt og þann þjóöarmetnaö sem svarar skilyröislaust neitandi öll- v.m tilmælum, hverri kröfu um samvistir og vinsamleg afskipti af því berliöi sem nú situr hér í landi gegn vilja okkar og í fullkominni óþökk íslenzkrar alþýöu. Nístandi andúð okkar er sterkasta vopn okkar gegn þeim áhrifum sem sjálf dvöl hersins í landi okkar annars hefð'i! á menn- ingu okkar og lífshætti, tungu okkar og siöferöi. Viö' verð'- um að' standa einarð'an vörö' um þaö allt. En um leiö ber okkui’ aö vinna aö því, aö her þessi hverfi sem fyrst á braut, þvi fyrr erum vi'ö ekki örugg um land okkar og . írelsi. Mynd þessi var tekin af. þingfulltrúittin XI. þingsins á tröppunum á Ilótel KEA. Islenzki fáninn og fáni Alþjóðaso.mbands lýðræðissinn- aðrar asku blakta við hún. Myndin var tekin skömmu eftir þtng- sllt og eru á heuni flestlr þingfulltrúarnir. (Ljósm.: Eiður Bergmann). er að alast upp. Af orðum haus var ljóst, að afdrifaríkir tímar eru framundan og þörf virkrar baráttu allra þjóðhollra Islendinga til varnar réttindum landsins og í þeirri baráttu á æskan aö vera í fylkingar- brjósti. Starismenn þingsins Þegar kjörbréfanefnd hafði lokið störfum og skilað áliti sínu, sem samþykkt var sam- hljóða voru eftirtaldir starfs- menn kosnir í einu h-ljóði: Forseti: Sigurður Guðgeirsson V.-forseti: Þórir Daníelsson. V.-forseti: Böðvar Pétursson. Ritarar: Bogi Guðmundsson, Margrét Tómasdóttir; -Ingáifur Ólafsson. Skjalavörður: Svanur .Jóhann- esson. Fréttaritari: Ingi R. Helgason. Sambandsstjórn hafði látið útbúa sérstakar möppur undir skrifblokkir og þingskjöl. Voru þær mjög smekklegar með gylltri áletrun. Kosnar voru þessar fasta- nefndir: uppstillingarnefnd, fé- lagsmálanefnd, laganefnd, stjómmálanefnd, verkalýðs- málanefnd. Skýrsla sambandsstjórnar Fyrsta þingmálið, er tekið var fyrir, var skýrsla sam- bandsstjórnar, en hana flutti | Guðmundur J. Gu&mundsson. Hafði skýrslan sem var mjög ýtarleg, verið prentuð og út- býtt sem þingskjali. Síðan las Kjartan He’ga- son reikninga sambandsins, sem g'ögglega sýndu l*in giftu- drjúgu áhrif happdrættisins á fjárhag hreyfingarinnar. Þvt næst fiuttu formenn deildanna skýrslur og kveðjur, sem allar báru vott um grósku í félags- lífi ÆIF á síðasta tímabili, en mesta athygli vöktu skýrslur fulltrúanna frá Njarðvík og Keflavik, sem fjölluðu um skýr- greiningu á ástandinu suður þar. Að lokum flutti Ingi R. Helgason tilíögur sambandís- stjómar í félagsmálum, sem voru ýtariegar cg gagnmerkar. Að þvi loknu var þingfundi frestað til morgundagsins. Kaffíkvöldið Um. kvöldið efndi sambands- stjórn til fagnaðar að Hótel KEA og var þangað boðið öll- um þingfulltrúum og félögum á Akurej'ri. Var þar margt til skemlunar og gleðskapur mik- ill. Helgi Vilhjálmsson frá Siglufirði sagði ferðasögu, en hann p;tþ ^,4. Júngi Austur- þýzku æskiilýðsfylkingarinnar síðastliðið sumar. Ólafur Jens- son las upp við mikinn fögnuð áheyrenda og Hallfreður kvað Andrarímur. Var þetta eftir- minnileg lcvöldstund. DAGUR WNGSINS Nefndir voru áð störfum fyr- ir hádcgi á iaugardaginn, en daginn áður hafði öllum til- lögum sambandsstjómar verið lýet og vísað til nefnda þings- ins til að flýta fyrir störfum þess. Reglulegur þingfundur hófst klukkan tvö. Starf og skipulag Fyrst á dagskrá var starf og skipulag Æskulýðsfylkirig- arinnar. Voru umræður þar miklar en gnmdvöllur þeirra var skýrsla sambandsstjórnar og doildanna svo og tillögur sambandsstjórnar. Voru tillög- Framhald á 7. síðu. ótínælir ofsókiiimiim s Hc&ri 11. þing Æ. F. iýsir megnustu fyrirlitningu á atvinmi- ofsóknum þeim sem átt hafa sér stað í vélsmiðjunni Héðni og heitir á allan æskulýð og alþýðusamtök lamlsins að standa vel á verði og hindra að atvinimrekendavaklið geti beitt verkamenn slílium bolabrögðum í framtíðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.