Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. sept. 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Samúðarkort | • k Slysavarnafélags tsl. kaupa( 1 íflestir. Fást h;já slysavarna- ' kdeildum um allfc land. 1 lReykjavík afgreidd í síma i >4897 ,1 Trúloíunarhcingar ('steinhringar, hálsmen, arm-i1 (ibönd o. fl. — Sendurn gegn,1 póstkröfu. ', Gullsmiðir ', Steinþór og Jóhannes, 1 Laugaveg 47. : Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgun arkjör hjá okkur gera nú , öllum fært að prýða heimili 3Ín með vönduðum húsgögn- um. Bólsturgerðhi, Braut- arholti 22, sími 80388. Húsgögn iDívanar, stofuskápar, klæða- fskápar (sundurteknir), rúm-J ^fata'kassar, borðstofuborð og> stólar. — ASBRtJ, Grettisgötu 54. 14K 925S Tiúlofnnarhringar (Gull- og silfurmunir í fjöl-1, breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. Sendum geen pÓBtkrðfa — VALUB FANNAR GulIsmiSur. — Laugaveg Ið. Munið kaffisöluna í Hafnarstrætí 16. Daglega ný egg, ?soðin og hrá. — Kaffisalan^ Hafnarstræti 16. Stofuskápar, ' klæðaskápar, kommóður og) 1 fleiri húsgögn ávallt fyrir-j l Iiggjandi. — ( Háagagnaverzlonin I>órsg. VINNA Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA jLaufiásvog 19. — Súni 2656. Ragnar ölafsson f hiestaréttarlögmaður og lög- í giltur endurskoðandi: Lög- < ) fræðistörf, endurskoðim og < ) fasteignasala, Vonarstræti I 112. Sími 5999. Sendibílastöoin Þór SÍMI 81148 Ljósmyndastofa 11. fring Fylkingarinnar Laugaveg 12. Sendibílastöðin h.f. Hngólfsstræti 11.—Simi 5113. ^ ('Opin fré kl. 7.39—22. HelgiÖ flaga frá kl. 9—20. Kranabílar íaftaní-vagnar dag og nótt..( púsflutningur, bátaflutning- ( )ur. — VARA, s'mi 81850.^ Lögfræðingar: )Aki Jakobsson og Kristján^ ^Eiríksson, Laugarveg 27 l./j )fhæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir A D t Ó, Veltusundi 1,^ jsími 80300. Innrömmun [málveik, ljósmyndir o. fl.' [A S B R Ú. Grettisgötu 54^ Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395. í Framhald af 3. síðu. ur þar miðaður við næstu verk- efni hreyfingarinnar og stílað- ar upp á sem beztan árangur. Var hreyfingunni í heild sett í þeim það markmið að hafa aukið meðlimatölu sína um. 25% fyrir næsta þing, sem væntanlega verður haldið í Reykjavík. Stóðu umræður um þessi mál mestallan fundinn. Sérhagsmunamáíín Síðan voru teknar til umræðu og afgreiðslu till. sambands- stjómar í húsnæðismálum, menntamálum og- iðnnemamál- um og munu þær ályktanir verða birtar hér á siðunni. Lagabreylingar Síðasta mál þessa fundar vorú tillögur um lagabreytingar í samræmi við tillögur sam- bandsstjórnar í skipulagsmál- um. Voru lagabreytingarnar fólgnar í því, að í stað sam- bandsstjómar skyldu kosnar tvær stjómarnefndir, sem kall- áðar voru framkvæmdanefnd og stjóramálanefnd og væra hlutverk þeirra svo sem heitin gefa til kynna. Mun þessi ■breyting mjög auðvelda starf yfirstjórnar hreyfingarinnar og gera hana hæfari til að sinna bæði beinum framkvæmda.- störfum og pólitískum vcrk- efnum ÆF. Lagabreytingum var vísað til annarrar umræðu og fundi síð- an frestað. Dansloiknr var haldinn um kvöldið í Alþýðuhúsinu nýja við góðan Si AUGLÝSING varðandi skaðabótakröfur á hendur varnarliðinu 112. grein viðbætis við varnarsamn- inginn milli fslands og Bandaríkj- . anna, sbr. lög nr. 110 írá 19. des- ember 1951, eru ákvæði um skaða- bótakröíur vegna verknaða manna í liði Bandaríkjanna á fslandi. Slíkar kröíur, studdar nauðsynlegum gögn- um, skulu sendar varnarmálaneínd. Varnarmálanefnd Stjórnarráðinu. Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast í októberbyrjun. Allar nánari, upp- lýsingar í skrifstofu forseta félagsins, Mjóstræti 6, sími 2012. liggur letSín Jarðarför fööur míns, Sigurjóns Einarssonar, Litla-Hólmi Leiru, fer fram laugardaginn 20. þ. m. og liefst að heimili hans kl. 2 e. h. Jarðsett veröur í Keflavík. Bifreið frá Ferðaskrifstofunni kl. 12,30. Fyrir hönd systkina, Þorbergtu* P. Sigxirjónsson. orðstír. Var hann mjög vel sóttur af Akureyringum og tæmdust önnur danshús borg- arinnar. 3. DAGUE ÞINGSINS Þriðji dagur þingsins liófst kl. 10 á sunnudagsmorgun. — Um hádegisbilið var gefið mat- arhlé en síðaii stóð þingfund- ur til kl. 7 um kvöldið. Voru á þessum fundi tekin fyrir þau mál, sem eftir vora. iLindneminn var i’æddur ýtarlega af þing- fulltrúum og gerðar merkar ályktanir i sambandi við út- gáfu lians. Samþykkti þingið að gefa lit í framtíðinni 8-10 blöð Alþjóðamál Skýrsla Alþjóðasamvinnn- nefndar lýðræðissinnaðrar æsku lá fyrir þinginu og var mikið rædd. Gerðar voru ályktanir í alþjóðamálum og ákveðið að stofna ferðasjóð til að styrkja félaga til þátttöku í næsta heimsmóti æskunnar. Ályktanir voru gerðar í félags- og skemmtanalífi æskunnar, verka- lýðsmálum, atvinnumálum, sjálf stæðismálinu o.fl. og verða þær allar birtar hér á síðunni. Eimiig var gengið frá laga- breytingum og samþykktar til- lögur sambandsstjórnar í fé- lagsmálum. Stj órnar kósning Síðasti liður á dagskránni var stjórnarkosning og hefur Þjóðviljinn þögar skýrt frá úr- slitum hehnar, en Guðmundur J. Guðmundsson var endurkjör- inn forseti ÆF. Því næst voru þingslit. í upphafi hvers þingfundar og í lokin voru sungnir bar- áttusöngvar verkalýðsins og æskulýðssöngvar og setti þáð sérstakan svip á þinghaldið. Heimferðin Lagt var af stað tíl Reykja- víkur kl. 8.30 frá Akureyri og Sjötugur í dag: Páll S. Pálsson Páll S. Pálsson, fyrrum aug- lýsingastjóri Heimskringlu í Winnipeg er sjötugur í dag. Hann er Bcrgfirðingur að ætt, sonur hjónanna Sigurbjargar Helgadóttur hjúkrunarkonu frá Snóksvog og 811^1111100103 Is- leifssonar, bónda að Norður- Reykjum í Hálsasveit. Páll missti föður sinn þegar hann var 12 ára gamall. Arið 1897 fór móðir hans til Vestur- heims, en Páll fór árið 1900, þá 18 ára gamall. Páll er skáld gott og var þegar farið að bera á þvi er hann fór utan. Hann hefur gef- ið út tvær ljóðabækur, „Noiöur- Reyki“ og „Skilarótt“. Páll hef- ur tekið mikinn þátt í félags- storfum meðal landa sinna vestra og liefur um langt skeið verið auglýsingastjóri hjá Heimskringlu, en lét af þvi starfi í maí í vor. Kona lians heitir Ólína og búa þau nú að Gimli i Mani- tobafylki (Utanáskrift: P.O. Box 28, Gimli Man.). Páll er mikill ættjarðarvinur og þráir alltaf að sjá Island aftur og hyggur á „heimferð“ á næsta vori, ef möguleikar leyfa. Við óskum Páli til hamingju með tímamótin og framtíðina. undu menn sér á leiðinni við söng og skemmtisögur, og í dagrenningu mánudagsins kom til Reykjavíkur glaðvær hóp- ur ungs fólks, sem staðráðið er í að herða enn baráttuna fyrir réttindum æskunnar í landinu, sjálfstæði þjóðarimiar og varðveizlu heimsfriðarins. Benedikt. Fólskuferkið í íléðoi Framh. af 5. síðu eins og hann hefur unnið til og hæfi til vegs þann rétt, sem brotinn var og fótum troðinn á verkalýðssamtökunum ? Og ef dómstóllinn ekki upp- fyllir réttlætis- og réttarkröfur allar í þessu máli, eru þá mót- mælin gegn brottrekstri þess- ara saklausu manna úr vinnu — einnig mótmæli sambands- stjórnar sjálfrar — ekki leng- ur réttlætismál ? Hver er þá þessi löglega að- stoð, sem stjórn ASÍ ætlar að láta í té í þessu máli? — Ég veit ekki. — En framkoma hennar minnir á mann, sem kemur þar að sem verið er að> misþynna einum úr fjölskýldu hans. Honum er í lófa lagið að stöðva glæpinn, en synjar um það á þciri’i forsendu, að stefna beri árásarseggnum og lögbrjótnum og fá hann dæmd- an, áður en nokkuð megi gera til að stöðva hann í fólsku- verkinu, svo allt sé að lögum! Allir sjá að maður, sem svona brygðist við skyldu sinni, væri annað tveggja hreinn fá- viti eða hræsnari og í raun- inni ekki minni lögbrjótur en. hinn. Sem belur fer hefur árásar- seggnum í Héðni ekki tekizt að lama hagsmunafélag jám- smiðianna, cn fyrir tómlæti stjómar Alþýöusambands Is- lands hefur honum tekizt að koma fram í bráð fólskuverki, sem samtök verkafóiks skulu hafa í minni og læra af. — Og úr því A'.þýðusambands- stiórnin stiliti sig um að koma félagi jámsmiðanna til aðstoð- ar strax, hverjar eru þá hinar löglegu leiðir til að hnekkja árásinni og knýja fram rétt hinna þriggja forystumanna jáfiismiðanna, ef svo væri að anruir réttvisiimar skyldi missa af lögbrjótnum í Héðni? Hvem- ig fær þá stjórn ASl varið þessa afstcðu sína gagnvart stéttarfélagi jámsmiðanna í þessu máli? Sveitamaður. RIKISINS Esj* vcstur um land í hringferð hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætiunarhafna vestan Þórs- hafnar árdegis í dag. iKssisasœsiiWi’sss Veggflísar Eldíastir steinar, 2" og iy2". 1" og %" eldíastur leir. > A Einarsson & Funk, :* sírai 3982.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.