Þjóðviljinn - 26.10.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 26.10.1952, Side 7
VINNA Sunnudagur 26. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Ragnar Olaísson læstaréttarlögmaður og lög-'j tóltur endurskoðandi: Lög-i Cfræðistörf, endurskoðun ogí ífasteignasala, Vonarstrætií f 12. Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA ^Laufásveg 19. — Sími 2G56. Útvarpsviðgerðir ÍR A D 1 Ó, Veltusundi 1. /sími 80300. Ljósmyndastofa Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6 Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötn 1. Fornsalan ÍÓðinsgötu 1, sími 6682, kaup-J júr og selur allskonar notaða'j fcmuni. Húsgögn 'lMvanar, stofuskápar, klæða-( -kápar (sundurteknir), rúm- itakassar, borðstofuborð op^ stólar. — ASBTÍÓ Orettisgötu 54 Daglega ný egg oðin og hrá. — Kaffisalan^ Hafnarstræti 16 Nýja sendibílastöðin h.f. íáðalstræti 16. — Sími 1395.1 Sendibílastöðin h.f. ^lngólfsstræti 11.—Sími 5113.' };0pin fré kl. 7.30—22. Helgi-) jlaga frá kl. 9—20. Kranabílar íaftaní-vagnar dag og nótt. íHúsflutningur, bátaflutning- Wr. — VAKA, sími 81850. Lögfræðingar: ^Áki Jakobsson og Kristjánj lEiríksson, Laugarveg 27 1.] |hæð. Sími 1453. Innrömmun fmálverk, ljósmyndir o. fl.^ |4SBE0. Grettisgötu 54} KENNSLA jKenni íslenzku, ensku' og sögu. BJÖRN ÞORSTEINSSON, sími 3676 Islenzku- og ensku- kennsla Upplýsingar í síma 1373 Jónas Árnason ímdfun wœ. Tmlofunaihimgar bteiuhringar,, .hálsmeu, arm. ) aönd o. fl. — Sendum gegnj ^ oóstkröfu. Gullsmiðir Stelnþór og Jóhannes, Laugaveg 47,_______ Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgun- arkjör hjá okkur gera nú^ ) öllum fært að prýða héimili/ hsín með vönduðum húsgögn-j uim. Bólsturgerðin, Braut- .irholti 22, sími 80388. Waterproof-Damas'k Kvenúr hir. 214764 tapaðist í gær- ímorgun á Hverfisgötu, frá' }Ási að Klapparstíg. Vin- ^saml. skilist í afgreiðslul »ÞÍóðviljans. Tiúloiunaihiingar ull- og silfurmunir i fjöl- brejdtu úrvali. - Gerum við og gyllum. . Sendum gegn póstlcröfn — VALUB FANNAB Gullsmiður. — Laugaveg 15. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Höfum fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn o.m.fl. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 81570. ..... Þróttararf' Handknattleiksæfing að1 ÍHálogalandi í dag kl. 1.50' ifyrir kvennaflokk. Ath. /lÆfing hjá karlaflokki fell-i {ur niður vegna aðalfundari vfélagsins. — Þjálfarinn. Bjarni Stefánsson Framhald af 5. síðu leggjast til 200 metra sunds af persónulegri fordild, en líkari til þess að viija vera Islendingur og stuðla að sæmd landsins í verki. Eg hygg að hann hafi ekki að jafnaði brotið upp á gamni við ókunnuga, en undirtektargóður var tianr. ef því var hreyft. Og ekki hafði ég nema einu sinni tekið hann tali á förnum vegi, þegar ég þóttist sjá að Brynjólf- ur okkar hafði ekki aðeins útlit sitt frá föður sínum heldur einnig drjúgan hluta kímnigáfu sinnar. Fyrir skömmu kenndi Bjarni krankieika, sem leiddi til hálfs mánaðar legu, er varð banalega hans. — Eg hygg að um Bjarna megi segja að gifta hans hafi verið mikil í lífinu, þótt að siálf- sögðu hafi oft b’ásið öndvert á svo langri leið. Hann á óvenju langan og dáðríkan vinnudag að baki, hann hefur komið til manns ' efnilegum hópi barna, þar á með- al einum af beztu sonum íslenzlu'- ar a’þýðu og hann rann sitt 80 ára æviskeið til enda án þess að kenna mæði eilinnar. Hann dó ungur þrátt fyrir a'lt, eins og sá sem'guðirnir elska. J.R. Tveir strokufangar í eiirni skyrtu Framh. af 5. síðu krefjast þyngstu refsingar yfir lionum, athæfi hans er túlkað fyrir almenningi sem hámark allrar illmennsku. Já, samfélag- ið hefur vissulega fengið áhuga á honum, óstjórnlegan áhuga — á sama hátt og sadisti fær áhuga á manni sem hnigið hef- ur bjargarlaus í göturæsið og liggur vel við sparki. Síðan er hann dæmdur í tugt- hús, eða einhverja stofnun sem kallast hæli. Og þá er aftur komið að spumingúnni séiri varð fyrir o'kkur áðan: Hefur það í rauninni nokkra þýðingu að tala um hæli til að þroska þessa unglinga og bæta, meðan á3tandið er slíkt sem það er? Eða til hvers er fyrir þjóðfc>- lagið að boða unglingunum gott og dyggðugt líferni innan veggja slíkra stofnana, ef það knýr þá til hins gagnstæða ut- an þeirra ? Til hvers er að segja það sannleika fyrir innan, sem er lygi fyrir utan? Og fleiri spurningar sækja á. Ég sagði áðan, að þeim mun fjær sem piltarnir tveir voru höndum laganna, þeim muu nær mundu þeir hafa verið sönnu réttlæti. En var þetta ekki líka sagt útí bláinn? Er ekki alveg sama, hvar þeir kunna að vera staddir innan ríkjandi þjóð- skipulags, er ekki réttlætið alltaf jafn fjarri þeim? Getur ekki meir en verið að þeir hafi fljótlega farið að sjá eft- ir flótta sánum? Já, var það ekki bara kjánaskapur af þeim og fljótfærni að flýja úr fang- elsi vestrænnar menningar og útí frelsi hennar? Piltarnir brutust inní mjólkurbúð strax næstu nótt; hver veit nema það hafi ekki verið innbrot í venju- legum skilningi, heldur umsókn um húsnæði? Svona getum við endalaust haldið áfram að velta málinu fyrir okkur, en niðurstaðan verður varla önnur en þessi: Á 'þessu sviði, eins og svo mörgúm öðrum," er meirisemd- in fyrst cg fremst þjóðfélags- ins en ekki einstaklinga. Stofn- anir til að leiða unglinga burt af glæpabraut eru að vísu sjálfi- sagðar í hverju landi, en þær ná aldrei fullum tilgangi sm um meðan þjóðfélagið sjálft er útbreiðslustofnun fyrir glæpi. Það eina sem veitt getur full- nægjandi lækningu við þessu meini og óteljandi mörgum öðrum er að loka s'kipulagið sjálft inni á vandræðahæli og opna ekki aftur, en taka upp nýtt skipulag. Með öðrum orð- um: Það er þessi gamla niður- staða okkar sósíalista: Skipu- lag sósíalismans. Og það skal sannast, að þegar þeir svonefndu afbrota- unglingar, sem nú eru ofsótt- ir af blöðum borgaranna, út- hrópaðir sem óalandi og ó- ferjandi, fá að orna sér við ylinn af nýjum og réttlátum þjóðfélagsháttum, þá mun hrynja af þeim brynja tor- tryggni og vantrausts, og þeir reynast vera einsog hver önn- ur saklaus börn sem okkur þykir vænt um. Dömnr! Kjólliim verður sein nýr eftir að við höfum hreinsað hanji. FLJÓT AFGREIÐSLA. ISerieSF2 Við lireinsmn og og pressum liattinn bæöl fljótt og vel. Fasmeim með margra ára reyns.lu tryggja vandaða vinnú. Hverfisgötu í Góðtemplarahusinii dagana 27,—3Öcokt.. MÁNUDAGUR 27. OKT. klukkan 8.30 síðdegis. Hljómsveit leikur. Ávarp; Guðmundur Jóhannsson. Erindi: Einar Björnsson, Einsöngur: Sigurður Ólafsson. Upplestur: Guðm G. Hagalín, ritli. Einsöngur: Annie Elsa Ölafsd., 11 ára. Einleikur á harmóniku: Ólafur Pétursson. Upplestur: Loftur Guðmundsson, blaðam. Lokaorð: Árni Óla, ritstjóri. ÞRIÐJUDAGURINN 28. OKT. Klukkan 8.30 síðdegis Hljómsveit leikur. Ávarp: Róbert Þorbjörnsson. Ræða: Pétur Ottesen, alþm. Einsöngur: Séra Marinó Kristinsson. Samtalsþáttur: Har. S. Norðdahl og Guðgeir Jónsson. Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. Þjóðdansar. Lokaorð: Þorsteinn J. Sigurðsson. MIÐVIKUDAGUR 29. OKT. Klukkan 8.30 síðdegis Ávarp: Halldór Kristjánsson. Leikþáttur st. Sóley. Ræða: Séra Óskar Þorláksson, dóm- kirkjuprestur. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. Upplestur: Ingimar Jóhannesson. Leikþáttur: st. Einingin. Lokaorð: Jón Böðvarsson. FIMMTUDAGURINN 30. OKT. ■ Ávarp: Karl Karlsson. Söngur m/gítarimdirleik: Alfred Clausen. Erindi: Jón D. Helgason. Einsöngur Guðmundur Baldvinsson. Ermdi: Ari Gíslason. Upplestur: Guðm. G. Hagalín, rith. Lokaorð: Indriði Indriðason. Öllura ei heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúra leyfii. Þingstúka Reykjavikur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.