Þjóðviljinn - 29.10.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 29.10.1952, Side 8
Tvær nýjar íslenzkar vélar: verkfæri sera margan útvegsraann hefur lengi dreymt um að fá 'Tveir ung'r menn sýndu í gasr vestur í Fiskiðjuveri ríkisins, ivær vélar scm þeir hafa smíðað: beituskurðarvél og afdrátt- iirvél. Annar þeirra hefur einnig fengizt við að báa til uppstokk- unarvél og beitingarvél, en enn eru þær báðar á tilraunastiginu. þJðÐyiLIINN Miðvikudagur 29. október 1L52 — 17. árgangur — 244. tölublað Fjölmennið á undirbúnings fundinn í lesstofu MÍR í Þingholtsstræti 27 kl. 8.30 í kvöld. — Ölveitingar á staðnum. Engar ráðstafanir má gera sem torvelda efnalitlum iteiiiendraiii enn frekar Það var þéttur hringur út- vegsmanna kringum framan- greindar vélar í gær og ekki varð annað heyrt en að þeim litist vel á smíðisgripina. Höfundar vélanna. Höfundar vélanna eru Jóh. Pálsson frá Furubrekku á Snæ- fellsnesi og með honum hefur Guðjón Ormsson unnið að smíði vélanna. Þeir byrjuðu á smíði beituskurðarvélarinnar í maí s. 1. og hafa smíðað þrjár slíkar. Davið Ólafsson fiski- málastjóri skýrði frá því að fiskimálasjóður hefði styrkt smíðistilraunir þeirra félaga með nokkru fjárframlagi. Beituskurðarvélin. Beituskurðarvélin sker um 25 síldar á mínútu og á hún vafalaust eftir að verða mörg- um „landmanninum“ við linu- fcát til ánægju og hægðarauka. Afdráttarvélin. Afdráttarvélin tekur við lín- unni eftir að hún hefur verið dregin inn í bátinn og hringar hana niður í stampana. Jafn- fcliða tekur hún beituna af öngl unum. Vél þesSi hefur verið reynd úti í sjó og sannað fcæfni sina, en einhverjar smá- vegis endurbætur munu þó fyrirhugaðar á henni. Afköst og verð. Á þessu stigi mun óvarlegt áð fullyrða of mikið, en talið er að vélarnar báðar muni um það bil spara tveggja manna vinnu. Þá er talið að beitu- skurðarvélin muni kosta 3000- 4000 kr. Uppfinningamennirnir munu fcafa hug á að annast sjálfir framleiðslu vélanna, en enn fcefur ekki verið hafin fjölda- framleiðsla á þeim. Þá hefur Jóhannes Pálsson einnig hug á áð vinna áfram að smíði beit- ingar- og stokkunar vélar, en að því hefur hann nokkuð unn- ið ásamt Ástráði Proppe á Akranesi. Alalfundur £ F. R. Æ.F.R. heldur aðalfund mánudaginn 3. nóvember n. k. kl. 21.00 í Tjarnar- kaffi. — Nánar auglýst síðar. Kvenfélag sósíalista heldur félagsfund annað kvöld, klukkan 8.30 að Þórsgötu 1. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Þingmál (Einar Olgeirs- son). 3. Kosning fulltrúa á aðal- fund Bandalags kvenna í Reykjavík. 4. Kaffi. — Félagskonur, fjöl mennið! Takið með ykkur handavinnu. — Vinsam- lega greiðið ársgjaldið á fundinum Stjórnin. háskólanáin Rætt um kennsluíyrirkomulag Háskólans: Allmiklar umræður urðu í neðri deild Alþingis í gær um frumvarp frá ríkisstjóvninni, þess efnis að hægt verði að banna stúd-eitum að ganga upp til háskólaprófs nema þeir ,,hafi sótt ákveðinn fjölda eða hluta þeirra kennslustunda og f.vrirlestra, sem haldnir eru i hverri einsta'kri námsgrein hans, og að hann hafi notið tilskilinnar kennslu í íþróttum.“ Uppf inningamennirnlr: Jóhannes I’álsson og Guðjón Ormsson. — Beituskurðarvélin er til vinstri, afdiáttarvélin til hægri. (Ljósm Sigurður Guðmundsson). Einar Olgeirsson benti á það í sambandi við þetta frumvarp. að engar þær ráðstafanir mætti gera sem torvelduðu efnalitlum mönnum nám. Yrðu slíkar regl- ur ákveðnar væri mönnum t.d. gert ókleift að stunda hluta náms heima hjá sér, þeim sem utan Reykjavíkur búa, en mörg- um námsmönnum utan af landi er ómögulegt að halda sér uppi í Reykjavík allan námstímann. Einnig gætu þessar nýju reglur torveldað efnalitlum náms- mönnum í Reykjavík að stunda vinnu samhliða nám- inu. Mælti Einar mjög eindregið gegn því að nok'krar þær ráð- væru gerðar sem mið- uðu í þessa átt. Magnús Jónsson frá Mel tók í sama streng, en Gylfi Þ. 70 þús. tmmur Bifreiðar, kostaðar af opinberu fé, verði auðþekktar almenningi Gíslason vildi ólmur koma hin- um nýju reglum á, auk Björns Ólafssonar menntamálaráð- herra sem flytur frumvarpið. Meðan umræður þessar stóðu voru pallarnir fullir af há- skólastúdentum sem fylgdust af áhuga með umræðunum, en hinar nýju reglur munu mæta Framhald á 7. síðu. Vestíjarðafélög segja upp Trúnaðarmannaráð verka- mannafélagsins Baldurs á Isa- firði hélt fund í fyrrakvöld og samþykkti að segja upp samn- ingum félagsins við atvinnu- rekendur, frá og me'ð 1. des. n. k. Verkalýðsfélögin í Bolunga- vik og Súðavík hafa sagt upp samningum sínum frá og með sama tima og Baldur á Isafirði. Sjómannafélag Isfirðinga heldur fund í kvöld til þess að taka ákvörðun um uppsögn samninga. Aflaleysi - saltaðar Þegar kona forstjórans þarf að skreppa í búðir Snjókoma Jónas Árr.ason flytur á þingi tillögu um að ríkisstjórninni /erði falið að sjá svo um, að bifreiðar sem kostaðar eru af nkisfé séu auðkenndar. Um síðustu helgi hafði verið saltað í tæpar 70 þús. tunnur síldar hér sunnanlands. Enn vantar þá nokkuð á að saltað hafi verið upp í samn- inga sem gerðir hafa verið um sölu Faxasíldar, en reknetabát- arnir eru nú flestir áð hætta veiðum og hætt við að þeir hætti allir ef tíð fer versnandi. Afli hefur verið lít.il] að undan. förnu. Merkfiig gatsrn og fiúsa Steingrímur Aðalstéinsson flytur á þingi frumvarp um breytingar á Iögum um skipu- lag kauptúna og sjávarþorpa. | Leggur hami til að í lögin verði bætt skýlausri skyldu um að merkja greinilega götur ali- ar og vegi, og ennfremur að hvert hús verði merkt greini- lega númeri þannig að vel sjá- ist frá götu, en númerin verði upplýst meðan dimmt er. Segir flutningsmaður í grein- argerð að hann hafi í starfi sínu sem atvinnubílstjóri kom- izt alveg sérstaklega í kynni við þau óþægindi og þá erfið- leika, sem stafa af því að göt- ur og hús eru stundum ómerkt með öllu en í ýmsum öðrum til- fellum ógreinilega og ruglings- lega. Sé því nauðsynlegt að lög fest séu fyrirmæli um glöggar merkingar á götum og húsum í þéttbýli, og sé eðlilegast að fyrirmælin nái til allra þeirra staða, sem eru skipulagsskyldir að lögum. I greinargerð segir: Flestar opinberar stofnanir hafa til umráða sórstkar bifreiðar, kostaðar af almannafé. Er í sjálfu sér ekki nema gott eitt um slíkt að segja, því að eng- inn getur ætlazt til, að í rekstri embætta frekar en á öðrum sviðum sé hægt að svara. kröf- um tímans um aukinn hraða án bíls. Hitt er verra, þegar einka- þarfir eru látnar sitja í fyrir- rúmi fyrir embættisþörfum á þessu sviði, en slíks munu því miður dæmi og ekki allfá. Þannig hefur það fcomið fyrir, að bíll opinberrar stofnunar var hvergi nærri, þegar nauð- synlega þurfti á honum að halda, vegna þess að eiginkona forstjórans hafði fengið hann til að fara. í búðir. Stundum sjást jafnvel bílar ríkisins bruna um fjarlæga landshluta með forstjóra, konur þeirra og Hæsta sala í Þýzkalandi Togarinn Jón forseti seldi afla sinn í Þýzkalandi í fyrra- dag, 257 lestir fyrir 134 797 mörk og er það hæsta sala ís- lenzks togara í Þýzkalandí á þessu ári. 7 ísl. togarar munu nú vera á veiðum fyrir Þýzkalandsmark að, en enginn þeirra selur í þessari viku, næsta sala mun verða í byrjun næstu viku. böm í sumarleyfi. En þegar svo er komið, verður varla um það deilt, að bílar þessir eru farnir að svara næsta annar- Framhald á 7. eíðu. Síðdegis í gær byrjaði að snjóa á ísafirði og var norðan- stormur og bleytuhríð sfðari hluta dagsins. Engir bátar róa nú frá ísa- firði; þeir, sem hafa reynt að fiska, hafa ekkert aflað, og hefur sama og enginn afli ver- ið á haustinu. „Viðreisnin" í framkvæmd enn: Hin nýja Hvítá — mjóikur- straumurinn frá Flóabúinu Á Dagsbrúnarfundiiium í fyrrakvöld lýsti Sæmund- ur Ölatsson, liinn náni samstarfsmaður Framsóknar I stjórn Alþýðusambands Islands, hverjar afleiðingar „viðreisnin“ hans Eysteins — að „minnka kaupgetuna“ ■— hefur hal't fyrir bændur. Sæmundur lýsti henni þannig: „Ölvesá heitir Hvítá fyrir ofan Sog, vegna þess hve hún er hvít, en ég get sagt ykkur það að hún er enn hvítari fyrir neðan Sog- ið vegna þess að það rennur stríður straumur af und- anremui út í liana hjá Selfossi, mjplk sem ekki selst, og samt fá bændurnir svo og svo mikið af ostum og skyri sent heim í mjólkurbrúsunum, osti sem þeir geta ekkert gert við, því jafnvel liundarnir eru löngu orðnir Ieiðir 4 að éta þá. Á sama tíma hafa verkamcnnimir í Rcykjavík ekki ráð á að kaupa mjólk né ost eins og ]»eir þyrftu.“ Verkamenn er fengu orðið á eftir Sæmundi lögðu fyr- ir hann þá spumingu hvort það værj nú ekki kominn tími til að Alþýðuflokkurinn hætti að þjóna undir aft- ‘urhaldsflokkana, innan Alþýðusambandsins og utan þess. Sæmnndur svaraði því engn, — en framtíðin leiðir í ljós hvorn kostinn þeir taka.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.