Þjóðviljinn - 12.11.1952, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. nóvember 1952
RvasteUlnn Lelkbræðux
Söitgskemmtun
í Gamla Bíó fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 7.15 síðd.
Við hljóðfæriö: Gunnar Sigurgeirsson.
«
Aðgöngumiðasala hjá Eymimdsson og Ritfanga-
verzlun ísafoldar í Bankastræti eftir hádegl í dag
og fimmtudag.
Kvartettinn Leikbræður.
Fræðslu 02
heldur K.R.O.N. i Oddfellowhúsinu (uppi) föstu-
daginn 14. nóvember kl. 8.30 síödegis.
Dagskrá:
1. Kvikmynd (bjargsig o.fl.).
2. Fræðsluerincíi: Hallgrímur Sigtryggsson.
3. Karl Guðmundsson, leikari, skemmtir.
4. Dans.
Aögangur er ókeypis fyrir féiagsmenn og gesti
þeirra.
Kaupfékg Reykjavíkur og nágrennis
Byggingafélag verkamamia
i©l
Sll
í I. byggingarflokki. Félagsmenn sendi umsóknix
í skrifstofu félagsins í Stórholti 16 fyi'ir 15. þessa
mánaöar.
Stjómhi.
SÖLUSKATTUR.
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórö-
ung 1952, svo og viðbót vegna leiðréttinga á sölu-
skatti fyrir áriö 1951, hafi skatturimi ekki verið
greiddur i síðasta lagi 15. þ.m.
AÖ þeim degi liönum veröur stciðvaöur án frek-
ari áövörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa
þá skilað skattinum.
Reykjavík, 8. nóv. 1952.
TOLLST JÓRASKRIFSTOFAN,
Hafnarstræti 5.
4-
MARGBORGAR SIG
AÐ LÁTA OKKUR HREINSA
FIÐRIÐ OG DÚNINN ÚR
SÆNGURFÖTUNUM
GAMLAR SÆNGUR VERÐA SEM NÝJAR
Fiðurhreinsun9
Hverfisgötu 52. — Sími 1727.
B'ÆJ ARFUETTIR
C?jöí Asgríms
Framhald af 1. síðu.
tuga ára skeið átt samleið með
Árgrími Jónssyni og haft náið
samstarf við hann, kemur þessi
höfðisiglega gjöf alls ekki á
óvart, 'því að hann hefur á-
vallt metið list sína og fóstur-
jörð að jöfnu. íslenzlc náttúra,
saga og þjóðlíf eru efniviður-
inn, sem hann hefur ummótað
í persónuleg listaverk og hann
á enga ósk heitari en þá áð
þeir, sem átt hafa landið með
honum og skapað sögu þess
um aldir, njóti verka lmns á
sama hátt og þeirra, sem erjað
hafa jörðma og gert hana
byggilega framtíðinni. Ást hans
á landinu og fólkinu verður
ávallt í augum þjóðarinnar
hinn einfaldi leyndardómur list-
ar hans og hinn hái listræni
þroski hans er ávöxtur mikilla
þjáninga og miskunnarlausrar
sjálfsafneitunar- ....“
Birgir Thorlacius þakkaði og
kemst m- a. að orði á þessa
leið:
„Ásgrímur Jónsson!
Eg leyfi mér fyrir hönd
menntamálaráðherra, að þakka
yður og vandamönnurn yðar
þá stórmannlegu gjöf, sem þer
hafið í dag gefið ríkinu. Þetta
er ekki fyrsta gjöf yðar til
íslenzku þjóðarinnar. Alla
starfsævi yðar hafið þér verið
henni gjöfull sonur á fegurð og
list, og einmitt á hinn sama
hljóðláta og yfirlætislausa hátt
og þér hafið kosið að hafa á
afhending þessarar gjafar í
dag. Þær gjafir yðar verða
ekki einungis þakkaðar af kyn-
slóðinni, sem liefur orðið yður
sarnferða., heldur munu íslend-
ingar minnast nafns yðar og
ævistarfs meðan fögrum list-
um er unnað. Frammi fyrir
mikilli list, hvaða formi, sem
hún er bundin, ihrynur t-f
möimum álagaliamur hvers-
dagsleikans og menn verða
eins og þeir eru innst inni:
unnendur hins fagra og góða,
þótf vafstur daglegs lífs felli
á ckkur öll áð meira eða
minna leyti önnur gervi. Þess-
vegna er miklum listaniönnum
búið eilíft líf í vitxuid þjóðar-
innar, og enginn efar, að þér
eruð í þeim liópi.
Eg endurtek þakkir þær, sem
ég bar fram áðaa, og árna
yður a’lra heilla í áframhald-
andi starfi.“
Samþykkt Seyðfssðmga
Framhald af 1. siðu.
ar að lengd. Til þessara fram-
kvæmda á að verja 500 þús.
krónum, er það tveggja ára
framiag ríkisins til hafnarbóta
hér svo og 300 þús. kr. frá
bæjarfélaginu sem aflað ver'ður
aðal’ega með lántöku.
Mikill áhugi er 'hér fyrir að
koma upp fiskiðjuveri, sem
gæti tekið á móti 180 tn. af
fiski í einu, miðað við 2-3 daga
vinnslu. Teikningar hafa verið
ger'ðar, en verkið ekki liafið
enda vantar enn fé til fram-
kvæmda. Gert er ráð fyrir að
bærinn standi fyrir fiskiðjuver-
inu ef til framkvæmda kemur.
Miðvilaidagfur 12. nóv. (Cunibcrt-
T'.s). 317. dajrur ársins. — Sólar-
upprás ki. 8:47. Sóiarlag' kl. 15:30.
Tungl í hásuðri k’. 8:19. — Há-
flæði kl. 1:00 og 13:32. — Lágfiri
kl. 7:12 og 19:44.
Ríkisskip
Hekla fer frá Reykjavík eftir
he’gina austur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herðubreið er í Rvík.
Skjaidbreið er væntanleg til R-
vikur í dag að vestan og norðan.
Þyri'l var í Hvalfirði í gærkvöld.
Skaftfellingur fór frá Rv'k síð-
degís i gær til Vestmannaeyja.
Elmskip
Brúarfoss er í Hamborg. Detti-
foss fer frá Rvík í dag til N. Y.
Goðafoss er á leið til N. Y.
Gulifoss er á leið til Rvíkur. Lag-
arfoss er á útleið til Gdynia.
Reykjafoss er í Gautaborg. Sel-
foss er á leið til Seyðisfjarðar
frá Bergen. TröUafoss er á leið
til Rvíkur frá N. Y.
Skipadcild S.f.S.
Hvassafell iestar timbur i Vaasa.
Arnarfell átti a.ð fara frá Piraeus
i gærkvöld, til Palamos. Jöku’fell
fór frá Rvík 3. þm., áleiðis til
N.Y.
Gengið
Dollari ..................kr. 16.32
Sterlingspund ..........,kr. 45.70
100 danskar krónur .... kr. 236.30
100 norskar krónur .... kr. 228.50
100 3ænskar krónur .... kr. 315.50
100 finnsk mörk ........kr. 7.09
1000 franskir frankar.. kr. 46.63
100 belgískir frankar.... kr. 32.67
100 svissn. frankar .... kr. 373.70
100 tékknesk kos ........ kr. 32.64
100 gyilini ............. lcr. 429.90
1000 lírur .............. kr. 26.12
Þjóðleikhúsið sýnir hinn vin-
sæla sjónleik „Rekkjan'1 n. k.
föstudagskvöld fyrir Dagsbrún-
armenn og Iðjufélaga- Eins og
að venju fá meðlimir féiag-
anna aðgöfigúmiðana i#eð
’ægra verði en venjulega er á
aðgöngumiðum Þjóðleikhúss-
ins.
Sala aðgöngumiðanna hefst
í dag í skrifstofum Dagsbrún-
ar og Iðju og er félagsmötmum
ráðlagt a5 ná sér í miða strax
Þéringar 10:74
„Óskastund" útvarpsins efndi
til atkvæðagreiðslu meðal lilust-
enda um þéringar. Var skýrt
frá úrslitunum á sunnudaginn.
Aðeins 84 svör bárust, af j>eim
vildu 74 afnema þéringar en að-
eins 10 halda í þær. — Ein
hver studdi álit sitt með vís-
unni alkunnu: Áður dramb og
falleg föt,/ fyrst af öllu þér-
ist/ og menn sem liafa mör og
kjöt/ meir en almennt gerist.
KafmaKnstakmörkunln
Austurbærinn og Norðurmýrí,
milli Snorrabrautar og Aðalstræt-
is. Tjarnargötu og Bjarkargötu
aö vestan og Hringbraut að sunn-
an.
Rekkjan
verður sýnd á föstudagskvöldiö
fyrir Dagsbi'ún og Iðju. Minnizt
þes3 arna, verkamenn og iðn-
verkafólk. Aðgöngumiðar seldir á
skrifstofum fé’aganna.
Næturvarzla
í Lyfjabúðinni Iðunni. - Sími 7911.
Félag vefnaöarvörukaupmanna
he'dur almennan félagsíund um
viöskiptin við Austur-Þýzkaland i
kvö’d kl. 8.30 í félagsheimili V.R.
Bazar Verkakvennafélagsins
Framsóknar er í da.g, miðvikudag,
og hefst kl. 2 e. h. í Góðtempl-
arahúsinu uppi. Þar verður á boð-
stólum margskonar íatnaður á.
börn og fuilorðna.
Iljúkrunarkvenna-
blaðiö, 3. tbl. þ.á.
hefur borizt. Efni
er þetta: Fram-
kvæmdancfndar-
fundur Samvinnu
hjúlcrunarkvenna á Norðurlönd-
um, eftir Sigríði Eiiíksdóttur, Elí-
as Eyvindsson læknir ritar um
Eftirlit með svæfðum sjúklingum.
Halldóra Bernharðsdóttir skrifar
rninningargrein um Guðrúnu H.
Sigurðsson. Ýmislegt smávegis er
í heftinu, sem einnig er prýtt
mörgum myndum.
Menntamál. 3. hcfti hefur borizt.
He’zta efni þess er þetta: Kenn-
aratal á Islandi. Kristinn Ár-
mannsson kennari ritar um Al-
þjóðaþing kennara í Höfn í sum-
ar. Stefán Sigurðsson: Kennarai
og esperantóhreyfingin. Helgi
Tryggvason: Skólar og skugga-
myndir. Arngrímuv Kristjánsson:
Heimsókn dönsku kennaranna:
Tvœr' afmælisgreinár eru í heft-
inu, auk ýrmsra frétta af kennslu-
vettvangi.
8:00 Morgunútvarp
9:10 Veðurfr. 12:10
Hádegisútvarp.
15:30 MtSidegisút-
varp. 16:30 Veður-
fregnir. — 17.30
Islenzkukennsla IX fl. 18:00 Þýzku-
kennsla I -fi. 18:25 Veðurfr. 18:30
Barnatími: a) Útvarpssaga barn-
anna: „Disa frænka”; III. (Ste-
fán Jónsson rithöfundur). b) Tóm-
stundaþátturinn. 19:15 Þingfréttir.
19:25 Óperulög (pl.) 19:45 Auglýs-
ingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Útvarps*
sagan. 21:00 Islenzk tónlist: Lög
eftir Jón Þórarinsson (pl.) 21:20
Erindi: Einn þáttur heilbrigðis-
málanna (Snoi’ri Hallgrímsson
prófessor). 21:45 Veðrið í október
(Páll Bergþórsson veðurfræðing-
ur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Désirée. 22:40 Dans- og dæg-
urlög: Esquire A’l-American hljóni
sveitin leikur (pl.) Klukkan 23:00
dagskráriok.
ÐagskFá
ALÞINGIS I DAG
Sameinaö þing.
1. Fyrirspurn um STEF.
b, Fyrirspurnir I. Gæðamat
iðnaðarvara. II. Veðlán til
íbúðabygginga III. Fjái-
hagsráð.
2. Strandferðir Herðubrclðar
3. Smáíbúðarhús.
4. Bátaútvegsgja!deyrir.
5. Síldarleit. ’
6. Jarðhiti.
7. Bann við ferðum her-
manna.
8. Iðnaðarframleiðsla.
9. Vegalterfi á Þingvölllum.
10. Leturborð ritvéla.
11. Fiskveiðar á fjarlægum
miðum.
12. Iðnaðarbankinn.
13. Hlutatryggingasjóður báta-
útvegsins.
14. Bifreiðar ríkieins.
15. Verðlaun tii aJreksmanaa
við framieiðslustörf.
16. Greiðslugeta atviimuveg-
ahna.
17. Hafrannsóknarskip.
188. Varahlutar til bifreiða.
Skrifsfofur vorar
og vöruhús verða Iokuð frá hádfegi í dag vegna
jarðarfarar.
Skipaútgerð ríkisins