Þjóðviljinn - 12.11.1952, Side 3
— Miðvikudagur 12. nóvember 1952—ÞJÖÐVILJINN —, (3
• i \ ÍÞRÓTTIR filTSTJORI: F'RtMANN HELCASON
Getraiuvaspá, 33. leikvika, leikir
15. nóv. 1953. Kerfi 33 raóir.
Brunley-Aaston Villa. 1
Cardiff-Manch.XJtd 2
láverpooi-Arsenal (1) x
Manch.City-Charlton 2
Middlesbro-iDerby 1
Nowcastle-Che’sea 1 (x)
Preston-Sunderland 2
Sheffield W-Portsm. 1 (x)
Stoke-Wolves 2
Tottenham-Bolton 1
W.B.A.-Blackpool 1 x)
I.cicester-Huddc-rsf, (x) 2
L,eikstaða 8. uóvember
I. deild
Wolves 16 9 4 3 38-26 22
Sunderland • 15 9 3 3 24-19 21
Burnley 16 8 4 4 26-21 20
W.B.A. 15 8 3 4 22-16 19
Livei-pool 16 8 3 5 29-26 19
Blackpool 15 8 2 5 36-27 18
Arsenal 15 7 4 4 27-21 18
Chat-Iton 15 6 5 4 32-28 17
Sheffield W 15 6 5 4 18-18 17
Aston Villa 15 6 4 5 20-20 16
Portsmouth 16 5 6 5 28-27 16
Newcastle 15 6 3 6 13-24 15
Preston 15 4 6 5 24-26 14
Bolton
Chelsea
Manch.Utd
Cardiff
Middlesbro
Tottenham
Ðerby
Stoke
Manch.City
15 5 4 6 18-26 14
16 5 4 7 27-24 14
15 5 3 7 22-25 13
15 4 5 6 20-20 13
15 5 3 7 23-25 13
16 5 3 8 24-25 13
15 3 4 7 16-23 10
16 4 2 10 19 23 10
16 1 4 11 20-37 6
II.
Huddersfield
Sheffield U
Leicester •
dei'd
16 10 5 1 31-9 25
17 10 3 4 36-26 23
16 9 3 4 40-30 21
1 síðustu viku jókst þátttakan
í getraununum um fjórðung frá
því sem var vikuna áður. Þátt-
íakan hefur annars verið minni í
h0.yst en í vor, en nú virðist
hún vera að aukast á ný.
Af illri nauðsyn varð i vor
oft að skipta um keppnir, sem
gizkað var á, og mæltist það
mjög iila fyrir þvi að þegar
þátttakendur voru að kynnast ein-
Fiskileit á djúpmiðum
yeroi
o*
b
Tillaga Láðvíks lósepssomar
Lúðvík Jósepsson íiytur þingsályktunartillögu
um „að íela líkisstjórninni að láta. efna til skipu-
lagðrar fiskileitar með vel útbúnu skipi til veiða á
djúpmiðum við ísland. Fiskileitin íari fram í nánu
samráði við starfanai togaraskipstjóra. Árangur af
leitinni skal birtur íslenzkum fiskiskipstjórum jafn-
oóum.
hverri keppninni, var henni að
verða lokið. Nú hefur aftuy á
móti verið gizkað á leiki úr
sömu keppninni_ ensku deilda-
keppninni og eru þátttakendur
farnir að kynnast nöfnum og getu
félaganna. Slík þekking er þó ekki
alltaf einhlit, þvi að til er algilt
má tæki, sem segir, að allt geti
gerzt í knattspyrnu. Eina skilyrð-
ið tii þess að ná árangri í get-
raunum er að vita merkingu
mei-kjanna 1, x og 2, en ekki sér-
stök þekking á enskri knatt-
spvrnu.
Bezti árangurinn i getx-aun síð-
ustu leikviku varð 10 réttar ágizk-
anir, sem komu fyrir á 2 seðlum,
á öðrum voru 3 í-aðir en hinurti
aðeins 1 röð. V'inningar skiptust
anna,rs þannig:
1. vinn. 10 réttir 475 kr. á röð ( 2)
2. vinn. 9 réttir 86 kr. á röð (11)
3. vinn. 8 réttir 12 kr. 5 röð (78)
? <ggur leiSin |
í greinargerð segir: Hin
síðari ár hafa ísienzkir
togarar stöðugt sótt meir af
afla sínum á djúpmióin í kring-
um landið. Nú er svo komið, að
togararnir veiða mjög mikið af
afla sínum á yztu mörkum
landgrtmnsins, og æoi oít veiða
þeir á djúpi, sem er nokkuð
fyrir utan 200 faðma dýptar-
línuna. A þessum djúpmiðum
eru fiskisvæðin tiltölulega lítið
þekkt. Ilver skipstjóri um sig
hefur þurft að leita síg áfram
og oft á«. þess, að fyrir hehdi
væru sæin'Jcg kort af himun
nýju veiðisvæðum.
Reynsla síðustu ára hefur þó
sýnt, aó víða eru álitleg fiski-
svæði á djúpmiðum kringum
landið, fiskisvæði, sem gefið
hafa góðan afla.
Hinir nýju togarar eru dýr
s'kip og þung í 'rekstri. Það er
því ekki auðvelt að beita fiski-
skipunum sjálfum, jafnhliða
venjulegiim rekstri, í leit að
nýjum fifikimrðum. Slilc leit er
of dýr og ekki á færi einstakra
útgeroarfélaga að standa undir
henni.
Það er álit skipstjóra, að á
djúpmiðunum við landið séu
t* ranvhald á 6. síðu.
Framvegis verða öll loðskinn í úlpura er. vér íram-
leiðum sútuð nieð hérlendis áður óþekkíri aðíerö er
bætir og eykur endingu skinnsins- Skinnio þolir
bleytu og allt að 60° hita. Skinnið er innsmurt
mýkjandi efnum, er heldur þyí mjúku og voöíeldu.
narEÍaí
VDNNQJEFÁTTÁ®ŒIR© BSILANÐS %