Þjóðviljinn - 12.11.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. nóvumber 1952—ÞJÓÐVIL.TINN — (7
íWj
þjóðleikhúsid
„REKKÍM"
Sýning í kvöld kl. 20.00
Næsta sýning föstudag kl. 20.
Fyrir Dagsbrún og Iðju
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00. — Tekið á móti
pöntunum. — Simi 80000.
Simi 1844
Þar sc-zB sorgirnar
gleymast
I-Iin fagra og iiugijúfa franska
söngvamynd, með hinum víð-
fræga söngvara Tlno Kossi og
Madeleine Sologne.
Sýnd kl. 5—7—9.
Sími 1478
Fkgð undir íögru
skinni
(Eorn to be Bad)
Spennandi ný amerísk kvik-
•mynd. Joan Fontaine, Zachary
Scolt Robert Ryan Joan Deslle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 6444
Öþekkt skotmark
(Ta.rget Unknown)
Viðburðarík og spennandi ný
amerísk mynd, byggð á atburði
er gerðist í ameriska flughern-
um á stríðsárunum, en haldið
var leyndum í mörg ár. Mark
Stewens, Alex Nicol, Robert
Douglas, Joyce Holden.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■umi 6486
Gleym mér ei
(Forget me not)
Hin heimsfræga söng og mús-
ikmynd, sem allstaðar hefur
notið geyslegra vinsælda. Aðal
hlutverk: Benjamínó Gigli.
Sýnd kl. 7 og 9.
Þetta er dreitgurinn
minn
(That is my boy)
Sýnd kl. 5
SSmi 81936
SjóierS til Höiðaborgar
Æði spennandi, viðburðarík og
ofsafengin mynd um æfintýra-
lega sjóferð gegnum íellibylji
Indlandshafsins.
Broderick Crawford.
Ellen Itrew, John Irland.
Sýnd kí. 6 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Frölcen Juiía
Sænska verðlaunamyndin.
Sýnd kl. 7
rr’ r Air| r r
------ 1 ripoiibio ---------
Sími 1182
Maðurinn frá óþekktu
reikistjörnunni
Sérlega spennandi amerísk
kvikmynd um yfirvofandi inn-
rás á jörðina frá óþekktri
reikistjörnu. Robert Clarke,
Margai’et FieldL
Sýr.d ltl. 5, 7 og 9.
Símt 1384
„Þú ert ástin mín ein"
(My Dream Is Yours)
Hin sérstaklega skemmtilega
og fjöruga ameríska söngva-
mynd í eðlilcgum litum. — Að-
a'hlutverkið leikur vinsælasta
dægurlagasöngkona, sem nú er
uppi Boris Day ásamt Jack
Cárson og I.ea Bowman. —
Sýnd kl. 7 og 9
! lótspor Hréa Hattar
(Trail of Robin Hood)
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný amerísk kúrekamynd í
litum.
Aða.lhlutverk:Roy Rogers,
Sýnd kl. 5.
Tmlofunarhringar
steinhringar, hálsmen, arm-
bönd'ö. fl. — Sendum gegn
póstkröíu.
Gullsiniðir
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Höfum fyrirliggjandi
ný og notuð húsgögn o. m. fl.
Húsgagnaskáilnn,
Njálsgötu 112, sími 81570.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup-
ir og selur allskóhar notaða
muni.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.______
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð og
stólar. — Á S B R Ú,
Trúlofunarhringar
Gull- og silfurmunir í fjöl-
breyttu úrvali. — Gerum við
og gyllum.
— Sonduin gegn póstkröfu —
VALUR FANNAR
Gullsmiður. — Laugaveg 15.
Vönduð húsgöqm
geta allir eignast með þvi að
notfæra sér hin hagkvremu af-
borgunarkjör hjá okkur.
Bólsturgerðin,
Brautarholti 22, sími 80388.
Munið kaffisöluaa
Hafnarstrœti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — 'Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzliuiin
Þórsgötu 1.
Sjóðum, sólum
og bætum gúmmískótau. karfa-
hlífar, sjóstakka o. fl. — Tekið
á móti í Hjóibarðanum, Hverf-
isgötu 89 og Gúmmivinnustof-
unni við Laugaveg 161, gengið
inn frá Skúlagötu, milli ld.
5 og 7,__________________
Kranabílar
aftaní-vagnar dag og nótt.
Húsflutningur, bátaflutningur.
— VAKA, sími 81850.
Nýja
sendibílastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Útvarpsviðgerðir
R A D í Ó Veltusundi 1.
Sími 80300.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12.
Sími 5999.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Á S B R Ú. Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgeröir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S Y Jj G J A
Laufásveg 19. — Sími 2656.
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gcrir
gamlar myndir sem nýjar.
Bilun
gerir aldrei orð á uridan sér.
Munið lang ódýrustu .og. nauð-
synlegustu KASKÓtrygginguna.
Rafta'kjatryggingar h.f.
Sími 7601.
Lögfræðingar:
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27 1. hæð.
Sími 1453.
Málning — Hrein-
gerning
Öll málningarvinna fljótt og
vel af hendi leyst. Einnig
hreingerningar. GuGbjörn Ing-
varsson, sími 80410.
Lánsfjárkreppan
Framhald af 8. síðu.
skýrum rökum hve þöi-f ts-
lendinga á tiltölulega miklu
veltufé væri brýn. Samanborið
við seðlaveltuna 1915 væri
seðlaveltasi nú óeðlilega lág,
ætti a.ð vera um 300 milljónir
króna en væri um 200 milljón-
ir. Enginn bæri þó brigður á þá
stórkostlegu atvinnubyltingu
®em orðið hefði síðan. Lagði
bann áherzlu á að seðlaveltan
og lánsfjárveltan befði verið
stöðyuð á óeðlilega lágu síigi
af utanaðlíomamU aðilum ti!
þess að baiularisk yfirvökl og
Benjiuiún þcirra gætu haft al-
gert eftirlit mcð heuni.
Þvi væri eðlilegt og sjálf-
sagt að setja meira fjármagn í
veltu. Meðan eins sé ástatt og
nú að mikið vantar á að vinnu-.
Óiafor Thors í
Framhald af 1. síðu.
inni að málið hefði legið niðri
og ekkert gerzt í því síðan 8-
desember árlð áður? Vill hann
ekki eiga smáviðtal við Morg-
unblaðið um það atriði?
Afstaðan til um-
mæla Wallace.
Ólafur játar sem sagt að
hafa rætt herstöðvakröfurnar
við fulltrúa Bandaríkjastjórn-
Iðnaðarvörur
Framhald af 1. siðu.
og skór. 2. Matvörur, hreinlæt-
isvörur, snyrtivörur o.fl. 3.
Búsáhöld, málning o.fi. Þrenn
verðlaun í hverjnm flokki, 1.
verðlaun farandbikarar, 2. og
3. verðlaun heiðursskjöldur.
Pváðgert er að slik sölusýn-
ing sem þessi verði eftirleiðis
á hverju ári.
Samband smásöluverzlana og
F.1.1. liafá sent meðlimum sín-
um áskoranir um þátttöku í
sýningunni og hvatt þá til
þess að leggja sig fram um að
láta sýninguna. takast sem bezt.
Á sýningunai verður cngin
vara sýnd sem ekki er til sölu.
Auk verzlana innan S.S.V. tek-
ur Kron þátt í sölusýningunni,
svo og aðrar verzlanir þótt þær
standi utan sambandsins.
íslenz vika í| undirbúningi.
Auk þessarar sölusýningar
er 1 undirbúningi að efna til ís-
lenzkrar viku, í svipuðu formi
og gert hefur verið áður, síðar
í vetur. Yrði þar þá til sýnis
öll íslenzk iðnaðarframleiðsla
ea slíku ör ekki hægt að koma
við á sölusýningu sem þessari.
MálshöiSun
Framhald af 8. siðu.
Voru hinir sjö vagnstjórar á
þenhan hátt sviftir atvinnu
sinni hjá fyrirtækinu.
,,Hæfnismatið“ meiðandi
og spillir atvinnumögu-
leikum.
Stefnandi málsins, Kristján
Jóhannesson bifreiðastjóri er
þeirrar skoðunar að mjög hafi
verið vcgið að æru sinni með
því að úrskurða hann „annars
flokks“ bifreiðastjóra, án þess
að nokkur frambærilegur rök-
slúðningur linfi vérið færðúr
fram f.vrir þeirri staðhæfingu.
Er krafa Kristjáns sú að úr-
s'kurðurinn um annars flokks
hæfni hans verði dæmdur dauð
ur og ómerkur og forstjórinn
dæmdur til refsingar fyrir
brot á meiðyrðalöggjöfinni.
Ennfremur lítur hann svo á, að
ummælin séu til þess falin að
spilla atvinnumögulei'kum sín-
um. Hefur hann því jafnframt
höfðað mál á hendur borgar-
stjóra f.h. bæjarsjóðs til
greiðslu skaðabóta, fyrir miska
og fjárhagstjón, að upphæð 80
þiisund krónur.
Sækjandi málsins fyrir bæj-
arþingi er Jc.i P. Emils hdl., en
verjandi Tómas Jónsson borg-
arritari.
afl þjóðarinnar sé hagnýtt til
fulls er engim hætta að aúkin
lánsfjárvelta skapi verðbólgu,
og sízt ef lánsfénu sé einbeitt
til aukningar útflutningsfram-
leiðslu landsins og framleiðslu
íslenzkra iðnaðarvara sem
annars hefði þurft að flytja
inn.
Áki Jakobssca tók í sama
streng og minnti á þingsálykt-
unartillögu sína um að Alþingi
fyrirskipi ríkisstjórninni að
greiða þegar allt hlutafjárfram
lag ríkissjóðs til Iðnaðarbanka
Islands.
Primvarpinu var vísað sam-
hljóða til 2. umræðu og nefnd-
ar, ,
gapastokknum
ar samtímis og hann lýsti yfh'
í þingræðu að málið lægi niðri.
Hann játa-r einnig að rétt sé
frá skýrt í dagbók James
Forrestals, þáverandi flotamála
ráðherra Bandaríkjanna, að
hann hafi gert að umtalsefni
ummæli Wallace, en hann held-
ur því fram að Bymcs, þáver-
andi utanríkisráðherra Banda-
ríkjaima, liafi „snúið sannleik-
anum algerlega við“ er hann
kvað Ólaf Thórs liafa sagt
Wallace „hafa eyðilagt fyrir
sér allan árangur af barattu
sinni fyrir stöðvum til handa
Ba.ndaríkjunum“. Segist Ólafur
bvert á móti hafa notfært sér
ummæli hans ,,sem sterk rök
til andmæla óskum Bandaríkj-
anna um rétt til herstöðva."
Skrií Morgunblaðs-
ins 1S46.
Hefði svo verið, sem Ólafur
Ólafur Thórs vill nú vera láta,
að hann hafi tekið stuðningi
Wallace við málstað íslendinga
fegins hendi, skyldi maður
ætla að slíks sæjust einhver
merki í málgagni hans, Morg-
unblaðinu, frá þeim tíma. En
við athugun á Morgunblaðinu
frá þessum dögum kemur í
Ijós, að það skýrði aldrei frá
ummælum Wallace í fréttum sín
um. En eftir að Þjóðviljinn
hafði birt þau komu í Morgun-
blaðinu tvær ritstjóraargrein-
ar, 13. og 16. apríl 1946, þar
sem hinn bandaríski ráðherra
er hrakyrtur fyrir að leggja
tiJ að allur bandarískur lier
færi alfarinn af Islandi. Bláð-
ið segir: „Þessi virðulegi
verzlunarráðherra Bandaríkj-
anna er vissulega alveg á línu
Þjóðviljans • • • • að hin rúss-
nésku álirif verði hér sem mest,
eins og Mr. Wallace leggur til-
.... verið e- að gera þvi skóna
að gera ísland að millistöð
rússneskra áhrifa vestur yfir
hafið“. Þessi voru vjðbrögð
Morgunblaðsins, sem þá eins og
nú var málgagn Ólafs Thórs.
Morgunblaðinu og
Forrestal ber saman.
Hverjum ætlar Ólafur Thórs
að trúa því að hann og Morg-
'unblaðið ha.fi tekið þveröfuga
afstöðu -til ræðu Wallaee? All-
ir vita að Morgunblaðið hefur
ætíð síðan Ólafur hófst til
va.lda í Sjálfstæðisflokknum
túlkað stefnu hans og skoðan-
ir. Og það cr athyglisvert að
afstaða MorgunblaðsLns 1946 er
nákvæmlega sú sama og eign-
uð var Ólafi Tliórs á ráðuneyt-
isfunilinum í Washington, reiði
yfir ummælum Wallace.
Hræddir menn.
Fátið, sem komið liefur á
Ölaf Thórs við það að Þjóð-
viljinn birti uppljóstranir
Forrestals, cr vel skiljanlegt.
Honum og klíkufélögum hans í
æðsta ráði þríflokkamia, sem
standa að bandaríska hernám-
inu, er að verða það Ijóst áð
fólk sér æ betur í gegnum þá
b’okkingu þeirra, að hernámiði
sé til komið vegna stríðsins í
Kórcu. Það er að verða lýðum
Ijóst að hernámið er aðeins
lokaskrcf á þeirri braut, sem
bríflokkaklíkan hefur fetað af
ráðnum hug allt frá lokum
heimsstyrjaldarinnar síðari.
Þegar dagbók bandarísks ráð-
herra ljóstrar því upp áð þeg-
ar 1946 stefndi Ólafur Thórs
markvisst að því að aflienda
Bandaríkjimum ísland fyrir
herstöð, verður honum svo
mikið ura að svardagar hans
stangast. algeríega við það sem
hann lét málgagn sitt halda
fram, þegar þeir atburðir vom
að gerast sem um er að ræða-