Þjóðviljinn - 18.11.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þríðjudagur 18. nóvember 1952
Siníónmhljómsveiíin
/
TÚNLEIKAU
í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9 síðdegis.
Stjórnandi: OLAV KÍELLAND
Einleikari: RUTH HERMANNS
Viðfangsefni eftir Mozart, Beethoven og Wagner
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal,
Bóhum og ritföngum og Helgafelli, Laugavegi 100.
t>riðjudagur 17. nóvembcr. — 32?.. dagur ársins.
ÆJARFRÉTTiR
■ -V.
Bömur!
Kjóllinn verður
. sem nýr eítir
að við höíum
hreinsað hann.
FLJÖT AFGREIÐSLA
Herrar!
Við hreinsum og
pressum hattinn
bæði fljótt og vel.
Fagmenn með margra
ára reynslu tryggja
vandaða vinnu.
FATAPRESSA
llverfisgötu 78
Seltirningar athugiö: Tökum á móti fötum til
hreinsunar í búöinni á Vegamótum, sími 5664.
Bfkisskip
Hekla fer frá Rvik á morg-un
austur um land í hringferð. Skjaid
breið fór frá Rvik kl. 19 í gær-
kvökli til Breiðafjarðar og Vest-
fjarða. Þyrill er á Austfjörðum.
Skaftfellingur fer frá Rvík í
kvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeild SIS
Hvassafell fór frá Vasaa í gær á-
leiðis tii Islands. Arnarfeil lestar
salt í Ibiza. Jökulfeli er í N.Y.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Hamborg 14.
þm.; væntanlegur til Rvíkur á
morgun. Dettifoss fór frá Rvík
13. þm. til N.Y. Goðafoss er í
N.Y. Gullfoss fer frá Rvík kl.
17 í dag til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss. fór.frá Gdynia í gær-
kvöld til Rotterdam, Antwerpon,
Hull og Rvíkur. Reýkjafoss fór
frá Khöfn í gær til Álaborgar,
Hamborgar, Rotterdam og Rvík-
ur. Selfoss og Tröllafoss eru í
Rvík.
A laugardaginn
voru gefin sam-
an í hjónaband
af sr. Sigurjóni
Árnasyni, ung-
frú Súsanna
Hal’dórsdóttir, verzlunarmær frá
Vestmannaeyjum og Jón Atli
Jónsson, vélstjóri, Meðalholti 8.
Hcimili þeirra er áð Meðalholti 10.
Bæjarútgerðin
Ingólfur Arnarson og Skúli Magn-
úrsson eru á ísfiskveiðum. Ha'l-
veig Fróðadóttir seldi afli sinn
í Þýzkalandi í gær. Jón Þorláks-
son er á veiðum. Þorsteinn Ing-
ólfsson og Jón Baldvinsson eru á
saltfiskveiðum við Grænland. Pét-
ur Halldórsson er á sa'.tfiskveið-
um hér við land. Þorkell máni
er á leið til Esbjerg með afla
sinn.
URIMN
SVlR
SÖNGÆFING )
í kvöld í Þing-
holtsstræti 27. Bassar og tenórar
mæti kl. 8. Aðrar raddir kl. 8:30.
Raf magnstakmörk unln
Sjá Heimilisþátt á sjöttu síðu.
Sýning Ninu Tryggvadóttur er
opin daglega kl. 2-19. Mikil að-
sókn var að sýningunni um he’g-
ina, og seldust enn allmargar
mýndir. Sýningin verður opin
fram yfir næstu he’gi.
Sextug er i dag frú Guðlaug
Gísladóttir Óðinsgötu 4.
Gengið
Dollari ................kr. 16.32
Sterlingspund .......... kr. 45.70
100 danskar krónur .... kr. 236.30
100 norskar krónur .... kr. 228.50
100 sænskar krónur .... kr. 315.50
100 finnsk mörk ...... kr. 7.09
1000 franskir frankar.. kr. 46.63
100 belgískir frankar. .. . kr. 32.67
100 svissn. frankar .... kr. 373.70
100 tékknesk kos ....... kr. 32.64
100 gyllini ........ kr. 429.90
1000 lírur ............. kr. 26.12
Söfnin erii opin:
Landsbókasafnið: kl. 10—12,
13—19, 20—22 alla virka daga
nema laugard. kl. 10—12, 13-—19.
Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 á
sunnudögum; kl. 13—15 þriðju-
daga og fimmtudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: kl,
13.30—15.30 á sunnudögum.
Náttúrugripasafnlð: kl. 13.30—
15 á sunnudögum; ki. 14—15
þriðjudaga og fimmtudaga.
Næturvarzla i Ingólfsapóteki.
Sími 1330.
«
Á laugardaginn op-
inberuðu trúlofun
sina. ungfrú Bryt-
ha. Huseby, hár-
greiðslumær, og
Gunnlaugur Hjart-
arson, sjómaður, bæði til heimilis
að Vesturgötu 17.
Sl. laugardag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Guðbjörg Haralds-
dóttir, frá Vík í Mýrdal, og Jón
Einarsson, kaupfélagsstj. á Borð-
eyri.
Tónieikar SinfóníulUjómsveitarinn
ar eru í Austurbæjarbíói í kvöld
Aðvörun
Dtboi
um stöðvun atvinnureksturs vegna
vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desembcr
1950, veröur atvinnurekstur þeiiTa fyrirtækja hér í
umdæminu, ssm enn skulda söluskatt 3. ársfjóró-
ungs 1952, stöövaður, þar til þau hafa gert full skil
á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum
dráttarvöxtum og kostnaöi. Þeir, sem vilja komast
hjá stöövun, verða aö gera full sldl nú þegar til
tollstjóraskrifstofunnar, Hafnarstræti 5.
Viö framkvæmd lokunarinnar veröur enginn
frestur veittur.
Liigreglustjórinn í Reykjavík, 17. nóvcmber 1952.
Sigarjón Sigurðsson.
kl. 8:30. Eigum við ekki að fylla
húsið?
Víviiörlí, tímarit
um guðfræði og
kirkjumál, 1.—2.
hefti ársins, hef-
ur borizt. :— Efni
ritsins er þetta:
Eg þekki verkin þín, eftir Sigur-
björn Einarsson. Iðntúnið við Dóm-
kirkjuna, eftir Björn Sigfússon.
Hin sanna tign, eftir Friðrilc Frið-
riksson. Þjóðkirkjan og sérsöfn-
uðir, eftir ritstjórann. Yfirrabbi
Gyðinga i . Búlgaríu gerist kristni-
boði, eftir Sigurbjörn Á. Gísla,-
son. Endurkoma Drottins, eftir
Ingólf Ástmarsson, Landvættirnar,
eftir Valdimar J. Eylands. Lundui-
við Kvernalæk, eftir Björn Sig-
fússon, og Vandaiar í helgidóm-
inum, eftir ritstjórann Sigurbjörn
Einarsson. Lolcs er þátturinn Við
málelda.
8:00 Morgunútvarp
9:10 Veðurfr. 12:10
Hádegisútvarp. —
15:30 MiðdegisúG
varp. — 16:30 Veð-
urfregnir. — 17:30
Enskukennsla II. fl. 18:00 Dönsku-
kennsla I. fl. 1:25 Veðurfr. 18:30
Framburðarkennsla i dönsku og
esperantó. 19:00 Þingfréttir. 19:20
Óperettulög (pl.) 19:45 Auglýsing-
ar. 20:00 Fréttir. 20:30 Ávarp um
söluviku íslenzkra iðnaðarvara20:40
I-Iæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson).. — 21:00 Tónleikar
Sinfóníuhljómsveitarinnar. Stjórn-
andi: Olav Kielland (útvarpað frá
Þjóðleikhúsinu): a.) Konsert í D-
dúr fyrir fiðlu og hljómsveit (I\
218) eftir Mozart. Eihleikari Ruth
Hermanns. b) Forleikur og Dauði
Isoldar úr óperunni „Tristan og
Isold" eftir Wa.gner. c) Sinfönía
nr. 1. í C-dúr op. 21 eftir Seet-
hoven. 22:25 Fréttir og veður—
fr.) 22:30 Undir Ijúfum lögum:
Carl Billich ofl. flytja létt hljóm-
sveitariög. 23:00 Dangskrárlok.
Ráðskona Bakka
bræira
Leikstjóri
! HULDA RUNÓLFSDÓTTIR1
Leiktjöld:
LOTHAR GRUND
Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu-J
miðasala frá kl. 2. — Sími 9184 *
Sundsiámskeið
Sundkcnnsla hófst í Sund-
1 liöll Reykjavíkur kl. 9 í
[ morgun.
Ke-imari er Ásdís Erlings-
! dóttir. Uppl í síma 4059.
Tilboö óskast í byggingarefni, timbur og sement
til byggingar háspemiulínunnar frá Sogi.
Útboðsskilmálar afhendast á teiknistofu raf-
magnsveitunnar.
Sogsvirkjunin.
Þjóðviljann vantar krakka
til að bera blaðið til kaupenda í
KLEPPSH0LTI
Talið strax við afgreiðsiuna, sími 7500
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
á
Hála
|
B
fcr frá Reykjavík kl. 21 aitnaö
kvöld austur um land £ hring-
Iferð.