Þjóðviljinn - 18.11.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.11.1952, Blaðsíða 3
Þriðjudagnr 18. nóveraber 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Á aðall'undi Bandalags kvenna í Iíeykjavík dagana 3.—5. nóvember 1952, voru eítirfarandi ályktanir gerðar: A ÍÞRÓTTIR /UTSTJÚRl FHlMANN IIELGASON Vetranþróltini- ar að byrja Á norðurhvcli jarðar eru vetraríþróttiinar farnar að taka mest af rúmi íþrótta- fréttanna. Þjálfunin er rædd og skipu- lögo. ,, Aílir beztu svigmenn vorir h'afa nú ákveðið að æfa skíðagöngur því á þann hátt fá þeir aukinn styrk og leikni í sérgrein sinni, og ná þar meiri áraagri", eins og eitt blaðið segir. Keppnisferðir eru að byrja, t. d. li.afa Svíar farið til Þýzkalands til keppni í ís- hokkey. Voru það raunar tvö fólög sem fóru og lauk með sigri Svía 6:2 (0:0 — 1:1 — 5:1), og á föstudaginn var kepptu Svíar og Norðmenn í íshokkey á Jordal Amfi í Oslo. Sumir af skíðaköppum Noregs hafa ákveðið keppnis- og þjálf- unarför til Bandaríkjanna. Má þar nefna Hans ’ Bjönistad, Stein Eriksen, Ame Hoel oe Simon Sláttvig. Þrír þeir síð- astnefndu komu sem kunnugt. er mjög við sögu síðustu Vetrar- Ol.VTnpíulei'ka. Lítið heyrist hvað hér er að gerast í undirbúningi veriar- íþróttanaa, en gera má ráð fyrir að göngumenn vorir séu fyrir nokkru byrjaðir. Sjálfsagt mun það ekki þyk.ia eðlilegt að skautamenn séu famir að hreyfa sig þar sem ís hefur naumast fest á vatni enn. Spurningiu er, hvort ís er tláuðsynlegur til undirbún- ings skautahlaupi. En því verð- ur reynt að svara síðar. Á að heita Heikki ÍJeir sem fylgzt hafa með nor- rænni skíðakeppni vita hve finnski skíðakappinn Heikki Hasu hefur oft átt i harðri .keppn.i yið. heztu menn Noregs i tvíkeppni; göngu og stöicki, bri "oftðSt orðið að láta sér nægja annað sæti. Einn af aðalkeppinautum hans í Noregi hefur verið Simon Sláttvig sem í fyrra vann gull á ÓL, en Heilcki fékk silfur. Þótt Sláttvig skiiji ekki finnsku og Heikki skilji ekki norsku hefur bundizt djup vinátta milii þessara keppi- nauta. En til þess að votta Heikki vináttu sina án orða hef- ur Siáttvig ákvcðið að láta ný- fædda soninn sinn heita Heikki. I>annig geta íþróttirnar með fé- iagslegum áhrifum ijyggt brýr þótt orðin vanti til að tjá hug sinn alian. Svíþjóð heíur leikið 312 landsleiki — Lék 13 í ár og vann 9 aí þeim Sænska landsliðið í knattspyrnu hefur leikið 13 leiki í ár. Af þeim hafa þeir unnið 9 gei’t 2 jáfntefli og tapað tveim. Mark- staðan er 31:18. Er þetta góð fra.mmistaða þegar þess er gætt lika að 10 leikjanna eru lciknir utan Sviþjóðar. Síðasti leikur þeirra var við Italíu (1:1). Var það sjötti leikur landanna og hefur Svíþjóð unnið tvo. Italía einn (1912) en þrír hafa verið jafntefli. Frá byrjun hefur Svíþjóð leikið 312 lands- leiki unnið 159 gert 46 jafntef’i on tapað 107 leikjum. Sviar hafa sett 871 mark en fengið 59(5. Auglýsið í ÞióSvilianum HasidlmaÉl” leiksisiétið Orslit í leikjum á Hand- knattleiksmóti Reykjavíkur á sunriudagskvöldið urðu þessi: Fram vann Þ'.’ótt 13:6. ÍR vann Víking 5:2. Valur vann Armann 14:11. I kvöld keppa Fram og Vai- ur, Ánnann og IR, KR og Vík- ingur. fíeíui bæti EvrópumetB þrisvar á emurn 09 háif- usu mánuði Tékkinn Jirij Skobla hefur unnið það afrek að setja þrisv- ar Evrópumet í kúluvarpi á hálfum öðrum mánuði. Skobla þessi er þó ekki nema 20 ára gamall. Fyrsta metið setti hann 28. ágúst í Gottwaldow og kastaði 17,05 m, 20. sept. kastaði hanci 17,09 á móti í St. Boleslav og síðast 12. okt. og þá í Prag kastaði hann 17,12 m. Fimmtudaginn í síðustu viku sáu vegfarendur á götu í Man- hattan í New York að maður steyptist út um glugga á tólftu hæð á sambýlishúsi við götuna. Þegar að var komið lá hann lið- ið iík á gangstéttinni. Hinn fram- liðni reyndist vera Abraham H. Feller, lögfræðilegur ráðunautur Sameinuðu þjóðanna. Lögregla New York skýrði svo frá, áð hann hefði slitið sig úr örmum konu sinnar og fleygt sér út um glugga á íbúð þeirra. • ^jálfsmorð Fellers hefur vakið 8-^ mikil blaðaskiif... Hann var hægri hönd Trygve' fLié,' 'Tiðaflvit« ara SÞ, í lögfræðilegum efnum, og hafði upp á síðkastið lagt nótt við dag að fjalla um mái banda- rískra starfsnianna SÞ, sem kom- izt höfðu í kast við undirnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings, sem hefur tekið sér fyrir hendur að rannsaka ,þjóðhol!ustu‘ Banda- ríkjamanna, sem vinna fyrir SÞ. 1 embættiseið sinum skuldbinda starfsmenn SÞ sig til að sýna engu einstöku ríki framar holl- ustu heldur einungis alþjóðasam- tökunum og Trygve Lie og áðrir stjórnendur SÞ hefðu því getað neitað að láta hina bandarísku þingnefnd yfirheyra starfsfólk sitt. Þeir tóku hinsvegar það ráð að heiðra skáikinn. Starfsfóik, sem neitaði að svara eftirgrennsl- unum öldungardei’darmannanna um stjórnmá’askoðanir þess fyrr og nú. var meira að segja látið hætta störfum en halda fullum lautium fyrst um sinn. Lie aðal- ritari vaidi þennan kost að ráði Fellers. , o Oldungadeildarmennirnir voru ekki á því að sætta sig við s’íkt hálfkák. Ógnin sem Banda- ríkjamönnum stendur af þeim arftökum rannsóknarréttarins sem nefnast óameriskar nefndir, staf- ar af því að hver sá Bandaríkja- maður, sem einhverntíma hefur aðhyllzt róttækar skoðanir eða bara nmgengizt menn sem oin- hverntíma hafa aðhyllzt róttækar skoðanir, á vísan atvinnumiSsi og ja.fnvel fangelsi ef óamerisku nefndunum býður svo við að Iiorfa. Ef menn játa að hafa cin- hverntíma verið vinstrisinnáðir í st.jórnmálaskoðunum er ættazt til að þeir nefni alia skoðanabræður, sem þeir vissu sig eiga. Sé því ncitað ertv þeir „ósamvinnuþýð I. Dm áfengismál. 1. Fimdurinn lítur svo á, að frumvarp það til áfengislaga, sem nú liggur fyrir Alþingi, muni auka áfengisnautn í land- inu, ef að lögum yrii, einkum meðal æskufólks. Þess vegna mótmælir fundurinn eindregið: a. Bruggpm og sölu áfengs öls í landinu. h. Fjölgun útsölustaða Á- fengisverzlunarinnar og öllum vínveitingaleyfiun, hvort held- ur er til veitingaliúsa eða fé- lagssamtaka. Tekið sq vínveit- ingaieyfið af Hótel Borg. Hins vegar telur fundurinn til 'bóta í frumvarpinu 12. gr. c og 13. og 14. gi'. 4. kafla, enn- fi’emur 6. kafia allan. Fundurinn leggur til, að á- fengislögin verði öll endurskoð- uð að nýju, og skipuð til þess ný nefnd, sem ekki færri en 2 konur eigi sæti í. 2. Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir ákvörðtm bæjarstjóm ar Reykjavíkur að starfrækja hjálparstöð fyrir drykkjusjúkl- inga. 3. Fundurinn stýður eindreg- ið framkoniið frumvarp á Al- vitni“ og atvinnurekandi, sem ekki rekur slíka menn úr vinnu þegar i stað, fær sjálfur óamer- ísku nefndina á hælana. Neiti vitnin að svara er jafnvel hægt að fá þau dæmd í margra ára fangelsi fyrir „óvirðingu við Bandaríkjaþing" eða „meinsæri". • * Mannsóknirnar á „óamerískri ' starfsemi" eru áhrifaríkustu skoðanakúgunartæki bandaríska afturhaidsins. Þær fengu laga- stimpil þegar Truman forseti fyr- irskipaði að rannsaka skyldi „þjQðhollustu" allra bandariskra .r'kisstaxfamqjrna og reka þá frá störfum sem reyndust liafa verið í nokkrum tugum róttækra fé- lagssamtaka sem Truman lét dómsmálaráðherra sinn lýsa und- irróðurssamtök án nokkurrar rannsóknar eða dómsúrskurðar. Siðan 1947, er Truman gaf út til- skipun sína, hefur skoðanakúgun- arherferðin breiðzt út svo að nú tekur hún tii allra sviða banda- rísks þjóð’ífs. Embættismönnum, kvikmynda’eikurum, vcrkamönn- um, prófessorum, barnakennurum, þvottakonum og' fólki úr mergð annarra starfsgreina hefur verið vikið frá störfum fyrir að hafa lesið róttæk blöð, gefið í kosn- ingasjóð kommúnista, barizt gegn kynþáttakúgun, safnað fé fyrir spánska lýðræðissinna í borgara- styrjöldinni eða átt grammófón- plötur eftir Paul Robeson. • McCarran, Ferguson. og aðr- ir í undirnefndinni, sem sett var á SÞ, voru ekki á þvi að iáta starfsmenn SÞ sleppa bet- ur en áðra. Fel'er og Lie höfðu reynt að sig’a milli skers og báru og fyrir það varð þeim að hefn- ast. Feller hafði verið einn af fremstu mönnum í því að lcoma því í kring að stimpill SÞ yrði settur á stríð Bandarikjastjórnar í Kóreu en slikt nægði honum ekki til réttlætingar. Hann hafði á háskó’aáium sinum verið stun- tíma Alger Hiss, einum þeirra, sem óameríska nefndin hefur fengið dæmda í fangelsi á mein- særisákæru. Þetta var nii rifjað upp og Feller stefnt fyrir öldunga deildarmennina. Hann greip til sama ráðs og títt var meðal manna á liðnum öldum, er þeir urðu þess varir að rannsóknar- réttur kirkjunnar haíði fengið augastað á þeim, svipti sig lífi. þingi sem þau flytja frú Krist- ín Sigurðardóttir og Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, um að ríkið komi á fót drykkju- mannahæli, og skoi’ar á Al- þingi og ríkisstjórn að flýta því máli svo sem unnt er. 4. Fundui’inn skorar á bæj- arstjórn Reykjavíkur og hafn- arstjórn að framkvæma tillög- ur lögreglustjórans í R.eykja- vík um lokun hafnariunar. Tel- ur fundurinn það brýna nauð- syn. 5. Fundui’inn styður eindreg- ið þingsályktunartillögu þeirra Rannveigar Þorsteinsdóttur og Gísla Guðmundssonar, um tak- markanir vai’ðandi samskipti varnarliðsmanna og íslendinga. II. Um tryggingamál. 1. Fundurinn lýsir jTir því, að liann er andvígur breyting- um þeim, sem gerðar voru á tryggingalöggjöfinni á sínum tíma, um það að allar mæður skuli missa rétt til greiðslu bamsmeðlags 3 árum eftir áð þær giftast aftur, svo og um það að lækka rétt til fæðingar- styrks, eins og þar var gex-t, Sie, sem hafði sagt af sér áð- a'ritarastarfi fyrir SÞ noklu u eftir að öldungadeildarnefndin tók að ónáða 'stofnunina, fékk ' ekki orða bundizt. þegar vinur ^ hans og samstarfsmaður var h;;akinn í dauðann. Hann lýsti banasök á hendur öldungadeildarmönnum én þeir glúpnuðu ckki hið minnsta. WÍU Smith, sem náði öidunga- deildarsæti í North Carolina af hinum frjá'slynda Frank Graham með því að saka hann um þá ó- svinnu að vilja jafnrétti svertingja við hvíta menn, lýsti yfir að cf SÞ högruðu sér ekki í einu og öllu eftir viija nefnda.rinnar ætti að gera alþjóðasamtökin ræk af þandariskri^^rund.^Þessu er ég hundrað prósent sámmála," sagði Pat McCarran, formaður dóms- málanefndar öldungadeildarinn- ar, fulltrúi spilavítiseigendanna i Nevada og höfundur nýju, banda- risku innflytjendalaganna, sem eru miðuð við það að toi"velda þeldökku fólki, gyðingum og Suð- ur-Evrópumönnum að gerast bandariskir ríkisborgarar. • /ft braham Feller er ekki fyrsti “ Bandaríkjamaðm-inn, sem ó- amerísku nefndirnar hrckja í dauðann. Harry White, einn af embættismönnum Rooseveltstjórn- arinnar, fékk hjartaslag eítir að óameríska nefnd fulltrúadeildar- innar hafði yfirheyrt hann þrátt fyrir læknisvottorð um að hann þyldi ekki slíka áreynslu. Laur- ence Duggan, fyrrv. starfsmað- ur í utanríkisráðuneytinu, f'.eygði sér út um glugga í New York, eftir áð óameriska nefndin hafði lagt hann í einelti. Þegar Karl Mundt, núverandi öldunggdeildar- maður frá South Dakota, var spurður hverjir næst yrðu kallaðtr fyrir nefndina, sagði hann hlæj- andi við blaðamennina, sem spurðu hann, að þeir slcyldu fylgj- ast með því hverjir fleygðu sér út um glugga. En mesta athygli á undan sjálfsmorði Fellers, vakti þa.ð er bókmenntafræðing- Urinn F. O. Matthiessen, prófessor við Harvardháskóla, fjeygði sér út um glugga í Boston. M. T. Ó. (Aths. í fyrri fréttum Þjóðvilj- ans af sjálfsmorði Abrahams Fellers hefur hann verið nefnd- ur Keller. Stafar það frá mis- heyrðum exlendum útvarps- ITéttum). | Aíöndumm j Banastökk Abrahams Fellers og skorar á Alþingi að fella niður 7. og 10. gi'. laga nr. 51/1951, sem eru um þetta efni. 2. Fundurinn skorar á AI- þingi það, sem nú situr, að samþykkja framkomið fmm- varp til laga um mæðralaun. 3. Fundurinn lítur svo á. áð óréttlátt sé, að hjón iiafi hvort um sig lægri ellilífevri en þegar einstaklingar eiga í hlut. Sérstaklega teiur fundrn- inn þetta óréttlátt, þegar annað eða bæði hjónanna. dveija á sjúkrahúsi eða elii- heimili. 4. I 23. gr. laga nr. 51/1951 er svo ákveðið, að Trygginga- stofnun ríkisins geri fyrir lok ársins 1951 athugun á vinnu- getu öryrkja og tillögur um ráðstafanir til þess að starfs- kraftar slíkra öryrkja geti kom ið þeim sjálfum og þjóðfélag- inu að sem mestum notum. Vekur fundurinn atrygli á þessu ákvæði og væntir þess, að árangur þeirra athugana og tillagna, scni þar er gert ráð fyrir, komi sem fyrst í ljós. 5. Fundurinn lítur svo á, að ranglátt sé, a5 giftar konur, sem vinna á heimilum sínum, njóti ekki sama réttar til sjúkrabóta og aðrir þjóðfélags- þegnar, sem vinnu stunda. III. Um skattamál. 1. Fundurinn telur brýna nauðsyn á, að miiliþinganefnd í skattamálum, skili áliti og tillögum sínum á meðan þetta Alþingi situr. Jafnframt beinir fundurinn eindregið þeirri ósk til ríkisstjórnarinnar, að hún skipi nú þegar tvær konur til viðbótar í nefndina, aðra frá Kvenfélagasambandi íslánds og liina frá Kvenréttindafélagi Is- lands. 2. Fundurinn leyfir sér og að benda á tillögur 8. lands- fundar Kvenréttindafélags ís- lands, varðandi skatta og út- svarsmál, og væntir þess, að þær yerði teknar til gaumgæfi- legrar athugunar af milliþánga- nefndinni í skattamálpm. 3. Fari svo, að endurskoðun skattalaganna veroi ekki lokið, áður en núverandi Alþingi verður slitið, skorar fundurinn á Alþingi að samþykkja frum- varp um sérsköttun giftra kvenna fiutt af Gylfa Þ. Gísla- syni og Kristínu L. Sigurðar- dóttur. Jafnframt skorar fund- urinn á Alþingi og ríkisstjórn að breyta nú þegar á þessu Al- þingi ákvæði skattalaganna lun persónufrádi’átt., þannig, að persónufrádi’átturinn sé ákve'ð- inn svo hár, að raunverulegur framfærslukostnaður verði skattfrjáis. VII. Um dýrti'ðarmál. 1. Fundurinn skorar á Al- þingi og ríkisstjórn að gera nú þegar raunhæfar ráðstafanir til að létta dýrtíð þeirri af al- menningi, sem orðin er óbæri- leg. Vill fundurinn benda á eftirfarandi: a,. Að afnema beri söluskatt með öllu. b. Að Aiþingi lögbjóði að greidd sé full framfærsluvísi- tala á allt lcaupgjald mánaðar- lega. c. Að grundvöllur vísitöhmn- ar verði endurskoðaður og leið- réttur með öflun nýrra búreikn inga allra stétta. 2. Fundurimi skorar Ú Al- þingi og ríkisstjórn áð fyrir- hyggja innflutning á óþarfa varningi og iðnaðar\'öru, sem hægt er að framleiða í landinu 1 Framhald á 7. síðu . ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.