Þjóðviljinn - 18.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.11.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 18. rióvember 1952 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 m)j „SEKKIAN" Sýning miðvikudag' kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Simi 80000. SIMI 1511 Orlof í Sviss (Swiss Tour) Hrifandi fögur og skemmti- leg Amerísk-Svissnesk mynd, er gerist í hrikafögru umhverfi alpafjalianna. Aða.ihlutverk: Cornel AVllde, Josette Day, Simone Signoret. Ennfremur sýna listir sinar heims- og ól- ympíuskiðameistararnir: Otto Furrer og Edy Reinaltcr og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA SlMI 1475 Tarzan og rændu konurnar (Tarzan and the Slavc Girl) Spennandi og viðburðarík ný ævintýramynd, byggð á hinum heimsfrsegu sögumEdgars Rice Burroughs. I.ex Barker Van- essa Brown Dcnlse Darcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólíbíó SIMI 1182 Þegar ég verð stór Afar spennandi, hugnæm og hrífandi, ný amerísk verðlauna mynd um ýmis viðkvæm vandamál bernskuáranna. — Bobby Driscoll. Robert I’rest- Oll. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI C485 Uppreisnin í Quibec (Quebec) Afarspennandi og ævintýrarík ný amerísk myid í eðlilegum litum. —• John Barrymore jr. Corinne Calvet, I’atrick Know- les. — Bönnuð innan 1G ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 81936 Allt á öðrum endanum Afburða skémmtileg ný omer- isk gamanmynd, fyndin og fjörug frá upphafi tll enda, með hinum bráðsnjalla gaman- leikara Jaclt Carson. — Sýnd Sýnd kl 5 7og9. ÞJÓDLEIKHÍSID SIMI 0144 Þú skalt eigi mann deyða (Red Light) Viðburðarik og efnismikil ný amerisk kvikmynd, eftir skáld- sögu Donald Banys, um mann er hlífði engu til að koma fram áformi sínu um hefnd, en komst að raun um að það var ekki hans að dæma. Georgo Raft, Virglna Mayo, GeneLockhart. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5-7-9 Munið kaff isöluna Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Iíaffisalan Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötn 1. Minningarspjöld dva’arheimilis aldraðra sjó- manna íást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 6710 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og i verzl. Verðandi, Mjólkurféiagshúsinu. 1 Hafnarfirði hjá V. Long. SÍMI 1384 Sunnudagur (One Sunday Afternoon) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngva- og gaman- mynd x eðlilegum iitum. — Að- aihlutverk: Dennis Morgan, Janis Falge, Don DeFore. — Sýnd kí. 5 og 7. Hljómleikar kl. 9. Trúlofunarhringar hálsmen, arm- - Sendum gegn steinhringar bönd o. f). póstkröfu. GuIIsnilðir Stcinþór og Jóliannes Laugavog 47. Höfum fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn o. m. fl. HúsgagnaskáH n n, Njálsgötu 112, sími 81570. Fornsalan Óðinsgötu 1, sími G682, kaup- ir og selur allskonar notaða muni. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- sltápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S B 11 Ú, Grettisgötu 54. 14K 935S Trúlofunarhringar Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. — Gerum við og gyllum. — Sendum gegn póstltröfu — VAI.UR FANNAR Gulismiður. — Laugaveg 15. Vönduð húsgögn geta allir eignast með þvi að notfæra sér hin hagkvæmu af- borgunarkjör hjá oltkur. Bólsturgorðln. Brautarholti 22, síml 80388. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA, síml 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Heigi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstö'fuvélaviðgerðir S Y I, G J A - ’ Laufásveg 19. — Síml 2656. Heimasími 82036. Ljósmyndastofa I.augaveg 12. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÓtrygginguna. Raftækjatryggingar U.f. Sími 7601. LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR' Ævintýri á gönguför læikur með söngvum í 4 þáttum eftir J. IIOSTIíUP Leikstjóri: GUNNAR R. HANSEN Ályktanir bandalagsfundarins Framhald af 3. siðu. vrn. sjálfu, og eru samkeppnisfærar við erlendar vörur, meðan skortur er á gjaldeyri til nauð- þiurfta landsmanna. Ennfremur er það ósk fund- arins, að hlutazt sé til um að strangt eftirlit sé haft með ó- hófs álagningu, sem nú á sér stað og ér stór liður í aukn- ingu dýrtíðannnar. Séu birt nöfn þeirra manna, sem gera sig seka um slíka óhóflega. á- lagningu. 3. Fimdurinn skorar á þing og stjóm að gera nú þegar ráðstafanir til útrýmingar hinu tilfinnanlega atvinnuJeysi. í því sambandi álítur fundurinn, að nauðsyn beri til að auka veru- lega útlán bankanna til hinna ýmsu atvinnugreina, svo að mögulegt sé að hagnýta til fulls atvinnutæki landsmanna. 4. Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir því, að húsmæðra- stétt bæjarins skuli ekki eiga fulltrúa í verðlagsnefnd land- búnaðarafurða, og skorar á rétta aðila að tilnefna nú þeg- ar eina konu í nefndina og leita samstarfg við fulltrúa ráð Bandalags kvenna um til- nefningu þeirrar konu. Enn- fremur skorar fundurinn á full- trúa neytenda í verðlagsnefnd landbúnaða.rafurða að fylgjast vel með öllum breytingum á framfærslukostnaði og verð- lagningu landbúnaðarvara, og krefjast endurskoðunar á verð- Iagsgrundvelli samkv. 4. og 5. gr. laganna, ef þeir telji líkur fyrir, að slík endurskoðun geti haft í för rneð sér lækkun um- ræddra vara. 5. Fundurinn skorar á full- trúa neytenda í verðlagsnefnd landbúnaðarafurða, að þeir hlutist til urn, að húsmæður geti einnig fengið keypt í verzl unum kjöt af 2. og 3. veröiags flokki. Fundurinn telur, að það- gæti létt undir meö afkomu heimil- iinna. að köriurnar fengju tæki- færi til þess að vinna sjálfar úr þessu kjöti. Ennfremur að konur geti fengið keyptar kartöfhir af öll- um þrem verðlagsflokkum. Um fávitahæli. 1. Fundurinn beinir þeim til- mælum til kvenfélaga í bæn- um að þau á einn eða annan hátt leggi því mannúðarmáli lið, að sem allra fyrst verði lcomið upp hælum og kennslu fyrir fávita. 2. Fundurinn leyfir sér að beina því tii heilbrigðismála- ráðuneytis Islands, að fyrir þvi verði séð svo fljótt, sem auðið er, að kennsluhæfir fávitar eigi þess kost að njóta hælis- vistar og kennslu við si‘t hæfi. |í/ggur^/e/ðm \ lElMSUf Þjóðdansaíélag Reykjavíkur /Efingar fyrir hörn o g ung- linga í dag í Skátaheimilinu. Stj. Þróttarar Tvimcnningskeppnin í bridge hefst annað kvö'd, miðvikudag, kl. 8 e.h. í UMFG-skálanum. — Þátttaka tilkynnist strax í síma 4861. IX. Um húsnæðismál. 1. Fundurinn skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur að hefja undirbúning að byggingu íbúða fyrir einstæðar mæður með börn á framfæri. íbúðir þessar séu 1 stofa eða 2 herbergi, eldhús, snyrtiherbergi og for- stofa. I sambandi við þessar íbúðir sé vöggustofa og dag- heimili fyrir börn, sameiginlegt þvottahús og nauðsynlegar geymslur. 2. Fundurinn skorar á Al- þingi það, er nú situr að veita „T ögum um opinbera aðstoð við byggingu íbúðarhúsa i kaupstöðum og kauptúnum" gildi nú þegar. — Fundurinn skorar jafnframt á háttvirt Al- þingi að afla Lánadeildar smá- íbúðarhúsa og byggingarsjóði verkamannabústaða nægilegt fé til útlána og vill þar benda á, að um þetta mál eru nú flutt 2 frumvörp á Alþingi. 3. Fundurinn skorar á bæj- arstjórn Reykjavíkur að hefj- ast handa um byggingu íbúða fyrir barnafólk og veita á næstu fjárhagsáætlun nauðsynlegt fé til ]>ess, að framkvæmdir geti hafizt meö vori. Fundurinn vill enn lýsa áliti sínu, að bragg- arnir seni cnn eru notaðir til íbúðar, ættu að víkja liið allra fyrsta fýrir heilsusamlegum og varanlegum íbúðum. — Fund- urinn telur óhjákvæmilegt ao svo lengi, sem fátækt barnafólk og einstæðar mæður liúa í her- mannaskálum. sjái bærinn um nauðsynlegasta viðhald á þeim bröggum, er bærinn á, t. d. á þökurn og gólfum, þannig, að þeir. braggar, sem búið er í, verði eldci algjörlcga óhæfir til íbúðar, áður en bæjarfélag- inu hefur unnizt tími til að sjá þessu fólki fyrir öðru hús- næði. 4. Fundurinn beinir því til bæjarfélagsins, byggingasam- vinnufélaga og annarra þeiiTa, sem hafa stærri byggingafram- kvæmdir með höndum, að at- huga, hvort þessir aðilar gætu ekki skapað meiri fjölbreytni í húsagerð og íbúða, og vill í því sambandi benda á „kollektiv“- húsin og aðrar fleirihæða bygg- ingar og í annan stað „raðhús- in,“ sem gerð eru með sérstöku tilliti til ' barnmargra fjöl- skyldna. X. Um heiinilishjálp. Fundurinn skorar á bæjar- stjóm Reykjavíkur að taka upp í Reykjavík heimilishjálp í viðlögum, samlcvæmt lögum nr. 10. 1952. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgö'.xgumiðar frá kl. i 14—7 i dag;. — Simi 3191. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúö viö ancllát og jarðarför móöur okkar og tengdamóöur, Bjargax Hákonardóttur. María Sigurbjörnsdóttir, Kristín Sigurbj ömsdótti r, Guðríður Sigurbjömsdóttir, Helgi Þorkelsson. H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.