Þjóðviljinn - 20.11.1952, Blaðsíða 1
Félagar! Gætið þess a3 giata
eUki flokksréttindum vegna
vanskila. Greiðið því flokks-
gjöldln sktlvíslega í byrjun
hvers mánaðar. Skrifstofan cr
opin daglega kl. 10—12 f. h,
Fimmtudagur 20. nóv. 1952 — 17. árgangur — 263. tölublað
Hvað dvelur Franco-Spánn verður aðili
fundinn í laun- að menningarsfofnun SÞ!
þegadeild V. R.? Samþykktur með yiirgnæfandi meirihluta atkvæða
Brezkir fogaraeigendur
hóta verkfalli
Löndunarbann Breta á íslenzkum togárafiski var
rofið í gær. Fyrsti íslenzki togarinn sem selt hefur
afla í Bretlandi á margra mánaða tíma landaði í
Grímsby í gær.
Samkvæmt fregnum í gærkvöld hafa togaraeig-
Fulltrúar 44 ríkja greiddu
togari þeirra fara Út á veiðar oa þeir sem koma af \ tilskilinxi f jöldi félagsmanna ( atkvæði með upptöku Spánar
veiðum stoðvaðir jafnooum og þeir koma, nema \ arstjómarinnar og hefur
löndun úr íslenzkum togurum sé stöðvuð.
Upptaka Fracó-Spánar í Unesco, menníngar stofnun
SÞ, var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæðá
á þingi hennar í París í gær.
Torgari þessi var Jón forseti,
kom hann til Grimsby kl. 3 5
fyrrinótt, en sala hefst 'kl. 7
og vor.u þá seld 1313 kit fyrir
3685 sterlingspund, en eftir var
þá að landa um 2600 kittum
og var þeim landað siðar í gær.
verkamanna
I ENGINN seni til þekkir efast
i um að Hallgrímur Benedikts-
son stórkaupmaður er einn af
I auðugustu mönnum Reykjavík-
1 ur og þar með alls landsins.
1 llann komst snemma í góð
efni og hefur um áratuga
skeið rekið eina umfangsmestu
heildsölu landsins, auk þess
sem fé hans steiulur víðar
’ íraustum fótum. Hallgrímur
er einn af stærstu hluthöfum
lilmsbtpafélags Islands og er
, nú stjórnarformaður þessa
volduga auðfyrirtækis, sem er
einii áhrifa-
mesti við-
semjandi
æerkamanna
um kaup
þeirra og
kjör. — Um
tíma átti
heildsalinu
Haligrímur
Benedikts-
son sæti á
og verður sá hluti aflans seldur
í dag.
Löndunin í gærmorgun
gekk greiðlega og kom ekki
til neinna árekstra. Sýnir
það gr.einilega að brezkur al-
menningur vill fá íslenzka
fiskinn og stendur ekki með
brezku togaraeigendunnm jj
þvingunarráðstöfunum þeirra
gegn Islendingum.
Áður hefur verið frá því skýrt
að Hallveig Fróðadótttir átti að
selja fyrst í Bretlandi, en
brezka ríkisstjórnin skarst í
leikinn og fékk íslenzku ríkis-
stjórnina til að snúa Hallveigu
við og senda hana til Þýzka-
lands. Fóru síðaa fram viðræð-
ur milli islenzkra fulltrúa og
Breta, en báru ekki árangur.
Tpgarinn Jón forseti var síð-
an sendur til Bretlands, með
þeim árangri er fyrr greinir,
að löndunarbannið var rofið.
hún geíið ákveðið loforð um ]
|að halda fund í launþega-
, deildinni.
Þrátt fyrir þetta örlar1
ekki á neinni hreyfingu hjá 1
1 stjórn launþegadeildarinnar
til þess að lialda þenna (
, margumtalaða fund. Krafa
launþega í V. R. er að í'und-
ur þessi verði haldinn hið1
1 skjótasta.
Á sama fundi og ákveðið
var að boða til fundar í Iaun- j
þegadeildinni var einnig <
samþykkt að hafa samflot í1
kjaramálunum við þau1
verkalýðsfélög sem hafa
sagt upp samningum. Stjórn J
Iaunþegadeildarinnar hefur,
aigeriega sniðgengið þá sam-
þykkt — en er ekki kominn 1
tími til þess að fara að ræða
við verkalýðsfélögin ?
Launþegar krefjast ský- (
laus'ra svara við þessum i
spurningúm.
4 á móti, 7 sátu hjá, og 3 vöru
ekki viðstaddir atkvæðagreiðsl-
una. Löndin fjögur, sem greiddu
atkvæði á móti
voru: Burma,
Uruguay, Mexí-
kó og Júgósla-
\‘:a. Ðanmörk,
Noregur og Sví-
þjóð voru meðal
þeirra sem sátu
hjá.
Þinginu höfðu
borizt mótmæli
Franco hvaðanæva úr
heiminum gegn upptöku Spán-
ar. — Þegar atkvæðagreicslan
hófst, var fleygt flugmiðum frá
áhorfendapöllum með mótmæl-
um. Á miðunum var sýnd mynd
af þeim Franco og Hitler sam-
an á velmektarlögum hins síð-
arnéfnda.
Brezka stjórnin hafði áður
tilkynnt, að hún mundi styðja
upptöku Franco-Spánar í „menn
ingarsamtökin", og um hádegi
í gær tilkynnti franska stjórn-
in, að hún inundi einnig styðja
Franco. Þá þegar vay ljóst,
hvernig fara mundi. Seinna um
daginn fréttist að einn af belg-
ísku fulltrúunum á þinginu
hefði sagt af sér í mótmæla-
skyni.
Trygve IJe kallaður iyrir
^pamerkku uefuctina'"!
Beðinn um skýringu á ummælum, neitar að mæta
Trygve Lie hefur verið kvadd-
ur til að bera vitni fyrir
bandarísku þingnefndinni sem
ap Indlancls riðlar
mm á þing!
Bandarikin vit]a ein hafna hennif afstaSa
þeirra fordœmd af Breflandi og Kanada
Tillaga Indlands um lausn fangaskiptamálsins hefur Ieitt í ljós, að Banda-
ríkin standa ein uppi með stefnu sína í Kóreu. Allir bandamenn þeirra í
Kóreu virðast hafa snúið við þeim baki, þó einkum Bretland og Kanada. Átta
aiihiikí off varð þá frægasturj manna nefnd Vesturveldanna ræddi tillöguna í gær, en hún var formlega
1 fyrir forgröngu um að reyna , , ,, , , ,
1 að íá eignir rikisins seidar í logð iyrir stjornmalanelnd SÞ 1 gærkvoid
hendur einstaklinguni, al- (
mannatryggingalöguiiuni stór- 1
lega spillt og orlofsréttindi 1
, verkafólks afnumin. EUki náðu 1
þó þessar hugsjónir heildsalans
að rætast, og svo almenna for-
i dæmingu hlutu þær lijá alþýðu
i manna og þjóðinni í heild að
i Ihaldið þorði ekki að bjóða |
Hallgrim fram við síðustu ,
l þingkosningar.
Nú er Haligrímur Benedlltts.-
1 son einn þeirra fjölmörgu auö- i
1 manna í lieildsalastétt sem AB
1 menn og ríkisstjórnarflokkarn- i
ir ætia að veita viötöku
heildarsamtök íslenz.krar al- (
, þýðu, Alþýðusamband tslands,
, með fyrirhugaðri inngöngu *
Verzlunarmamiafélags Beykja-
víkur. Hér eftir skal verkalýð-
urinn líta á lieildsalann, er
i vildi limlesta tryggingaiöggjöf-
I ina og ufncma orlofslögin, sem
i samlierja sinn og stéttai-hróður, (
i samkvæmt boðskap þrífylking- j
) ar Stjórnarflokkanna og AB- (
liðsins!!
Fréttaritari danska útvarps-
ins hjá SÞ sagði í gær, að full-
trúar Bretlands, Kanada og
Frakklands í átta manna nefnd
inni hefðu látið í ljós mikil
vonbrigði yfir afstöðu Banda-
ríkjanna til tillögunnar. Eink-
um hefðu þeir fordæmt, að
fulltrúi bandarísku nefndarinn-
ar á SÞ hefði flýtt sér að lýsa
því yfir skilyrðislaust, að ekki
væri hægt að fallast á tillög-
una. Þessa yfirlýsingu hafa
Bandarikjamenn orðið að aft-
urkalta.
Bretar söindu tiliöguna.
Fulltrúar Bretlands og Kan-
ada sögðu, að tillaga Indlands
væri eina tillagan sem fram
hefði komið á þinginu, sem
nokkrar líkur værj á, að Kína
og Sovétríkin gætu fallizt á.
Fréttaritarinn sagði, að það
væri altalað í New York, að
Selwyn Lloyd aðstoðarutan-
ríkisráðherra, hefði haft hönd
í bagga með að semja tillög-
una.
Pekingstjórnin gengur að.
Það væri vitað, að tillagan
væri samin á grundvelli upp-
lýsinga, sem brezka og einkum
indverska stjórnin hefðu aflað
sér hjá sendiráðum sínum i
Peking. Það væri talið fullvíst,
að tillagan hefði ekki verið
lögð fram, ef brezka og ind-
verska stjórnin hefðu ekki ver-
ið vissar um, að Pekingstjórn-
in mundi ganga að henni.
Bandaríkin ein á bát.
Fréttaritarinn sagði síðan,
að Bandaríkin væru ein allra
Vesturveldanna á þeirri skoð-
un, að tillögunni bæri að hafna.
Fulltrúar Bretlands og Kan-
ada reyndu í gær að fá ind-
einn af brezku fulltrúunum, versku fulltrúana til að breyta
tillögu sinni, svo að Bandaríkj-
unum yrðj gert hægar að fall-
ast á hana. Það er einkum
tvennt, sem þau hafa út á til-
löguna að setja.
Vilja ekki hlutleysi.
I fyrsta lagi segja þau
,,kommúnista“ hafa undirtök-
in í hinni hlutlausu nefnd, sem
sjá á um fangaskiptin eftir til-
lögunni. 1 henni myndu eiga
sæti Tékkóslóvakía, Pólland,
Sviss og Svíþjóð. Bandaríkja-
menn segjast ekki geta verið ör-
uggir um, að Sviss og Svíþjóð
standi þeim við1 hlið, hins veg-
ar séu ,,kommúnistar“ örugg-
ir um fylgi hinna tveggja.
Bandarikin leggja í öðru lagi
mikla áherzlu á, að föngunum
verði ekki sleppt úr fangabúð-
unum þegar og vopnahlé er
samið, en fyrir því er gert ráð
indversku tillögunni.
/ Framh. á 2. síðu
gengur undir nafninu „óamer-
íska nefndin“. Hann þvertók
fyrir að mæta.
Nefndin bað hann að gefa
nánari skýringu á þeim um-
mælum hans,
að bandarískir
starfsmenn SÞ
hefðu sætt ,,ó-
yéttmætum á-
burði“ og „ýkt
um ákærum“
af hálfu nefnd
arinnar; Lie
sagði þetta um
u i o daginn, eftir
að einn af nánustu samstarfs-
mönnum hans, Bandaríkja-
maðurinn Abraham Feller,
framdi sjálfsmorð með því að
fleygja sér útum glugga, en
hann var einn þeirra, sem
nefndin hafði ofsótt.
Yfir itopðiir-
lieimsksiuiicl
Ein af flugvélum Norður-
landaflugfélagsins, SAS, er nú
á leið frá Los Angeles yfir
norðurpólinn til Itaupmanna-
hafnar.
Flugvélin, sem er af Cloud-
mastertegund, lagði af stað frá
Los Angeles um kl. hálftvö
eftir íslenzkum tíma, og er
væntanleg til Kaupmannahafn-
ar kl. átta í kvöld. Vélin lend-
ir á tveim stöðum á leiðinni, í
Edmonton í Albertafylki í Kan-
ada og á Thuleflugvelli á
Grænlandi.
Eisenliower sat í gær á fundi með
leiötogum Repúb ikanaflokksins.
Það hetur vakið athygli, að engin
tilkynning var gefin út eftir fund
hans og Trumans um, að Eisen-
hower mundi halda sönni stefnu
og núyerandi stjórn i utanríkis-
málum.