Þjóðviljinn - 20.11.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILjrNN — Fimmtudagnr 20. nóvember 1952-
Funmtudagur 20. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
JlJÓOVIUINN
ötgefandi: Bamelnlngaxflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Asmundur Slgurjónsson, Magnús Toríi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Aakriftarverð kr. 18 á mánuði I Reykjavík og nágrennl; kr. U
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsiöiðja Þjóðviljans h.f.
___________________________________________________✓
Deilt á stjórnmálaspillinguna
Svo virðist sem hin markvissa ádeila Einars Olgeirs-
sonar á stjórnmálaspillinguna í sambandi við Áburðar-
verksmiðjuná sé að vekja almenna athygli á þeirri ref-
skák Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar sem tefld er
um það fyrirtæki.
Áburðarverksmiöjan er frá byrjun hugsuð sem ríkis-
fyrirtæki og lögin um hana við það miðuð. Á síðasta
stigi málsins í þinginu kom Björn Ólafsson og samherjar
hans inn í lögin heimild til hlutafélagsreksturs, svo klúð-
urslegri að lögin mega heita tóm vitleysa, og þessi heimild
hefur síðan verið notuð sem átylla til yfirlýsinga úr ráð-
herrastól um að hlutafélagið sem stofnað var með 10
milljóna hlutafé sé orðið eigandi fyrirtækis, sem ekki
verður komið upp og því tryggð rekstursorka nema hið
opinbera leggi: fram 200 milljóna króna fjárfestingu!
Þessari ósvífnu meöferð á eign rfkisins hefur Einar
mótmælt kröftuglega á Alþingi dag eftir dag, án þess
að ráðherrarnir hafi treyst sér til að verja myrkraverk
•sín í þessu máli eöa veita upplýsingar sem skyldugt er
að veita Alþingi og nefndum þess.
Ingólfur Jónsson, einn stjórnarmaður Áburðarverk-
smiðjunnar, lýsti því yfir á Alþingi í umræðunum að ís-
lenzkir bændur mundu með ánægju borga hærra verð
fyrir áburðinn úr íslenzkri verksmiðju en innfluttan. Ein-
ar Olgeirsson minnti á að Sósíalistaflokkurinn taldi Á-
burðarverksmiöjuna allt of litla til þess að rekstur hennar
væri öruggur og víst að hún gæti staöizt samkeppni.
Tilgangurinn með slíkri verksmiðju væri sá að aflétta
arðráni crlendra auðhringa af íslenzkum bændum, að
selja þeim ódýrari áburð, en ekki að íþyngja þeim.. Um-
mæli Ingólfs gætu bent til þess að stjórnendur verksmiðj-
unnar sæju nú þaö sem Sósíalistaflokkurinn sá og sagði
fyrir, en stjórnarliðið mátti þá ekki heyra nefnt.
fi að eySileggja verkalýðssamtökin?
Síðan þríflokkafylking ríkisstjórnarflokkanna og AB-
manna lagði Alþýðusamband íslands undir yfirráð sín
haustið 1948 hefur verið unnið að því á skipulegan hátt
aö safna inn í samtökin ýmsum gerfifélögum sem ekkert
eiga skylt við verkalýðssamtök, svo sem félögum fólks sem
vinnur mestan hluta ársins að landbúnaði, eigendum
jeppabifreiða út um allar sveitir og öðrum álíka.
Þetta hefm' verið gert til þess að efla áhrif og völd þess
afturhalds í verkalýðshreyfingunni; sem á sökina á því
hvernig lífskjörin hafa verið rýrð sfðustu árin án þess
að reynt væri á alvarlegan hátt að sporna við þeirri ó-
heillaþróun.
Hinn starfandi verkalýður landsins, sem byggt hefur
upp verkalýðshreyfinguna frá grunni og stjórnað sókn
hennar og vörn í hagsmunabaráttunni, var í haust á
góðri leiö með að hrinda af sér oki auðvaldsþjónustu nú-
verandi sambandsstjórnar. í kosningunum til sambands-
þings var hann hvarvetna í sókn og fékk meirihluta kos-
inn í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í höfuöstaönum.
En þrífylking AB-manna og ríkisstjórnarflokkanna er
ekki alveg á því að hlíta leikreglum lýðræðisins, sem hún
ber sér þó mjög á vörum, og viðurkenna staðreyndir
kosningaúrslitanna. í þess stað er nú fyrirhugað að grípa
til þess ofbeldisverks ofan á allt- annað að ryðjast inn í
Alþýðusamband íslands með Verzlunarmannafélag
Rsykjavíkur, þar sem öll heildsala- og kaupmannastétt
bæjarins nýtur fullra félagsréttinda, og snúa þannig
ósigri í „sigur”.
Þetta atferli þrífylkingarinnar þýðir í rauninni það, ef
framkvæmt verður, að heildarsamtökin verða eyðilögð
með öllu sem samtök verkalýðs og launastétta og gerð
að allsherjarruslakistu hinna fjarskyldustu h'agsmuna og
starfsgreina.
Gegn þessu ódæði við verkalýðshreyfinguna verður
verkalýðurinn að rísa af slíkum einhug og festu að of-
beldisverkið verði hindrað og verkalýðshreyfingunni
bjárgað frá þeim ömurlegu örlögum sem biðu hennar að
öðrum kösti.
Góð heimildarmynd — Ellilaun — Horíin handrit
AUSTUR-ÞÝZKA kvikmynda-
félagið Defa og rússneska fé-
lagið Mosfilm, hafa í samein-
ingu gert merkilega heimild-
arkvikmynd (dokumenter).
Fjallar hún um æskulýðsmót-
ið í Berlín. Heimildarkvik-
myndir eru merkileg og við-
urkennd listgrein sem margir
hafa spreytt sig á með mis-
jöfnum árangri, þvi vel þarf
að halda á ef þær eiga ekki
að verða sundurlausar og
leiðinlegar, mikið þarf að
klippa úr og skeyta saman.
Heimildarkvikmyndir eru í
upphafi ekki annað en rugl-
ingsleg minnisblöð og þá fyrst
reynir á þolrif og hugmynda-
auðgi, er á að fara að raða
þeim saman eins og gesta-
þraut, velja og hafna.
BÆJARPÖSTINUM hefur gef-
izt kostur á að sjá þessa
mynd, en hún mun væntan-
lega verða sýnd í Stjörnubió
alla næstu viku. — Án tillits
til efnis er mynd þessi mjög
vel gerð, ef litið væri á kvik-
myndina einvörðungu. 1 upp
hafi tekst að skapa á skemmti
legan hátt eftirvæntingu með
leifturmyndum f.rá undirbún-
ingi í Berlin og með einstök-
um þjóðum allt frá Kína til
5?FTIR að búið er að Lnn-
byrða alla heildsala og
kaupmenn Reykjavíkur í Al-
þýðusamband fslands er talið
að stjórnarflokkarnir muni
hafa á því mikinn hug að
tryggja inngöngu stéttarsam-
bands bænda, þannig að fleiri
en þeir sem jeppa eiga geti orð-
ið aðilar að hinu víðfeðma sam-
bandi. Jafnframt eru uppi til-
lögur um það að breyta nafn-
inu til samræmis úr Alþýðu-
sambandi Islands í Stéttasam-
band íslands.
TfMINN rifjar í gær upp frá-
sagnir Churchills um hitaveitu
i Reykjavík. Þessi æðsti ráða-
maður Breta segir í 3. bindi
endurminninga sinna frá því að
hann hafi séð hveri i nágrenni
Reykjavíkur 1941, og hann bæt-
ir við; „Mér datt strax í hug
að einnig ætti að nota þá til
að hita upp Reykjavik, og
reyndi að koma því máli áleið-
is, meðan á striðinu stóð. Eg
er glaður yfir, að þetta hefur
nú haft fullan framgang".
Þessi lýsing Churchills á sér
?em frumkvöðli hitaveitu í
Rvík ætti að vera íslendingum
ágætt dæmi um heimildargildi
bóka hans; og það gefur raun-
rr einnig nokkra skýringu á
bví hvers vegna sænsku aka-
lemíunni hefur dottið í hug að
;æma hann nóbelsverðlaunum
'yrir skáldskap.
FLJÚGANDI diskarnir" eru
;ru allt í einu hættir að sjást
'ftir að Þjóðviljinn benti á
ið loftsýnirnar eru mjög ecli-
legt og alkunnugt fyrirbæri um
þetta leyti árs og að sagt hafði
verið fyrir næstum upp á dag.
hvenær þær myndu birtast nú!
Hins vegar hefur ekkert aft-
urhaldsblaðanna séð ástæðu til
að skýra lesendum sinum frá
hinni náttúrlegu skýringu. Það
er eins með náttúruvísindi og
stjórnmál; hjátrúin og ’ for-
London. Stígandin vex jafnt
og þétt unz hámarki er náff
með opnun þingsins. Uppúr
því skiptir efnið mestu máli
og er leitast við að ná sem
beztri mynd af þessu mikla
æskulýðsmóti og áhrifin eru
geysisterk. Þar gefur að líta
hin ólíkustu þjóðerni, búninga
þeirra söngva og dansa.
Stúlka frá Englandi sem
misst hefur bróður sinn í
Kóreu tekur í hönd manns
sem kemur frá baráttunni fyr
ir frelsi Kóreu þar sem „kon-
urnar hafa grátið svo að þær
eiga engin tár eftir“. Svartir
og hvítir, gulir.og brúnir taka
unglingarnir undir óskina um
ævarandi friff á jörð. Það var
mikil gleði þessa daga í Ber-
lín þegar allir voru ungir. —-
Það var mikið baulað í hinum
vestræna heimi yfir þessu
móti, meðal fólks sem leiðist
í allsnægtum sínum og er
hrætt. Fólk þetta fær höfuð-
verk í hvert skipti sem sólin
rennur upp og það hatar æsku.
einkum æsku sem hrópar á
frið. Þeir sem hafa i hugsun-
arleysi trúað einhverju af
þessu bauli ættu að sjá þessa
mynd.
★
GAMLI SKRIFAR: — Ellilaun
eru borguð i Sjúkrasamlaginu
heimskunin eru afturhaldinu
dýrmætari en þekking og dóm-
greind.
AB-BLAÐIÐ segir í gær að
samfylking 56 ' verkalýðsfé-
laga sé svar við „þeim ráðstöf-
unum núverandi ríkisstjórnar
gengislækkun krónunnar,
bátagjaldeyrisbraskinu, afnámi'
verðlagseftirlitsins og húsa-
leigulaganna,. hinu frjálsa okri
yfirleitt — sem fært hefur allt
á bólakaf í verðbólgu og dýr-
tíð hér.“ Þetta er vissulega rétt
hjá AB-blaðinu, en hins er
ekki getið að ein helzta for-
senda þessara illu verka er
sú að ríkisstjórnin hefur haft
SKÁLKURINN
Z59. dagur
aðeins 5 daga þ. 15.-20. hvers
mánaðar. Hvert skipti, er út-
borgun fer fram verða lang-
ar biðraðir og óþarfa tíma-
töf í landi þar sem klepps-
vinnan er í hávegum liöfð og
tíma er eytt til ónýtis eins og
ekkert sé. Þetta truflar og
aðra starfsemi Sjúkrasamlags
ins, en slíkt þykir víst ekki með
endemum orðiff' um þá stofn-
un þar sem allt virðist ganga
á tréfótum. Hversvegna er
þetta ekki lagfært öllum til
hagræðis, þeim sem bíða og
þeim sem afgreiða. —
Gamli.
SPARRI skrifar: —- Kæri Bæj-
arpóstur. — Mig langar til að
spyrja ef einhver kynni að
svara, en þess spyr ég hvort
bókaútgefendur sem keypt
hafa handrit séu þess alls
öskyldugir að gefá þau út, og
svo þess að ef bókaútgef-
andi ekki gefur út keypt hand
rit hvort þaff sé þá um eilífð —■
glatað höfundi sínum. Það eru
að því er ég bezt veit nokkur
brögð að því að bókaútgefend-
ur hafa keypt handrít, en
hirða ekki um að gefa þau
út, eða hafa ekki efni á því,
og munu mörg slík handrit
orðin nokkurra ára göxnul.
Þaff virðist nokkuð langt geng
ið ef slík handrit eru að öllu
g’ötuð höfundi sínum sem
eign, og er svo komið að úr
þessu þarf að fást skoríð —
á hvern veg sem sá úrskurð-
ur félli og eftir hvaða leiðum
þ\Tfti að fara til árangurs.
Sparri.
fulltrúa sína sitjandi í heildar-
stjórn íslenzkra verkalýffssam-
taka. Og er það ekki ætlun AB-
manna að tryggja völd þeirra
áfram?
ANNARS hlýtur það að vera
lærdómríkt fyrir AB-forsprakk
ana að lesa stjórnarblöðin
þessa dagana. Allt það sem í
þeim stendur er uppprentun á
ummælum Alþýðublaðsins um
kjarabaráttu verkamanna 1947,
þegar Stefán Jóhann var for-
sætisráðherra. Þó vantar það
á ennþá að stjórnarblöðin þiori
að taka upp í sig hin frægu
ummæli Emils Jónssonar:
„Verkfallshótun kommúnista
er glæpur !“
Rannveig Þorsteinsdóttir er
nú að kveða upp dóm í olíu-
málinu svonefnda. Væntanlega
verður upphaf hennar að for-
sendum dómsins kjörorðið
fræga frá síðustu kosningum:
„Ég segi allri fjárplógsstarf-
semi stríð á hendur“.
1 undanförnum greinum um
Raufarhöfn hafa að verulegu
leyti verið raktar upplýsingar
VERKSMIÐJUKARLSINS um
gróðabrall fimmmennninganna
er standa að söltunarstöð þeirri
á Raufarhöfn er Hafsilfur
nefnist. Vegna hins takmark-
aða rúms Þjóðviljans er nú all-
langt liðið frá því fyrsta Rauf-
arhafnargreinin birtist. Með
tilliti til þess, svo og þeirra er
e.t.v. hafa ekki lesið fyrri grein
arnar, er rétt að rifja upp í
stuttu máli þá einstöku sér-
stöðu sem VERKSMIÐJU-
KARLINN upplýsir að söltun-
arfyrirtækið „Hafsilfur" hafi
notið hjá Síidarverksmiðju rík-
isins á Raufarhöfn, og hverjir
hafa skapað „Hafsilfri" þá að-
stöðu.
AÐ LIFA Á RÍKINU ER LÍK-
LEGA EKKI SAMA OG VERA
Á RfKINU?
Verksmiðjukarlinn telur að
„sjaldan muni r.okkurt fyrir-
tæki hafa lifað eins bókstaflega
á öffru fyrirtæki og Hafsilfur á
S.R.R.“
„Bryggjur verksmiðjunnar,
hús og áhöld hafa verið óspart
notuð undanfarin fimm sumur
og hefur truflað rekstur verk-
smiðjunnar meira og minna.
Skip sem hafa lagt upp síld til
bræðslu hafa ekki getað athafn
að sig sem skyldi. Þannig hafa
netabætingamenn verið stað-
settir uppi í mýri í stað þess
að fá pláss á bryggjunni. Mjöl-
húsið hefur verið notað fram á
sumar sem geymsluhús fyrir
tunnur og verkfæri fyrirtækis-
ins (Hafsilfurs). — Og þau eru
orðin mörg sporin sem verk-
smiðjumenn hafa mátt labba til
Hafsilfursmanna til þess að ná
í allskonar áhöld, sem verk-
smiðjan á í notkun þar.“
Þá getur VERKSMIÐJU-
KARLINN þess að ,;þegar
bræðsla hefur staðið sem hæst,
hafi orðið að stöðva bræðsl-
una sökum vatnsskorts í vatns-
þrónni uppi í landi. Meðan
vatnið hefur verið að renna
í vatnsþróna hefur EINKA-
FYRIRTÆKIÐ fengið að nota
vatnið til að þétta tunnur
niðri á bryggju". Enn fremur
bendir hann á þá óbeinu notkun
á vinnuafli verksmiðjunnar.
sem einkafyrirtækið hefur sog-
ið til sín gegnum stækkun og
viðhald á brvggjum, með sjón-
armið söltunar fyrir augum.
VARÐMENNIRNIR ÞRÍR
Þá upplýsir VERKSMIÐJU-
KARLINN að þrír þeirra
manna er hafa skapað Hafsilfri,
fyrirtæki sjálfra sín, fyrnefnda
aðstöðu, séu einmitt þeir sem
eigí að standa vörð um ríkis-
rekstur þjóðarinnar:
,,Einn hluthafinn er Sveinn
Benediktsson, formaður síldar-
Á innlendum slóðum
AÐ LIFA A OÐRUM
verksmiðjustjórnar ríkisins.
Annar er Jón Þórðarson, for-
maður síldarútvegsnefndar rík-
isins. Þriðji Óli Jakob Herter-
vig, forstjóri Síldarverksmiðju
ríkisins á Raufarhöfn.“ (Sá
fjórði er Vilhjálmur Jónsson
Framsóknardiplomat, forstjóri
Hafsilfurs. Fimmti „bara nafn-
ið“ til að fá hlutafélagsform á
reksturinn).
SVEINN BEN. OG BAKAR-
INN HANS
Þótt Hafsilfur sé hlutafélag
mun sjaldan rætt um það aust-
ur þar öðruvísi en sem fyrir-
tæki Sveins Ben., enda eigi
hinn siglfirzki bakari verk-
smiðjustj.stöðu sína að þakka
eftirlæti sínu við — Svein Ben.
1 síðustu grein var rætt um
þátt hvers einstaks hluthafa en
verkaskiptingar verksmiðjunn-
ar. Honum hættir ofmikið til
þess að rjúka í verkamerm við
vinnu sína og taka þá í annað
verk án samráðs við verkstjóra
og koma þannig af stað skipu-
lagsleysi við framkvæmd rekst-
ursins.“
VlÐAR STENDUR FÉ
SVEINS FÓTUM
Sveinn Ben. er athafnamað-
ur mikill og lætur ekki við það
eitt sitja að græða á síldarsölt-
un á bryggjum Síldarverk-
smiðju ríkisins. Hann kvað
einnig vera faðir að fyrirtæki er
Hrannblik nefnist. Um það upp-
lýsir VERKSMIÐJUKARL-
INN:
..Núna í vor hófu fjórmenn-
ingamir loksins framkvæmdir
upp á eigin spýtur, þeir stofn-
B0’ggjan sem Sveinn Ben. lét fyrirtæki sitt „Hrannblik“ byggja
og ieigja hinu fyrrrtæki sínu, „Hafsilfri“.
auk þess segir VERKSMIÐJU-
KARLINN ennfremur um Hert-
ervig, forstjóra S.R.R. (þann
er einnig segir Hafsilfurs-
mönnum fyrir verkum):
„Þá hefur það stpndum orð-
ið manni undrunarefni hvernig
fagmenn hann leitast við að
hafa undir sér, helzt menn
sem á einhvern hátt vantar rétt
indi, svo hann geti vasast í
verkum þeirra og tugtað þá til
með atvinnukúgun. Væri ekki
eðlilegra að reyna að opna skil-
yrði fyrir þessa menn til þess
að fá þekkingu á starfi sínu, trl
þess að eyða öllum róginmn og
flærðinni sem ríkir í kringum
slika verkaskiptiugu. Þannisj
hefur hann flæmt burt menn
með full réttindi sem ekki hafa
getað þolað tillögur hans inn á
sérsvið þeirra, sem þessi fcak-
aralærði maður fihnur ætíð
þörf hjá sér þegar hann gengur
framhjá fagmönnum við verk
sín. Þá hefur foretjórinn aldrei
getað tekið nægdegt ti'.lit til
nýtt hlutafélag, Hrannblik að
nafni, og byggir það söltunar-
plan á lóðum Sveins Ben„ og
leigja svo sjálfum sér í form-
inu „Hafsilfur“. Þeir hafa
þannig horfið af annarri
bry&oju verksmiðjanna, en
njóta sömu aðstöðu og áður á
hinni bryggjunni, en því hefur
verið fleygt að fyrirtækið „Haf-
sílfur“, sá gamli þrjótur, sleppi
ekki alveg jáfnauðveldlega út
úr leigunni hjá „Hrannbliki“,
eins og hjá verksmiðjunni. Það
munu skattayfirvöldin sjá á
sínum tíma. Meira að segja
getur svo farið illa fyrir „Haf-
silfri“ að orðasmiður fyrirtæk-
isins megi enn fara á stúfana".
ÞEGAR HANN HRESSTI UPP
Á SÍNA GÖMLU HUGSJÖN
WESTUR I GUÐS EIGIN
LANDI
„Það er talið að þessi bragar-
bót eigi upptök hjá Sveini Ben.
sem síðastliðið vor skrapp
vestur í guðs eigið land óg
hressti þar upp á sínu gömlu
hugsjón um framtak einstak-
lingsins. Meira að segja gat að
lesa greinar í Mogganum í vor,
þar sem þessi duglegi útgerðar-
maður rifjaði uj>p siigu gamals
togaraskipstjóra uppúr alda-
mótunum og engum duldist sú
viðleitni að endurvekja alda-
mótaárin í nútíðinni, aldamóta-
árin j>egar verkamannasamtök
voru því nær ekki til.“
VILJA LÍKA „FÁ AÐ VERA
MEГ
Þess hefur áður verið getið
að á einni bryggjunni á Raufar-
höfn saltaði fýu-irtæki að nafni
Norðursild. Er það mun óskáld-
legra nafn en Hafsilfur og
Hrannblik, og gæti kannske
bent til þess að menn þeir er
að þvi standa séu meiri fús'k-
arar í að græða á síldarsöltun
en sjálfur Sveinn Ben. Má þó
segja þeim til maklegs hróss að
þeir vilja garna læra fagið og
,,fá að vera með“.
LÍTT ÞEKKTIR MENN Á
ÞJÓÐKUNNRI BRYGGJU
Bryggjuna sem Norðursild
notar á Kaupfélag N-Þingey-
inga. Það er hin þjóðfræga
bryggja þar sem peningaskáps-
hurðinni var fleygt fram af
Það virðist næst að ætla að
Kaupfélagið saltaði sjálft á
sinni eigin bryggju, svo er þó
ekki heldur kvað það vera
fyrirtæki kaupfélagsstjórans
Þórhalls Björnssonar á Kópa-
skeri og Jóns Þ. Árnasonar
útibússtjóra á Raufarhöfn.
Þeir byrjuðu söltun í hitteð-
fyrra, einmitt þegar þorpsbú-
ar óskuðu þess að koma sjálf-
ir upp söltun — og sú ósk
þorpsbúa varð að veruleika síð-
ar, þannig að hreppurinn o;
kaupfélagið standa að henni.
En síldarsöltun kaupfélagsins
sjálfs, í félagi við hreppinn,
varð að fara á aðra bryggju
því kaupfélagsstjórarnir þurftu
að nota kaupfélagsbryggjuna
fyrir fyrirtækj sjálfra sínl!
HIÐ DlSÆTA BANAMEIN
Það verður því ekki með
réttu sagt að Framsóknarfor-
ingjar séu tornæmir og óverð-
ugir lærisveinar Ihaldsins í
þeirri list að skara eld að sinni
eigin köku, enda er mikið vatn
til sjávar runnið síðan Ihald-
ið viðurkenndi foringjalið Fram
sóknar hlutgengt í heimi svind-
ilbrasks kapitalistanna — þess
svindilbrasks er samvinnufé-
lögin voru á sínum tírna stofn-
uð til að útrýma. — Og svo
eru jafnvel gamlir Framsóknar-
kjósendur farnir að kalla á-
stríðu foringjanna til að „fá
að vera með“ í því að merg-
sjúga fólkið: hið dísæta bana-
mein Framsóknarflokksins.
„JARLINN ÓSKAR HALL-
DÓRSSON"
Innst við Raufarhöfn standa
mikil hús og stór bryggja. Ur
alllangri fjarlægð má lesa á-
letrun húsa þessara: Jarlinn
Óskar Halldórsson. Það er ekki
fyrr en komið er nær að hægt
er að sjá að á eftir orðinu Jarl-
inn er skotið stöfunum s.f.
En þarna hittir maður loks
einn saltanda sem ekki hefur
þurft að skríða undir pilsfald
ríkisverksmiðju né sýslukaup-
félags. Óskar Halldórsson kvað
hafa byggt hús sín og bryggju
sjálfur. Og geta sikal þess sem
gert er: Þetta er eina söltun-
arstöðin sem þak er yfir svo
síldarstúlkurnar þurfa ekki að
standa úti í hvaða veðri sem er.
Og einmitt undir ágústlok sl.
sumar, þegar vonlaust var orð-
ið um síldarsöltun á Raufar-
höfn, lét Óskar Halldórsson
vinna langt fram á kvöld við
smíði nýrrar bryggju. Nú er
svo komið á landi hér að slíkt
áræði er hressandi að sjá.
Næst skulum við svo rabba
um fólkið á Kaufarhöfn og að-
stöðu þess.
'J. B,
Studentaskipli til verklegs náms
Árið 1948 gengust nokkrir háskólar i Evrópu fyrir stofniui
alþjóðasambands meðal stúdenta. Þetta stúdentasamband heit-
ir: The International Association for the Exchange of Students
Tor Technieal Experience (I.A.E.S.T.E.).
Þú skalt lesa bænir al’a leið út að tjörn-
inni, sagði Hodsja Nasteddín, og þú mátt
ekki hugsa ura jarðneska h’uti. Þar að
auki skaltu hafa með þér pyngju og gefa
hverjum sem þú ntætir dihn dal.
Okrarinh stundi og bar sig aumléga, en
gerði þó eins og fýrir hann var lagt. Hann
mætti allskyns fólki á ieiðinni, handiðnað-
armönnum og betturum, og, ýmist rauður
eða bleikur henti hann peningunum i
þá.
Á eftir þeim komu hinir mörgu ættingjar,
sem Hodsja Nasredd’.n hafði sjálfur hvatt
til að koma og horfa a — til að komast
síðar hjá grun um að hafa drekkt okrar-
anum að yfir’ögðu ráði.
Sólin var að setjast bak við borgina, húsin
og trén vörpuðu skuggum yfír tjörnina,
það var miklll mýgrútur, og Tsjáfar fór
aftur úr fötunum og gekk niður að tjörn-
inni, miður sín yfir öllum áhorfendunum.
Tilgangur sambandsins er
að vinna að aukinni kynningu
og velvild meðal stúdenta allra
þjóða með stúdentaskiptum til
verklegs náms.
Gert er ráð fyrir, að stúd-
entarnir stundi námið um 8
vikna tíma að sumrinu þega”
þeir eiga frí frá skólanámi.
Kaupgreiðsla fyrir vinnu stúd-
entanna er mismunandi og fer
eftir dvalarkostnaði á hverjurn
stað, þannig að stúdentarnir
geti unnið fyrir sér meðan á
háminu stendur. Víða er þó
greitt verkamannakaup fyrir
vinnuna.
Að stofnun sambanösins
stóðu þessi ríki:
Belgía, Bretland, Danmörk
Finnland, Frakkland, Holland,
Noregur, Sviss og Svíþjóð. —
Síðar hafa gengið í sambandið:
Austurríki, Bandaríkin í Amer-
íku, ísland, Israel, ítalía, Spánn
Júgóslavía og Þýzkaland.
Á næsta ári ganga væntanlega
í sambandið: Canada, Saar og
Tyrkland.
Aðalskrifstofa I.A.E.S.T.E.
er í London. Island var tekið
í sambandið í janúar.
Sendiráff Islands í London og
utanríkismálaráðuneytið í R-
vík önnuðust í fyrstu, með að-
Framhald á 6. síðu.
Meimingair og friðarsam-
tök kvenna
Motmæla alger-
lega bmggiin
áfengs öís
„Fundur í Menningar- og
friðarsamtökum íslenskra
kvenna, haldinn 6. nóv. 1952,
vill endurtaka fyrri samþykkt
samtakanna í áfengismáíum
frá 9. des. s. 1. er blrt var
í blöðum og útvarpi.
Ennfremur lýsir fundurinn
því yfir, að hann telur álits-
gerð milliþinganefndar í áfeng-
ismálum óhæfa og mótmæl-
ir algjörlega bruggun áfengs
öls“.