Þjóðviljinn - 20.11.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.11.1952, Blaðsíða 2
2) . — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 20. nóvember 1952 / fOs? h ímy* ÆhJ Verktakar! IIÖFUM FYRIRIJGGJANIJI VINNU- SKÝRSLUK 50 blöð í bók \ að' panta jólafötin. — Fataefni í mörgum lit- um nýkomin. Einnig éfni í samkvæmisföt og frakka. — Athugið! Það er ekki aðalátriðið að fötin séu ódýr. AÖalatriðið er að þér fáið föt, sem yður líkar. Verzlið á rétíum stað HREIÐAR JÓNSSON, klæðskeri, Bergstaðastræti 6A, Sími 6928 Rei Prófnefndir og aðrir, sem þurfa á aö halda nýút- gefinni reglugerð um iðnfræðslu, geta fengiö hana í skrifstofu Ið'nfræðsiuráðs, Laufásvegi 8 (sími 5363), hjá iðnfulltrúunum á ísafirði, Akureyri og Neskaupstað, formönnum iðnráðs og iðnaðar- mannafélaga, eða beint frá Samgöngumálaráðu- neytinu. Reykjavík, 12. nóv. 1952. fðnfræðsluráð Haflð þér athugað að með því að kaupa héyzluvörur yðar í heilum sekkjum eða kössum, sparið þér fé? Kynnið yður verðið \liggur leiSin Sófasctt með útskornum örmum HAGKVÆMT VERÐ BÓLSTRARINN Kjartansgötu 1, sími 5102 Fimmtudagur 20. nóvember. — 225. dagur ársins. ÆJARFMÉTT&R Togarárnlr Jón forseti seldi afla sinn í Grims- by í gáermorgun. Egill Skalla- grímsson fór á isfiskveiðar í fyrri- nótt. Marz er í Rvík. Kfkisskip Hckia fór frá Rvík í gærkvöld austur um Jand í hringferð. Hei-ðubreið á að fara frá Rvík á mánudaginn til Breiðafjarðar- hafna. Skjaldbreið er á Vestfjörð- um. Þyrill er í Rvík. Skaftfell- ingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskip Brúarfoss og Tröllafoss eru i Rvík. Dettifoss er á leið til N.Y. Goðafoss lagði af stað frá N.Y. i gær. Gullfoss er á leið til Hafn- ar. Lagarfoss fór frá Gdynia í fyrradag áleiðis til Rotterdam. Reykjafoss er í Álaborg. Selfoss fór frá Rvík í gær vestur og norður um land. Skipadeiid SÍS Hvassafe’l fór frá Vaasa 17. þm. til Hafnarfjarðar. Arnarfeil er væntanlegt til Vanencia i kv„ frá Ibiza. Jökulfell er í N.Y. 18. þ. m. vxiru gefin saman í hjónaband ung- frú Árný Guð- ríður Enoks- dóttir, Auðs- og Guðmundur Þorsteinsson, Hópi, Grindavík. Sósíalistar! Nú eru aðeins 10 dagar þar til dregið verður í happdrætti Þjóð- viljans. Verum þvi samtaka um að herða sölu happdrættismiðanna. Munið að skila andvirði seldra miða jafnóðum. V Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ásdís Klara Enoksdóttir, Auðs- holti, Grindavík, og Sigurður Ind- riðason, sjómaður, sama stað. Félag Árneshreppsbúa ...... heldur aðalfund og skemmtun með skemmtia,triðum föstudaginn 21. nóvember kl. 8:30 að Þórskaffi. Happdrætti Þjóðviljans Látið ekki happdrætti Þjóðviljans fara fram hjá 57ður. Með því að ■ kaupa miða freistið- þér gæfunn- ar í glæsilegu happdrætti og styðjið um leið að vexti og við- gangi eina dagblaðsins sém berst fyrir frelsi lands og þjóðar undan erlendri hernaðaráþján og gegn endurteknum árásum stjórnarvald- anna á líl’skjör íslenzkrar alþýðu. Söfnin eru opiu: Landsbókasafnið: kl. 10—12. 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19. Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. hoiti, Grindavík, Gengið Dollari .................kr. 16.32 Sterlingspund .......... kr. 45.70 100 danskar krónur .... kr. 236.30 100 norskar krónur .... kr. 228.50 100 sænskar krónur .... kr. 315.50 100 finnsk mörk ........ kr. 7.00 1000 franskir frankar. . kr. 46.62 100 belgískir frankar.... kr. 32.67 100 svissn. frankar .... kr. 373.70 100 tékknesk kos ....... kr. 32.64 100 gyllini ............ kr. 429.90 1000 lírur ............. kr. 28.11 Næturvarzla í Ingóifsapóteki Sími 1330. zrcírÍNM Symng Nínu Tryggvadóttur er opin daglega kl. 2-19. Mikil að- sókn var að sýningunni um helg- ina, og seldust enn allmargar- mj'ndir. Sýningin verður opiin fram yfir næstu helgi. 8:00 Morgunútvarp 9:10 Veðurfregnir. 12:10 Hádegisútv. 15:30 Miðdegisútv. 16:30 Veðurfr. 17:30 Enskukennsla II. fl. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þetta vil ég heyra! Gunnar Guðmundsson forstjóri velur sér hljómplötur. 19:00 Þingfréttir. 19:20 Danslög (pl.) 19:35 Lesin dagskrá næstu viku. 19:45 /Auglýdingar, 20:00 Fréttir. 20:20 Islenzkt mál (Hali- dór Halldórsson dósent), 20:40 Tónleikar: Úr lífi mínu, strengja- kvartett eftir Smetana (Björn Ólafsson, Josef Fe'zman, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21:05 Dagskrá Pleimilisiðnaðarfélags Is- lands: Frú Arnheiður Jónsdóttir og frú Sigrún Stefánsdóttir tala um heimiiisiðnaðarmál. -21:25 Ein- söngur: Lulu Ziegler syngur létt lög (pl.) 21:45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjórik 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Upp lestur: Jochum Eggertsson les frumsamda smásö'gu: „Týndi foss- inn“. 22:30 Sinfónískir tónleikar (pl.): Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven (Wilhelm Bachaus og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sir Landon Ron- ald stjórnar. 23:00 Dagskrárlok. ábucSarverksmiðlan Framha.ld af 3. síðu. lítils hlutafélags. Það ber Al- þingi að gera, og því ro.un ég reyna við umræðu um þetta frv. að vekja athygli Alþingis á því, sem nú er að gerast með áburðarverksmiðjuna." Álit pálans Framhald af 3. síðu. spyrnuleiki eða frjálsíþróttamót fram yfir kirkjuferðir. Páfi sagði að hann vildi sann- nrlega sjá spakmælið „heilbrigð sál í hraustum líkama" raunhæt- ara en staðreyndin er i dag, en bað menn jafnframt að muna að til eru líkamlega vanhei’ir menn sem þetta spakmæli nær ekki til, en sem geta samt sem áður átt heilbrigða sál. Verzlunarmaima- féíag Reykjavíkur AMerjaralkvæSagreiðsla um kosningu aöalfulltrúa og varafulltrúa félags- ins á 23. þing Alþýðusambands íslands fer fram í skrifstofu félagsins laugardag 22. og sunnudag 23. nóvember frá kl. 10—22 báð'a fyrrgreinda daga. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kjörstjóm Verzlunarmannafélags Beykjavíkur Ba gskrá ALÞINGIS I DAG Sumelnað þing 1 Fj'rirspurnir Öryggisráðstafanir á vinnu stöðum Skattamat eigin húsnæðis til tekna Sölunefnd setuliðseigna 2 Verðtrygging sparifjár 3 Verðmiðar í sýningarglugg- um 4 Iðnaðarframleiðsla. Efri (leild 1 Búfjártryggingar 2 Húsmæðrafræðsla 3 Hundahaid 4 Tekju- og . eignaskattur 5 Eignarnám hluta úr Breiðu víkurlandi 6 Toga.rakaup Húsvíkinga 7 Verðlag ' Neðri deild 1 Áburðarverksmiðja 2 Málflytjendur 3 Togaraútgerð ríkisins 4 Leigubifreiðar í kaupst. 5 Ferðaskrifstofa ríkisins Tillaga Indlands Framhald af 1. síðu. Hitt óttast menn í New York, að verði farið að breyta indversku tillögunni að ein- hverju leyti, muni haldið áfram á sömu braut, þar til ekkert er eftir af henni í upp- haflegri mynd. Þegar svo væri komið, mundu Bandaríkin knýja fram þá „lausn" ’á Kóreudeilunni, sem þeir hafa jafnan beitt sér fyrir: Forseta þingsins yrði falið a'ð tilkynna stjórnum Kína og Norður-Kó- reu að SÞ gætu ekki gengið inn á vopnahlé nema á grund- velli þeirra skilyrða sem Banda- ríkin hafa sett fram á fund- unum í Panmunjom. Þá er öll von úti. Fari svo, er engin von um að deilan leysist og friður vérðn Koreu. Eina „lausnin" á Kóreumálinu væri þá alger hernaðarsigur annars aðilans, og einsog nú horfir er ekki við lokaúrslitum að búast þar á vígvöllunum um fyrirsjáan- lega framtíð. Það er gegn þess- ari afstöðu Bandaríkjanna, sem bandamenn þeirra hafa nú risið upp. I smræmi við stefnu Bretlands E'nn af brezku fuUtrúunnm lýsti því yfir opinberlega í gær, að Bretland fagnaði indversku tillögunni, hún væri í fyllsta samræmi við stefnu Bretlands, sem mætti draga saman i þrjú höfuðatriði: Vopnaviðskipti í Kóreu hætti þegar í stað, all- ir stríðsfangar verði sendir til heimkynna sinna, engan stríðs- fanga mætti beita valdi við heimsendinguna. Yms áhrifarík b’öð Banda- ríkjanna gagnrýna afstöðu stjórnarinnar til indversku til- lögunnar, meðal þeirra New York Herald Tribune, New York Times og Washington Post. Það fyrstnefnda segir það leitt, að Bandaríkjastjóm „sky'di hafa gefið gefið vin- um okkar ástæðu til að kvarta yfi- afstöíu okkar“. Kjötskammturinn í Bretlandi verð- ur minnkaður 1. desember. Hing- aðtil hafa menn getað fengið kjöt fyrir 2 shillinga á viku en eftir þann dag aðeins fyrir einn sliilling og 8 pence. a=S$S5== Eranska stjórnin athugar nú tll- lögu þess efnis, að kommúnlstar fái ekki að gegna störfum í þjónustu ríkisins. Ríkisstarfsmenn £ Frakklandl eru um 1 milljón talsiris en elnsog kunnugt er er kommúnlstaflokkurinn stærsti flokkur Iandsins og fékk á sjötta millj. atkvæða I síðustu kosning- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.