Þjóðviljinn - 20.11.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.11.1952, Blaðsíða 7
Funmtudagur 20. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 mm íWj þjódleikhOsid Topaz ettir Marcel l’ajfnol. Þýðandi: Bjarni Guðmundsson. Leikstj.: Indriði Waage. Frumaýning' íöstudaginn 21. nóv. kl. 20. ..rCNÖ og PÁFUGLINN" Sýning iaugardag kl. 20.00 Síðasta sínn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 80000. SIMI 1544 Orlof í Sviss (Swiss Tour) Hrífandi fögur og skemmti- leg Amerísk-Svissnesk mynd, er geristl hrikafögru umhverfi alpafjallanna. Aðalhlutverk: Cornel Wllde, Josette Day, Simone Signorct. Ennfremur sýna listir sínar heims- og ól- ympíuskiðameistararnir: Otto Furrer og Edy Reinalter og fl. Sýnd kl. 9. Nautaat í Mexíkó Hin sprel'fjöruga grínmynd með Abbott og Costeilo. Sýnd kl: 5 og 7. SÍMI 1475 Tarzan og rændu konurnar (Tarzan and the Slave Girl) Spennandi og viðburðarik ný ævintýramynd, byggð á hinum heimsfrægu sögumEdgars Rice Burroughs. I,ex Barker Van- essa Brown Denlse Darcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ---- Tnpoiibio —— SÍMI 1182 Öður Síberíu (Rapsodie Siberienne) Hin gullfallega rússneska mús- ikmynd í hinum undurfögru litum, sem hlotið hafa. heims- frægð og framúrskarandi góða dóma. — Sýnd kl. 7 og 9. Þegar ég verð stór Sýnd kl. 5. SIMI 6485 Uppreisnin í Quibec (Quebec) Afarspennandi og ævintýrarík ný amerísk myid í eðlilegum ’itum. — Jobn Barrymore jr. Corinne Calvet, l’atriek Know- les. —- Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ltl. 5, 7 og 9. SÍMI 8198G Allt á öðrum endanum Afburða skemmtileg ný amer- ísk gamanmynd, fyndin og fjörug <frá upphafi til enda, með hinum bráðsnjalla gaman- leikara Jack Carson. — Sýnd Sýnd kl. 5. 7 oc ö SIMI 6144 Þú skaií eigi mann deyða (Red Light) Viðburðarík og efnismikil ný imcrísk kvikmynd, eftir skáld- sögu Donald Banys, um mann er hlífði er.gu til að koma iram áformi sinu um hefnd, m komst að raun um að það >ar ekki hans að dæma. George Raft, Virgina Mayo, UeneLockhart. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5-7-9 SÍMl 1384 Ofsóttur (Pursued) Hin óvenju spennandi og við- burðaríka ameríska kvikmynd. Aðalhlutverk: Kobert Mltchum, Teresa Wright. — Bönnuð ,innan 16 ára. — Sýnd kl. 9. Meðal mannæta og viliidýra Hin sprenghlægilega og spenn- andi gamanmynd með Abbott og Costeiio. Sýnd ki. 5. Kaup - Sala Trúlofunarhringar steinhringar, hálsmen, arnr bönd o. fl. — Sendum geg póstkröfu. Gullsmiðir Stein]»ór og Jóhannes, Laugaveg 47. Höfum fyrirliggjandi ný og notuð húsgögn o. m. fl Ilúsgagnattkálinn, Njálsgötu 112, sími 81570. Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- ir og selur allskonar notaða muni. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Húsgögn Divanar, stofuskápar, klæða- akápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — A S B R C, Grettisgötu 54. 14K 925S Trúlofunarhringar 3ull- og silfurmunir í fjöl- oreyttu úrvali. — Gerum við og gyllum. — Sendum gegn póstkröfu ■ VALTJR FANNAR GuHsmxður. — Laugaveg 15. Feqrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá oltkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönduðum húsgögnum. Bóls.tur- gerðln, Brautarliolti 22, sími 80388. Munið kaffisöluna Hafnarstræti 16. Flokksstjérnarfunáur Sósialisia- s Flokksstjórnarfiuidur Sameimngarflokks alþýðu—Sós- ! ía’istaflokksins hefst í kvöld kl. S.30 ao Þórsgötu 1. Fyrir fundinum liggja mörg veigamikil mál og verður ; dagskrá hans þannig: 1. Skýrsla um póiitíska viðhorfið og stefnu Sós3al- J istaflokksins. Framsögumaður: Einar Olgeirsson. ; 2. Alþýðusambandið og verkalýðshreyfingiii: Fram-< sögumaður: Eðvarð Sigurðsson. 3. Baráttan fyrir friðnum: Framsögumað'ur: Iírist- inn E. Andrésson. 4. Þjóðviljiim. Framsögumaður: Eggert Þorbjarnar- son. 5. Önnur mál. Ætlazt er til þess, að fundiuum Ijúki á laugardag og mun Þjóðvilijinn skýra lesendum sínum frá umræðum og samþykktum þeiim, er gerðar verða. Wððskiptasomningur ¥Íð Frakkland Undirritað hefur verið í París samkomulag um viðskipti Islands og Frakklands, er gildir fyrir tímabilið 1. október 1952 til 31. marz 1953. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsKagnaverziunin Þórsgötu 1. Allt á gjafverði Höfum barnarúm, eldnúsborð, stofuborð, barnavagna, fatnað, grammófóna, útvarpstæki o.m. fl. — Tökum í umboðssölu. -— Fornsalau, Ingólfsstrætl 7. — Shxii 80062. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningux-, bátaflutningur. — VAKA, síml 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. . Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttailögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Síini 5999. Innrömmwn málverk, 1 jósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Simi 265C. Heimasími 82035. Ljósmyndastofa Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Múnjð.lang ódýrustu og n^uð- synlegustu KASKÓtrygginguna. Raftæhjatryggiiigar h.f. Sími 7601. 2 herbergi til leigu fyrir barnlaust rólegt fólk, að- gangur að éldhúsi kemur til greina. — Þeir sem hafa á- huga á þessU leggi nöfn sín inn á a.fgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöid, merkt: „Rólegt-22'‘. Saxnkvæmt samkomulagi þessu’ munu Frakkar leyfa innflutn- ing á samningstímabilinu á fiski frá íslandi, nýjum og frystum, fyrir um 9.3 millj. kr. og á ýmsum öðrum vörum, svo sem niðursuðuvörum, lýsi og fryst- um lirognum fyrir um 1.2 millj. kr. Ríkisstjórnir beggja land- anna munu leitast við að halda jafuvsegi í viðskiptunum eftir því sem unnt er. Nýlega hafa verið gefin út í Frakklandi innflutningsleyfi fyrii' fislti frá íslandi að verð- mæti um 4.2 millj. kr. Eru þau leyfi gcfin út í sambandi við á- kvæði fyrri viðskiptasamninga og er sú upphæð því eigi inni- falin í.,fiskik.vóta„ hins nýja samkomulags. (Frá utanríkisráðuneytinu) Suðræn sól Svo hlýlegu nafni nefnist ný „ævintýrasaga handa ungling- nm“' eftir norðienzkan bónda, Kára Tryggvason í Víðikeri í Bárðardal. Þetta er lítil bók, aðeins tæp- ar 50 síður á lengd, en prýdd mörgum tcikningum, smekklega útgefin af Prentverki Odds Bjömssonar, Akureyri. Suðræn sól mun vera önnur bók Kára Tryggvasonar í ó- bundnu máli, en auk þess hafa komið út eftir hann einar tvær ikvæðabækur, og er hann vel kunnur höfundur. Fljótt á litið virðist Suðræn sól muni vera góð lesning >nigstu lesendunum. teiðrétting 1 vikublaðinu Frjáls þjóð, sem kom út í gær er sagt að efsta hæðin í liúsinu Garða- stræti 8, hafi verið leigð lier- mönnum á annað ár. lEfsta hæðin og miðhæðin í Garíastræti 8 hafa um margra ára bil verið eign móður minn- ar, Ingibjargar Jónsdóttur, og okkar systkinanna, og hafa þær báðar að mestu leyti verið notaður af okkur, ei.i að öðru leyti veriö leig'ðar íslcnzltu fólki. Það eru þvi bein ósann- indi að fyrrnefnd íbúð hafi verið leigð hermönnum. Neðsta hæðin í Garðastræti 8, sem ekki er okkar eign, hefur verið leigð manni, sem vinnur í ameríska sendiráðinu hér. i— 17. nóv. 1952. Finnbogi Guðmundsson. Olögleg kosning Framhald af 8. síðu, til þess að annást þetta full- trúakjör, og eru í henni sam- kvæmt upplýsingum formanns fél.: Sigurjón Jónsson fyrrv. formaður Félags járniðnaðar- manna, þekktur maður í verlca- lýðshreyfingunni að ýmsu mið- ur góðu,' og er hann formað- ur kjörstjórnar og alls ekki meðlimur í félaginu; Sigurjón Einarsson. Péturssonar heild- sala, l'kktur forustumaður Heimdailar, og Þórir Hall smá- sali. Þessi ólög’ega kjörstjórn félagshis a.ug'ýsir þessar ó- löglegu fulltrúakosningar í fé- la.ginu og ætlar sér að fram- kvæma þær eftir reglum sem stjórn V.R. tekur upp hj'ái sjálfri sér. Heimtar hún að 190 menn rnæli með hverri uppástungu í félaginu, en sam- kvæmt félagslögum hefur hver meðlimur þess rétt til þess áð stingá ' uþþ”'á' möhnilfn’ T hverja þá trúnaðarstöðu er val- ið er til í félaginu. Kjörskrá liefur þessi ólöglega kjörstjórn! látið semja og úir þar og grú- ir af heildsölum og kaupmönn- um enda í sam-æmi við aðrar aðgerðir þessa'.’a manna. Nokkr- ir meðlimir í félaginu óskuðu þess í gær að fá eintalc af kjör- skránni ,en hver og einn með- limur i félaginu hefur rétt til þess a£ fá að sjá nieðlimaskrá félagsins. Þvældist það nokkuð fyrir fonnanni kjörstjómar að afgreiða það mál og var ekki endanlegt svar komið frá hon- um í gær er bláðið fór í press- una, því viðvíkjandi, en allt út- lit var á að svo myndi ekki VvOrJa. Launþegar í verzlunar- stétt hljóta þvi að Iíta á þessar kosningar eins og hvert annað ólöglegt athæfi af hálfu félags- stjórnar V. R. og hvergi taka þátt í slíkmn fulltrúakosning- um til 23. þings Alþýðusam- bands Islands ,en hins vegar standa á rétti sínum til að gera félag þetta að stéttarféiagi launþega í verzlunarstétt og lirinda af höndum sér áhi’ifum kaupmanna og heildsala í fé- laginu, og sækla síðan um upp- töku í A. S. 1. þegar þeim á- kvæðum hefur verið framfylgt. Auglýsið í Þ?63v/7fonym ^ueikfélagT^ 'REYKJAVÍKUR Ævintýri á gönguför Leikur með söngvum í 4 þáttum eftir <1. IÍOSTRUP Leikstjóri: GUNNAR R. HANSEN Sýnning annað kviild föstudag kl. 8 Aðgöngumiðar frá kl. -7 í dag. — Sími 8191.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.