Þjóðviljinn - 23.11.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1952, Blaðsíða 1
I -~i~S _ Sunnudagur 23. nóvember 1952 — 17. árgangur — 266. tölublað Látum hart mæta hörðu: Mættum að kaupa hrezkar vönir og neitum brezkum togurum iiiii fyrirgfeiðslu Unileverhringurinn sfjórnar atlögunni gegn Íslendingum Útgerðarauðvaldinu brezka með einokunarhring- inn illræmda Uniliver í íararbroddi heíur tekizt að loka ísíisksmarkaðinum í Bretlandi íyrir íslending- um. Fiskikaupmenn í Grimsby voru í gær kúgaðir iil að skuldbinda sig til að kaupa engan íisk aí íslenzkum togurum. Þegar Jón Forseti seldi afla sinn í Grlmsby voru togarar þa'ðan stöðvaðir og búið var að hóta að stöðva togarana í Hull ef fiskikaupmenn neituðu ekki að kaupa fisk af Islend- ingum. Fiskkaupmenn í Grims- by samþykktu á fundi í fyrra- kvöld að verða við kröfu út- gerðarmanna og á sameiginleg- um fundi þeirra og fulltrúa útgerðarmanna í gær var á- kveðið að nokkrir Hulltogarar skyldu leggja upp í Grimsby og greiða síkyldi fiskkaupmönn- nm bætur fyrir tjón sem þeir bíða af að fá ekki íslenzkan fisk til að verzla með. I samþykkt fundarins í Grimsby segir, að viðskipta- bannið á Islendinga skuli gilda „þangað til deilan um fiskveiðalandhelgina við Is- Iand hefur verið leyst“. F.Í.B. heldur fund I gær var haldinn fundur í Félagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda til að ræða það ástand, sem skapazt hefur við lokun brezka ísfiskmarkaðarins. Woodcook, hinn brezki fisk- veiðaráðunautur íslenzka sendi- ráðsins í London, sagði brezk- um fréttamönnum í gær að það kæmi ekki til greina að fallizt yrði á að landhelgin við Is- land yrði þrengd. Hinsvegar myndi íslenzka ríkisstjórnin reiðubúin að hlíta úrskurði Al- þjóðadómstólsins í Haag í mál- inu, ef einhver ríkisstjórn skyti því til hans. Croft Baker, form. brezkra togaraeigenda, sag'ði að félag hans væri reiðubúið að ræða við fulltrúa Islendinga og kvaðst álíta samkomulag mögu- legt. Lltgerðarmennirnir þurfa að hitta sjálfa sig fyrir Það er einsætt að íslending- um ber að mæta hinum ósvífnu kúgunartilraunum brezka út- gerðarfélagsins með skelegg- um gagnráðstöfunum. — Eins og Þjóðviljinn hefur áður bent á myndi það koma óþægilega við útgerðarmennina ef brezk- um togurum, sem fiska á ís- landsmiðum, yrði neitað um alla fyrirgreiðslu í íslenzkum höfnum, aðra en læknishjálp við sjúka menn og slasaða, mat handa skipshöfn og anna'ð beint mannúðarliðsinni. Til dæmis yrði útgerðarmönnum það kostnaðarsamt að senda dnátt- arskip eftir hverjum þeim tog- ara, sem yrði fyrir bilun á Islandsmiðum og ef þeir fengju hér ekki keyptan ísmola eða kolablað. Þá segir það sig sjálft að ef Islendingar fá ekki að selja Bretum fisk geta þeir ekki keypt af þeim neina þá vöru, sem fáanleg er annarsstaðar. Þáttur Unilevers Einokunarhringurinn Unilev- er, sem Islendingum er að illu kunnur, er öflugasti aðilinn í samtökum brezkra útgerðar-1 manna, aem standa að kúgun- araögerðunum gagnvart okkur. Hringurinn ræður Bemast sam- steypunni, stærsta fiskihring Bretlands, og fiskkaupmenn eru Vtet Minli nálgast Son La Her sjálfstæðishreyfingarinn- ar Viet Minh i Indó Kína sækir nú í tangarsókn gegn Son La, þýðingarmiklu virki Frakka 200 km norðvestur af Hanoi. Frakkar íétu undan síga og voru framsveitir Viet Minh 30 km sunnan Son La og 12 km norðan bæjarins í gærkvöld. Eina samband .Frakka í Son La við herstjórnarstöðvarnar í Hanoi er flugleiðis. mjög háðir honum. Bemast á' mikið af fiskdreifingarkerfinu, sem þeir þurfa að nota, og á hringurinn því hægt með að setja þeim stólinn fyrir dyrnar. Framþald á. 2. siðu. UNESCO kann aS leysast upp Mexikómaðurinn Torres Bod- et, sem verið hefur fram- kvæmdastjóri UNESCO, Menn- ingar og fræðslustofnunar SÞ, undanfarin fjögur ár, lýsti yfir á þingi stofnunarinnar í gær að hann segði af sér. Hið sama gerði Brasilíumaður, sem ver- ið hefur formaður fram- kvæmdanefndarinnar. Sögðu þeir að meirihluti fulltrúa á þinginu hefðu gert UNESCO ó- mögulegt að starfa áfram með því að skera niður fjárhags- áætlun þá, sem Torres Bodet hefði samið. Stóðu fulltrúar Bretlands og Bandaríkjanna fyrir niðurskurðinum og báru því við að hervæðingin væri svo fjárfrek að spara yrði öll útgjöld til menningarmála. Framh. á 2. síðu Manchester bannsvæði fyrir bandaríska hermenn Um daginn var bandarískum hermönnum frá her- stööinni Burtonwood í Norðvestur-Englandi bannaö aö koma til Manchester, einnar af stærstu borgum Eng- lands. Hermennirnir höfðu leitað til Manchester og Liverpool á frí- dögum sínum og að kvöldi dags. Þar urðu brátt árekstr- ar milli hinoa bandarísku her- manna og heimamanna. Herlögregluþjónar særðir Einkum þóttu Bandaríkja- mennirnir djarftækir til kvenna og uppivöðslusamir við öl. Eng- lendingar tóku framkomu þeirra óstinnt upp. Hafði dag- ana áður en bannið við komu bandariskra hermanna til Manchester var sett tvívegis verið ráðizt á bandaríska her- lögregluþjóna, sem þar ganga um vopnaðir, tveir og tveir saman. Voru þeir særðir svöðu- og tvo vencaiyosfesog i utan of Eandi hafa boðað verkfail 1. desemher Fyrsti viðræðufundur samninganefndar verkalýðsfélag- anna og atvinnurekenda var í fyrradag en bar ekki ár- angur og var málinu vísaö til sáttasemjara. Tuttugu og tvö verkalýðsfélög í Reykjavík boðuðu því verk- fall frá og með 1. desember. Auk þeirra boðuðu a. m. k. 6 íélög í nágrenni bæjarins og tvö úti á landi verkfall frá sama tima. Eftirtalin verkalýðsfélög í Reykjavík hafa boðað verkfall André Simone jáfar Þrír sakbornitagar í land- ráða- og njósnaréttarhöldunum í Praha játuðu sekt sína í gær. Einn þeirra var rithöfundurinn André Simone, sem var rit- stjóri Rude Pravo, aðalmál- gagns Kommúnistaflokks Tékk- óslóvakíu. Kvað hann brezka leikritahöfundinn og leikarann Noel Coward hafa ráðið sig fyrir heimsstyrjöldina siðari til að njósna fyrir brezku leyni- þjónustuna. Hinir sakborning- arnir, sem yfírheyrðir voru í gær, voru báðir fyrrverandi að- stoðarutanríkisráðherrar Téikkó slóvakíu. frá og með 1. desember n.k.: 1 Verkamannafélagið Dags- brún 2 Verkakvennafélagið Fram- sókn 3 Iðja, félag verksmiðjufólks 4 Bifreiðastjórafél. Hreyfill 5 Félag járniðnaðarmanna 6 A.S.B. 7 Félag íslenzkra rafvirkja 8 Starfsstúiknafélagið Sókn 9 Múrarafélag Reykjavíkur 10 Félag starfsfólks í veitinga- húsum 11 Félag bifvélavirkja 12 Málarasveinafélag Reykja- víkur 13 Sveinafélag húsgagnasmiða 14 Bakarasveinafélag Islands 15 Sveinafélag skipasmiða 16 Sveinafélag húsgagnasmiða 17 Félag blikksmiða 18 Sveinafélag netagerðar- manna 19 Starfsmannafélagið Þór 20 Mjólkurfræðingafél. Islands 21 Prentmyndasmiðafélag Is- lands 22 Rakarasveinafélag Reykja- víkur Félögin í nágrenninu eru: Hlíf í Hafnarfirði, verka- kvennafélagið Framtiðin og Iðja félag verksmiðjufólks í Hafnarfirði, Vlf. Akraness, Verkalýðsfélagið í Sandgerði, Þór á Selfossi og ennfremur Verkamannafélag Akureyrar- liaupstaðar og verkakvennafé- lagið Eining á Akureyri. verður sett í dag kl. 2 e.h. í samkomusal Mjólkurstöðvar- innar nýju. Að lókinni þingsetningu munu verða flutt ávörp og síðan mun kjörbréfanefnd skila störfum og að því loknu fara fram kosning- ar. Væntanlega mun. hátt á þriðja hundrað fulltrúa sækja þingið. sárum í andlitið með rakblaða- hnifum og brotmum flöskum. Verkfall á Northolt. Um sama leyti og þetta gekk á í Manchester gerðu 2000 starfsmenn við Northolt flug- völlinn í útjaðri London verk- fall til að mótmæla framkomu bandarísks varðmanns. Hafði hann ógnað brezkum dráttar- vagnstjóra méð byssu sinni er hann ók nálægt bandarisku vél- inni, sem vörðurinn átti að gæta. Töluvert er nú ritað i brezk blöð um þau vandamál, sem af því spretta að bandaríski flugherinn hefur til afnota nokkrar flugstöðvar í Bret- landi. Láta ýmis borgarablöð í ljós ótta við að af hersetunni hljótist fæð milli Breta og Bandaríkjamanna. Óeirðir í ! Bagdad Rikisstjórnin í Irak sagði: af sér í gær eftir að fimm. stjórnmálaflokkar höfðu lýst yfir að þeir myndu ekki taka þátt í þingkosningum, sem hím hefur undirbúið. Krefjast flokk- arnir að numin séu úr gildi lög, sam leggja tveggja ára. fangelsi við ásökunum um kosningafalsanir. Ti] árekstra kom í gær á götum Bagdad milli stúdenta, sem kröfðust nýrra kosningalaga, og lög- reglu. Herma óstaðfestar frétt- ir að mannfall hafi orðið. Listmuna- og handíðamarkaður Sósíalistaflokksins verður opnaður í dag ★ Listmuna- og handíðamark- aður Sósíalistailokksins verð ur opnaður í dag. í Lista- mannaskálanum. ★ Fólk er beðið að athuga að sýning á mununum hefst kk 3. e. li. í dag og stendur til kl. 6, en þá hefst salan. ★ ímsir aíburða fallegir mun- ir hafa verið gefnir og er í Lisiamaimaskálanum sýningin frá 3 til 6 höfð til þess að sem flestir geti séð þá snilli, alúð og elju sem Högð hefur verið í gerð þeirra. ★ Á’ markáðiimm verða marg- ir mjög góðir og eigulegir munir sem seklir verða við tækisfærisverði. — Komið og notið það tækifæri. tr MUNÍÐ: Sýningin hefst kl. 3 og verður tií 6. Sala hefst kl. 6 og stend'ur til ki. 10. ★ Öll aðstoð er mjög krsrkom- irs. Þeir sem hana geía veitt eru beðnir að haf'a samband við skrifstofu Sósía'ístafé- lagsins, Þórsgötu 1, sími 7511, fyrir hádegi eða niðri í Listamannaskála ltl. 3. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.