Þjóðviljinn - 23.11.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.11.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIL.IINN — Sunnudagur 23. nóvember 1952 í Hý éanslagakeppni $. I. T. S. Ií. T. hefur áltveíið að efna til nýrrar danslagc- keppni næsta ár, á sama tíma og s. I. ár. Frestur til að senda handrit verður að þessu sinni til 15 FEBRÚAK n. k. Reglur um tilhögun þessarar lceppni er hægt að fá í Bókabúð Æskunnar, Reykjavik. Bréf til danslagakeppninnar skal senda í póst- hólf 501, Reykjavík. S. K. T. við kúabú beilsuhæíisins á Vífilsstöðum er laust til innsóknar frá 1. febrúar n. k. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum sendist til ráðs- mannsins Vífilsstöðum fyrir 15. desember n.k. Skriístoía ríkisspítalanzta. Við höfusn allar fáanlegar íslenzkar bækur og úrval af erlendum bókum. Ennfremur höfum við mikið úrval af er- lendum blööum og tímaritum. Útvegum bækur frá mörgum löndum eftir pöntunum. Höfum útval af ritföngum og pappfr, einn- ig mikið úrval af sjálfblekungum. — ó- keypis áletrun fyrir þá, sem þess óska. Bókobúð Bankastræti 2 — Slmi 5325. Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Hauknr Mortens syngur nýjustu danslögin Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 30. — Sími 3355. SKIPAUTGCR Hekia vestur um land í hringferð hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til venjulegra við- komuhafna vestan Þórshafnar á þriðjudag og árdegis á mið- vi'kudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Þar sem útlit er fyrir, að víðtækt Verkfall skelli á, áður en ofangreindri ferð er lokið, er vörusendendum sérstakega bent á, að vátryggja það með tilliti til þessa. iggur leiSin öunrmdagur 23. nóvember. — 328. dagur ársins. ÆJ ARFMIÉTT ÍU Togararnir Ingólfur veiðir i ís til löndunar í Rvík. Skúli er á leið til Þýzka- lands með afla. Haliveig kom ti1 Rvíkur í gær. Jón Þorláksson veiðir i ís. Þorsteinn er á lelð til Esbjerg. Jón Baldvinsson er 4 saltfiskveiðum við Græniand. Pétur Ha'ldórsson er á saltfisk veiðum hór við land. Þorkell máni landar saltfiski í Esbjerg. , Riklsskip Hekia er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið fer frá Rvik á þriðjudaginn til Breiðafjarðar. Skjaidbreið fer frá Rvík á þriðju- daginn til HúnaTóa- Sitagafjarð- ar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er norðanlands. Skaftfellingur fer frá Rvík á þrlðjudaginn til Vest- mannaeyja. Happdrætti I*j6ðvil,jans AUir eru sammála um að happ- drætti Þjóðviijans sé eitt allra glæsilegasta happdrætti ársins. 1 því er til mikiÍ3 að vinna. En um leið og þið freistið gæfunnar styðj- ið þið eina íslenzka dagblaðið, Kaupið því miða í happdrættinu óg aðstoðið við söluna, Fiíkirkjan. Messa kl. 5. Bamaguðs- þjónusta kl. 2. — Sr. Þorst. Björns, son. Raugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h, Séra Garðar Sva- varsson. Barnaguðsþjónuríta kl. 10.15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson Nesprestalcall. Messað í Fossvogs- kirkju lcl. 2. (Kveðjumessa). Sr. Jón Thorarensen. Dómldrkjan. Messað ltl. 11. Sr. Jón Auðuns. Messað. kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Bamasam koma verður í Tjarnarbíó k!. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Frá Skaftfellingafélaginu Aðalfundur félagsins verður hald- inn n.k. miðvikudag og hefst kl. 8:30 e.h. í Sjáifstæðishúsinu. Auk venju'egra aðalfundarstarfa verð- ur kvikmyndasýning. LRIfJtt Sýning Nínu Tryggvadóttur er opin dag’ega kl. 2-19. Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa nýstárlegu sýningu. Söfnln eru opin: Bandsbókasafnið: kl. 10—12. 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19 Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 ó sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. IJstasafn Elnars Jónssonar: kl 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Fimmtudaginn 20. nóv. voru r gefin saman í ' hjónaband að Stóra-Ási, af sr. Einari Guðna- syni, ungfrú Steinunn Kolbeins- dóttir, frá Stóra-Ási í Hálsasveit, og Ingvar Sigmundsson, bifreiða- stijótíi Akranesi. Heimili ungu hjónanna verður að Suðurgötu 115 Akranesi. Ævintýri á gönguför er sýnt tvisvar i Iðnó 1 dag, k1. 3 og svo aftur klukkan 8, með öðrum orðum klukkan 20. Helgidiigsli'.icnir er Kristjana Heigadóttir, Vestur- götu 4. Sími 5819. Verkamenn! Þið getið eklci verið án Þjóðvilj- ans í hagsmunabaráttu ykkar. Er Þjóðviljinn þarf einnig á stuðn- ingi ykkar að halda. Kaupið því miða í happdrætti blaðsins; með því eflið þið eigin hag og styðjif að voxti og viðgangi blaðsins ykk- ar. Væturvarzla er í Laugavegsapó teki. — Sími 1618. Fastir liðir eins og venjulega, — Kl. 11:00 Morguntón- leilcar. a) Kvartett i g-moil op. 27 eítir Grieg. b) Kvartett nr. 2 í C-dúr op. 36 eftir Britten. 13:15 Eríndi: Orðaval Skúia fógeta Magnússonar og sam- tíðarmanna hans (Björn Sigfússon háskóiabókavörður). 14:00 Messa í Laugarneskirkju. 15:30 Miðdegis- tónleikar: a) „Faustvalsinn" eftir Liszt. b) Vladimir Rosing syng- ur rússnesk lög. c) 16:00 Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. 18:30 Barnatími (Hildur Ka’man leik- kona): a) Leikrit: „Drekinn tóm- láti“.) b) Raulað í rökkrinu. c) „Bangsimon". 19:30 Tónleikar. 20:20 Einsöngur: Toti dal Monte syngur. 20:35 Erindi: Franski mál- arinn Cézanne (Hjörieifur Sig- urðáson listmálari). 21:00 Óska- stund (Benedikt Gröndal). 22:05 Dans’.ög til 22:05. Útvarpið á morgun 17:30 Islenzkukennsia II. fl. 18:00 Þýzkukennsla I. fl. 18:30 Tónleik- ar. 19:00 Þingfréttir. 19:20 Lög úr kvikmyndum. 20:20 Útvarps- hljómsveitin. 20:40 Um daginn og veginn (Thorollf Smith). 21:00 Einsöngur: Guðrún Þorsteinsdótt ir syngur. 21:20 Erindi: Kirkjan og kristnin í landinu (Jón H. Þor- bergsson bóndi.) 21:45 Hæstarétt- armál. 22:10 „Désirée". 22:45 Dans og dæg-urlög til lcl. 23:00. LöndnB&rbannið Framhald af 1. aiðu. Unilever á einnig mikil ítök í vesturþýzka togaraflotanum, sem nú er verið að gefa for- réttindi til fisksölu í Bretlandi á kostnað Islendinga. Ráðamenn íslenzkra útflutn- ingsmála hafa lengi keppt að því að einskorða viðskipti okk- ar á ýmsum sviðum sem mest við þetta þokkalega fyrirtæki. Unilever hefur verið látinn skammta verð á ýmsum út- flutningsvörum okkar, svo sem lýsinu, og hringnum hefur ver- i'ð seldur íslenzkur freðfiskur á allt að helmingi lægra verði en fáanlegt var á meginlandi Evrópu. Dagskrá Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. HúsgagnabélsSmn Erlings lónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Efri d.elld mánud. 24. nóv. kl. 1!4 1 Bann gegn botnvörpuveiðum 2 Verndun fiskimiða land- grunnsins 3 Hafnarbótasjóður 4 Hlutatrygglngasjóður báta- útvegsins 5 Matsveina- og veitingaþjóna- skóli 6 Áburðarverlcsmiðja 7 Búfjártryggingar 8 Togarakaup Húsvíkinga Neðri deild mánud. 24. nóv. kl. 1 14 1 Málfiytjendur 2 Ferðaskrifstofa ríklslns 3 Leigubifreiðar í kaupst. 4 Uppsögn varnarsamningsins AuglýsiS í Þ]ó8vilianum á við meshi ©msier heimstyrjaldarinnar Attundi bandaríski herinn, | í Kóren notar á hverjum degi i iefnmikið af skotfærum og i ) sérhver her Bandaríkjanna1 l -w+aBS í mestu onistum síð- ) ustu heimsstyrjaldar. George Fielding Eliot, ( * sem cr þekktur fyrir skrif sín um hernað, segir þetta' ) 5 nýútkomnu hefti af tíma- ) riti bandarísku stálstofnnn- ) arinnar. Hann gizkar á, að ( j Bandaiíkjamenn eyði um i (40.000 lestum af stáli á I i hverjum mánuði í skothrið-1 ) ina. Ný ísleuzk Hjómplata í dag kemiir á markaðinn ný íslenzk hljómplata og er það fyrsta platan, sem út hef- ur verið gefin með íslenzkri danshljómsveit og um leið fyrsta dansplatan tekin upp hér til herðingar. Lögin á plötunni eru , í Míi- anó“ og Út við Hljómskálann". Svavar Lárusson syngur á plöt- urmi en „All Star“-kvartett Jan Moráveks leikur undir. — Kvartettinn skipa eftirtaldir menn: Jan Morávek, klarinett, fiðla og útsetjari; Bragi Hlíð- berg, harmonika; Eyþór Þor- láksson, gítar, og Jón Sigurðs- son, bassi. — íslenzkir Tónar gefa plötuna út og er þetta fjórða. platan sem fyrirtækið gefur út á rúmum mánuði. Aðalfiiidir K.R.R. Framha’d af 3. síðu. fela EÍjcrn K. R. R. að vinna moð istjórn Knattspyrnudóm- arafélagsing að viðunandi lausn sémvála þeirra-, *en dómarar lýstu yfir að ástandið í þeim málum vari mjög alvarlegt og þao svo, að með óbreyttum að- stæðum væri tvísýnt að nokk- ur fengist til að dæma að sumri. Stjórn ráísins. Stjóm ráðsins skipa nú: Ól- afur Jónsson formaður, kosinti úr þeim 5 manna hóp er fé- lögin 5 tilnefni sem fulltrúa á ráðið og er því jafnframt full- trúi Víliings,* Ólafur Ilalldórs- son (Fram), Sveinn Zöega (Valur), Haraldur Gíslason (K. R.) og Ari Jónsson (Þrótt- ur). I dómstól ráðsins var k.iör inn Sigurður Ólafsson í stað Braga Kristjánssonar og til vara Sigurjón Jónsson. UNESCÖ Framhald af 1. siðu. Fréttaritarar sögðu í gær- kvöld, að við því mætti búast að UNESCO leystist upp ef engin lausn finnst á deilu Torr- es Bodet og meirihluta full- trúanna. Jiigóslavi, sem átti sæti í framkvæmdanefnd UNESCO, sagði af sér í gær til að mótmæla upptc&u Franco- Spánar í stofnunina. Félagar! Fræðslunefnd ÆFR skorar á ykkur að taica virkan þátt í flokksskólau- um í veíur. Viðfangsefnin vorða; Marxlsminn og Starf og stefna Sósíalistaflokksins. Lítið inn á skrífstofu ÆETt um helglna og fálð nánarl upplýsingar Ujá starfsmann- inum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.