Þjóðviljinn - 23.11.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 23.11.1952, Side 7
\í M ■* ÞJÓDLEIKHÚSID „BEKKIAN" Sýning í kvöld kl. 20.00 Topaz Sýning' þriðjudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 80000. SIJIT 1544 Klækir Karólínu (Édouard et Caroline) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmynd um ásta- lif ungra hjóna. Aða’hlutverk: Daniel Gelln, Anne Vemon, Betty Stockfleld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nautaat í Mexikó Hin spre lfjöruga grínmynd með Abbott og Costello. Sýnd ki. 3 Sala hefst klukkan 11 f.h. SIMI 1475 Játning syndarans (The Great Sinner) Áhrifamikil ný amerísk stór- mynd gerð eftir sögu Bostoj- evskl. — Gregory I’eck, Ava Gardner, Melvyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Öskubuska eftir Walt Dlsney. Sýnd kl. 3 Sala hefst klukkan 11 f.h. «—■ I npolibio —• SIMI 1182 Sigrún á Sunnuhvoli (Synnöve Solbakken) Stórfengleg norsk-sænsk kvik- mynd, gerð eftir hinni frægu samnefndu sögu eftir Björn stjerne Björnson. — Karen Ek- lund, Frlthioff Blllquist, Victor Sjöström. Sýnd kl. 7 og 9 Leynifarþegar (The Monkey Busin.ess) Hin sprenghlægilega og bráð- skehimlilegá' amerfska gaman- mynd með Marx-bræðrum. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst klukkan 11 f.h. SIMI 6485 Uppreisnin í Quibec Afarspennandi og ævintýrarik ný amerisk mynd i eðliiegum Htum. — John Barrymore jr. Corinno Calvet, Tatrick Know- les. — Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Þetta er drengurinn minn Skopmyndin fræga: — Dean Martln og Jerry Eewis. Sýnd vegna f jöida áskorana ki. 3 og 5 SIMI 81936 Fjárhættuspilarinn (Mr. soft touch) Mjög spennandi ný amerisk mynd um miskunariausa bar- áttu milli fjárliættuspilara. Glenn Ford, Evelyn Keyes. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd k). 5. 7 og (- Allt á öðrum endanum Sprenghlægileg gamanmynd með Jack Carson. Sýnd kl. 3. Íl SIMI 6444 Landamærasmygl (Borderline) Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd um skop- legan misskilning, ástir og smygl. — Fred MacMurray, Claire Trevor, Reymond Burr. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 'Evintýramyndin Einu sinni var 4 barnaævintýri, ieikin af börnum. Þetta er að dómi beirra, er séð hafa, einhver rllia bezta barnamynd sem hér hefur sézt. Sýnd kl. 3. Rakettumaðurinn (King of the Rocket Men) — Fyrri h'uti ^ Aiveg sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Tristram Coffin, Mae Clarke. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst klukkan 11 f.h. Kaitp - Sála Trúlofunarhringar steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. Guiismiðlr Steln]>ór og Jóhamies, Laugaveg 47. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar ” (sundiifteknír), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — Á S ii B C, Grettisgötu 54. Trúlofunarhringar Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. — Gerum við og gyllum. — Scndum gegn póstkröfu — VAI.UB FANNAB Gullsmiður. — Laugaveg 15. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðln, Brautarholti 22, sími 80388. Munið kaffisöluna Hafnarstrseti 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstrætl 16. Stofuskápar Húsgagnaverzluuln Þórsgötu l. Allt á gjafverði Höfum barnarúm, eldhÚ6borð, stofuborð, barnavagna, fatnað, grammófóna, útvarpstæki o.m. fl. — Tökum í umboðssölu. — Fomsalan, Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Fornsalan .Óðinsgötu 1, simi 6682, kaup- ir og selur allskonár notaða muni. Kranabílar aftani-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA, síml 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Sendibílastöðin h, f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó Veltusundi 1. Simi 80300. Ragnar ölaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R O. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ljósmyndastofa Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÓtrygginguna. Kaftækjatryggingar h.f, Sími 7601. Féíagslíf Aðalfundur Aðalfund heldur G’imufélagið Ármann miðvikudaginn 26. þm. kl. 8:30 e.h. í félagsheimili Vals að Hlíðarenda. Dagskrá sanikv. félagslögum. Lagabreytingar. Stj. Ármenningar Aðalfundur Skíðadeildar Ár- manns verður ha’dinn mánu- daginn 24. nóv. í VR kl. 8:30. Mætið nú ö!l og mætið stund- víslega. — Stj. ÍLEIKFÉIAG REYKJAYÍKUR' Ævintýri á gönguför 2 sýningar í (lag kl. 3 og ]d. 8 i Aðgöngutniðar að sýning-1 1 unni M. 3 verða seldir frá j lcl. 1 í dag. A sýninguna kl. 8 er UPPSELT —— Sunnuda.gur .23. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Fjrönsfc atlatnisMnð segfa Frafcfclaifitl feaiadapSsfcan lepp láðast á Banda»áki£t Syrk alstöðs þsizra í Túnis- og Marokkémáliim. Atlantsblöðin í París ráðast á Bandaríkin fjnir að greiða at- kvæði með því, að ákæra Arabaríkjanna á Frakkland vegna Túnis og Marokkó yrði telcin á dagskrá þings Sf>. Bandaríkin hafa neyðzt tii að taka þessa afstöðu gegn frönsku og brezku stjórninni, af því að þau eru hrædd um álit og áhrif sín meðal Araba- þjóðanna. Aurore skrifar: „Bandaríkin hafa svikið okkur með glöðu geði“. Figaro þykir leitt, að Bandaríkjastjóm skyldi breyta þannig við stjóm Pinays og Schumans og segir: „Banda- ríkin hafa fyrst og fremst haft í huga, að með þessu móti gætu Uugfrú X Framhald af 8. síðu. „I-ögreglustjórinn þekliir hana vel“ Á síðasta bæjárstjórnarfundi urðu nokkrar umræður um hvaða hæfileikum og kostum lögreglukonur þyrftu að vera gæddar. Borgarstjóri gaf þær einar upplýsingar um hæfni ungfrú x: „Lögregiustjórinn þeklcir hana vel“. Benedikt Gröndal reiknaði út af hyggjuviti sínu að hin vænt- anléga lögreglukona, ungfrú x. myndi vera 24 ára og spurði hvort hún væri ekki of ung. ÁtaJdi harðlega seinaganginn Þuríður Friðriksdóttir átaldi hariðlega þann seinagang sem orðið hefði á framkvæmdinni á þessari ósk kvenna og mót- mælti því að ekki væru ráðn- ar 2 konur eins og samiþykkt hefði verið. — Meðal annarra orða: hvers vegna var starf lögreglukvenn- anna ekki auglýst og síðan valið úr umsækjendum? , Preiitmynda- smiðir Framhald af 5. síðu. legrar fulltrúakosniagar eða annarra löglegra funda. Séu aðrir fundir hinsvegar lögleg- ir, t.d. síðasti aðalfundur, hlýtur fundurinn 22. sept. að vera það líka og aðalfulltrúi og varafulltrúi er þar voru kosn- ir, einu löglegu fulltrúar fé- lagsins á Alþýðusambandsþingi því er kemur saman í dag. Það virðist því augljóst mál, að stjórci A.S.Í. hafi með úr- skurði sinum sle-gið því föstu að öll starfsemi félagsins und- anfarin ár sé og hafi verið lög- leysa ein. En þeim úrskurði ætti þinginu að vera bæði ljúft og skylt að rifta. Varðandi kærendur og at- vinnurekstur þeirra skal þetta tekið fram: Þeir hafa afdrátt- arlaust skýrt frá þvi sjálfir að hafa rekið prentmjmdagerð á Akureyri. Sannað er, að þeir sem atvinnurekendur gengu milli ýmissa aðila og föluðust eftir verkefnum. Eftir að leigutíminn var lið- inn, sáu þeir heldur enga á- stæðu til að fara dult með, að þeir hafi stundað nefndan at- vinnurekstur sem þeir töldu ekki hafa borið sig betur en svo að nettótekjur hafi að- eins niunið 1300 kr. á rnánuði. Samkvæmt framansögðu er augljóst mál að fulltrúar þeir er kiömir voru 22. sept. sl. eru einu löglega kjömu fulltrúara- ir á 23. þing A.S.Í. Benedikt Gisiason. þau tryggt sér stuðning í um- ræðunum um Kóreu“. Þessi áOvvörðun virðist ekki hafa komið blaðinu Combafc á óvart: „Gát nokkur efast um, að Bandaríkin, sem leggja liemaðaráætlanir og leika sinn eigin leik á heimsvettvangi, myndu styðja Arabarikin ? .... (Frakkland) kemst að þeirri furðulegu niðurstöðu, eftir að það hefur inidiri’itað Atlants- hafssáttmálann, að það er ekki bandamaður, heldur leppur, sem hefur ákveðið hlutverk á hendi“. Að sömu niðurstöðu kemst í- haldsblaðið Ce Matin — U0 Pays, sem spyr: Er litið á land okkar hinum megin Atlants- hafsins aðeins sem lepp og skoðanir okkar ekki taldar skipta neinu máli? Flugbjörgunarsvcitin Framhald af 8. síðu. leitin að amerísku björgunar- flugvélinni, er fórst á Eyja- fjallajökli. í bréfi frá banda- ríska flughernum til flugbjörg- unarsveitarinnar segir m.a. svo: „Fyrir hönd flugvarnarliðsins á Islandi, 6. flugbjörgunarsveit- ar Bandaríkjahers og ættingja áhafnarinnar á .... færi ég yður vorar alúðarfyllstu þakkir fyrir yðar frábæra starf við leitina að vélinni. Yðar ágæt- asta samvinna og örugga stjórn leiðangursins ber vott um vel skipulagða og dugmikla sveit. Það var ljóst þegar frá upp- hafi að förin hefði ei heppn- azt án þekkingar, tækni og at- gerfi hinnar íslenzku flugbjörg- -j(narsveitar“. M hefur for- máður flugráðs þakkað aðstoð er honum var veitt þegar hann nauðlenti við öskju. Skipt í sérsveitir Stjórn Flugbjörgunarsveitar- innar skýrði fréttamönnum frá því í gær áS í henni 100 meðlimir og er þeim skipt niður i sveitir, svo sem flug- sveit, göngu- og skíðasveitir, bí’asveit osfrv. Allt eru þetta sjálfboðaliðar og hafa auk þess sjálfir lagt fé af mörkum til útvegunar á nauðsynlegum tækjum. Eins og áður er sagt hafa ýmis fyrirtæki og einstak- lingar styrkt sveitina, en enn- bá vantar nokkuð á að öll nauðsynleg tæki séu fyrir liendi. t.d. e’r nú verið að út- búa hjálparstöð eða ,,spítala“ sem koma má fyrir á örskömm- um tíma nálægt, slysstað, og í því sambandi einnig eldhúsi, er einnig má nota í miðstöð fyrir leitarflokka hvar sem er á lanöinu. Nýjar sveitir — Varaö við „fljúgandi diskum“. í dag verður stofnuð flug- björgunarsveit á Akureyri og í gær átti að stofna sveitir á ofstu hæjum á Rangárvöllum, Skarði eða Næfurholti. Eitthvert næstu kvöld verður hér æfing í meðferð á ýmsum blysum og ljósmerkjum sem notuð em við lendingár flug- véla í myrkri, er ætlunin að flugvél lendi eftir lei'ðbeining- um þessara ljómerkja einna. Bað stjóm sveitarinnar að vekja athygli fólks á þessu svo bað haldi ekki þegar æfingin verður að um einhver dular- full ljósfyrirbrigði sé að ræða.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.