Þjóðviljinn - 23.11.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.11.1952, Blaðsíða 6
6) I>JÓÐVIL.]INN — Sunnudagur 23. nóvembcr 1952 Tískmhápa úr tízkuefni Loðin efni eru nú æ meira 5 tízicu, þegar um fralcka og káp- ur er að ræða. Fyrsta efuið, sem þannig var ofið, var kallao teddybearefni, en síðan hafs mörg bætzt við. Þessi kápa er tekin úr Harpers Bazar. Snið- ið er eftir nýjustu tízku, vasar rétt undir beitinu, ermarnar víðar og icápuhornin breið. Þetta er falleg kápa, en fer aðeins vel á grannvöxnum. HreinsiS húSina vel HÚÐIN verður að vera hrein til þess að hörur.dið sé fallegt með eða án farða. Alltof margir viið- ast gleyma þvi og bera krem og púður yfir óhreinindin, í Ktaðinn 'yrir að þvo burt. Það cr ekki nóg.áð þvo sér kvölds og morgna. >voið yður a.m.k. einu sinni að deginum til, um hádegið eða að 'okinni vinnu seinni hluta dags. >ér getiö notað ar.dlitshreinsunar- iig til þess eða vatn og sápu. Mikilvægast. er þó að hreinsa 'iúðina vel, áður en fariö er að 30fa að icvöldinu. Hversu þreyttar ;em þér eruð, þá verðið þér að irífa. liáls og and'it vandlega. Ef ■>ér notið krem til þess, berið þá tvisvar á yður og þurrkið af á milli, en ekki mjög þykkt lag í hvort sldpti. Munið að strjúka hörundið frá miðju upp á við og út tll hliðanna. Ef þér notið sápu þá er ágætt að löðra sápunni á svipaðan hátt ög kreminu og þvo síðan vandlega af. Þær, sem hafa þurra húð, ha’da að gott sé að sofa með þykkt lag af feitu kremi til að mýkja hana. En það er misskilningur. Þunnt lag gerir sama gagn og betur, því að þá er húðin ekki lokuð úti frá þvi að loft leiki um hana. Loft, Ijós og vatn er þrennt það nauðsynlegasta fyrir húðina eins og fyrir flest lifandi. =SSS=a Lauklykt hverfur af hníf, fjöl, fingrum eða öðru þess háttar, ef fyrst er skolað úr köldu vatni og síðan heitu. Matiírinn morgun Afasúpa — Sooín ýsa, karfc- öflur og rófur. Súpan: 1% 1 súrmjólk (eða súrmjólk blönduð nýmjólk eða vatni), 60 g hrísmjöl, kanel- stöng, rúsínur. Látið hrismjöl- ið i ka’da mjólkina og hrærið stöðugt i þar til sýður. Kanel- stöng og rúsínur 'látið út i og soöið í 5—10 mín. Ef ýsan er glæný er gott að sjóða hana í lit’u vatni. Stykkjunum er þá raðað þétt saman i pott, salti og sítrónu safa stráð yfir, 1—2 dl. af heitu vatni hellt á (botnhylur í pottinum) og soðið við hæg- an hita í 15—30 mín. Borðað með heitum rófum og kartöf’- Um og soðinu af fiskinum, sem bragðbæta má með ýmsu kryddi og einnig jafna með hveitijafningi. Sjóðið kartöfl- ur og rófur saman og' geymið soðið í súpu. 'A' Hafið þér athugað að eiga eérstakan bursta með stífum hárum, fiskbursta eða gólf- skrúbb, til að bursta með rót- arávexti? liafmagnstakmörkunln Vesturbærinn frá Aðalstræti Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel arnir, Grimsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin me? Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn Rafnrngnstakmörkunln á morgun Hafnarfjörður og nágrenni. — Reykjanes. s Ritstjóri: Guðmundur Arnlauesson Eg var búinn að lofa að birta fallegustu skákina hans Jens Enevoldsens og hér kemur hún þá. Því miður er ekki rúm nema fyrir brot af hinni ýtar’egu frá sögn hans af skákinni. Colle- byrjun. Enevoldsen. . 1. d2—d4 2. Rgl—-fS 3. c2—e3 Nlcmzovitsch. Rg8—fC c7—fí6 c7—c5 Rb8—c6 Bf8—e7 b7—b6 0—0 4. Bfl—d3 5. c2—c3 6. 0—0 7. a2—a3 Einkenni Col’s-kerfisins er að hvítur leikur c2—c3 i stað cl, en ætlar sér að leika e3—e4. 7. a3 var nauðsyn'egur undirbúningur þvi að 7. e4 getur svartur svarað með cxd4 8. cxd4 Rb4 9. Be2 Ba6 og nær biskupakaupum. Án hvíta biskupsins er hætt við að lítið verði úr sókn hvíts á kóngsvæng. Hins vegar er líklega fulldjarf- legt af ‘svarti að hróka, var’egra hefði verið að leika d7—d5. 8. e3—o4 d7—d5 9. e4—e5 KÍ6—d7 10. Ddl—e2 Hf8—e8 Svartur ætlar að valda h7 með Rfá. Nú á hvitur meira rými á miðborðinu og menn hans verða þess vegna liprari í snúningum Þrengst er um svart á kóngs- væng og er því eð'ilegt að sókn- in beinist þangað. En þótt stað- an sé þröng er oft ekki hlaupið að þvi að ryðja henni um ko’l. Venjulega þurfa hvítu peðin að eiga sinn þátt i sókninni og því á maður hér von á t. d. Rel og f2—f4—f5. En Enevo’dsen hrindir sókninni fram með aðalmönnum sínum einvörðungu og gerir það skák þessa óvenjulega. 11. Bcl—f4 a7—a5 12. Rbl—d2 c5—c4 13. BdS—c2 b7—b5 Sókn á drottningarvæng gegn kóngssókninni. En svartur hefði betur valdað h7 þegar í stað. 14. Rd2—e4! RU7—f8 15. Ro4—gS Bc8—U7 16. h2—h3! Um þennan leik ritar Nimzo- vitsch: „Djúpt hugsuð áætlun, hvítur ætlar að ná undir slg reitunum hG og f6. Riddararnir eiga að standa á g4 og h5, siðan á að ryðja peðinu á g7 á einhvern hátt úr vegi. Eftir þáð yrði kóngs S.taða svarts varnar’aus. Það er ekld laust við að þessi áætlun sé stórfengleg og hún ber skákgáf- um Enevoldsens gi'eini’eg vitni.” 16. . . . IIa8—a7 17. Rf3—h2 b5—bí 18. aSxb4 a5xb4 19. Iíalxa7 RcSxa7 20. Híl—al Hér var ekkert þvi til fyrir- stöðu að leika Bd2 og síðan f2—f4 o. s. frv. En Enevoldsen velur hina leiðina eins og áður er sagt. 20. . . . Ra7—b5 21. Bf4—d2 Dd8—bíl? Svartur fer sér enn of rólega. Hann gat leikið bxc3, bxc3, Ra3. Hann gat einnig reynt 21. —f6, þótt hvítur standi betur eftir 22. exf Bxf6 23. Rg4 b3 24. Bbl De7 25. Df3 Bg5 26. Be3. 22. Rh2—g4 b4xc3 23. b2xc3 Rb5—a3 ABCDEFGH iblsílsj*. WiMi i hnh m Wm Staðan eftir 23. leik syarts. 24. Halxa3!! Biskupinn á skálínunni bl—h7 er meira virði en hrókurinn! 24. . . . Be7xaS 24. — Db2 25. Bh6! (hótar Bxh7t) DxaS 26. Rh5! og vinnur. 25. Rg3—h5 Rf8—gö Aðrar leiðir eru ekki betri: 26. — Be7 27. BhS! og nú annaðhvort gxh6 28. Rxhðt Kh8 29. Rxf7t Kg8 30. Dg4t Kxf7 31. Dg7 mát (30. — Bg5 31. Dxg5t Rg6 32. Bxg6 hxg6 33. Dxg6t Kf8 34. Dg7t Ke7 35. D$t og mátar) eðftri|27. — g6 2s” Rf6t Bxf6 29. Rxf6t Kh8 30. Bxf8 Hxf8 31. Rxd7 og vinnur. 26. Rg4—f6t! Þennan riddara má svartur ekki drepa, því að hvítur drepur aftur með hinum riddaranum og ’eikur síðan Dh5 (Kf8 strandar á Rxd7t og vinnur drottninguna). 26. . . . Kg3—h8 27. Rh5xg7! Enn hótar hvítur Dh5. Riddar- ann má svartur ekki drepa og hann grípur því það úrræði að bjóða skiptamun. 27. . . . HeS—g8 28. Rf6xh7!! Þetta er fjórða riddarafórnin í skákinni! Nú verður svartur að drepa annaðhvorn riddarann. Kxh7 hefur í för með sér mát i öffrum ’eik, svo þá er aðeins eftir að athuga Hxg7 og Kxg7: 28. — Hxg7 29. Rf6 Hh7 30. Rxh7 Kxh7 31. Dh5t Kg7 32. Dh6t Kg8 33. Bxg6 fxg6 34. Dxg6t Kf8 35. Bh6t Ke7 36. Df6t Ke8 37. Dh8t Kf7 38. Dg7t Ke8 39. Dg8t Ke7 40. Df8 mát. Síðara Tnöguleikann velur Nimzovitsch. 28. . . . Kh8xg7 2». Dc2—h5 f7—fð 30. e5xf61 Kg7—f7 81. Rh7—g5f Kf7xf6 32. Dh5—f3f Iíf6—c7 33. DÍS—f7t Ké7—d8 34. Df7xg8t RgG—f8 35. Rg5—h7 Db6—b2 36. Rh7xI8 Db2xc2 37. RÍ8xe6tt Kd8—e7 38. Bd2—g5t Ke7—dö 39. Dg8—f8t 1 fimmta sinn býður hvítur riddara! (KxR, Df6 mát) 39. . . . Kd6—c6 40. Df8xa3 — og svartur gafst upp. THEODORE DREISER: 313. DAGUÍl þegar hinir — sex í hóp — fengu að fara út í garðinn. En stöku sinnum hafði Cyde farið framhjá klefa hans og litið inn og hafði fyllzt skelfingu við að sjá andlit lians — andlit, sem var markað djúpum rá&um, frá augiun að munni, vegna fangelsisóttans Um sama leyti og Clyde kom, var Pasquale farinn að biðja daga og nætur. Skömmu áður hafði honum verið til- kynnt, að aftaka han-s væri skammt undan, ætti að fara fram innan viku. Og upp frá því hafði hann í sífellu skriðið á fjórum fótum fram og aftur um klefann, kysst gólfið og sleikt fæturna á messingkristmynd, sem honum hafði verið gefin. Bróðir hans og systir, sem voru nýkomin frá Italíu, komu oft í heimsóknir, og þá var farið með hann inn í gamla biðsalinn. En allir voru sammála um, að Pasquale væri kominn á það stig, að hvorki systur- né bróðurást gæti hjálpað honum. Þess á milli skreið hann alla nóttina og allan daginn fram og aftur um klefann og bað, og þeir sem voru vakandi og rejTidu að lesa til að drepa tímann, urðu að hlusta á bænir hans og glamrið í talnabandinu, meðan hann las Faðirvor- ið og Ave María án afláts. Og þótt öðru hverju heyrðust raddir sem sögðu: „í guðs bænum — bara að hann gæti sofið“ — þá hélt hann áfram — þangað til hann var fluttur úr klefa sínum, dagimi fyrir aftökuna, inn í gamla biðsalinn, þar sem ættingjar hans gátu (kvatt hann, eins og Clyde fékk síðar að vita. Ennfremur voru honum ætlaðar nokkrir klukkutimar til að undirbúa sig undir fundinn við skapara sinn. En kynlegur geðblær rikti í þessu örlagáhúsi þá nótt. Fáir höfðu lyst á mat, eins og sjá mátti á bökkunum, sem bom- ir voru út. Það var þögn — og sumir, sem vissu að bráð- lega biðu þeirra sömu örlög og Pasquale, tautuðu bænir fyrir munni sér. ítali, sem var dæmdur fyrir morð á banka- gjaldkera, sleppti sér, braut stólinn og borðið í klefa sínum í spón á jámgrindunum á liurðinni, reif sængurfötin í hengla og reyndi að hengja sig, og þegar tókst að fjötra hann, var farið með hann í annan klefa í annarri álmu hússins og hann settur í ramnsókn. Hinir fangamir gengu fram og aftur, meðan á þessu stóð, tautuðu fyrir munni sér eða sendu varðmönnunum tóninn. Og Clyde, sem aldrei hafði reynt né heldur ímyndað sér neitt þessu líkt, skalf beinlínis af ótta og skelfingu. Síðustu nótt- ina, sem þessiyókunni maður átti ólifaða, lá hann á hörðu rúmfletinu og reyndi að bægja frá sér hryllilegum sýnum. Þannig var dauðinn á þessum stað; karlmecin grétu og báðu; þeir urðu vitstola — en ótti þeirra liafði engin áhrif á fram- (kvæmdir. Þess í stað fengu allir aukaskammt af mat um 4úuleytið*.,s$m, átti að rqa. taugar þeirra, . en .engi.nn, þragðaði mat nema Kinverjinn í klefanum á móti Clyde. Og klukkan fjögur morguninn eftir — komu faugaverð- irnir, sem áttu að aðstoða við aftökuna, hljóðum skrefum eftir aðalganginum og drógu þungu, grænu tjöldin fyrir rimlana á hurðunum, svo að enginn gæti séð dauðagönguna, þegar þeir gengu gegnum þverganginn í áttina að aftöku- klefanum. En við þetta hljóð vaknaði Clyde og allir hinir og þeir spruttu á fætur. Nú átti aftalcan að fara fram! Dauðastundin var runnin upp. Þetta var merkið. 1 sumum klefimum lágu menn á hnjánum og báðu af ótta eða iðrun eða vegna áhrifa frá bamatrúnni. Aðrir gengu fram og aftur og tautuðu fyrir munni sér. Og enn aðrir ráku upp öskur í óstjórnlegri skelfingu. En Clyde sat þögull og stirðnaður. Hann var næstum of sljór til að hugsa. Þeir voru að drepa mana þama í klefan- um. Stóllinn — stóllinn, sem hann hafði óttazt svo mjög — var í því herbergi — svo nærri honum. En Jephson og móðir hans höfðu sagt, að það væri langt þangað til hann — — ef — til þess kæmi — ef — ef — — En nú heyrðust önnur hljóð. Fótatak fram og aftur. Ein- hvers staðar var klefahurð skellt. Svo opnuðust dyrnar að gamla biðsaJnum — því að það heyrðist rödd — margar radd ir — lágar og óskýrar fyrst í stað. Svo heyrðist dálítið hærri rödd eins og einhver væri að biðja. Síðan kom fótatak, með- an hópur manna gekk eftir þrönga ganginum: „Ó, drottinn, miskunna þú oss. Ó, drottinn, miskunna þii oss.“ „María, náðarríka móðir, María, miskunnsama móðir, heilagi Mikjáll, bið þú fyrir mér; vemdarengill minn, bið þú fyrir mér.“ „Heilaga guðsmóðir, bið þú fyrir mér; heiiagi Jósep, bið þú fyrir mér; heilagi Ambrosíus, bið þú fyrir mér; allir dýrlingar og englar, biðjið fyrir mér.“ „Heilagi Mikjáll, bið þú fyrir mér, vemdarengili minn, bið þú fjTÍr mér“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.