Þjóðviljinn - 30.11.1952, Page 1
Engar samningatilraunir
fóru frani í fyrradag í
vínnudeilu verkalýðsfélag-
anna og atvinnurekenáa, en
'kl. 9 í gærkvöld voru aöil-
ar boðaðir á fund lijá sátta
semjara. Engar sættir urðu.
— Sjá nánar um þetta mái
á 8. síðu þlaðsins.
skorar á meðlimi alþýðusamtakaima að
Fellir innfökubeiSni hejldsalanna — Krefsf aS bönnuS sé
dvöl bandariska herliSsins ufan samningssvœSa þess.
ESvarð Sigurðsson fékk 121 etkv. í rifarasœti, íhaidsmað-
urinn Ólafur Pálsson kosinn rifari með aðeins 138 atkv. -
Kínofararnir í
dag kl. 2
Það sem óselt er af aðgöngu-
miðum verður selt í Austurbæj-
arbíói áður en futuiurinn hefst.
Missið ekki af þessu eina
tækifæri!
Alþýðusambandsþinginu lauk um kl. hálfníu í gær-
morgun.
Þrátt fyrir stóryrði atvinnurekendablaðanna fyrir
þingið um að ríkisstjórnarblökkin réði yfir 190—200 at-
kvæðum á þinginu riðluðust fylkingar þríflokkanna hvað
eftir annað fyrir stéttarlegri einingu verkalýðsins og
handjárn stjórnarflokkanna brustu.
Eitt síðasta verk þingsins var eftirfarandi áskor-
un til allra meðlima albýðusamtakanna:
„Þar sem þingið álítur að Iífskjör almennings
haíi hríðversnað vegna aðgerða núverandi ríkis-
stjórnar, að atvinnuieysi og dýrtíð hafi stóraukizf
fvrir hemiar filverknað, og þar sem hún hefar hót-
að að beifa pólitísku valdi sínu fii að eyðiieggja
þær kjarabætur sem nær 60 verkalýðsféiög hafa
sameinazf um að knýja fram, þá skorar þingið á
alia meðlimi samtakanna AD GREiÐA ENGUff!
FBAMBJÓDANDl STJORNIRFLOKKANNA AT-
KVÆDI VIB NiESTU KOSNINGAR.”
urður Guðnason 112, Jón Rafns
son '111, Snorri Jónsson 110.
Meðstjórnendur kosnir úr
Hafnarfirði: Sigurrós Sveins-
dóttir með 158 atkv. og Borg-
þór Sigfússon 157. — Bjarni
Erlendsson fékk 111, Ólafur
Jónsson 107.
Meðstjórnendur kosnir úr
Norðlendingaf jórðungi: Ólafur
Friðbjarnarsoa 151 og Karl
Sigurðsson Hjalteyri 148. —
Gunnar Jóhannsson fékk 117,
Björn Jónsson 108.
Meðstjórnendur kosnir af
Austfjörðum: Gunnar Þórðar-
son 153 og Guölaugur Sigfús-
sou 152. — Jóhannes Stefáns-
son fékk 106 og Benedikt Þor-
steinsson 106.
Meðstjórnendur kosnir fyrir
'Suður- suðvestUrland: Gísli
Gíslason 152, Páll Scheving
145. — Sigurður Stefánsson
fékk 106, Björgvin Sigurðsson
105.
Eins og allir kunnugir sjá
er þessi samsetring Alþýðu-
sambandsstjórnarinnar fyrsf
og fremst rniíuð við það að
atvimiurekeiidaflokkarnir fái
þar inn sína menn, en vilji
og hagsmunir verkalýðsins
að engu hafðir.
Þeim var sparkað.
Þá vekur það og athygli að
bæði Sæmundi Ólafssyni og
Ingimundi Gestssyni sparkaði
þrífylkingin úr sambandsstjórn
inni. Sæmundi sennilega fyrir
það að vera ekki nógu auð-
mjúkur atvinnurekendum —
hvers sem Ingimundur hefur
átt ao gjalda. 1
Æskulýðsfylk-
ingin í Hafnar-
firði
Fundur verður á þriðju-
dagskvöldið i skátaskálanum
kl. 9. Rætt um vetrarstarfið.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Sésíaiistar! Heim-
sækið bæjarbúa í
dag með happ-
drætíi Þjéðviljans
Þá neituðu verkalýösfulltrúarnir algerlega aö hlýönast
fyrirskipun þríflokkanna um aö leiða heildsalana inn í
samtök alþýðunnar.
Yfir 50 fulltrúar, er þríflokkarnir töldu sér, neituðu að
kjósa íhaldsmanninn Ólaf Pálsson ritara sambandsins og
var hann kosinn meS aðeins 138 atkv., eða aðeins 17 at-
kvæða meíirihluta yfir Eðvarð Sigurðsson ritara Dags-
brúnar, sem fékk 121 atkvæði.
Um 30 fulltrúar stjórnarblakkarinnar neituöu einnig
aö kjósa atvinnurekendaþjóninn Helga Hannesson for-
seta sambandsins og var hann því ekki kosinn nema meö
160 atkvæöum.
Þá gerði þingiS ennfreRiui: þá kröfu til ríkis-
stjórnarinnar að hún bannaói dvöl banáaríska her-
námsiiðsins. hvort sesn þaS er einkennisklætt eSa
óeinkennisklætt, utan sainnir.gssvæða þcss.
Aldrei hefur neitt Alþýðu-
sambandsþing verið eíns illa
undirbúið og eins illa stjórnað
á allan hátt og hjá síðustu
sambandsstjórn og torveidaði
hinn lclegi undirbúnihgur sam-
(bandsstjórnarinnar mjög störf
þingsins og seinkaði þeim.
Kosning sambandsstjórnar
hófst kl. hálftvö í fyrrinótt og
var kosningu lokið um fjögur-
leytið.
í kosningu þessari, sem og
öðrum málum, margbrustu
handjárn ríkisstjómarinnar.
Þríflokkarnir liöfðu margstát-
að af því að ráða yfir a. m. k.
190 atkv. á þinginu, en reynsl-
an var sú að mikill hluti þess
fólks neitaði að láta segja sér
fyrir verkurn.
Forseti var kosinn Helgi
Hannesson með 160 atkv., Eð-
varð Sigurðsson fékk 109. 3
seðlar voru auðir.
Varaforseti var kosinn Jón
Sigurðsson með 160 atkv.,
Snorri Jónsson fékk 106, auð-
ir' seðlar 5
Ritarí Ólafur Pálsson með
aðeins 138 atkv. Eðvarð Sig-
urðsson fékk 121. Auðir seðlar
12, ógildir 2.
Mcðstjórnendur úr Reykja-
vík: Óskar Hallgrímssca með
162 atkv., Magnús Ástmarsson
160, Skeggi Samúelsson 147,
Sigurjón Jónsson 139. — Eð-
varð Sigurðsson f&kk 116, Sig-
Fyrsta tillaga Iiins nýkjörna Alþýðusam-
bandsforseta þrífiokkanna felld!
Atvinnurekendaþjónai’nir í stjórn Alþýöusambandsins
;eröu sitt ýtrasta í fyrrinótt til þess aö fá heildsalana
amþykkta inn 1 Alþýðusambandið.
Tvær tillögur um aö fela Alþýöusambandsstjórninni aö
aka þá inn 1 sambandið voru íelldar, var önnur þeirra
^rsta tillagan sem atvinnurekendaþjónninn Helg'i
[annesscn flutti sem nýendurkjörinn forseti!!
Eftirfarandi tillaga Eðvarös. Sigurössonar var sam-
ykkt meö 114 atkv. gegn 96:
„Þar sem vitað er að Verzlunarmannafélag Reykjavík-
ij. er ekki launþegafélag' heldur blandað atvinnurekend-
m og launþegum, þá samþykkir þingið að sambands-
tjórn veiti því þvíaðeins Viðtöku í Alþýðusamband ís-
mds, að það sé hreint launþegafélag og áð öllu leyti
Iitið úr tengslum við atvinnurekendur“.
Þegar eftir kosningu sam-
mdsstjórnar var lokið í fyrri-
itt bar hinn endurkjörni for-
ti Helgi Hannesson fram
►ptökubeiðni Verzlunarmanna-
lags Reykjayíkur.
Friðleifur Friðriksson flutti
est langa ræðu þar sem hann
sti því með' mörgum fögrum
; átakanlegum orðum hve
sildsalarnir og braskararnir
Verzlunarmannafélagi Reykja
kur væru langpíndir og sára-
tækir og setti þá alla á bekk
eð lægst launáða verzlunar-
fólkínu!! Næstur honum kom
Óskar Iiallgrímsson með til-
lögu um að fela sambandsstj.
að taka félagið inn þegar það
hefði breytt lögum sínum að
vild sambandsstjórnar.
Ætlunin var að sambands-
stjórn sajnhykkti einhverja
málamynda lagabreytingn,
en sem væri þannig fyrir
komið að kaapmennimir
gætu eftir sem áður ráðið
löguni og lofum og komizt
þannig inn í sambandið.
Framhald á 6. síðu.
Iðnsveinaráð
Fulltrúar iðnsveinafélaganna
á Alþýðusambaadsþingi komu
saman á fund í gær til að
kjósa Iðnsveinaráð A. S. í.
Kosningu hlutu: Óskar Hall-
grímsson formaður, Sigurður
Guðgeirsson ritari, Magnús H.
Jónsson, Helgi Arnlaugsson og
Böðvar Steinþórséon Varam.:
Eggert G. Þorsteinsson, Krist-
ján Guðlaugsson og Jens
Klein. — Á fundinum voru
rædd ýmis mál iðnsveina og iðn
sveinafélaganna og Iðnsveina-
ráðinu falin frekari athugun á
þeim málum og ákveðið að
kalla fljótlega saman fund aft-
ur með fulltrúunum.
okksmsð
ca m
átt! SÖÍIIESR!
r