Þjóðviljinn - 30.11.1952, Qupperneq 3
-Sunnudagur oO. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fundarboð
sarneiginlegUi- fundur Rithöi'undafélags íslands
og Félags íslenzkra rithöfunda verð'ur haldinn 1
Café IIöll (uppi) fimmtudagiinn 4. des. og liefst
kl. 8.30 e.h. stundvíslega.
Fundarefni: HANDÍUTAMÁÍ.IÐ.
Fjölmejmið!
Formeim félaganna.
MiMNGSSSÖGUMEFND
út eb mmm:
, ijwmaiiwmiii “w-sv
eliir BsYnlei! Töbíasseii
Verð kr. 75.00, kr. 100.00 ib.
Alþingi og kirkjumálin
eftir Maqnás Jénssen
Vero kr. 25.00
Mm keiffiis út:
Alþingi og atvinnumálin kr. 40.00
Alþingi og írelsisbaráttan 1845-1874 kr.
AÍbingi cg menntamálin kr. 10.00
Alþingi og heilbrigðismálin kr. 15.00
Alþingi cg írelsisbaráttan 1874-1944 kr.
Réttarsaga Alþingis kr. 50.00
Þingvöllur kr. 40.00
FÆST HJA EöKSÖLUM
Aöalútsala:
Békaveszlun Sigiásar Éymimdssonar h.
' Þar sem stúdentaráð hefur á-
kveSið að taka út úr blaðinu.
grein sr. Emila Björnssonar,
..Vopnaður friður og framtíð Is-
larids", sem 3 af 5 ritnefndar-
niönnum voru sammála urn að
birta, sé ég mér ekki fært að
starfa lengur í nefndinni. Jafn-
framt mótmæli ég harðlega þeim
Vinnubrögðum, sem stúdentaráð
lætur.sér ssema í þessu efni. X
fJamráði við ritstj. bla.ðsins er þess
farið á leit' við sr. . Emil "Björns-
son að hann skrifi grein i f. des.
bláðið. Gr. Erni! Björnsson verður
við þeirri mála'eitan og skilar
greininni á tilsettum tíma. Þrír
ritnefndarmenn, uridirrit., Baldur
Jónsson, stud. mag, og form. rit-
ncfndar, Sverrir Hermannsson,
stud. oecon., lásu greinina yfir o;<
>. J
samþylcktu þoir fyrir sitt ’cyti
að hún birtist í blaðinu. Siðan
fór hún í setningu. Rétt áður en
blaðið á að fara í pressuna er
greinin komin fyrir du’arfull til-
vik á fund stúdentaráðs, þar sem
meirihluti ráðsins ieggur bann
við að greinin birtist. Sú skoð-
un meirihluta að greinin mætti
ckki birtast vegna þess að Emil
túlkaði þar ekki skoðun ákveöins
hóps stúdenta er forkastanieg.
Sr. Emil er akademiskur borg-
ari, vel metinn þjónandi prestur
í Reykjavík, og skrifar greinina
undir fullu nafni og á eig'in á-
byrgS. Hann talar jafnt til stúd-
enta sem annarra boi-gara en eklii
fyrir neinn tiltekinn höp.
Framaniýat vinnubrögð . stúd-
entaráðs eru síður en svo vel
fallin til að auka hróður ráðsins
og hljóta enda að leiða til þess
að heiðvirðir borgarar v%rði treg-
ari til en e’la að gera nokkuð fyr-
ir félagsiíf stúdenta. Má minna á
það að ieitað var til þriggja há-
skó'.akennara um að þeir töluðu
fyrir stúdenta 1. des., en þeir
’ncituöu allir.
F.aldwr Vilheimsson stud. theol.
í gær voru tvær verzlanir
opnaðar í Kópavogi, ctmur á
ýeguro. KRON á Borgarhó's-
braut 19, jiýlenduvöruyerzlun.
Ili.n iá vegum nýsto'fnaðs Kaup-
félags Kóp.avogH á Alfhólsveg
32 og hefur hún bæði kjot.
fisk, mjóik og nýlenduvöru.r á
boðstólum. Kaupfélag þetta er
stofnað af nokkrum mönnum í
hreppnum, sem liafa haft langt
að sæltja í búðir og hafa þeir
Framliaid á 6. síðu.
Getraunúrslit
Burnley 0 — Wolves 0 x
Cardiff — BoJton Frestað
Liverjjool 2 — Blackpool 2 x
llancb, City 1 — Ðerby 0 1
Middleybro 4 — Cheisea 0 1
Neweastle 1 — PöFtsrnouih 0 1
Fulliam 0 — Huddersfifeid 2 2
Preston 2 — Charlíori 1 1
Sheffield VV. 2 — A. Villa 2 x
Stoke 1 — Arsenai 1 x
Tottenham 2 — Sunderl, 2 x
W.B.A. 3 — Manch. Ctd. I 1
Leikmnn milli Cardiff og
Bo'lton varð að fresía vegna
þess að 16 cm. djúpur snjór
var á velliuum.
Oft missa menn af beztu hlutunum fyrir það’ hve seinir
þeir eru að átta sig.
*Þg IlieiBMlllg
Af 12
hefur gert félagsmönnum sínum og öðrum útgáfutil-
boð sem er einstakt og margir átta sig ekki á fyrr en
þeir sjá bækurnar og athugá sjálfir hver kjör eru 1 boði.
eie um
Fyrir utan félagsbækurnar er frjálst val um níu bækur.
Þær eru þessar:
eftir þrjá af fremstu ljóðskáldum okkar, Guðmund Böðv-
arsson, Jóhannes úr Kötlum og Snorra Hjartarson.
Undir Skuggabjörgum, fjörlega ritaðar, eftir Kristján
Bender, einn af ungu höfundunum.
Tvö rit eíf s&gu Isl
Bagbók í Iföfn 1848 eftir Gísla Brynjúlfsson, einstætt
verk, og Sag-a þín er saga vor eftir Gunnar Benediktsson,
þar sem raktir em upp viöburðir síðustu ára, örlagarík-
asta tímabils í sögu íslandu. Bezta bók Gunnars fram
aö þessu.
^Ii* erlemdir ■
kynntir íslenzkum lescndum í fyrsta sinn meö þesum
bákum:
Jörö í Afi’íku eftir dönsku skáldkonuna Kaxsn Blixen.
Höfundur var um langt skeiö plantekrueigandi í landi
Kíkújúa. Heillandi lýsing á fjarlægum heimi og sérkenni-
legu fólki. Bókin ætlar að ná sömu yinsældum qg Austan-
vindar og ycstan sem Gísli Ásmundsson þýddi áður fyrir
Mál og menningu.
Skáldsagan Plágan eftir franska höfundinn Albert Camus.
Bók hinna vandlátu. Samin eftir hernám Frakklands.
Lýsir einstaklingrium andspænis dauðanum.
Klarkton eftir Bandaríkjahöfundinn Howard Fast. Raun-
sæ lýiing á nútíma átökum í þjóðfélagi auövaldsins. Auð-
skilin saga og spennandi.
Þessar úrvalsbækur eru með einstökum kjörum. Fyrstu
þrjár bækurnar sem menn kaupa kosta 125 kr. allar.
Eftir það aöeins 100 kr. hverjar þrjár eöa 33 kr. bókin
að meSaltali, og menn geta valið hverja sem er og tekiö
eins mörg eintck og þeir vilja af hverri: bók meöan upp-
lag eudist.
BóbaflokknFllnM ©r tilvali]
pstssta bækiamsMr
l
ú
K
&
&
h
K
'é?
Þessai bækur eru sénstaklega vandaðar áð frágangi, prent- py
un ógæt, og þær fást í samstæöu, sérkennilegu og failegu
bandi.
os sem
ATHIJGIÐ vel þetta tilboö Máls og menningar, lítið inn í
bókabuð félagsins Laugaveg 19, skoðið bækurnar og látiö
taka þær frá handa ýkkur. Gerið það strax. Á Þorláks-
messu er ekki víst aö nein þeirra fáist lengur.
Ml OG HENNHtG, Uagavegi 19.