Þjóðviljinn - 10.12.1952, Blaðsíða 1
sér hæg
Hin nýja sáttanefnd í verk-
fallinu kvaddi samninganeíndir
verkalýðsfélagan.ia og atvinnu-
rekenda á sinn fund kl. 4 í gær.
Síðan var fundi frestað til kl.
5 í dag.
r en helmin
IVíjólkursamsalan gerir EKKERT til að kippa þessií
•' rí
Framkysemd mjólkurskömmtunarinnar tií bama, sjúkl-
inga, bamshafandi kvenna og gamalmsnna hefur oróið
Jádæma hneyksh.
MeÉ.ra en helmingui allrar mjólkur á innvigtuhar-
svæði Mjóikursiöðvarinnar er seldur á svÖrtum
maikaði, og einu viðbrögð stjérnar Mjélkursamsöl-
unnar em þau að minnka mjéikina £il harna og
bamshaíandi kvennaS
Þegar í byrjun verkfallsins
gaf verkfallsstjórnin undan-
þágu til jpess að sjúklingar,
íbörn, barnshafandi konur og
gamalmenni gætu fengið lág-
marksskammt af mjöl'k.
Lágmarksskammiur
tryggður
Nefnd lækna skilaði þeirri á-
litsgerð að lágmarksþörf um-
rædds fólks væri 11000 lítrar
af mjólk. MjólkurSamsalan
veitti þær upplýsingar að
■mjólkurmagnið sem. bærist af
innvigtúnarsvæðj Mjólkurstöðv-
arinnar væri 11500 lítrar og
■veitti verkfallsstjórnia undan-
þágu fyrir því magni, eða
meira magni en læknarnir
töldu nauðsynlegt.
fyrir líírann. l>að er þeirra
þeghskapur, þeirra umhyggja
fyrir börr.uni, sjóklinguin og
gamalmiennum.
Meðan stéttarbræður þeirra
austanfjalls konia engri mjólk
frá sér uoota bændur hér í iiá-
grenninu aðstöðu sína til
svartamarkaðsokurs!
Þáitur Mjólkursamsöl-
unnar
í upphafi verkfallsins var svo
að lieyra á* stjórn Mjólkursam-
sölunnar að henni væri urnhug-
að að sjúkiíngar-og börn fengju
mjólk.
Hverhig hefur kti umhyggja
reyrat?
I»egar ' á"ðéli: s liéliningii-r
mjólkurintiar kertmr til stöðv-
arinhar en hteir en helmihgur
er "SehTur á svörtum ihafkaði
heyrist ekki uml í stjórn sam-
sölunnar til svartamarkaðssal-
anna um að skila mjólk sinni
til stöðvarinnar! Nei, Mjólkur-
Pramhald af 3. síðu.
bosiaiistar!
TmnaÖarmanna og Inll-
trúaráðslnndisr
í Sós'alistafélagi Reykjavíkur
verður ha’dirn að Þórsgötu 1
kl. 8,30 í kvöid.
Dagskrá;
1. Yerkfa'.lið (Framsögum.
Eðva rð Sigurðsson).
2. Happdræíti Þjóðviljans
(Framsögum. Kjartan
Helgáson).
Félagár! Fjölmennið og
mætið síiindvísiega.
Stjórnin.
Á fundi samninganefndar og verkfallsneindar
verkalýösfé.xganna var samþykkt að kjósa 5
manna nefnd tiil'áð'béita sér fyrif lalmennri fjár-
söfnun til beirra seiri ai'gd fVefíiífáÍli.
í neíndiÞ a voru köáin Éggért Þór'bjarnarson,
Mag’;^’s Ástniarsson, ^gúrjóh Jónsson, járnsiiiiður
og ftú Sig’ríður' Hárihésdófl.'r og ællázt er til að
B. S. R. B 'skípi ‘íilmiita niániiinn í néfndina.
Nefndin íiiúri þegafltkká tilHst'affá og er lieiti'.ð á
alla, eirikirin reykvíiska láiinþega seíri éfu f vinnu,
að lt-ggja þessu máli dfehgilega íið' sitt.
„Að gefnu tilafni og sérstaklega vegna skrifa Morgun-
blaðsínns í dag vill samninganefndin taka það fram að
aldrei hefur komið íil umræðu í nefndinni að stöðva lahd-
hclgisgæzltma,
Þvert á móti hefur samninganefndin gef^) leyfi til að
víðgerð væri Iokið á einu varðskipanna, Marái Júlíu. —
Auk þess hefur svo verkfaliShefhdir. gefið iandhelgis-
gæzlunni leyfi fyrir afgreiðslu á vistum og eldsnsyti til
varðskiparha. _ ý
Slík skril' íom Morgunblaðið hér liefur liafið í þessu
samhandi greiða að sjálfsögöu ékki á neinn hátt fyrir
landhelgisgæ/luimi, eaáa efláust ekki gerð í þeim tilgangi.
Samninganefnd verkalýðsfélaganna“.
m
Meir en helmingur
mjólkurinnar seldur á
svörtum markaoi!
Bændiir á innvigtunarsvæði
Mjólkurstöðvarinnar hai'a hins
vekar tekið þann kost að selja
meir en helming aí' mjólk sinui
fyrir okurverð til þeirrar stétt-
ar sem greiöir allt upp í 10 kr.
Verkíal’sverðir tóku í gær-
dag bcnda einn ofan úr sveit
er var með 400 lítra mjólkur
meðferðis og fóru með haiin
og" mjólluna til lögréglttíinár.
Lögreglaa lagði síðan fyrir
mann þenna að afhenda
mjólk sír.a í Mjóllúirstöðinni.
Sex millilahdaskíp, öll strandí'erðaskipin og níu rej'kvísklr
togarar eru nú stöðvuð vegna verkfalls og liggja í Reykja-
víkurhöfn.
Millilandaskipin ern Ðetti-
foss, Gullfóss,,Lagarfosa og
Rej'icjafoss, svo og Arnarfcll
og Jökulfell.
öll strándferðáskipin,
Esja, Hckla, Herðubreið og
Skjaldbreið eru einnig stöðv-
uð.
Níu togarar Ííggja í höfn-
inni: Þorsteinn Ingólfsson,
Bjarni Ölafsson, Skúli Magn-
ússon, Hallveig Fróðadóttir,
Geir, Fylkir, Neptúnus, tír-
,anus, Pétur Halldórsson.
Úti á landi bafa nokkrir
togarar stöðvazt einnig,
þannig liggja báðir Vest-
mamiaeyjatogararnir og einn
Akureyrartogari.
Þjóðviijinn skýrði frá því í
gær að Hið ísl. prentarafélag
hefoi feílt aö fara í samúðar-
verkfall með öðrum vinnandi
stéttum.
Nú hafa 40 preatarar skorað
á formann félagsins, Magnús
kenndan við Lambhól, að lialda
fund í félaginu eigi síbar en
n. k. fimmtudag til að ræða
þessi mál.
í útvarpsumræðunum í íyrradag rakíi Einar Olgeirsson að nokkru hvert
gróðinn aí vinnu þjóðarinnar fer( hvar það fé er sem hrekkur margfaldlega
til að uppíylla allar kröfur verkalýðssamtakanna. Gróði fámermrar einokun-
arklíku einn saman nemur 3 G0-400 milliónúm króna á ári:
Oiíuhringarnir flytja til
landsíns vörur fyrir um 150
milljónir króna á ári, bingað
komnar. Hrcinn gróði hinna
erlendu auðbringa af þessum
innflutningi er ekki undir 20%,
eða um 30 milljónir króna, en
sá gróði hefur verið tekinn
begar vörunni er' skipað á land.
Þá v taka innlendu leppfélögin
.við, en okur þéirra sést- m. a.
á því að af olíumagni sem al-
mennt er selt á 800 lcr. hafa
þeir boðií ríkir.u 120 kr. af-
slátt, og munu þó reikna sér
rífiegán gróða engu að síður.
Útsöluveröið á oiíu og benzíni
mun vera 200^-250 milljónir
króna á ári, ©g þótt ekki sé
reiknað með meiru en 10%
gróða, nemur það yfir 20 mill-
jónum.
30 milljónir
Á þessu ári mun útflutning-
ur á saltfiski nema um 200
milljónum ki-óna að ver’ðmæti.
Einokunargróðinn hefur oft
verið rakinn hér í blaðinu, og
í útvarpsumræðunum í fyrra-
dag staðfesti Bjarni Benedikts-
son að frásagnirnar um milli-
liðabrask Hálfdáns Bjarnason-
ar og yfirboðara hans væru
réttar. Þaí' mun rnjög vægiiega
áætlao að gróði saltfiskherr-
anna ncmi 15%, en þó yrði
hann samkvæmt því 30 milljón-
ir króna.
4® milljonir
Bankarnir eru ein lielzta
f járpyndingarstofnun ríkisins,
og á síðasta ári nam hreinn
gróði Landsbankans 28 millj.
krcna. Það fé er allt sogið
út úr atvinnuvegunum og fram-
leiðslustörfum iandsmanna.
Gróði liinna bankanna mim
ekki nema undir 12 milijónum,
þannig að samtals nema álög-
ur þeirra á atvinnulífið ekki
undir 40 milljónuin.
160 milljÓMr
Á síðasta ári nam tekjuaaf-
gangur ríkissjóðs 60 milljónum
króna, en það er hreinn grcði,
dreginn af kauþgetu bvers
vinnandi manns. Á síðasta ári
iniibeimti ríkissjoður með báta-
gjaWeyrisokrinu aðrar 60 mill-
jónir, en sú upphæð cr notuð
til að verðbæta fisk sem seld-
ur er brezlta cinokunarbrmgn-
ura Unilever. Borgar okurhring-
ur þessi aðeins 80 sterlings-
. pund fyrir tonnið af freðfiski á
sama tíma og aðrar þjóðir
greiða 145 sterlingspund, en
mismunurinn er soginn út úr
íslenzkum almenningi. L þokka-
'bót fengu heiidsalarnir svo 40
miiij. kr. í aukagetu fyrir að
innheimta bátagjaldeyrisokrið
tlí almenningi.
"'■«***■ Ík
Otál'dir mflljohá-
tugir
Nú þegar eru taldar næstnm
300 milljónir króna sem fáein-
ir einokunáraðilar hremma af
þjóðartelcjum Islendinga. En
margt er þó ótalið' enn. Eim-
skipafélag Islarids, þetta ska-t-
frjálsa gróðafyrirtæki, græddi
í fyrra 12—14 milljónir krcna.
Þá bætist við milljónatúga
gróði SÍS og heildsalarina að
ógieymdum okrurumrm ram
mergsjúga aliar framkværiidir
í skjóli hins skipu'lagðn. láns-
fýárbanns rikisstjórnarir.nar.
*
Hér er bent á 300- -400
milljóna gróða fámennrar ein-
Framhald á 6. síðu.