Þjóðviljinn - 10.12.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. desember 1952
Miðvikudagur 10. desember.
345. dagur ársins.
ÆJARFRÉTTi
Hcr mei auglýsist eftir kirkjuorgelleikara fyrir
Hátsigssókn 1 Reykjavík.
Umsóknir sendist formanni safnaðarnefndar,
Þorblrni Jóhannessyni, Flókagötu 59, fyriv 16. þ. m.
Safnaðarnefndin.
Ilandritin heim á hvert íslenzkt heimili í
( hanndhægri lesújgáíu er takmark Islend-
i i^gasagnaútgáíunnar.
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hsfur lagt fram
'jj drýgstan skerf allra útgáfufyrirtækja, til að' kynna
) fornbókmenatirnar. — Hin hagkvæmu afborgun-
h arkjör útgáfunnar gera öllum kleiít að cignast þau
) 39 bindi, scm út eru komin.
1. íslendinga sögur 13 bindi . kr. 520,00 í skinnb.
2. Byskupa sögur, Sturlunga saga,
Annálar og Nafnaskrá 7 bindi . . — 350,00 —•
) 3. Riddarasögur I.—III., 3 bindi . . — 165,00
jj 4. Eddukvæði I.—II., Snorra-Edda
og Eddulyklar, 4 bindi .....'— 220,00
5. Karlamagnús saga I.—III., 3
biiidi ..................... — 175,00
jj 6. Fornnalda'sögur Norðurl. I.—IV.,
} 4 bindi .................... — 270,00
} 7. Riddarasögur IV,—VI., 3 bindi . . — ■ 200,00
( 8. Þióreks saga af Bern I.—II..— 125,00
(
) Alla þessa flokka eöa hvern fyrir sig, getiö þer feng-
ið heimsenda, nú þegar, gegn 100 króna mánaðar-
greiðslu.
I/
( Bækur íslendingasagnaútgáíunnar verða ávallt
( bezta jólaojöfin — kærkomnasta vinargjöfin —
( x • •
/; mesta eignin
Komio — skriííð — hringið
og bækurnar vsröa sendar heim.
h.f.
Sambandshúsinu — Pósthólf 73 —
Sími 7508 — Jieykjavík.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Rostock í dag
til Hamborgar, Antwerpen, Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss og
Trö'lafoss eru i N.Y. Dettifoss,
Gullfoss, Lagarfoss og Reylcjafoss
eru i Reykjavílc. Selfoss er á leið
til Leith og Rvíkur. -—-
Skipadeild SIS
Hvassafell er á.leið til Finn-
Jands. Arnarfell er i Reykjavik.
Jöku’.fell er i Reykjavík.
8:00 Morgunútvarp
9:10 Veðurfr. 12:10
Hádegisútvarp. —t-
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veður-
fregnir. — 17:30
ísienzkukennsla II. fl. 18:00 Þýzku
kennslá I. fi. 18:25 Veðurfr. 18:30
Barnatimi. 19:15 Þingfréttir: 19:30
Óperulög (pl.) 19:45 Auglýsingar.
20:00 Fréttir. 20:20 Ávarp á mann-
réttindadegi SÞ. 20:30 Útvarpssag-
an. 21:00 Islenzk tónlist: Árni
Jónsson syngur lög eftir Hall-
grim Helgason; Fritz Weisshappel
leikur undir. 21:20 Hver veit?
(Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur
annast þáttinn). 22:00 Fréttir og
vcðurfr. 22:10 Désirée. 22:55 Þýzk
dans- og- dségurlög ; (pl.) til-23:10.
Fspcrantistar
Auróro he’dur fund í Edduhúsinu
við Lindargötu í kvöld kl. 9. Þór-
bergur Þórðarson segir frá dvöl
sinni með kínverskum esperant-
istum. Kviltmyndasýning. — Fjöl-
mennið \tundvíslega. — Stjórnin.
Þorgríimir Einarsson leikari
Nýlendugötu 15A, óskar þess get-
ið, að gefnu tilefni, að hann lciki
ekki í hinni nýju ntynd Óskars
Gís'asonar, Ágirnd, og sé ekkert
viðriðinn þá kvikmynd. — Aðal-
leikarinn i téðri mynd er alnafni
ÞorgTÍms.
ViStalstími sr. Gunnavs
Árnasonar. —' Sr. Gunnar Árna-
son er til viðtals í prestaherbergi
Fossvogskirkju á þriðjudögum og
föstudögum 1:1. 16-17, simi 81166,
en á Sóleyjarbakka við H'íðaveg
í Kópavogi kl. 18-19 alla virka
daga nema. laugai'daga.
Til yndísauka í kvöld
Topaze i Þjóð’eikhúsinu, Ævintýri
á gönguför i Iðnó, Hver veit?
í útvarpinu — og svo auðvitað hin
ófyrirsjáanlegu ævintýr í lifi vor
sjáifra.
Þegar’ fréttist hirt-
ust um kvikmynd
Öskai-s Gíslasonar
fáim Tíminn fljót-
lega hvar feitt var
á stykkinu og
r.kýrði frá því í giidri fyrirsögn
að hér væru ,3 niorð", eitthvað
álika margir þjófnaðir og • svo
framvegis. Síðan liefur það komið
í Ijós að myndin er svo óœerki-
leg að ekki þykir taka því að
banna hana þrátt fyrir öll þessi
niorð og aðra ósiðsemi. Þessi frétt
gefur Tínianum í gær tilefni tii
að rifja enn á ný upp allan efnis-
þráð nlyndariiinar, og ver liann
einnig til þcss sfærstu fyrirsögn
lilaðsins í gier, og forsíðuniii að
anki. Þetta lieitir víst að halda
tryggð við hugsjónir.
Nýlega opinberuðu
trúlof-u«.';'sína ung-
frú Ragnh. Jónas-
dóttir, frá Grund-
arfirði, og Þorleif-
ur Þorsteinss., járn
smíðánemi frá Súðavík.
Læknavarðstofan Austurbæjar-
áicólanum. Sínii 5630.
Næturvarzla í Lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
Mæðrastyrksnefndin.
Þeir sem hafa aflögu föt til að
gefa komi þeim sem fyrst í
skrifstofuna Þingholtsstræti 13.
Opin alla virka daga kl. 2—6 eft-
ir hádegi.
EFNISÚTBOÐ .
Tilboð óskast í valsað stál (profiljárn) samtals
35 tonn, skv. útboöslýsingu og útboðsskilmálum,
ssm hægt er ao fá á teiknistofu Almenna bygginga-
félagsins h. f., Bcrgartúni 7.
Sementsverksmiðj a r.kisins.
Framhald af 6. aiOu.
víðtækustu verkfalla í sögu
lsndsins, utanríkisstefnan birt-
ist nú ljósiegast í ofbeidi Breta
— og nú eru gjafir hinna er-
lendu yfirboðara brotnar. Skor.
aði Finnbogi :á þjóðina að sam-
einast og mynda ríkisstjórn
sem hefði að baki sér einhuga
verkalýð og vinnustéttir.
í ræðu Lúðvíks Jósefssonar
var þung áiierz'a lögð á þau
ókjör sem núverandi ríkisstjórn
hefur búið jafnt atvinnuvegun-
um sern allri aiþýðu. Með nöpru
háði benti Lúðvík á cfndir lcf-
orðanna um afkomuöryggi,
vestræna samvinrui og stað-
reyndirnar um markaðsöng-
þveitið cg hið kalda strío Breta.
Lagði hann áherzlu á áð fram-
leiðsluatvinnuvegirnir ættu sam
leið með vinnandi fólki og
skapa yrí’i þá fyikingu sem
nægíi til að mynda hsilbrig’ða
ríkisstjórn.
Ríkisstjómarliðið var á aum-
legasta undanhaldi allt kvöldið
og hafði enn sem fyrr ekkert
jákvætt fram að færa. Alþýðu-
flokkufinn ’t'aldi það 'værflega'-t
að klykkja út með Stefáni Jó-
hanni!
cmeíkileg
A j r • ar ' « f * |»
uglysio i Pjooviliainum
Dellukvikmynd Óskars Gísia-
sonar veittist sá heiðúr að lög-
'reglustjóri vár látinn um hana'
fjalla hvort banna skyldi.
Komst lögregiustjóri að þeirri
niðurstöðu að dellumynd þessi
væri 'svo ómerkileg ao ekki’tæki
því að banna hana.
II & g s k r á
ALÞINGIS I BAG
Sameinað þing;
1. Fyrirspurn um í'ámu-
lcostnað.
2. Norðurlandaráð.
3. Jarðboranir.
4. Fiskveíðar á fjar’æguip
miðum.
5. Iilndurskoðun á frílistum.
6. Strandfcrðir Herðubreiðár.
7. Byggring'arkostilaður i
kaupstöðum og kauptún-
um.
S. Bátasmíði innanla/ids.
9. Lögsagnarumdæmi Akur-
eyrar.
10. Hafnarsjóður Isafjarðar.
11. Vestmannaeyja-
f’.ugvöllur.
• •»•••••««••• a« v « * '• c o • * j * • •'» »'• • o a • • c o • '• • i* • • ■» e « • • • » • • • • *-* # * * * • « • • • •'• o n » • u'n ioio»nt4éfié.- ir-r intrint «-■•■• a r t
-1’ « - • • •- • •-• ♦ * • • ’ ->■•-♦-»-• • • • • •■-•-• --•■•-•'■•••••■• «»•» • • • • » • • • .,.V.V.*.,.VA . !-• V".,,tVJ.V.V
Rafniagns — katlai’ — pönnur — könnur — hellur —
ofnar. — Geysimikið úrval af ljósakrónum, borðlömp- ) J*
um, veggpíötum og skermum.
argoíu
%
S*m*~'J2*^*'m*2*\.*21'í*2*'m*2+2*m*2*:m*2?2^,212*- *2*m*-*m*-****}*:* l1• ■ ■• * *2*2*f*.*„* .• «• ♦'i*2*2* £~*2*r-*2*'* • ♦ T*0*'m*2*2*J2*£•’ • ♦ ♦ • ’•' •■■■•