Þjóðviljinn - 10.12.1952, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. desember 1952
Miðvikudagur 10. descmber. 19&2 — ÞJÓÐVILJINN— (5
juÓOyBUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson
Préttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, j
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. ;
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavílt og nágrenni; kr. 18 I
annars staðar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
...................................................✓
Kvernig verða kjarabilar tryggðar?
í leiöara sínum í' gser kemst Morgunblaöiö svo aö orði:
„Aðalvandimi cr sá aö finna úrræöi tii þess að lánna-
hækkíðfiir eða annað, sem um kynni að vcrða samið, veroi
raunveruíegar kjarabætur til handa þeim, sem slíks eru
mest þurfandi, en renni ekki sjálfkrafa út í sandinn eins
og raunin hefur því miður orðið til þessa, hvað mest af
hinum svokölluðu „kjarabótum“ snertir“.
Þótt ótiúlegt kunni: að þykja þá er nokkur sannlsiks-
neisti í þessum oröum atvinnurekendamálgagnsins. ÞaÖ
er vissulega mikús um vert -fyrir verkalýössamtökin að
tryggja að þeir ávínningar sem nást í yfirstandandi vinnu-
deilu og verkfalli veröi ekki jafnhliöa hriísaöir úr hönd-
um verkalýösins og iaunþsganna. Hitt er svo venjuleg
Morgunblaösrökvísi: aö kauphækkanir og kjarabætur
verkalýösins hafi runnið „sjálfkrafa“ út í sandinn. Þar
hafa vissulega ákveðin öfl veriö aö verki og þau ekki
Morgunblaöinu fiarskyld.
Það er auðstétt þjóðfélagsins og einokunarlílíkan, sem
stendur á bak við núverandi hallærisstjórn íhalds og
Framsóknar, sem hefur á skipulegan hátt rænt af verka-
lýð, bændum og millistétt þdim kjarabótum sem þessir
aðiljar hafa aflað sér á undanförnum árum. Þetta hefur
verið gert með gengislækkun, bátagjaldeyrisokri. hófiau-u
okr: heildsalastéttarinnar og skefjalausum hækkunum á
sköttum, tollum, útsvörum og öðrum álögum bæði til ríkis
og bæjar.
í hvel't skipti: sem verkalýönum og alþýöunni hefur tek-
izt aö rétta skertan hlut sinn aö nokkru, hafa ránsklær
einckunai klíkunnar, ýmist í mynd ríkisstjórnar, Álþingis
f-öa bæjarstjórnaríhalds — eða þessara aöilja allra í-sann
cg aö ógicymdri heildsalastéttinni — hrifsað til sín það
sem alþýöunni haföi tekizt aö vinna.
Á þennan hátt ^íefur aí'turhaldsöflunum í landinu og
því valdi. í’.cm á bak viö þau stendur tekizt aö rýra raun-
verulegan kaupmátt launanna um allt að helming frá
því sem hann var 1947. Þrátt fyrir viðnám vcrkalýössam-
takanna liefur svo alvarlega hallazt á ógæfuhliö og þekkja
allir höfu.öorsakirnar sem til þess liggja.
Alit þetta tímabil hafa flokkar auöstéttarinnar ráöið
öllu um stjórn landsins og' tekizt aö marka stefnuna að
sinni. vild Þaö liggur því í augum uppi í hverju „aöal-
vandinn", sem Morgunblaöið ta.lar um 1 leiöaia sínum í
gær, er fójginn. Hann er einfaldlega sá aö hrinda auöstétt-
arofkmum cg einokunarklíku þeirra frá vcldum í þjóöfé-
laginu, svifta flokka hennar fylgi og áhrifum msö þjóð-
mni og ti'vgg'ja nýrri og gjörbreyttri stjórnarstefnu fram-
gang.
Núverandi stjórnarflokkar, íhald og Framsókn, bera
höfuðábyrgð á því hvernig komiö er. Þaö er undir þeirra
forustu og fyrir beinar aðgeröir þeirra sem atvinnuhfið
hefur vei’ið reyrt í fjötra og atvinnuleysiö leitt yfir alþýö-
una. Þaö er undú’ forustu þsssara flokka einokunaiklík-
nnnai' Som dýrtíöin hefur margfaldazt svo aö hvorki at-
vinnuvegirnir né almenningur fær lengur undir risiö. Það
r.r imd'r íorustu þessara afturhaldsflokka sem skatta- og
betlibyröarnar em ovönar msö þeim ódæ'mum aö at-
vinnufyrii'tækjunurp liggur- við stöövun og samansparað-
ar eignir alþýðu cg rnillistétta hverfa óöum í hít óstjórn-
arinnar. Þsö eru þéssir afturhaMsflokkar sem hafa svift
vcrkamenn og launþega hverr' unninni. kjarafcct og ofur-
sclt alþýöuna hlutskipti fátæktarinnar og skortsins.
Eigi í-slenzkum verkalýö þ í að auðnast'aö tryggja þær
kjarabætur setn vérkalýbssamtökin na í þessaii vinnu-
de'lu og eftírleiðir veröux hann, meö stuöningi allra sem
meö horvom vilja vinna’ . að hrekja núvsrandi ríkisstjórn
frá yöldum og svifta.þannig afætustéttina og cinokunar-
kljkuna arðráns&ðstööu svmu íslenzk álþýöa þarf að
fyjoja eftii' í framkvæmd. áskorun Alþýðusambandsþings-
insmm aö enginn félagsbundinn maður í alþýöusamtök-
-unum grriöi núverandi stjórnarí'lokkum atkvæö: í kosn-
ingum í voi\ Þaó ,er leiöin, til að .tryggja kjarabætúr al-
J>ýðurinar og almenna hagsæld landsmanna. ,
Einn kýrhaus og tveir nautshausar — Karlmenn og
heimilisstörí — Enn um íslenzkar kvikmyndir
sé neðar virðingu karlmenna
að snerta á nokkru sem feall-
ast heimilisstörf. Sýnishorn
af auglýsingu: „Ungur náms-
maður óskast til léttra heim-
ilisstarfa. fyrir háaegi, og til
að gæta barna tvö kvöld í
viku; kjör eftir samkomulagi“.
— Námsmaður.
ÞAÐ STÓÐ ekki á gagnrýninni
um Gerplu í Morgunblaðinu.
Einn fluglæs pennavinnur Vel-
vakanda tók málið að sér. Nið-
urstaða hans er, að margt sé
skrýtið í kýrhausaum, því að
áður hafi Kiljan ,,þýt.t“ forn-
sögur á nútíðarmál, nú sé hann
farinn að rita sjálfur á forn-
máli.. Velvakandi botnar hug-
vekjuna svo að það verða tveir
nautshausar sem komast að
þeirri niðurstöðu að margt sé
skrýtið í kýrhausnum. Það
hefði eiahver átt að segja
aumingja mönnunum frá því
að fornmál sé ekki hebreska
sem þarf að þýða heldur ís-
lenzka, sem með breyttri staf-
setningu sé að mestu það mál
sem við tölum enn í dag, eða
væri kannski til einhvers að
ráðieggja þeim að lesa áður
en þeir gagnrýna.
★
NÁMSMAÐUR skrifar: Engin
ný tíðindi eru það að hér í
hænum er fjöldi manna, sem ÍSLENZKAR kvikmyndir eru
eiga ekki málungi matar. Það
væri að bera í bakkafullan
lækinn að rekja raunir þeirra
eða þjóðfélagsins, .sem elur þá
ekki. Hér eru líka mörg heim-
ili sem þurfa á húshjálp að
halda part úr degi og hafa
ráð á að greiða á einhvern
hátt fyrir viðvikið, en reynist
oft full erfitt að.fá slí'ka hjálp.
Ég vona að. ég misbjóði ekki
karlmennsku kynbræðra
minna, þótt ég stingi uppá því
að námsmönnum verði gefinn
kostur á að taka til hendi við
lieimilisstörf og þykir mér lík-
legt að margir létu sér nægja
mat eða húsnæði fyrir viðvik-
ið. 'Hvað mælir því í mót að
karlmenn geti engu síður
þvegið gólf eða þurrkað af
mublum en kvenfólk. Það eim-
ir eftir af því að konan skuli
ein vera heimilisþræll og það
mjög á döfinni um þessar
mundir. Hingað til hefur það
verið látið gott heita, að menn
sýndu opinberlega tómstunda-
vinnu sína og okruðu jafnvel
á aðgangseyri. Nú er komið
nóg af slíku. Það er kominn
tími til að gera kvikmyndir
sem rísa undir nafninu og
færa tómstundadútlið inní
stofur. Þar sem það á heima,
fáeinum umburðalyndum vild-
arvinum til skemmtunum.
Þess ber að geta að hér á
landi er að minnsta kosti einn
maður sem kann til verks í
þessu efni og er auk þess lista-
maður, Gunna-r R. Hansen.
Okkur er ekki vanþörf á góð-
um heimildarkvikmyndum úr
þjóðfélagi okkar. Þær geta orð
ið ómetanlegar jafnt í nútíð
sem framtíð. Hversvegna ekki
að notfæra sér hæfileika þessa
manns ?
Um BÆKUR og annaS
Ástfanginn unglingur á sextugsaldri
★
IJEFIN hefur yerið út í
Bretlandi bók, þar sem birt eru
bróf sem tveir elskendur skrif-
uðu hvort öðru fyrir um fjöru-
tiu árum og síðar. Pæst slíkra
bréfa berast fyrir almenning's-
sjónir, enda ekki til þess ætlazt.
Dáiítið öðru
máli gegnir um
þessi bréf, því
það var ætlun
elskhugans,. að
þau yrðu birt,
<>n han-n lézt
ekki alls fyrir
löngu, á tíræð-
isaldri.Hann hét
George Bernard
Shaw. Hún hét
Mrs. Patrick
Campbell; víð-
kunnasta leik-
kona á sínum
tíma. Shaw kallaði hana Stellu.
Þau höfðu skrifazt á síðan 1899,
en fyrst árið 1912 skrifar Stella:
„Enga tilgerð lengur' ,—- nú ó-
svikið ástarbréf svo ég geti dregið
andann frjáls".
G. B. S.
Vtl bréfin, bæði hans og
h'ennar, leiftra af gáfum og bréf
hans sýna hann í nýju ljósi, sem
ástríðufullan ungling, að visu á
sextugsa'dri. — 1 einu bréfa.nna
skrifar hann: „Stella Stel'a Stella
Stella Stolla Stella Ste'Ja. Stella
Stella Stella Stella Stclla Stella
Stella Stelta Stella Steha Stella
Stella Stel'a Stella Stella Stella
Stélla Stel'.a, hvað meira get ég
sagt?“ Og það vissi maður ekki
fyrr, að Shaw hefði nokkurn tíma
orðið orðfall.
Nc
iOKKRUM dögum áður
en hann skrifaði þetta bréf hafði
hann sent Stellu annað, sem sýnir
að þrátt fyrir allt var honn a.'taf
sjálfum sér líkur: „Steha, Stella
lokaðu h’.ustum þínum þé'tt fyrir
gullhömrum þossa irska lygara
og leikara. Lestu ckkert bréf hp.ns
framar. Hann mun fylla s;'á'f-
blekung sinn aí hjartab'óði þínu
og 'selja heilögustu tiifinningar
þinar á leiksviðinu". En seinna
skrifaði hann í bréfi, sem mrs.
CampbeM minntisrt. oft á síða.r,
allt þar til bréfaskiptunum stptaði
árið 1939, árlð áður en hún dó:
„Þetta síðasta gamlárskvöld,1 og
öll kvöldin sem á undan fóru,
rikti Eilífðin og Fogurðin, enda-
laus, takmarka'.aus unun og yndi.
þú liefur vakið sofandi harm
1 AUSTUR-ÞÝZKALANDI hefur verið gerð kvikmynd um
þá atburði, 'sem fylgdu í kjölfar ákvörðunar Bandaríkja-
manna að leggja vestur-þýzka þorpið Lutzmannstein í
eyði, svo þeir fengju meira svigrúm fyrir stríðsundirbún-
ing sinn. Ibúarnir vörnuðu því að svo yrði. Hér er sýnt
það atriði úr kvikmyndinni, þegar Bandaríkjamenn til-
kynna íbúunum að þeir verði að yfirgefa heimiii sin.
inn í brjósti mér, brotið niður
mína stoltu kæti, sem skreytti
sig öllum harmleikjum heimsins
og stakk þeim sem fjöðrum í
hattinn og h’.ó.... Við skulum
í hásæti þinu i b’árri slcikkju
þinni, og ég horfandi á þig í bæn,
ekki krjúpandi, heldur beinn í
baki mcð höfuðið hátt. Þin vegna
iæt ég höfuð mitt bera við him-
Gegndarlaus sóunf skattarán, dýrtíð 09 okur ein
innai
enn heyra klukkurna.r glymja: þú in
Hinn 30. nóv. s.l. birtist
feitletruð þrídálka fyrirsögn á
12. síöu Morgunblaðsins svo-
hijóðandi: „Alvarlegar sölu-
horfur íslenzkra afurða. ísfisk-
markaðurinn að lokast og tveir
þriðju hlutar hraðfrysta i'isks-
ins óseldir". Nokkrum dögum
áíur hafði sama blað sagt það
lýgi þegar sósíalistar höfðu
bent á þessa staðreynd, sem
dæmi þess, hvernig markaðs-
málum okkar er komið vegna
stjórnar undanfarinna ára. Nú
þótti enn þá meiri nauðsyn til,
að. viðurkenna sannleikann, því
þá þurfti- að- sannfæra þjóðina
um, að atvinnuvegirnir gætu
ekki borið kauphækkanir. Víð-
tæk verkföll höfðu verið boð-
uð næsta dag.
Fögur er kenningin
Fjárlagáfrumvarpið var til
fyrstu umræðu snemrpa í okt,
Fjármálaráðherra flutti fram-
söguræðu. Tíminn birti hana
undir fimmdálka fyrirsögn svo
hljóðandi: „Greið.sluhallalaus
ríkisbúskapur í þrjú ár án
skatta og tolIahækkana“. Nið-
urlag ræöunnar var á þessa
leið: „Aðalúrræðin til þess að
fyrirbyggja atvinnuleysi verða
að vera meiri afköst, meiri
vi.ina, meiri framleiðsla og þar
með meiri þjóðartekjur.
Aðeins með því að afkösíin
aukist og framleiðslan aukist,
myndast jarðvegur til að saiiia
saman fjármagni, íii þcirra
margvíslegu framkvæmda, og
uppbyggjiigai', sem verður að
eiga sér stað, svo allir hafi
verkefnl . . . Meiri vinna, meiri
framleiðsla verða að vera kjör-
orð landsHjanna í efnahagsiegu
tiíliti, ef vc! á að fara. Allar
ráðstafanir, sem ekki sarnrým-
ast, þessum kjörorðum ganga í
öfuga átt hjá þjóð, sem býr
við stórkostlega ónotaða mögu-
leika, en skortir fjármagn til
að notfæra sér þá svo sem
hún viil og þarf til þess að
allir landsmenn hafi atvinuu'
Fögur er kenningin, ekki
vantar það.
Én til er stofnun ein í
þjóðfélaginu, sem á að gegna
því hlutverki, að tryggja hverj-
um manni möguleika til að
beitá orku sin.ni að meiri af-
köstum, meiri fram’.eiðslu og
sköpun þjóðartekna. — Þessi
stofnun heitir ríkisstjórn, og
á að hafa sér til stuðnings
meiri hluta Alþingis. Undir að-
gerðum þessara aðila er það
fyrst og fremst komið, hvort
framleiðslugeta einstakiinga er
notuð til þess, eða liggur ó-
notuð, sem dæmi þeirrar mestu
eyðslusóunar, sem átt getur sér
stað í nokkru þjóðfélagi.
H19 milIjéKÍr
Eitt er það, sem veruleg á-
hrif hefur á möguleika hvérr-
ar ríkisstjórnar til að reka
þjóðarbúið vel. Það er, hve
mikið fjármagn hún hefur til
umráða í erlendum gjaldeyri.
Sé hann mjög lítill verða all-
ar aðstæður liennar erfiðari.
í hagtíöindahefti s.L okt.-nóv.
mán. birtir Hagstofa- Islands
'yfirlit um gjaldeyristekjur og
gjaldeyrisnotkun þjóðarinnar s.
1. tvö ár. Er þar upplýst að
s.l. ár 1951 höfum við haft til
rí.ðstöfujiar, auk þeirra er-
lendu lána sem tekin voi'u eitt
þúsund þrjátíu og tvær millj-
ónir króna. Þar við bætast er-
lend lán, sem tekin voru á
árinu, að upphæð 89 millj. kr.
Þessi lán voru tekin vegna
Sogs- og . Laxárvirkjunar og
landbúnaðarframkv. Þessi upp-
hæð lögð við hinar fyrri 1030
milj. verður því saint. 1119 millj.
og er þó raunar heldur meiri.
Þetta er langsamlega. mesta
eyðsla á erlendum gjaldeyri,
sem nokkur íslenzk ríkisstjórn
hefpr haft til 'ráðstöfunar á
einu ári, þótt fullt. tillit sé
iekið til þeirra breytinga, sem
orðið liafa á vercgildi krón-
unnar. Gjaldeyrisskortur hefur
ekki háð rekstri þjóðarbúsins í
höndum hæstvirtrar ríkisstjórn-
ar. Þetta sama ár 1951 voru
hinar beihu gjaldeyristékjur,
þar rneð talið gjafafé, en auk
■erlendra lána, 376 miMj. hærri
en áriö 1950. Þar skortir að.
vísu tillit til þess, ao tekjur
jan.-febr. mán. þess árs eru
ur að hætta aö framleiða vegna
lokunar brezka markaðsins. Bú-
ið að framleiða upp í mest alla
samninga sem gerðir hafa ver-
ið um saltfisksölu. Hvernig
finnst. ykkui' þeir vera, mögu-
leikarnir til að auka afköstin.
auka framleiðsluna og auka
þjóðartekjurnar ? Þó veit hver
maour að framleiðslutækin og
framleiðslugetan eru hvergi
nærri notuð til fuils.. Vegna sí-
versnandi kjara almennings eru
skollin ^yfir víðtækustu verk-
loll, sem enn hafa verið háð
á Is’.andi. En fjármálaráðherra
hæiir sér af greiðsluhallalaus-
á móti slíkum framlögum ef
það er óvirðing fyrir Island
En við skulum ekki eitt augna-
blik ætla okkur svo stóra,. að
við séum í raun og veru ríkari
en Norðmann og Danir. Þessar
þjóðjr telja framfarir sinar o
góöan efnahag algeriega . háð-
an þeirri aðstoð, sem þær fá
samkvæmt viðreisnaráformun
um.
Allir frjálshuga menn skilja
a2 þar (þ.e. hjá Bandaríkjun-
um) verð-ur skilningur á því,
•að 'atyinna ög ve.Isæld geti ekki
ríkt í einu landi til lengdar
ef það ,er umki ingt atvinnu-
Ræðá A§mundar Sigurðssonar við
þriðju umræðu f járlaganna á
Álþingi í fyrrakvöld
metnar á hærra gengi, og þó áJ»um áruin skyldi reist úr rúst-
reiðanlega ekki innan við 300
millj. Það hefði því sannar-
lega ékki átt að siga á ógæfu-
hlið, hvorki hvað afkomu at-
vinnulífsins eoa almennings
snerti, ef allt liefði verið með
felldu.
SjáUshól og $tað?@yndir
Á níu fyrstu mánuíum þessa
árs höfðum við flntt út vörur
fýri.r nærri 425 millj. Þá er
óseldui' mestur hlutinn af hrað
frys.ta fiskinuxn sem er ein
aðalframleiðsluvaran, eins og
Morgunblaðið lýsti. Isfisk verð-
um ríkisbúskap í þrjú ár án
skatta og tollahækkana.
„Stérkostleg hjálpar-
starfsemi”
Hverskonar stjórn hefur ver-
iS á efnaþagsmálum þjóðarinn-
ar undanfarin ár?
Hinn 3. júlí 1948 var samn-
ingur um þátttöku Islands í
svoka.Uaðri efnahagss.amvinmu
vestrænna þjóða úndirritaðúr
af B.iarna Benediktssyni utan-
ríkisráðherra. gjamvinna þesSi
hefur einnig hlotið nafnið Mar-
shallaðstoð , og. munu flestir ís-
Iendingar kannast bezt við það
nafn. Okkur var sagt a5 þar
væri á ferðinni hin stórkoétleg-
asta lijálparstarfsemi sem
mannkynssagan þekkir. Á fjór-
um atvinnu- og efnahagslíf
hiniia hrjáðu styrjaldarþjóða í
Vestur-Evrópu og því verki
lokið. á því herrans. ári 1952.
AuðvitqjC skyldu Islendingar
fá að vera með.
Mýr viðskipiasamningur
Allur þingheimur borgara-
legu flokkanna á Islandi trúði
þessu. Og hann trúði því einn-
ig að í þessu væri göfug-
mennskan ein að verki. Bjarni
Benediktsson sagði svo í út-
varpsræðu um þetta mál: „Auð-
vitað eigum við ekki að taka
leysi, fátækt og eymd. Þennan
skilning á því, að cf manni
sjálfum á að vegna vel, þá
verði meðbræðrum hans einnig
að gera það, hefur allt. of lengi
skort í við'Skiptúm þjóðanna.
Þpim mun meiri ástæða til að
fagna því, þegar hann hirtist
á jafn áþreifanlegan hátt í
framkvæmdum voldugustu þjóð-
ar í hsimi.
íslendingum, jafnt sem öðr-
um þjóðum, *bér að gera sitt
til að þessar hugsjónir um
viðreisn, framfarir og velmeg-
un megi rætast“.
ísem ræStist
Einn stjórnmálaflokka. tók
Sósíalistaflokkurimi eindregna
afstöðu móti þátttöku Islands
i samsiarfi þessu, og hélt fram
gagnstæðri, skoíun um eðli
þess. Við héldum ];ví fram,
að hér væri urn vægðarlausan
„business" að ræða. Allt væri
kerfið við það miðað að troða
amerískum vörum inn á heima-
markaði þátttökurikjanna og
hindra þróunina í þeirra eigin
fram'eiðslu.
Þannig myndu Bandaríkin
gera. kreppu þá, sem yfir þeim
vofði, að útflutningsvöru til
þátttokuríkjanna, og Island
mundi verr á vegi statt efna-
hagslega að. áætluninni lokinni,
en við upphaf . henna.r. .
Formaður Sósíalistaflokksins
komst svo að orði í þingræðu
um málið:
, Hæstvirtur viðskiptamála-
ráðherra lauk raeou sinni um
framtiðaráætiunina með því, að
allt þetta væri miðað við það,
að geta staðio á eigin fótum
1952. Ég er liræddtu- um að
aunvtSuIeikiim verðit sá, ef
la'ilið cr áí ram eins oe nú er
unin orðið, að þessir atburðir
gerast ári fyrr en áætluninni
lýkur.
Samhengl hkíazma
Meö þátttöku Islands í þess-
ari svokölluðu efnahagssam-
vinnu, var því slegið föstu að
íslenzka þjóðin skyldi að veru-
legu leyti hætta að vinna fyrir
sér sjálf a.m.k. um tíma. I
samræmi. við þá fyrirætlun
hefur . efnahagsmálum hemiar
verio stjórnað þessi ár. En eng-
inn skyldi halda. að ætlazt yæri
til að hún héldi lífskjörunúsín-
um óskertum, a.m.k. ekki all-
ur almenningur. Til dæmis er
í skýrslu hins bandaríska sér-
fræðings um íslanti rætt um
það, að meðan á viðreisninni
standi muni Island þurfa ,að
skerða kjör íbúa,; sinna all-
verulega.
Til þess.að.sýna.fram á sam-
hengi milli þessara h’uta allra,
veröur að rekja stjórnaraðgerð-
ir ríkisstjórnar og. meiri hliita
þings þessi ár. Rétt er einiiig'
að bregða ljósi yfir samræmið
milli þessara stjórnaraðgerða
og hvatningar fjármálaráð-
herra um meiri afköst, meiri
framleiðs’u og moiri þjóðartekj-
ur.
Og enn f’remur er rétt að
bregða ’jósi yfir fullyrðinguna
um greiðsiuhallálausan ríkisbú-
skap án skatta eða tollahækk-
ana.
Tímiiw og veEðbólgaK
Ég vænti þess, að þeir sem.
lásu Tímann á stríísárunum og
í'ram yfir stríð, minnist þe,ss
hvert var aðalumræðuefni hans
þá. I hverju blaði var rætt um
verðbólgu og aftur' verðbó'gu.
Verðbólga talin undirrót alira
meina.
En eftir að Framsóknarflokk-
urinn komst í ríkisstjórn aftur
og ein.knm eftir að Marshall-
samningurinn var gerður liefur
veríbólga tæplega verið nefnd
á nafn í Tímanura, og bæði
Ihaldið og Framsókn virðast
nú álíta að verðbólga sé þjóð-
arinnar eina bjargráð. Verð-
bólga sé undirrót allra gæða.
Skallusimi sem hækkaði
Atorrðarásin hcfur núnast
verið þessi:
Sanokvæmt því ákvæði Mavs-
hallsamniijgsins,. að Islending-
ar skyldu koma á og yiðhalda
réttu gengi, var samþykkt
g'engisbreytingin i marz 1950.
Allur erlcndur gjaldeyrir var
hækkaður í verði uúi 75%. Þar
með var það ákveð.ið, að hver
íslenzkur verkamaiur, hver' ís-
lenzkur bóndi, liver íslenzkur
iðnaðarmaður osfrv. skyldi
þurfa þeim m;jn lengri tíma en
áður. til að vinna fyrir hverri
einingu af arlendum nduðsynja-
vörum sem liann þarf að kaupa.
Það var ekki óeðlileg ráðstöf-
un einrnitt áíur en mest var
inní’utt fyrir aðstoðarféð. Þctta
var fyrsta viðreisnarráðstöfun-
in, og var fullyrt að tilgangur-
inn væri sá einn að bjarga út-
ariiui-
byrjað, að allt sé miðað við, fiutuingsframlo.ioslu þjóð
að ísjánd eigi að krjúpa að ar trá hruni. Ennfrenrur hafði
Ökuúiaðurinn hélt áfram að spyrja: Sá
sern haðar sig og hoyi ir at' t i eirju
hróp musterisprestanna, hvorumegin skal
hann þá fara. upp úrj — Njósnarian.
bólugrafni svaraði: Mekka-mevin, auð-
vitað.
Nú bar.s.t skyndjlega hljóð úr Jiinu dinuna
horni Hodsja Nasreddíns: Það er bezt
að fara upp úr þeim megirí scm fotin
manns eru! Og þráu fyrir virftingt}na. fj’rir
njqsnaranum lék 'hverjum manni. þros, á
vör.
. Hvcr pr .það spm gjammar þnr úr horn-
inu? spurði njósftarinn hrokafullur. - Þú
þarna, fuglnhræða, - ef þú cet'nr nð ctja
kappi við Hodsja. Nasreddin í einhvervi
grein, mun veiða hetd.ur litið úr þér.
Nei, ríei, það o.r alls ckki æt.lun mín; ég
er vesæl! maöur og hefur ald.iei. slikt og'
þvilikt ti! hugar .komið, svaraði Ilodsja
Nasreddin og 'láút yfir teskál sína og
spændi drj'kknum upþ i sig í önnum.
Iivað annað en þetta var að
gerast í maí 1951, þegar 43
þingtnönnum var hóað saman á
klíkufund í Reyltjavík til að
samþykkja. hersetu, sem eng-
um manni meff iuilbrigða skyn-
semi, kemur til hugar að þörf
sé á, eða þýðingu hafi íslartdi
til varnar. Svo ör hefiu' þió-
knjáiii Bandaríkjanna árið 1952 þaff v ýríð stci ’t mál hjá, b áðirm
cg bð ja imi fleli i dollara, af stjórn arflc mim í kos n * íi o- - ii .u0
ÞVÍ aff íu.irkaiMr si u eyoilage’r, unuffl 19-1' 3, ai létta þyrff.i fisk-
og mu ni- Islcmiirí,!’ ar þá bjéða á b'yrg 5arg reið slunum af ríkis-
upp á mcirí i'ríðin d< í landinu. -sjóði. Til þes s að mæta þeim.
til þés , að mega erfia áfram- hafii fiö u skat tur'mi verið lag'ð-
Inldan :li vináttii Amerílui- ur á. og þvi sórstaldeg'a yfir-
nianna áðnjótandi* ’ýst :' f ríi jórninni í tu nræð-
um vm dýi’t'Jarsjóð'';.n 1818.
Á áriiyi 1949 var haun ájíetl-
aður 36 miilj, kr. en in’.iheimt-
ur 13 millj. En svo undar'íga
vildi til að i’.ótt fiskáhVrgðar-
greiðslunum væri létt aí ríkis-
sjóði með gengi&TelHngnnni var
söluskatturinn ekki afmuninn,
Fuamlmtd á 7. siðu.