Þjóðviljinn - 10.12.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.12.1952, Blaðsíða 8
 Ríkisstjórnin verður undir í atkvæðagreiðslu á Alþingi rá við 2. ii Ríkisstjórnin áninnt nmaðhafa samráð við samtök indismanna við undirbúning nýrra áfsngisiaga Ríkisstjórnin beið ósigur á Alþingi í gær, og þá sérstaklega Bjarni Benediktsson, er eíri deild sam- býkkti að vísa írá írumvarpi því til áíengislaga sem fltitt er að tilhlutun ríkisstjórnarinnar. Hafði Bjarni Ben. heimtað opinberlega að frumvarpið yrði af- greitt á þessu þingi. Efri deiíd veitti hinsvégar þessu brennivíns- frumvarpi Bjama Ben. þá eítirminnilegu með’ferð að vísa því Irá, méð 8 atkv. gegn 7. ’M'Oírihlúti ali'shcrjíi-mcfndar efri dciitíar, Ratinveig' Þoi’steins dóttir, Gúðm.1 í. Gúðmundsscn og Steingrímur Aðalsteihsson, lagði til að málíð yrði afgreitt með svöfelldri rökstuddri dag- skrá: „Deildin lítur svo á, að nauðsynlegt hefði verið að hafa samráð við þau félags- samtök í landiriH, er vinna gegn ofnautn áfengra drykkja, um endurskoðun á- fengislaganna og livaða ski;i an á áfengismálunum vseri líklegust til að draga úr ofnautn áfengis. Einkum tel- isr deildin, að fulltrúi Stór- ritsfjéri Tímans Framsóknarmennirnir tveir sem gefa út Frjálsa þjóð e'ru öíru hvoru að segja smávegis frá því sem gerist að tjaldabaki i Framsóknar- flokknum. I síðasta tölublaði Frjálsr- ( ar þjóðar segja þeir frá. þvi ( að Tíminn - hafi heitið séra ) Emil Björnssyni því að birta ) ræðu þá sem Heimdallar- / / piltarnir í stúdentaráði voru ( I látnir banna birtingu á í ( (Stúdentablaðinu 1. desem- ( ( ber. Þessi yfirsjón Halldórs j I í Kirkjubóli var strax ,,re- / pörte'ruí“ til Bjarna Bcn. / dómsmálaráðherra. Bjarni ( Ben. hringdi þá í Eystein og (skipaði honum að baiyia I birtingu ræðunnár. Eystéinn / hringdi til Þórarins, nýkom- / ins . frá gnðseiginlandi, Þór- ./ arinn hringdi í Halldór frá / Kirkjubóli, og: ræða séra { Emils var ekki birt í Tím- I anum. ! Þannig fer Bjarni Éen. að / því að vera yfirritstjóri Tím i / ans og yfirboíat i kirkjubóls- / halldórsins. Sky.'di vesalingr, lcirkjubóls- f halldórið enn trúa á þá heil- / ögu „köllun“ sína að kenna / Reykvíkihgum mannasiði, / heiðarleika og sjáifstæði í ( blaðamennsku ?!! 1 Bæjarútgerð Reykjavíkur til- líynnti í útvarpinu í gærkvöldi að bæjarbúar gætu fengið ó- keypis ísfisic um borð í Hall- veigu Fróðadóttur, meðan toirgðir endast, en birgðirnar munu vera 8 tonn. Munu þessi átta tonn e.iga aö fara til afplánunar þegar Bæj- arútgerðin lætur -ekki lengur af- greiða slcip sín í banni úti á Jandi. stúku Islands og “ a. 4hi. k. tVáer konur heíðu átt ’ aú véra mftð í fáðum, er áfeng- ísiögsu Voru endurskoðuð. í trausti þess, að fuiiltrúar ]>ei'rra samtaka, er mesta áherzlu hafa lagt á barátt- una gegn oínautn áfengis, verði kvaddir til ráða um, hvaða aðgerðir og skipan á- fengismálanna sé l’klegust tii að draga úr og helzt koma í veg íyrir misnotkun áfengis, tekur deildin fyrir næsta inál á dagskrá". Eftir harðar umræður var þessi rökstudda . dagskrá sam- þykkt á fundi efrideildar í gær að viðhöfðu nafnakalli og samþykktu hana þessir þing- menn: Brynjólfur Bjarnason, Steingrímur Aíalsteinsson, Rannvéig, Vilhjálmur Fljálm- arsson, Guðm.J. Guðmundsson, Haraldur Guðmundsson, Her- mann Jónasson, Karl Kristjáns- són. v Á móti voru: Bjarní Ben., Sigurður Ólafsson, Þorst. Þor- Framhaid á 3. síðu. 11 dagar eftir þar til dregið verður I gær skaut Skóladeild Njarðar- deiid langt aftur fyrir s’ig enda, skílaði ehgin úr Njarðardeild, eh svo 'ihá ckkj':«anga í '-'jafn 'hák'ð- vitugri sámkvppni sehi á miiH þcssára' dei’.da' 'er. Ögrar Skóládeild Bol’.adeild með 1. sætið og mun væntanlega'' í'Áag fát'a'yfir 50% ma'rk'ið. -"-Ehn hefur :ekki vefið komið á samkeppnf fniili -'ahhnrra tveggja déi'lda, eri búast friá við því að áskorunum rigni yfir cft- ir næstu deildarfuridi, sem vænt- anlega verða haldnir n. k. föstu- dag. Heiðum róðurinn. Eflum Þjóðvi'j- ann. IComið og skilið. Tekið er á móti skilum daglega á skrifstofu Sósialistafelags Reykjavikur Þórs götu 1. Röð deildanna er nú þann- ig: 1 Bollaclel’d 54% 2 Skóladeild 47— 3 Njarðardei’d 41— 4 KÍeppsholtsdeild 39— 5 Val’adeild 35— 6 Sunnuhvolsdeild 34— 7 Túnadeild 32— 8-10 Me’adeild, Barónsdeild og. Langholtsdeild 28— 11 .Skuggahverfisdeild 1 27— 12-13 Þingholtsdeild og Laug- arnesdeild 21— 14 Hlíðardeiid 18— 15 Sogadeild 17—- 16-17-Vogadeild og Þórs- deild 16— 18 Skerjafjarðardeild 15— 19 Vesturdeild 12— 20 Nesdeild 11 — o J’ Vetrarhjálpin hefur starfsemi sína í dag. Verður hún til húsa í ThorvaMsensstræti 6, í húsakynnum Rauða krossins. Síminn verður 80785, og er hann í símaskránni. Skátasöfnun fer fram þriðjudaginn 16., miðvikudaginn 17. og fimmtudaginn 18. þ. m. S. 1. ár var úthlutað fatnaði og matvæium til 775 f jölslsyldna og einstaklinga (árið áður 593). Uthlutunm til þessara þarfa Allar slöðvarnar 5gar t Bílstjórar á Hrayfli komu að máli vií Þjóðviljann í gær og þótti gæta nokkurs miSskilh- ings í því að' Hreyfilsstöðin vaui sé'fstakiega vítt fyrir verk fallsbrot. Um leið og þeir kváðust liarma það brot bilstjóra Hreyf- i!s og afstöðu meirihluta i bíi- stjórafélaginu, teldu þeir ékki ástæðu til að hvetja tii að hætta viðskiptum við Hreyfii því aðrar bílstöðvar í bænum væru brotlegar í þessum efn- um, hafa t. d. verkfailsver’ðir tvisvar orðið að stöðva Stein- dór þar scm liáhn var að taka benzín í banni. Þær frú Sigríður Eirrcsdótt- ir forin. Hjúkrunaikvennafé- lags lelands og frú Guðrún Sveinsdóttir, ritstjóri Húsfreyj- uhnar, fóru uta.n með Gulifaxa i gær, ætla'þær að sitja friðar- þingið sem hefst i Vín 12. þ.m. nam að verðmæti 194.042.09 kr. (árið áður 128.104.23). Auk þess var úthlutað ýnisu öðru að verðmæti 2831 kr. Nam þá út- hlutunin í fyrra samtals kr. 196.873.09 (135.404.23 árið áð- ur). Peningasöfnunin í fyrra nam alls ^kr. 114.757.68 (árið áður kr. 99.173.83). Skipuo hefur verið sérstök söfnunarnefnd og cr séra Jón Auöuns dómprófastur formaður hehnar, en aðrir nefndarmenn Jón Sigurðsson borgarlæknir og Magnús V. Jóhannesson yfir- framfærslufulltrúi. Stefán A. Pálsson er framkvæmdastjóri nefndarmnar, og gegnir hann nú því staríi í fimmtánda sinn. Miðvikudagur 10. desember 1952 — 17. árgangur — 280. tölublað / kar: / z , . / K íirlýsing stóratvinnu- ( rekandans Það er ástæða <11 að rifja / / / það upp nú að árið 1950 lýsti ^ / eiiin aí stóratvinriui elienduni / / íandsins, Finnbogi í Gerðmn, / ( yí'ir jn í að sig munaði stór- / um meira iim það ei' vextir / væru lækkaðir um lielming, en / jiótt hann greiddi 'launþegum / i sinuiu loyo hærra kaup. Síð- / / au hefur váxtaokriö enn hækk- / / að, og bankarnir græddu ytir / / 40 milijönir ú síðasta ári. / / Ilvað skortir þarna ánnað en ' / góðan vii.ja ríkisstjórnarinnar ' / til að verða við kröfum verka- , I fólks? .( Tölur 'sesn tala: aí úr 78% 1947 niður í 64% í ár Á bæjarstjórnarfu.idinum á fimmtudaginn gaf borgar- stjóri yfirlit um útsvarsinn- heimthna hjá bæhum ‘ á' síð- astliðnúm1 séx árúm og leit það þánnig út miðáð við ' nóvemberlok hverf ár: 1947 ‘36,1 millj. 78% 1948 39, l — ' 74% 1949 36,0 — 69% 1950 38,2 — 67% 1951 42,6 — Ö6% 1952 53,2 — 64% hefði náð saiha hluffalli og 1947 hefði þurft að vera bú- ið . að' Linheimta 11,0 millj. hærri upphæð en raun er á éða 64,8 millj. Þessi þróun í innheimtu útsváranha sýnir svo ekki Véfður um Villzt hvért stefuir í efnnhagsrnál- itm ’ áltoennihgs og þó ætlar íhalidið éh .i' að hækka út- svörin a. m. k. um’ 4 millj. 'kr. og fastéignask'áttinn um Til þess að ihhh'eimta í ár Eldhúsumræðurnar: Þjóðareiningu gegn ríkis- Algerlega neikfæð eymdaivörn sijómarliðsiiis Altlrei slðan 1851 héfur íslenzk þjóð risið jai'n einhuga tii að mótmæla leppstjóin erlends valdg og í alisherjarvcikfallinú nú, leppstjórn sem engu lætur slg skipta hagsmuni íslenzkrar alþýðu og Islands. I Jfessari einhuga uppreisn íslendihga má enginn bregðast, livorki í hagsmunabaráttunhi né í Stjórnmálabarátt- unni. Það verður að láta undan ölliim kröfum verkaiýðshreyf- íngarinnar tafarlafist, það verður áð höggva á einokunarfjötr- ana, það verður að skera burt krabbameinið á Keflavíkurflag- velli — ög umfram allt: leppstjórnin verður að i'ara frá. Þannig láuk Einar Ölgeirsson glæsilegri og snarpri lokaræðu sósíalista í útvarþáumræíunúm í gærkVpidi. Var allt mái lians hin sárasta hirting á ríkisstjórn ina og einokunarklíku hennar, og mun lengi minnisstæð. Finnbogi Rútur Valdima.rs- son hóf umræðurnar og rakti með ijósustu rökum hvernig nú er komið í íslcnzku þjóðlífi fyr- v æ s* s £i sendas Iielm 1 W Verkfallið í Keflavík var al- gert í gær. Einhverjar tvær vinnufúsar sálir munu ltafa labbað undir morguninn upp á ílugvöll Uþví augnamiði að ger- ast verkfallsbrjótar, en Hamil- tonbyggihgafélagið sendi þá hcim. ir atbeina stjórnarvatdanna. Efnahagsstefnan hefur leitt til Framliald á 2. síðu. Ssl-öus&swtaE a Verlrfaltsverðir síöðvuðu í gær iiókkra bila er vorn áð flytja ben'/Ái0Í bánni til bæj- arins. Tóku þeir benzínið í sína yörzlu og hringdu sfðan íil lögreglunnar og óskúð'u ao Itún lræmi benz'ni þessu til geymslu mcðán á verk- ialliiiu stæði, en ekki téllsþ lögreglan á það. Verkfallsstjóruin hringdi þá 111 slökkviliðsstjóra og Rpurðj livar hánn viíði geyma benzínið þar til verkfallið leysfisí. Svarið vai" geyma það bara einhVersstaðar! StjoiTiarkreppa vofir yfir í Stjórnlagadómstóll Vestur-Þýzkalahds settist í gær á rökstóla i Karlsuihe um, hvort samningar vestur-þýzku ftjórnarinnar við Vesturveldin brjóti í bága við’ stjórnar- skrá landsins. Fyrsta verk dómstólsins var að’ lýsa því.yíir, að úrskurður hans yröi endanlegur og bindandi fyrir stjómina og sambandsþingió í Bonn’. Þessi yfiriýsing virðist hafa komið stjórn Adenauers mjög á óyart. Fu’Itrúi hennar við dóinstólinn, Hallstein ráðherra, flýtti sér að hringja til Aden- auers í Bonn og hann kallaði síðan saman stjórnarfund í snatri. Fréttaritari brezka út- varpsins sagði í gær, áð vel mætti búast við, að þessi úr- skurður dómstólsins yrði til þess, að stjórn Adenauers segði af sér. Adenauer fór á fund Heuss forseta i gær, en ekki er vitað, hvað þeim fór á milli. Þetta mátf er lagt fyrir dóm- stólinn. af Heuss forseta og bað hann ura áUtsgefð frá dóm stólnum um það, en ekki end- anlegan úrskurð. Aaenauer hafðd ætlað sér, -að knýja fram fullgildingu samninganna í Bonnþinginu þegar í fyrstu vikii mánaðarins, en þingið sam þykkti ao frestá aticvæða- greiðslu, þar til álit dómstóls- ins lægi fyrir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.