Þjóðviljinn - 12.12.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJLNN — Föstudagur 12. desember 1952 -
Afmælitsýning, málverk frá Grænlandi og Lapp-
landi eftir Guðmund Einarsson. Ennfremur fjöldi
leirmuna.
Opið daglega frá 10—10. — Aðgangur ókeypis. íj
»o#o*o#>>*o«ofO*oi6fOfo«c>*o#o*oaó<
>éo*Ð*Q»o*o*o*o#o#o*o#o*o*o#oao»í
>*o #r>#c
»0«G*01
•o#o#o#ó#o# o#o#c# o#o»o#o#o#c#o#o#o#o*o#-r #o#o<
M'>0#'v#0#0«0#0#0#0#0#íO#0#0#0*0#Q#C#0#C#0#C#0*<
íiggur leiBin
!882SSS2S2SiSSg2SSS8í8SSSSSSS?28SasSS58S8SS888^8SS§S5S^SS'S882S88S«882888S8í
>0#'.'#0#f
)#O#0#04
• 1 * iti.h & r’í' ->ýU
•! -'-s ÍMíÖsJl " ' ■ :
Mæðrasty rk snefnd in.
Þeir seni hafa aflögu föt til að
gefa komi þeim séra fyrst í
skrifstofuna Mngholtsstræti 1S.
Opirí alla virka daga kt 2—6 e£t-
ir hádegi.
Söfnín eru opin:
Landsbókasafnlð: ltl. 10—12,
13—19, 20—22 alla virka daga
nema iaugard. kl. 10—12, 13—lð.
I’jóðminjasafniS: kl. 13—16 A
sunnudögum; Jcl. 13—15 þriöju-
daga og íimmtudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: kl.
13.30—15.30 á sunnudögum.
Náttúrugripasafnlð: kl. 13.30—
15 á sunnudögum; kl. 14—15
þriðjudaga og fimmtudaga.
Föstúdagur 12. desember
DACAR TÍL'- JÖX.A
347. dagur ársins.
ÆJAStFRETTlR
arkaSurinn,
Bankastræti 4.
Skipadeild 8ÍS
Hvassafell or í Helsingfors. Arn
arfell .er í Reykjavík. Jökulfeli er
í Reykjavík.
Jólamarkaður nieð allskonar
smávörur, fatnað og ieikföng
hefur verið opnaður í Xngólfs-
stræti 11. Yfir’eitt mun verð. þa.r
vera nokkru lægra en í búðum al-
mennt,, og loikföng úr tró og
plasti mjög ódýr.
Ti! yndisauka £ kvöld
Xívöldvaka í útvai-pinu, með fjöl-
breyttu efni. Lærum að hlusta á
það sem gott er í útvarpinu.
^SVÍH Söngæfing í Eddu-
húsinu í kvöld
kl. 8:30. Stundvíai er dyggð.
Menningar- og fiiðarsamtök ís-
lenzkra kvenna ha'da félagsfund
í kvöld klukkan 8.30 að X’ing-
holtsstræti 27.
8:00 Morgunútvarp
9:10 Veðurfr. 12:10
Hádegisútvarp. -—
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veður-
fregnir. — 17:30
Islenzkukénnsla II. fl. 18:30 Þýzku-
kennsla I. f). 18:25 Veðúrfregnir.
18:30 Frönskukennsla. 19:00 Þing-
fréttir. 19:25 Harmónikuíög <pl.)
19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir.
20:30 Kvöldvaka: a) Helgi Hjörv-
ar les upp úr Sendibréfum frá
isl. konum. b) ÖtVárpskórinn
syngur; Róbert A. Ottósson stj.
(p’.) c) Vilbergur Ji'ilíusson kenn-
ari flytur frásöguþátt: Dagur í
Þormóðsskeri. d) Jón Lárusson
frá Hlíð ■ kveður stökur Gríms
Thomsens: Sveinn Pálsson og
Kópur. e) Karl Guðmundsson leik-
ari I.es írska þjóðsögu: Ævintýri
Kormáks. 22:00 Fréttir og veður-
fregnir. 22:10 Désirée. 22:55 Dans-
og dægurlög: Eddie Fisher syng-
ur (pl.) Dagskrárlolt kl. 23:10.
Bændablaðið T£m-
fij]' ? inn nær ekkl upp
í nefió á sér í gáer
út aí því að bænd-
sK ur hér í nágrenn-
inu selja nú mjólk
sína vlð uppsprengdu verðl á
svörtum markaði hvar ■ sem þcir
koniast höndum undir. Út af
þessu er hann sem sagt vlti-sínu
fjær af relðl — við Þjóðviljann!!!
(jj s v Melkorka, desem-
rWJ>y bérhefti hefur bor-
fwT izI- Þar er fýrst
~FT\jmÆ Áv-arp fi-á Al—
þjpðabandalagi '
kvenna. Elisabet
Eiríksdóttir: öllum réttindum
fy’gja skyldur. Gei-tie Wa.ndel:
Is’enzk a'tarisk’æði í erlendum
söfnum. Nanna Óafsdóttir: Alcx-
andra Kollontay. Inga Þórarins-
son: A5 skipta um ættjörð. Ný-
árskvæði eftir Hjalmar Gullberg, í
þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar.
María Þorsteinsdóttir: Konan og
þjóðfélagið. Saga cr eftir Lu Hs-
un. Bréf í huganum, eftir önnu.
Ilannyrðir og ýmislegt fleira.
Næturvarzla í Lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
með liíandi myndunum heita:
Fegut'ðin og dýrið
Bjamarfjölsfeyláan
Þusni Þumall
Þyrnirósa
Þær eru varanlegt leikfang auk þess sem þær
hafa inni ao halda falleg ævintýri.
ást hjá öllum bóksölum.
Vér bjóðum your þau kostakjör að eignast það
MEÐ MÁNASARLEGUM AFBORGUNUM
fryggir
rétt
verð
vörugœði
Á bann hátt viljum vér greiða fvrir bví, að rit önd-
vegishöfundar þjóðarinnar geti orðið sem flestra
eign. — Alls eru þetta 8 stór bindi, samtals 4170
bláosíður og í þeim er að finna allt það, er Jón
Trausti ritaði í bundnu og óbundnu máli.
Með því ao leggja til hliðar
nokkrar krónur á mánuði, geí-
ið þér á skömmum tíma eign-
azt það ritverk, er hlotið hefur
meiri hylli íslenzkrar alþýðu
en nokkrar aðrar bækur, er út
hafa komið hér á landi fyrr
eða síðar.
BÖKAÚTGÁFA GUÐJÖHS 6.,
Hallveigarstíg 6a.