Þjóðviljinn - 12.12.1952, Blaðsíða 8
fe| Islands skatffrjálst
Söma þingmennirnir felldu fyrir nokkrum dögum að gara
41% reykviskra skafigreiðenda skattfrjálsa, þó það kost-
aði ríkissjóð aðeins 3 milljónir króna
Sömu menniriiir og felldu fyrir nokkrum dögum tillögur Ein-
ars Olgeirssonar um lælikun skatta á lágtekjum samþykktu í
gær skattfrelsi rJliasta félags landsins, Eimskipafélags íslands.
Skattstofan befur reiknað út að tillögur Einars um skatttfrelsi
manna sem hafa lægri árstekjur en 30 þús. kr, og tilslökun á
skaiti t tekjuflokkum milli 30 þús. og 40 þús. kr. þýði að tekju-
skattsgreiðendum í Reykjavík fækkaði um 41%, en Upphæðin
sem tapaðist við þá niðurfellingu rtæmi einungis þremur milljón-
um króna. Þannig væri með litlum kostnaði fyrir ríkissjóð hægt
að gera mörg þúsund fátækra Reykvíkinga skattfrjálsa.
Því hefur verið haldið fram ómótmælt að Eimskip ætti nú
cignir er næmu 150 milljónum króna og hefði haft 12—14 mill-
jóna króna gróða á s. I. ári.
Einar lagði áherzlu á að eng-
jnn drægi í efa það þjóðnytja-
starf sem Eimskip hefði unnið,
og það sæi enginn eftir því
þótt þeir sem í fyrstu hefðu
lagt fé sitt í það fyrirtæki,
fátækir og efnaðir, hefðu hagn-
azt á því. Nú væri hinsvegar
hlutaf járeignin í Eimskip að
verða þjóðfélagslegt vandræða-
mál. Bak við tjöldin væru ó-
svífnar auðklíkur að kaupa upp
hlutabréf félagsins og gætu
þær sett þjóðinni stólinn fvrir
dyrnar fyrr en varði í krafti
illa fengins valds yfir félag-
inu.
Einar flutti þá breytingar-
tillögu við frumvarpið um fram
lengingu skattfrelsis Eimskips
að ríkissjóður skyldi hafa for-
kaupsrétt að hlutabréfum fé-
Kann hann enn að
sín!
Magnús Jónsson írá Mel
átti engin orð til varnar
í þingræðu í gær lýsti Einar
Olgeirsson það tilræfulaust er
Magnús Jónsson staðhæfði í
síðustu ræðu útvarpsumræðn-
anna að Lúðvík Jósefsson hefði
fengið leyfi til útflutnings og
sölu sjávarafurða.
Þingmaðurinn sem hafði lát-
ið segja sér að segja þetta,
Magnús Jónsson frá Mel, sat
skömmustulegur í næsta sæti
við ræðustólinn og reyndi ekki
að bera af sér að hann hefði
farið með staðlausa stafi á
vettvangi þar sem engin tök
voru að svara honum.
Þeir eru vikaiiprir og sam-
vÍEkuliðugir, upprennandi stjörn
ur íhaldsins!
lagsins. Var sú tillaga felld
með 15 atkv. gegn 8 og
greiddu henni atkvæöi auk sós-
Verkfallsverðir
senda lögbrjót í
Mjólkurstöðina
Sagðist ætla að „gefa"
400 IztraH
í gær urðu verkfailsmeun
varir við bíl á Laugaveginum
er- var að flytja mjólk. Bíl-
stjórinn lagði þegar á flótta
og náðu verkfallsverðirnir
honum ekki fyrr en suður í
Fossvogi. Brást hann hið
versta við þegar honum var
sagt að fara samkvæmt lög-
um um mjólkursöluna.
Kvaðst ætla að gefa mjólk-
ina, sem var um 400 I.'trar,
skyldfólki sínu í bænum. Gat
hann þess að ferðin suður
kostaði sig 700 kr., svo .ekki
Framhald á 6. síðu.
Þið, sem viljið aðstoða á
einhvern hátt ipálstað verka-
fólksins í verkfallinu. Snúið
yður til verkfallsstjórnarinn
ar í sínia 6438 og 3724.
★
Þeir, scm vilja taka söfn-
unarlista til styrktar verk-
fallsfólkinu snúi sér til:
Alþýðusambands Islands
(símar 3980 og 7011), —
skrifstofu Fulltrúaráðs verk-
lýðsfélaganna (sími 6438),
svo og til einstakra verka-
lýðsfélaga sem hafa skrif-
stofur.
★
Þeir, sem hafa ráð á bif-
reið, sem þeir vildu lána
til afnota fyrir verkfaUs-
stjórnina, geri svo vel að
gefa sig fram við hana. —
(Símar 6834 og 3724).
íalista Ingólfur Jónsson, Jón
Pálmason og Gylfi Þ. Gíslason,
en sex þdngmenn sátu hjá.
Frumvarpið var síðan sam-
þykkt með atkvæðum stjórnar-
flokkanna gegn atkvæðum sós-
íalista.
9 dagar eftir
þar til dregið verður.
1 gær fór Skóladeild í 50% og
munar nú aðeins 5% á henni og
Bolladei’d en hún er í fyrsta sæti
Njarðardeild virðist hafa sofnað
á verðinum því frá henni hafa
ekki borizt skil í þrjá daga og
fara væntanlega margar deildir
fram úr henni í dag, ef deildar-
félagar hennar bregðast ekki
skjótt við. Vogadeild, Sogadei’d
og Langholtsdeild hreyfast lítið
nú upp á síðkastið, en vera má
að þær deildir lumi á einhverju
fé en eigi erfitt með að koma
því á skrifstofuna vegna sam-
gönguleysis, en finna verður samt
ráð til þess að bæta úr því
Sósíalistar! Herðum róðurinn
þessa daga sem eftir eru. Dragið
ekki að ski!a. Tekið er á móti
skilum daglega á skrifstofu Sósí-
alistafélags Reykjavíkur Þórs-
götu 1. — Röð dehdanna er nú
þannig:
1 Bolladeild 55%
2 Skóladei’d 50—
3 Njarðardeiid 41—
4 Kleppsholtsdeild 40t—
5 Sunnuhvo’sdeild 39—
6 Valladei’d 35—
7 Túnadeild 32—
8 Skusgah verfisd. 31—
9 Langholtsdeild 29—
10-12 Meladeild, Þingholtsdeild
og’ Barónsdei’d 28—
13 Laugarnesdeild 23—
14 Skerjafjarðardeild 20—
15-16 Hlíðardeild og Soga-
deild 18—
17 Vogadeild 17—
18 Þórsdeild 16—
19 Vesturdeild 13—
20 Nesdeild 12—
mÖÐVIUmN
Föstudagur 12. desember 1952 — 17. árgangur'—• 282. tölublað
Unilever cjep Islandi
Það er hinn iilræmdi brezki auðhringur sem stjórn-
ar atiögunni gegn Isiendingum I landhelgismálinu
Það er enski hringurinn Unilever sem stjórnar
árásunum gegn íslendingum í Bretlandi. Hann á
mikinn hluta togaranna, löndunartæki, íiskbúðir,
ílutningavagna og önnur slík tæki í Bretlandi og
hann á hinn þýzka togaraílota Norddeutsche
Hochseeíischerei sem nú er látinn leggja fisk sinn
á land í Breilandi.
Það er þessi sami hringur
sem íslenzka ríkisstjórnin verð-
launar með því að selja þang-
Mjoikurprestur
Framséknar tekur
a sig
I gær kom mjólkurprestur
Framsóknar, Sveinbjörn
Högnason, fram í dagsljósið
í stjórnarblöffunum og end-
’urtekur þar rangfærslur og
ósannir.di stjórnarblaðanna
um mjólkurskömmtunina.
Það er staðreynd að af
iimvigtunarsvæði Mjólkur-
stöðvarlnnar eiga að . koma
11560 Iítrar af mjólk, sé ekk-
ert undandregið.
Með því að gera ekkert til
þess að bændur á þessu
svæði hætti lögbrotum sínum
og svartamarkaðssölu tekur
Framsóknarpresturinn, á-
samt borgarlækni og heil-
brigðislögreglu, á sig alla á-
byrgð af lögbrotunum, svo
og berklasniitunum og öðr-
’um veikindum er kunna af,
hljótast af söiu óhreinsaðrar
mjólkur, beint úr fjósunum
t.il bæjarins.
að hráðfrysta fiskinn á 80
sterlingspund tonnið á sama
tíma og hægt er að fá fyrir
hann 135—145 sterlingspund í
löndum AusturHEVrópu. Það
sem á milli ber tekur auðhring-
urinn í gróða, skatt af íslenzku
þjóðinni, sem hann fjandskap-
ast við á þann ósvífna hátt
sem öllum Islendingum er nú
kunnur.
Einar Olgeirsson minnti á
þessar staðreyndir í þingræðu
í gær, er rætt var um þátt-
töku i Greiðslubandalagi Evr-
ópu.
Ríkisstjórnin lét ekki svo lítið
að láta hafa framsögu fyrir
frumvarpinu sem felur í sér
heimild til að ríkið taki á sig
ábyrgð og stofni til skulda sem
nemi allt að 64 milljónum kr.
Einar Olgeirsson átaldi þetta
og taldi að varhugavert gæti
verið að gefa ríkisstjórninni
slíka heimild, það gæti or'ðið
ríkisstjórninni freisting til að
halda enn lengra á þeirri braut
að beina viðskiptum okkar til
landa sem ekki kaupa afurðir
okkar nema að litlu leyti og
treglega.
Taldi Einar nauðsyn að
stjórnin gæfi frekari upplýsing-
ar um hvernig hún ætlaði að
nota heimildina.
Kaupendur Þ]ó3vll}ans
úíi á landi, sem ftafa fengið happdrættismiða senda, en
ekki hafa enn gert skil fyrir þá, eru hér með minntir á,
að dráttur í happdrættiriu mun fara fram hinn 20. des-
ember og <* *r því nauðsynlegt, að þcir sendi nú Iiið atlra
fyrsta uppgjör fyrir þá miða, sem þeir hafa fengið í
hendur.
Þá vill blaðið er.nfremur flytja þakkir hinum mörgu
kaupendum úti á landi sem þegar hafa sent því fulla
greiðslu fy>ir þá miða, sem þeini voru sendir. Blaðið vill
jafnframt þakka mörg góð bréf og hvatningar, sem
greiðslunum hafa fylgt, Því að þótt peningarnir séu því
mikils virðí, þá er þó sá hugur, sem á bak við greiðsl-
urnar stendur og fram kemur í bréfunum, það sein
mestu varðar.
Ríkisstjórnin skipuleggur otvinnuleysi með
einokununni ó útflutningnum
Hægir möguleikar á sölu sjávaröfurða til
jafnvírðiskaupalanda
Ríkisstjórnin skipuleggur einokun á allri sölu
islenzkra íramleiðsluvara, einokunin stórspillir út-
fluíningsviðskiptunum, dregur úr íramleiðslunni.
Þar með skapar ríkisstjórnin atvinnuleysi um land
allt og hrekur íslendinga í þrælavinnu á Keílavík-
urflugvelli. Og meira að segja Framsókn er hætt
að taia um að Ijótt sé að taka menn úr framleiðsl-
unni.
Þessuna þungu ásökunum
beindi Einar Olgeirsson að
ríkisstjórninni á þingfundi í
gær, og treystist eini ráðherr-
ann sem lét sjá sig, Eysteinn
Jónsson, ekki ti! að mótmæla
þeim.
í neðri deild var í gær til
2. umr. stjóraarfrumvarpið um
ábyrgð ríkissjóðs vegna við-
skipta við lönd sem verz’a á
jafnvirðis- og vöruskiptagrund-
velli.
í frumvarpinu er ríkissjóði
lieimilað að ábyrgjast innstæðu
fé sem Landsbanki Islands
kann að eignast í löndum þess-
um vegna útfluttra afurða allt
að 50 milljónum króna.
Einar OJgeirsson lagði á-
herzlu á að ábyrgðin þyrfti að
miðast við mun hærri upphæð,
ekki sízt vegna þess hve illa
geiigi nú með sölu á íslenzk-
um sjávarafurðum enda þótt
möguleikarnir séu nægir.
Ennfremur væri rangt að
binda ábyrgðarheimildina við
Landsbankann. Væru engin
skynsamleg rök fyrir því að
Búnaðarbankinn og Útvegs-
bankinn nytu sömu ábyrgðar.
Einar ber.ti enn á, að greiða
yrði fyrir viðskiptum vi’ö jafn-
virðiskaupalöndin meS því að
gera viðskiptin frjálsari. Rikis-
stjórnin sem lýsir yfir van-
mætti sínum til að selja mikinn
hluta útflutningsvaranna fæst
ekki til að slaka hið minnsta
á einokunarklónum.
Þorir ríkisstjórnin að gefa
frjálsa sölu til þeirra landa
sem ekkert var selt til á sl.
ári? spurði Einar en Eysteinn
lagði bara kollhúfur og svaraði
engu.
Æ. F. SL-
Æskulýðsfylkingin í Reykja-
vík heldur mjög áríðandi fé-
lagsfund í kvöld klukkan
8.30 að Þórsgötu 1.
Fundarefni:
1. Starfsáætlun stjórnar-
innar.
2. Verkfallið. Framsögu-
menn: Guðmundur J.
Guðmundsson og Bolli
Sigurhansson.
Lík Engibjargar
Jánsdéttur fundtð
I gær fannst lík Ingiþjargar
Jónsdóttur, konunnar sem hvarf
hér í Reykjavík á sunnudaginn
var og leitað hefur verið síð-
an. Fannst það rekið af sjó
suður í Leiru, og er talið að
það muni hafa getað relcið alla
þessa leið, enda vindur staðið
af norðri nú að undanförnu.
— Líkið var alveg óskaddað og
í öllum fötum.
Ingibjörg heitin var 45 ára
að aidri, ógift, og mun ekki
hafa verið heil heilsu.
Sósialistar! LeggiS ykkur fram viS sölu happdrœttis Þ}óSvil]ans