Þjóðviljinn - 12.12.1952, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. desember 1952
þlÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Þegar gríman fellur
Það var sú tíð að íhaldið taldi ekki hörf að dylja inn-
ræti sitt og raunverulcga afstööu til réttindabaráttu ís-
lenzkrar verkalýösstéttar. Þá barðist íhaldið hrein-
skilnislega og opinskátt gegn öllum kröfum verkalýös um
hækkað kaup, bætt lífskjör og aukin réttindi: alþýðu. Það
mágnaði hiklaust hvítliðaskríl gegn verkalýðnum í harð-
vítugum stéttaátökum og beitti sér fyrir því að koma upp
vopnaöri ríkislögreglu gegn verkalýðnum.
Þetta var meðan verkalýðshreyfingin var enn ung og
í mörgu sjálfri sér sundurþykk. En þegar henni óx fisk-
ur um hrygg og hún var orðið það vald sem reikna varð
með, breytti íhaldið um tón. Flokkur auðstéttarinnar
kvaðst vera f'okkur allra stétta, jafnt verkamannsins sem
atvinnurekandans, jafnt sjómannsins sem stórútgerðar-
mannsins, jafnt verksmiðjustúlkunnar sem iðnrekendans.
jafnt húsnæöisleysingjans sem húsabraskarans og leigu-
okrarans o. s frv. Þannig söng Morgunblaðið fjnrir munn
íhaldsins og því verður ekki neitað að íhaldinu og Morg-
unblaöinu varð nokkuð ágengt með þessum áróðursblekk-
ingum.
En hefur þá Ihaldið breytzt? Er innræti þess með öðrum
hætti nú en þegar það kom til dyranna eins og það var
klætt og dró enga dul á fjandsamlega afstöðu sína til al-
þýðu?.Við sku’um athuga það sém nærtækast er, afstöðu
og íramkomu íhaldsins í yfirstandandi verkfalli.
Verkamenn hafa veriö neyddir til að segja upp samn-
ingum sínum og krefjasi. kauphækkunar og annarra
kjarabóta vegna þess ástands sem ríkisstjórn íhalds og
Framsóknar hefur leitt yfir þjóöina. Það er sama hvar
verkamenn standa í flokki, allir eru þeir jafnt ofurseldir
þeiiri dýrtíð skatta- og tollaáþján sem þessir flokkar for-
ríkrar einokunarklíku hafa skipulagt yfir fólkið í landinu,
og alhr eru beir sammála um að við óbreytt ástand verði
ekki unað eigi ekki að láta leiða sárustu fátækt og al-
geian skort yfir alþýðuheimilin.
Verkamenn töluðu fyrir daufum eyrum valdhafanna og
fengu enga áheyrn. Verkalýðssamtökin hafa því verið
neydd til að grípa til verkfallsvopnsins til þess að knýja
rétt sinn fram. Þau áttu einskis annars úrkostar. Um 18
þúöund íslenzkra verkamanna og verkakvenna hafa lagt
niður vinnu til þess að leitast við aö rétta skertan hlut
sinn og tryggja heimilum sínum lífvænlegrii afkomu.
Og það stóð ekki á því að íhaldið missti grímu allra-
stéttavináttunnar af andlitinu. í stað hennar birttst ó-
duliö smetti auðhyggjunnar, einokunarþjónustunnar og
fasismans. Murgunblaðið hefur ekki látið sér nægja að
fjandskapast við kröfur verkalýðsins dag eftir dag og
beita alkurinum blekkingum og lygum. Þetta málgagn
einokunarklílcunnar, sem arðræríir íslenzka atvinnuvegi
og mergsýgur íslenzka alþýðu, liefur beinlínis tekið upp
skipulegar leíðbeiningar í verkfallsbrotum og hiklaust
hvatt atvlhinurekendur og skyldulið þeirra tii að gahga
inn í ‘þau verk isem verkfallsmenn hafa lagt niður.
Heildsalablaðið Vísir tók undir. Málgagn Björns Ölafs-
sonar vildi ekki veröa eftirbátur blaðs Ólafs Thors og
Bjarna Ben. í fjandskap við vinnandi fólk og þjónustu
við einokunarklíkuna.
Eag eftir dag ráðast þessi málgögn einokuharherranna,
sera ræna af íslendingum 300-400 millj. kr. á ári, á þaö
vihiíandi fólk sem á í harðvítugri baráttu -fyrir rétti sín-
um ogTífi og reyna með öllum ráðum að tortryggja þær
chjákvæmilega ráðstafanir sem grípa verður til í sam-
bandi við rekstur þessa víötækasta verkfalls sem íslenzkur
Ve) kalýöur htfur nokkru sinni. háð.
Já, íhaldið hefur vissulega misst "grímuna og sjmt
grettið smetti auðhyggjunnar sem undir henni duldist.
Framkoma þess nú mun verða mörgum alþýðumannin-
um og alþýðukonunni áminning um að trúa al.drei hræsni
þess og yfirdrepsskap. Innræti þess er enn það sama og
þegar það leytði sér þá hreinskilni að koma fram eins og
þaö raunveruíega er: Sem baráttutæki fámennrar gróða-
stéttar gegn hagsmunum og menrtingársókn íslenzkr-
aralþýðu. , ,, ,,
Kvikmyndaklúbbur — Happdrætíið
JÖN myndugur skrifar: Ég
held, að þeir sem komriir eru
á mið'jan aldur geri sér ekki
fyllilega grein fyrir því, hve
kvikmyndir eru ríkur þáttur
í daglegu lífi okkar unga
fólksins. Ég er viss um að á-
hrif þeirra eru mjög sterk,
til hins betra eða verra, allt
éftir innihaldi. Ungt fólk er
hrifnæmt og móttækilegt fyr-
ir nær hvaða áhrifum sem er.
Engum blöðum er um að
fletta, að meginið af þeiin
kvikmyndum sem hingað ber-
ast eru neikvæðar, þær tönnl-
ast á því óeðlilega og sjúk-
lega í manninum eða koma
hVergi nærri neinu sem kalla
má mannlegt eða jarðneskt.
Örsjaldan kemur fyrir að t.d.
glæþamynd er ágætlega gerð
sem kvikmynd og er jafn-
vel í einhverjum tengslum við
raunveruleikann og mannfólk-
ið eins og það getur orðið.
En niðurstaðan er samt sem
áður neikvæð. Hið ónormala
og sjúklega er látið sitja í
fyrirrúmi flestra mynda sem
ékk'i eru með Betty Grable-
bragði en þær eru jafnan
fyrir norðan og neðan allt að
fáfengíieika og geldri kímni.
ÉG vil því koma aftur á fram-
færi huginynd sem kom fram
fyrir nokkrum árum en náði
víst ekki lengra en svo að,
einhverjir menn eða samtök
tóku við árgjöldum. Það er
bíóklúbbur. Slíkir klúbbar eru
starfræktir víða erlendis og
hafa sambönd sín á miili með
lán kvikmynda. Eru þar ým-
ist samtök einstaklinga og fé-
laga eða þá háskólar. Algeng-
ast er, að þeir sýni gamlar sí-
gildar myndir, en þær eru
gjaman ódýrari en nýjar. —
Jafnhliða eru haldnir fyrir-
lestrar um kvikmyndir og
kvikmyndalist og oft frjálsar
umræ-ður um einstakar kvik-
myndir jafnskjótt og þær
hafa verið sýndar. I þessum
klúbbum eru ekki sýndar aðr-
ar myndir en þær er hafa
eitthvert listgildi eða kvik-
myndasögulegt gildi.
Hér á íslandi höfum við sér-
staklega góð skilyrði til þess
að starfrækja bíóklúbb. —
Æðsta menntastofnun lands-
ins, háskólinn, á kvikmynda-
hús sem er betur útbúið en
þau sem margir klúbbar í
erlendum stórborgum mega
búa við.
Hvað væri eðlilegra en að
háskólinn hefði forgöngu um
að leiða fólki fyrir sjónir
að kvikmyndir eru menningar-
tæki. Bíóklúbbur þarf í engu
að trufla þær sýningar sem.
eru til fjár þótt peningaveiðar
með siðspillandi kvikmyndum
séu í engu samboðnar kvik-
myndahúsi háskólans. Sýning-
ar klúbbsins gætu til dæmis
farið fram eftir hádegi á
laugardögum, viku- eða hálfs-
mánaðarlega. Þarna er verk-
efni, háskólastúdentar, látið
nú hendur standa fram úr
ermum og gangið af raun-
hæfni fram á vettvangi hins
daglega lífs. Það er til sægur
af úrvalskvikmyndum göml-
um, sem hér hafa aldrei sézt.
Það er og sægur af myndum
sem væri einhvers Virði að
sjá aftur. — Jón myndugur.
VEGNA hinnar alvarlegu árás-
ar valdhafanna á alþýðu
landsins hefur happdrætti
Þjóðviljans eins og legið I
láginni undanfarna daga. —
Þótt mikið sé í húfi að stand-
ast þessa árás er þörfin að
leiða happdrættið farsællega
til lykta énn við líði. Félagar,
gerið ykkar bezta í að selja
miða! — Munið happdrættið.
og annaS
Góð bamabók — Falskur söngur
KAÐ er minna um bóka-
auglýsingar í blöðum og útvarpi
í ár en á undanförnum árum. Út-
gefendur vita sem er, að fólk
hefur um annað að hugsa nú en
bókakaup og jólagjafir, bókaút-
gáfa mun einnig hafa dregizt sam-
an. Það er þó enn svo, að vilji
menn gleðja vini sína á jólunum,
er góð bók oft bezta gjöfin. 1
þetta skiptí er þó hætt við, að
færri gjafir verði gefnar en oft
áður, og er það skiljanlegt. Flestir
munu, ef nokkur leið finnst, þó
vilja gleðja börnin með lítilli
gjöf. En það er vandi að gefa
börnum bækur, þær barnabækur
sem • hér eru gefnar út eru ekki
allar jafn vel Við þeirra hæfi, og
sjaldan að fólki sé leiðbeint í
vaii barnabóka. Hér gefst því
tækifæri til að minna fólk á
bók, sem tvímælalaust er méð-
al beztu barnabóka, sem hér hafa
verið gefnar út. Hún heitir Laxa-
börnin, og er eftir Engiending
sem í fjölda mörg ár hefur dvaV
izt hér á landi á sumrin við lax-
veiðar. Hún er vel við hæfi
barna, bæði þeirra sem eru ný-
farin að iesa og éins þeirra sem
nokkuð eru komin á legg- ‘Full-
orðnir geta vel lesið hana sér
til ánægju, og er það oft bezti
dómurinn um bækur sem ætlaðar
eru börnum.
Það vill þó oft brenna við, að
aðeins þykir ástæða til að flytja
heimafólki það sem vel er um
landa þess sagt, en síður hitt.
Sá sem þetta rítar dvaldist um
skeið erlendis og varð þá oft var
við það, að þau ummæli, sem birt
voru heima eftir erlendum blöð-
um um frammistoou íslenzkra
manna, ekki sízt tónlistarmanna,
voru löguð til, þanníg að það
eitt kom fram, sem hól mátti
teljast, en síður hirt um að end-
urtaka hógværa gagnrýni, þó hún
sé jafnan hollari þegar til lengd-
ar iætur.
Þetta er. að vísu aðeins
eðlilegt, þegar þess er gætt, hvern-
ig í pottinn er búið hér heima.
Hógværrar en réttmætrar gágnrýni
gætir mjög lítið í skrifum is-
lenzkra blaða um list. Ef frammi-
staða listamannsins er hörmuleg
að dómi „gagnrýnandans" þá
þykir honum betra að minnast
ekkert á hana, en ef einhverja
ljósglætu er að finna, er farið
þar sem flestir þekkjast, gagnrýn-
andinn vill .ógjarna móðga kunn-
ingja sína. En þá missir gagn-
rýnin marks, þjónar ekki leng-
ur þeim tilgángi sem hennar er.
Þetta er regla, en auðvitað eru
til undantekningar, þær eru bara
of fáar.
Tu
fljótt yfir það sem miður gegnir.
Þetta er ef til vill eðlilegt í landi, er ekkert of gott.
IIIÆFNI þessara orða er >
það, að maður rakst á dóm í er-
lendu blaði um einn af þeim
söngvurum okkar, sem unnið hafa
sér til frægðar erlendis. Þau um-
mæli skulu birt hér, ekki til ,að
amast yfir afrekum þess hins
sataa lie'.dur til áð vara við
þeim misskilningi, sem gerir of
oft vart við sig meðal okkar, að
mikil afrek hefji menn yfir aha
gagnrýni. — Ummælin eru þessi:
„Líkamsburðir XX sómdu sér vel
í hlutverki Samsons, en hann var
dapurlega ómúsíkalskur: söngur
hans var óslitið hávær, og oft
falskur“. Annað var ekki sagt.
— Það væri mjög ákjósan’egt, að
íslenzkir gagnrýnendur hefðu jafn-
an í huga að okkur islendingum
Allir vita áð yfir. heiminum
vofir ógn —1 sú ógn að á-
byrgðarlausir ránsménn missi
vitið þegar blóðpeningarnir
hætta að streyma í pyngjur
þeirra og láti vítissprengjuna
falla, bregíi bjarma hinna tíu
sólna á loft og þar sem stór,-
borgin áður stóð blasi vi'ð ginn-
ungagap hinnar a’geru tor-
tímingar. Allt heilbrigt alþýðu-
fólk -sem á einn eða annan hátt
befur staðið augliti til auglitis
við hryllileik nútímastyrjaldar,
á tiltölulega auðvelt með að
gera sér grein fyrir þessari yf-
irvofandi ógn og af þeim skiin-
ingi er sú friðarsókn risin sem
nú flæðir eins og óstöðv'andi
bylgja um aílan heim.
Það sem hafði dýpst áhrif á
ferð okkar sexmenninganna um
hið nýja Kína var sú volduga
krafa um fri'ð sem þar lá al-
staðar í loftinu — ég hef aldr-
ei fyrr hrærazt í andrúmi eins
þrungnu af hinu jákvæða í
eðli mannsins, eins fullu af lífi
og framtíð, eins hrópandi á
frið. En enda þótt augljóst sé
að Kínverjar hinir nýju, ásamt
forrennurum þeirra, sovétþjóð-
unum, séu forustulið friðar-
sóknarinnar, þá má sízt vaíi-
meta hlut þeirra milljóna meðal
auðvaldsþjóða sem þátt taka
í þeSsari sókn. Eldmóður og
fórnarlund þessa fÓlks lét sig
ekki án vitnisburðar á Friðar-
þingi því er þjóðir Asíu og
Kyrrahafslanda háðu í Pek-
ing fyrstu dagana sem vi'ð
dvöldum eystra.
Víst hefði verið ákjósanlegt
að geta rætt til nokkurrar hlít-
ar verkefni og ályktanir þessa
merkilega þings, en hér er slíks
enginn kostur. ,____
Þingið var sett 2. október og
stóð í tíu daga. Þar voru mætt-
ir 378 fulltrúar frá 37 ,þjóðlön,d-
um, auk margra áheymarfull-
trúa og gesta —- meðal ann-
arra var íslenzka sendinefndin
viðstödd setningarathöfn þess.
Það var næsta hátíðleg og á-
hrifamikil stund áð sjá þessa
mislitu fulltrúa margvíslegra
þjóðerna og skoðana sitja hlið
við hlið í hinum víða þingsal
eins og væru þeir af einu
foreldri, staðráðnir í að linna
eigi sameiginlegri baráttu fyrr
en hinn vinnandi maður jarð-
arinnar hef&i öðlazt sinn helg-
asta rétt: að fá að lifa og
starfa í friði.
Það var einn af varaforset-
um kínverska ríkisráðsins, frú
Súng Sjíng Líng, ekkja Sún
Ját-sens og mágkona Sjang
Kaj-séks, sem flutti sétningar-
ræðuna. Hún mælti meðal anri-
ars eitthvað á þessa leið:
Sjálf stæðisbarátta þjóðanna
verður æ tengdari friðarsókn
vorri. Hinar kúguðu þjóðir
spyrja: Hverjir vilja stríð?
FRÁ friðarráðstefnu Asíu- og Kyrrahafslanda í Peking. Þingheimur hyllir Súng S.iing’.lng, ekkju Sún
Jatsen, fyrsta forseta Kína, seai nú er varaforsætisráðherra í alþýðustjórn Kína.
ir vi
eftir Jóhannes úr Kötlmn g
Svarið liggur ljóst fyrir —
það eru þau ofurveldi sem
reisa herstöðvar sínar í löndum
yðar og staðsetja sína erlendu
heri mitt á meðal yðar til þess
að halda yður í ánauðinni.
Þessar þjóðir spyrja: Hverjir
sóa öllu því stáli, olíu, klæönaði
og mat sem við framleiðum og
þurfum sjálfar á að halda
tit þess að geta lifað? Aftur
liggur svarið í augum uppi —
það eru þessi sömu stórveldi
sem vaða inn í lönd yðar,
svipta yður miskunnarlaust
auðlindum yðar og skilja í
hæsta lagi eftir fáeina brauð-
mola. E*nn spyrja þessar þjóð-
ir: Hverjum er akkur í öllum
þessum hafsjó af tárum mæðra
sem óttast um afkvæmi sín ?
Og enn er svarið óyggjandi —
enn eru það hin sömu ofurveldi
sem heimta þrotlausan straum
æskulýðs til þess að knýja
áfram stríðsmyllur sínar.
Svo mælti frú Súng Sjíng
Líng sem flestum konum frem-
ur hefur orðið að horfast í
augu við hinar djúpu andstæð-
ur vorra tíma og kosið sér
samleið við fólkið — og frið-
inn.
Til marks um þá athygli og
von sem tengd var friðarþLng-
inu í Peking má geta þess að
þangað bárust 23 þús. bréf, á-
vörp og heillaskeyti víðs-
vegar áð úr veröldinni, að
sjálfsögðu þar 'á meðal frá
ýmsum forvígismönnum friðar-
sóknariniiar.
Síletiska skáldið Pabló Ner-
úda sagði meðal annars í sinni
kveðju: Þetta er í fyrsta skipti
að þjóðir Asíu og Kyrrahafs-
landa koma saman til þess að
skilja hver aðra, skiptast á
hugmyndum og reynslu, draum-
um og niðurstöðum, fram-
kvæmdum og áætlunum — til
þess að skiptast á sekkjum
hveitis og ríss í stað morð-
vopna.
Bandaríski söngvarinn Páll
Róbinsson lauk sinni kveðju
með þessum orðum: Amerísk
alþýða er þreytt á eyðingar-
styrjöldum. Vér getum og
verðum að byggja upp ævar-
andi frið, þér og vér saman,
Austur og Vestur, sameinuð í
hönd og hjarta, starfandi, skap-
andi og syngjandi saman í
ijósi óendanlegrar. framtíðar
mannsins.
Tyrkneska skáldið Nazim
Hikmet kvað þetta stef á þing-
inu:
1 höllinni 38 fánar,
38 greinar á sama tré.
Meðal hinna 38 greina
baðar hvíta dúfan vængjum
sinum
af fögnuði.
WKKUR íslendingum hef-
ur löngum þótt lofið gott, sér-
staklega þegar það eru útlendir
menn sem hæla okkur. Þegar is-
i^ndingar vinna einhver áfrek
erlendis, sem getið er í blöðum
þar, er ummælum blaðanna í
snatri snúið á íslénzku og birt
öllum landslýð. Við þessu er
ekkert að segja. og sjálfsagt að
fylgjast með því, sem vel ,_er
gert, bæði innan og • utan lands.
Ég, Hodsja Nasreddín, skora á ykkur að
virða helgisiðina og yfirvö’dinj og komi
einhver landshornaflalikari og kalli sig
Hodsja Nasreddín, þá fangetsið hann og
fáíð svikarárin í héndur lífverði emirsins.
Rétt, sagði Hodsja Nasreddín og gekk fram
úr skugga sínum. Allir þekktu hann þegar
og stirðnúðu upp af. .updr.un. Njósnarinn
b'.iknaði. Hodsja Nasred4ín gekk að hon-
um og Alí tólt sér stöðu balcvið hann, reiðu-
búinn að gripa hann.
Sá bólugrafni njósnari, er hafði dulbúið
sig Og þóttist vera Hodsja Nasreddín,
þekkti hanrt líka og lá við sturiun af ótta.
Hann vissí ekki sitt rjúkandi ráð. Honum
tókst að stynja' upp: Ég er Hodsja Nas-
reddín, en þú ert svikari.
Sanntrúaðir, hversvegna standið þið svona
einsog þvörur? hrópaði Hodsja Nasreddín.
Hann hefur sjálfur játað, gripið hann, hald-
ið honum föstum, hafið þið ekki heyrt
skipun emirsins, vitið þið ekki hvað á
að gera við Hodsja Nasreddin?
Föstudagur 12. desember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
reynzt gagnvart friðarhreyfing-
unnj í heiminum. A'ð óreyndu
hefði maður þó haldið að þessi
litia þjóð á sinni afskektu ey,
þjóð sem öldum saman liefur
ekki á vopni snert, þjóð sem
alit sitt á undir „andlegri bar-
áttu“ eins og skáldið frá
Fagraskógi orðaði það nýlega
— að sú þjóð mundi um ailar
aðrar þjóðir fram ljá því afli
115 sem risi gegn brjálæði og
bölvun nýrrar heimsstyrjaldar.
En sem sagt: raunin hefur
orðið önnur — þær friðarradd-
ir sem hér hafa heyrzt, og þá
helzt meðal nokkurra umkoniu-
lítilla kvenna og ,,kommúnista“,
hafa mátt heita raddir hróp-
enda á eyðimörku; svo Und-
arlega dauft bergmál hafa þær
vakið í hrjósti almennings.
En kannski er ökkur nokkur
vorkunn, ef um vorkunn má
tala þegar sjálft líf mannkyns-
ins er í veði. Vorkunnarmáiið
væri þá það að við þekkjum
ekki af eigin raun — og ger-
um vonandi aldrei — þær
hörmungar sem af nútímastríði
leiða. Þvert á móti hafa tvær
heimsstyrjaldir orðið okkur til
ávinnings á yfirborðinu: í lok
fyrri heimsstyrjaldar fengum
við fullveldi okkar viðurkennt
og undir lok hinnar síðari
stofnuðum við sjálfstætt lýð-
veldi. En ekki nóg með það —
báðar þessar styrjaldir, eink-
um þó hin síðari, færðu okkur
sinn margumtalaða stríðsgróða
og þar með batnandi fjárhag
ríkissjóðs og batnandi lífskjör
almennings.
En þessi happdrættisvinning-
ur, orðinn til fyrir stórslys eu-
ekki heilbrigða verðskuldun,
virðist ætla að verða okkur
æði viðsjáll. Hann virðist hafa
deyft svo skyn okkar á al-
menn siðferðileg verðmæti »g
á sérlegan grundvöll okkar eig-
in tilveru að það er varla til
svo svivirðileg uppfinning (
þjónustu þeirra er á stríði lifa
að fulltrúar okkar séu ekkl
óðfúsastir allra til að skríða
fyrir henni og skrifa undir
hana.
Hversvegna erum við aðilar
að styrjöld gegn kóresku þjóð-
inni ? Hversvegna érum við
lcomin í hernaðarbandalag ?
Hversvegna höfum við afhent
iand okkar fyrir víghreiður?
Það er einfaldlega vegna þess
að við höfum ekki reynzt menn
til að meta það frelsi sem feður
okkar börðust fyrir né þann
frið sem börn okkar áttu heimt-
ingu á að við glötuðum ekki.
Við höfum látið falsaðan stríðs-
gróða blinda okkur, við höfum
látið lygara og svikara glepja
okkur sýn — við höfum gefizt
upp við að vera heiðarlegir
menn og um leið íslendingar.
Ef við ekki áttum okkur nú
þegar á þessum sorglega sann-
leika, þá munuifi við fyrr en
varir krókna í myrkri lieim-
skautsheljunnar no.rður í Týii
með alla vasa úttroðna af doll-
urum fyrir að reisa eina morð-
stöðina er.n handa vitfirring-
unum í Ameriku.
Það var einmitt slík heija
sem mér fannst umlykja niig
þegar ég kom austan úr and-
rúmslofti friðarins hingað vest-
ur í strí'ðsæsingahríð auðvaids-
landanna. Og þó var ég ekki
fyrr kominn heim til Islands
en ég rakst á nýja bók í búð-
arglugga sem bar . titiíinn:
Skulu bræður berjast? Ég y'ssi
strax hvað klukkan s’ó: fr'ð-
arsóknin var hafin af fu'Ium
krafti á íslandi. Það fór um.
mig sami ylurinn og eystra,
nema kaiinski enn ljúfari vegna
þessa hvar'ég var stnddur —•
og ég sagði við sjálfnh mig:
Islendingurinn hefur eicki gef-
izt upp — enn er hann heiðar-
legur maður.
Skömmu sííar bárust mér í
Framhald á 6. alðu.
Þingið ræddi og gerði álykt-
anir varðandi japanska vanda-
málið, menningartengsl þjóða í
milli, viðskiptamál, sjálfstæðis-
baráttu undirokaðra, réttindi
kvenna og Velferð barna óg
vináttusamning milli stórveld-
anna fimm.
En það málið sem þingheimi
lá þyngst á hjarta var auð-
vitað Kóreustyrjöldin — þessi
hroðalegi leikur amerískra auð-
hringa með líf og framtíð
mannkjmsins, þetta þjóðmorð
sem meirihiuti Sameinuðu þjóð-
anna stendur að. þar á meðal
við Islendingar, þessi óafmáan-
legi smánarblettur á vestrænni
menningu. Átakanleg var frá-
scjgn kóreska fulltrúans Lí
Tai Tsún þegar hann var að
íýsa eyðingu hinna sameinuðu
her.ia á menningarverðmætum
þjóðar sinnar, fornum sem nýj
um.
Tap hinna fornu listaverka,
sagði hann, sker okkur einna
dýpst í hjartað alls þess tjóns
sem við höfum orðið að þola.
Það er vegna þess að það sem
hægt er að byggja upp með
nútímatækni getum við endur-
nýjað, en þessa aldagömlu list-
muni og byggingar hefur aldrei
verið á annara valdi að skapa
en hmna löngu liðnu snillinga.
Tveim dögum áður en Kóreu-
fulltrúmn mælti svo, höfðu
fulltrúar Bandaríkjamia horfið
snúðugir frá samningaborðinu
í Panmúnjom — og- allir vita
hvað síðan hefur gerzt: alls
'hérjárþingið þæfir glæpinn milli
tanna sér eias og ómeltanlega
gúmmítuggu, forsetaefni Banda
ríkjarina hefur brugðið sér til
vígstoðvanna til - þass að hressa
sig á frábærri stjórnvizku
Sýngmans Rí, en kóreska þjóð
in heldur áfram að horfa upp
á börn sin verða hungurmor’ða
grafa sig inn í fjöllin, brenna
upp lifandi. —'
Bak vi'5 frlðarþingið í Pek'ng
stóðu sextán hundruð milljónir
manna sem mótmæltu þessu tii-
gangsláusa morðæði — og ég
trúi ekki öðru en að það af
íslenzku þjóð'nni sem til þjóð-
ar getur talizt taki undir þessi
mótmæli.
Meðan ég dvaldi í andrúms-
lofti fri'íarviljans þar austur
frá varð mér oft til þess hugs-
að, eins og raunár áður, hversu
undarlega tómlátir og jafnvel
öfttgsnúnir 'íslendingar hafa