Þjóðviljinn - 12.12.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.12.1952, Blaðsíða 3
AlþjöBaþmgiS um iþréttir og heihuíar Föstudagur. 12. desombor 1952 — I>JÓÐVn,JINN — (3 Verkamenn! Svarið rógi Vísis, Morgunbíaðsins og Timans! ■^r Verk&meon sftm lesa blöð ríkisstjórnarfloklcanna fá m'i aii sjá, esns og alltaf í átökum sem varða réttándi og hagsbætur ilþjðunnar, hvernig blöft þessara flokka, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar, snúast yið sanngirniskröfum og baráttu verka- manna. Verkamenn muna, hve „vJnsamleg“ málgögn þessara flokka geta or&ið i garð verkaiýðsins þcss á milii að aðal- átökin fara fram. Minnist þess hve átakanlega Tíminn lætur slg varða. kjö.r reykvlskrar alþýðu nokkrar viknr meðan hann er að ielja Keykvikingum trú um að senda þurti hana Iíannveigu á þing til að berjast gegn fjárplógsstarfsemiuni. Miimist þess hvernig sjálfur Mogginn reynir að mala þegar Iianii vill fá ,,retta“ ntenn kosna á Alþýðusamband^iing. * Og sjáið svo — OG GI.EYMIO I>VÍ ALDREI — hvernig Jiessi sömu blöð, samkvæmt beinum fyrirmæhim flokksstjórna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar, snúast nú við sanngimis- kröíum verkamanna. Með lygnm, níði, lágkúraleguni en óduld- um fjandskap gegn verkalýðshreyfingunni, gegn sanngirniskröf- um verkamaniía, gegn þeirri viðleitni verkamanna að verja heiútili sín skorti. ýf Sjáið hvernig þau sótast, Thninn, Vísir, Morgunblaðið — og gleymið því aldrei — að þetla er þeirra rétta andlit, þetta er grímuiaust andlit þeirra afhirhalds- og einoknnarklíku sent ræður Sjálfstæðisfloliknum og Framsókn, og hefur báða þessa íloltka og blöð. þeirra öll-að vcrkfæri gegn málstað þinunt, má!- stað aiþýðunnar. Láttu þessa floklia finna að Jieir þitrfi ekki uð vænta stuðniags þfns til óþokkaverka gegn verkamönnum. I>áttu þá finaa það með því að kasta blöðum þeirra út af heimili þínu, segðu upp Morgunblaðinu, Tímanum og Vísi til að votta þeim andstyggð þína 4 rógskrifum þeirra tun verkfallið og fram- Itvamid þess. . . - ■jr Fað cr svar sem þeir skslja. V'ald sitt til óhæfuverka gegn ilþ> ðunni byggja þeir á fólki sent tekizt hefur að ‘bleltkja til íylgis við Sjálfstæðisílokkinn og Framsókn. Flnni þeir að fólkið ætlar að muna þeini níðið og bræðina. gegn málstað verkalýðs- ins. vita þeir hvoð það þýðir. Nýjar bœkur fró Helgafelli (Franthald) Þetta er sérstaklega þýðing- armikið á vorum dögum meö aukinni vélamemtingu og sér- híiefni í starfsgreinum. Til þess að. geta fullkomlega notað hið mikla og jákvæða afl sem í íþróttahreyfingunni liggur í dag til aukningar bætts heilsufars er það samt sem áður' nauðsynlegi. að vinna gegn vissum. neikvæðuin atrið- uin. sem líka koma.. fram. SVys, meiðsli og sjúkdómar, sem or- sakast af íþróttaæfinginn og íþróttaþolraunum, verður að fyrirbyggja mikið meir en gert hefur- verio, með reglubundnum iæknisskoðunum og rannsókn- um,' samvizkusamlegu vali í- þróttagreina sent hentar ein- staklingnum, aldri, kyni og lík- nmlegri getu.. Ennfremur með breytingum á reglum búningum við íþrróttaæfingar, þannig að þátttaken.cfur séu vemdáðir svo sem hægt er. Leikir og íþróttagreinar sém sýna sig að vera hættuleg’ar vprðnr að legg'ja niður. örfandi inntökur, hverju nafni sem nefnast, verður stranglpga að banna og einstaklingum. sem þjást af meiðs'um eða lasleika má ekki ieyfá þátí töku í kepmi' ef það skaðar lieilsu; þeirra. Böm og unglingar seijþ erti á þroskaárúm eiga áð taka þátt í æfingum og leikjuin sem byggja upi) þroskann/ og ■ þá tmdir eftirliti og tilsögn. „ Iþróttagreinar sem miða . að samstarfi á að leggjaáherzlu á, og ef nauðsyn krefur, á kostnað jþeirra greina* sem vinna að sköþun einstaklings- íþrótta.,stjarna“. Hetjudýrkmi og alltóf mikil opinber cða þjóðlég krafa til keppnisfólksiiis pr "óf algeng ávþessum tímum. Yfir’eitt verð- ur hin heilbrigffa hli'ð íþrótt- anna að sitja meir í fyrii’rúmi. Takmarkið er eltki að fi-amleiða íþróttamenn sem setja heims- mpt, heldur einstaklinga sem vaxa í likatnlegu og andlegu. jáfnvægi,- og sem hafa raeiri möguleiþa en áður til að íifa liamingjusömu, og innihaidsríku lífi með þjóð sinni. Til þéss að ná þessu takmarki er na.uff- synlegt að gcra langar tramr tíðaráæt’ani’r ®e.m smát.t og smátt þróast og þrosk-ast i.nn- ::,n einstakra lauda og síðan landa á milli. Hér er um að ræða sameiginlega ábyrgð gagn- vart heiibrigðisvfii’völdum. upþ- alendum, lei'ðtogum og íþrótta- lireyfhigu. Leilci og íþróttir verða ailir n.ðilar að líta á sem heilbrigðis- niál, margfalt me'r en gert er en ekki sem fjárhags’egt hags- inunámál cða þjóðarafrek. Þekking okkar á áhrifum í- þróttaæfinga og mismimandi einstaklingum í hinum ýmsr rldurshópum, otr kýni. á hinni likamlegu og andleeru heilsu. er <;nnbá undra misjöfn og lítil. Slcilyrði til að framkvæma á- ætlim'eins og bent er á er þess- ýegna áð við söfnum nákvæm- um vismdalegurri niðurstöðum, og að þær verði sannreyndar í pokkur ár. Aðeins þá verður ]).að mögulegt að draga álykt- aíjiir se.tn hafa varanlegt gi’di. Þiugið undirstrikár jxissvegna nauðsjm þess að halda áfram að anka þær rannsóknir. varð- andi sambandið milli íþrótta og heilsufars sem þegar er hafið á hreinum vísindalegum gnmd- velli. Það er mjög æskilegt að það verði komið á meira arþýðlegu 'samstarfi inilli ' í- þróttasamtaka hirrna ýmsu landa. Að fá stjórnir landanna til áð hafa meiri ábyrgð að þvi er snertir áð beina íþróttunum inn á heilbrigðar brautir og til að skapa nauðsynlegt sam- Imnd milli þeirra lækna sem starfa á þessu sviði víða um heim. —- (Niðurlag). (í fyrri greinum um þetta efni var sagt að 10 erindi hefðu verið flutt á þinginu, en átti að vera -10, og leiðréttist- það hér með). Laugardaginn 6. des. s.l. birt- ir dagblaðið Tíminn línurit og útreikninga seni’ eiga að sanna að það sé síður en svo ástæða fýi'jr launþega a.5 vera óánægða með kjör síri. Ekki er þar gerð tiiraun til þess að hnekkja þeiœ útreikningum, sem verlialýðsfé- lögin býggja kröfur síriar á. heídur verður Tíminn aft leitn alla leið aftur á blómaskeift í'ramsókné.rflokksins, atvkiiu’- leysis og krenpuárin milli 1930 og 1910, til þess að finna það ástand, sem að hans dómi er eðlilegt og þvi rétt að miða kjör launþega við. Hemur þar enn í I.iós stefna Frainsókriar í þjóð- málum. • Otreikningar Timans eru byggðir á samaöbuTði á fram- færsluvísitölu 'og tímakáupi Dagsbrúnarmamia. Allar ríkis- stjórnir hafa einbeitt sér að því að framfærslurisitalan yrði sem lægst. og hafa creitt niður verft á vönini sem mikil úhrif hafa á vísitöluna og íiotaö til bess fé sem fengið var með t< Ihim og sköttum af öðrum vörum, sem minna gætti við vísitöluótreiku- ingjm. Með þessu oar flriri „la.K' færingum“ á vísitölunni herur vísitala framfærsi ulcostnáðar rærið gerð að t,a*ki tii þesa að blekkja launþega og halda iiiðri sangiörnum kaupkrcfum beiri-a. Lamiþegar tel.ia þvi alls útreikninga, sem byggftir eru á vísitölunni vafasama en þaft er eðlilegt að ríkisstjórnin og mál- gögn hennar beiti þessu verk- færi sínu og þeim er eðlilégt að halda áfram blekkingum 'sín- um og auka við þær. Ein af blekkingum Tnnuns er sú að kaupgjald Dagsbrúnar- manna hafi hælkkað • 39% mair en framfærsluvísitalan á tírna- bilinu 1939-1950. Það er rétt að vhv. ,þeim vafasömu tölum seir Tíminn notar, hefur t.'mukaup hækkað 39% meir en fram- færsluvísitala, en á Iiessum tíma hefur vinnudagur Dagsbrúnar- manna verið styttur úr 10 stundum í 8 stundir eða. um 20%. líagkaup og mánaðarkann héfur því ekki hækkaó úr 100 í 637 stig, eins og Tíminn segir, •heldur 20% minna cða ú-r 100 í 509 eða 11% meira en fram- Starfsemi B. I. L. Það, sem af er þessiun vetri, hafa yfir fimintíu félög úr öll- um sýslum á landinu leitað til Bandalags íslenzkra leikfélaga um útvegun á leikritum. Af fé- lögum þessimi hafa nú þegar 42 þeirra byrjað æfingar á leik- riti og sýningar eru hafnar á nolckrum leikrjtum. Flest fé- lögin munu hins vegar sýna verkefui sín um hátíðarnar. Þá er mikil eftirspurn eftir smáþáttum til sýninga á fé- lagsskemmtunum og við önnur slík tækifæri og er fjöldi iþeirra í æfingu. Átta leiðbeinendur hafá, starf að hjá félögunum við uppsetn- ingu leikritanna. Síðast liðinn vetur voru sýnd yfir 50 stór leikrit á yegum félaga innan bandalagsinns, en líkur benda til að á þessum vetri verði sú tála allmiklu hærri. llátakaup Griridayík. Frá fréttaritaxa. Báturinn Skálaberg hefin' verið keyptur hingað. Er það Hraðfrystihús Þorkötlustaða sem kaupir. Annar bátur, Týr, hefur verið seldur héðan. [Bát- urinn sem keyptur var er 22 lestir, sá sem seldur var 40 léstír. Undanfarið hefur öðru hvoru verið' róið og fiskazt mis- jafnlega. færsluvísitalan. T. d. var dag- kaup Dagsbrúnarmanna 1939 kr. 14.50, ef það er margfald- að með vísitölu framfærslu- kostnaðar 1950 kemur út rétt- inætt dagkaup skv. þeiri’i vísi- tölu, sem yrði Qcr. 67.10. Dag- kaup Dagsbrúnarmanna 1950 var í marz 73.92 . kr. eða 11% hærra en framfærsluvísitalan. Ef sú vísitala, sem Tíminn notar, er reiknuð áfram til 1. des. s.l. með" þeiin breytingum sem reiknaðar eru á núverandi vísitölu framfæi'slulcosítiaðar yrði- hún 744. I nóv. s,l. var tímakaup Dagsbrúuaimanna kr. 13.86 og dagkaup því 110.88 Ikr. Dagkaup frá þeim gömlu Framsóknartímum lcr. 14.50 margfaldað með framfærsluvísÍT tölu, samkvæmt útreikning- lun Timang 6. desember síðast liðinn, ætti að vera 107.38 kr. og er þvi ekki hægt að sjá að kaup hafi hækkað ineira á árunum 1950-195-2 en fram- færshivísitala, eins og Tíminn þó heldur fram í þeirri grein sem hcir hefur verið rædd. En Tímamenn notá margar reikn- ingsaðferðir, t. d. var í Tíman- um 7. þ. m. sýnt fram á þá kjaraskerðingu sem launþegar hlytu af 15% kauphækkun á þessa léið: Ef láunþegar fá 15% kaup- hækkun hækkar vöruverð um 5,% einhleypingar græða 10%, giftir, menn 5%, maður með 1 barn 0%, maður með 2 böru tapar 5%, maður með 3 böm tapar 10% o. s. frv. Ef háldið væri áfram þessum reikningi sést að maður með 12 börn taþar öllu lcaupinu, ef hann fengi 15% kauphækkun. Margur fáfróður, sem ekki veit meira en kennt var í reiknings- bók Jörundar, hefði reikuað þetta dæmi tivo að 15% al- menn kauphækkun þýddi 15% ihærri tekjur hjá öllurn og 5% jafnaðarverðhækkun væri 5% aukin útgjöld hjá öllum. Mis- munurinn yrði 10% bætt af- lcoma, ef ekki væri ríkisstjórn sem hefur heitið þvi að þrengja kosti allra launþega með skött- um, tollum, gengislækkun og þaftan af verra. Verk Davíðs Stefáns- sonar í beildarútgáfu Helgáfell boðaði í fyrra heild- arútgáfu á vérkum Davíðs Stefánssonar í ár. Það heit hef- ur • nú vcrið efnt. Tvö fjTri bindin komu út snemfna í liaust, en tvö hin síðari fyrir síðustu •helgi. Verkinu er þaimig skipt iiiður í'bisidi að í tveimur eru öll ljóð skáldsins, Ikvæftabælc- urnar 7: Svartar fjaðrir, Kvæði, Kveðjur, Ný kvæði, í . toyggðum, Að norðan og Ný Kvæðabck. Þessi tvö bindi bera. sameiginlega heitið Að norðan; og eru 4 fyrri lcvæðabækurnar í því fyrra, en 3 í liinu síðara. Efnisskrá, ’ um heiti og upphöf kvæða og röð og nöfn lcvæðabóka, fylgir síft- *ara bindi. Samtals eru ljóðbind- in tvö 545 blaðsíður, mjög þétt letrað, eða Sem svarar 9 4ra vísuorða erindum á síðu. I þriðja bindi ritsafnsins er skáldsagan Sólon íslandus, 455 blaðsíður á stærð. Það er 3. út- gáfa sögunnar, en hún lcom fyrst út í tveimur bindum árið 1940. Fjallar hún sem lcunnugt er um flækinginn og „meistar- ann“ Sölva Helgason sem befur orðift mönnum dæmi um ýmsa óheppilega eiginleika í fari þjóð arinnar, með réttu eða röngu. Síðasta bindið inniheldur leik- rit höfundarins, þau sem prent- uð eni áður, 3 að tölu; Munlcana á Möðruvöllum, er komu út 1925; Gullna hliðið, er út kom 1911; og Vopn guðanna, 1944. Það bindi er 378 síður, og eru öll bindin fjögur þaunig nær 1400 síður, í stóru broti, sett þéttu letri — og má það kallast vel af sér vikið að koma slíku verki. á framfæri við lesendur í einu lagi. Væri óskandi að þjóðin hefði efni á að taka mannlega -á ntóti; en hvað sem um skáldsögu og leikrit höfund- ar verður sagt, þá munu kvæði lians verða samflota öðram ' sícáldskaþ’ þessa tíinabils inn í framtíðina. ScRdibréf frá íslenzkum konum Þá hefur Helgafell gefið út bók er nefnist Sendibréf frá íslenzkum konum 1784-1900. Birtast í bókinni 32 bréf frá þessu tímabili, en bréfritarar eru nolckru færri þar eð sumar konurnar skrifa fleiri en 1 bréf hver. Finnur Sigmundsson, landsbókavörður, sem valið hef- ur brófin og ^annast útgáfu þéirra, segir að seilzt hafi ver- ift eftir „bréfum frá konum, mæðrum eða systram þjóð- kunnra manna“. Mætti bæta við „dætrum“, því Guðrún Skúla dóttir sem á 3 bréf í bókinni er dóttir Skúla landfógeta. Móðir Sveins Pálssonar skrifar syni sínum fyrsta bréf bó'kar, en meðal annaira sem fá bréf í þessu verki eru Hamies biskup Finnsson, frá systur siimi; Grímur amtmaður Jónsson, frá ýmsum konum; Steingrímur Thorsteinsson, frá móður 'sinni — o. s. frv. Hér eru bréf frá ekkju Gríms Thomsens; Ragn- hildi Björnsdóttur, konu Páls Ólafssonar, og munu f’estir finna hér nöfn og bréfsefni sem þeir 'kannast við. Bókih ,,e,r suyrtilega útgefin, og ritar Finnur Sigmundsson stutta kynningu bréfritara aft- an við hvert bréf. nTíminn” og kaupgjaldiS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.