Þjóðviljinn - 20.12.1952, Síða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. desembor 1952 ■
Laugardagur 20. desembcr 1952 — ÞJÓÐVILJINN— (5
Ctgefandi: Sa.ineir.ingarflokKur alþýðu — Sósíaliataflokkurinn.
Hitstjórar: Magnús Kjartanason ,áb >, SigurSur GuSmundsson.
Fréttastjóri ■ Jón. Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson Magnús Torfl Ólafsson.
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri ■ Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr 18 á mánuðí í Reykjavík og nágrenni; kr. IS
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið
Prentsmiðja Þjóðvi’.jans h.f.
Næstu verkefitin
Víðtækustu verkföllum sem íslenzk verkalýðslu'eyfing Iiefur
háð er lokið. í gær voru undirritaðir nýir samningar milli
samninganefnda verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda, eftir
að tuttugu þúsundir verkamanna og verkakvenna höfðu átt í
19 dága verkfalli til þess að rétta hlut sinn og knýja fram rétt-
látar kröfur sínar um bætt lífskjör. Aldrei fyrr hefur svo fjöl-
menn sveit íslenzkrar alþýðu lagt til sameiginlegrar orustu við
stéttarandstæðinginn og þau þjóðfélagsöfl sem eru andhverf
alþýðunni en- í þjónustu afætustéttarinnar í landinu.
Hinir nýju samningar færa verkalýðsstéttinni vissulega mik-
ilsverðar kjarabætur, svo framarlega sem ákvæði þeirra lialda
í reynd en verða ekki svikin og áröngrum þeirra rænt í einu
eða öðru formi. En sú spurning. sem þegar í gær var efst í
huga hvers verkfallsmanns, og raunar hvers einasta launþega,
var þessi: Hvernig steiidur á því að ekki náðist enn meiri árang-
ur, þegar miðað er við þann mikla fjölda sem stóð að baki
kröfunum og verkfallinu, og þá almennu samúð sem barátta
verkfallsmanna naut hjá yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar?
Þessari áleitnu og eðlilegu spurningu verkalýðsins og laun-
þeganna cr ýtarlegar svarað annarsstaðar í blaðinu í dag. En
svarið liggur í augum uppi og verður ekki véfengt. Það var
vegna þess að forsprakkar þi-ífylkingarinnar í Alþýðusam-
bandsstjórn sátu á svikráðum við verkalýðinn og samtökin allan
tímann sem verkfallið var háð, og voru reiðubúnir til að ganga
að langtum verri kostiun fyrir verkalýðinn en þeim sem náðust
endanlega við undirskrift samninganna í gærdag.
Um sannindi þessara fullyrðinga verður ékki deilt. AB-
blaðið er óljúgfróð heirnild um afstöðu Alþýðuflokksforingj-
anna, bæði þegar smánartilboð ríkisstjórnarinnar var sett fram
í upphafi, og 'svo í gærmorgun þegar það tilkynnir að sam-
komulagi sé náð, sex klukkustundum áður en samningar voru
undirritaðir af samninganefndunum — og þá á miklu óhag-
stæðari grundvelli en raun varð á að lakum. AB-blaðið liefui'
komið upp um þau skuggalegu áform forkólfa Alþýðuflokksins
o.S leggja rýtingnum í bak verkalýðshreyfingarinnar á þeirri
stundu sem slitnað gat upp úr samningum og verkalýðnum
reið mest á einhuga afstöðu og traustri forustu til þess að leiða
baráttuna til sigurs.
Fögnuður Alþýðuflokksblaðsins Slcutuls á Isafirði, blaðs
Hannibals Valdimarssonar sjálfS, þegar smánartilboð ríkisstjórn-
arinnar var birt í útvarpi á þriðjudagskvöldið varpar ekki síð-
nr skýru ljósi yfir óheilindi Alþýðuflokksbroddamia og mak'k
þeirra við ríkisstjórnina og atvinnurekendur á bak við verka-
lýðínn sem í deilunni stóð og samninganefndina sem heild. Þau
eru fjölmörg dæmin þessu lík sem sýna þá erfiðu aðstöðú sem
þeim fulltrúum ver&alýðsins var búin, er frá upphafi til enda
stóðu fast á rétti verkalýðsins og þeim kröfmn sem fram voru
bornar í upphafi og tókst að lokum að knýja fram þann um-
talsverða árangur sem náðist, þrátt fyrir óheilindi og svik
Alþýðuflokksbroddanna.
Vcrkalýðsstéttin íslenZka hefur í þessari deilu sýnt mikla
samheldni og ágæta stjórr.vizku. Og þótt hþnni hafi ekki auðn-
azt að vinna eins algjöran sigur og efni stóðu að ýmsu leyti
til, vegna þess að forusta lieildarsamtakanna var enn í hönd-
um andstæðinganna og. í samninganefndinni sjálfrí voru að
verki vikaliprir iþjónar þeirra, hefur hún hlotið verulegar kjara-
bætur og brotið odd af öflæti afturhaldsstjórnarinnar óg arð-
ræningjaana í þjóðfélaginu. En þeim sigri sem nú vannst,
þrátt fyrir allt og allt, verður að fylgja eftir með margefldri
sókn á vcttvangi stjóramálabaráttunnar. Það sem verkalýðn-
um tókst ekki að vinna nú vcrður hana að sækja í greipar
afætustcttarinnar eg einokunarklíkunnar með stórsókn í al-
þingislkosciingur,um á komandí sumri. Þú fær verkalýðsstéttin
og öll íslenzk alþýða tækifæri til þess að efla einingu sína frá
verkfallsbaráttunni nú, og beifta henni ir.n á .braut sóknar og
eigure yfir þeim flokkum afturhaldsins, einokunarklíkunnár og
spillingarinnar sem eru þjónar afætustéttarinnar og baráttu-
tæki arðræningjanna en fjandmenn hins vinnandi fólks.
Það mikla tadcifæri má íslenzk alþýða ekki láta sér úr
í'rapum ganga. Sköpun víðtseþrai: þjóð/yljcingai- framfaraafl-
íinna er. verkefni þeirra tíma sem- í hönd fai-a. Og .þar héfur
- wrfealýðjSBtéttia þýðingannilílu forustuhluiveclii. að .gegaa,.
Menningardrykkja — Dieriéié — i — é
O.G SKRIFAR: Heill og sæll
Bæjarpóstiir! Undanfarnar
vikur hafa tvö æskulýðsfélög
(eða aðrir fyrir þeirra hönd)
farið í mannjöfnuð. Annað
kennir. sig við sjálfstæði, hitt
við framfarir. Ætli þessir
ungu áhugarnenn séu ekki að
metast um, hvort félagið hafi
imnið gagnlegri störf? Ónei,
deilan stendur um það, í
hvoru félaginu sé drukkið
meira. Skylt er að geta J>ess,
að hvorugt félagið sækist eft-
ir metinu. En deiluefnið. er
óneitanlega dálítið kyndugt.
Margir hlakka til að fá ölið.
Þeir segja, að ölið muni fága
drykkjusiði fslendinga. Nú er
að lokum svo komið, að engin
brennivínsrómantík var flutt
í útvarpið’ á fullveldisdaginn
á vegum háskólamanna,
hvorki í bundnu né óbundnu
mál. Ráösnjallir menn eru
seztir á rökstóla og: farnir
að booa drykkjusiðabót.
Drykkjusiðabótin á að gera
okkur ,,samkvæmishæfa“ þjóð
á borð við stórþjóðirnar. sem
við litunr upp til. Máli þessu
til stuortings er oft vitnað í
það; hversu vel Bretar kunni
sig við bjórdxykkju: þaraa
geti þeir setið á knæpunum
virðulegir og hæverskir,
i smjattaö og smásopið úr
sama glasinu háifan daginn,
án þess að verða nokkunx
tíma viti sínu fjær. Og nú
er þáð metnaður okkar, að
fslendingar Iæri að sitja
svona prúðir og smjatta úr
sama g'asinu hálfan daginn.
REYNDAR HEF ég lieyxt s.ió-
mann, sem kom til enskra
hafna. segja þetta ofurlítU
öðruvísi. Hann segir. a.ð svorva
hangi þeir. hvapliolda og
rauðeygir. revk.jandi og þraðr-
andi og þambandi bjór, eins
og beír eigi livox-ki heimili né
verkefni. — Einhverjir munu
segja, áð hvemig sem öl-
drykkjmnönnum sé borin sag-
an ,sé þó mikill munur á
mönnum, sem sitja aðgerða-
lausir og sinnulitlir og þéim
sem brjóta húsgögn og lim-
lesta náungann, eins og vín-
dmkknir menn gera oft. En
þriðja leiðin er til: að liætta
að leggja sér til munns allar
eitui'blöndur, hverju nafni
sern þær nefriast. Hvao við-
víkur brezkri öldrykkju, er
þess ekki getið, áð skólabörn
drekki Kókakóla að mun.
Það stóð ekki á
því hjá Friíleifi!
Það vakti eldci litla atliygíi
í gærkvöld, að klukkan tæplega
8 aflýsti stjórn Yiirubílstjórii-
íélagsins Þróttar samúðar-
vinnustöðvuii þeirri sem i'élag-
ið hefur verið í meft verka’ýðs-
félögunum sem að deilunni
stoi'.u, en {>á höfðu sárafá. fó-
lög afgreitt samningsuppkaistið
og iur.áur var eim yfirsían:!-
andi í Dagsbrún, og allt t ó-
vissu um endanleg úrslit máls-
ins í féíögunum.
Það stóð sem sagt ekki á þvj
hjá Friöleifi. En hvernig hcfði
larið eí samningiirir.n Iiefði
ekki hlotið samþykki fékigr
auna? Hvar ætlafti Friðleifur
Þróttarhííum að íá lienzín ■ og
hverjir áttu aS ferrna og afs
fenwa í>é?
Enda hefúr menntamálaráð-
herra Breta enn ekki verið
svo hugulsamur áð brugga
drykkinn handa þeim.
Sumir era- svartsýnir og ótt-
ast, að það fremdarástand,
sem fylgir ölinu í Bretlandi,
geti ekki orðið landlægt á ís-
Iandi, hér verði bjórdrykkjan
aðeins miðskólastig í diykkju-
menntinni: Smáböm drekka
Kókakóla, fermingarbörn bjór
en fullorðið fólk ,,Dauðann“,
sér til dómsáfellis ,eins og áð-
ur.
Þetta er nú verið að segja.
— O. G.
★
SVEITAKONA skrifar Sæll
vertu, Bæjarpóstur! Enn emð
þið Þjóðviljamenn með ónot
í garð Dieriéié—i—é. Hvers
vegna er ykkur svona upp-
sigað við drottningarhróið og
austun-ísku skáldkonuna?
Hafa ekki margoft verið lesn-.
ar nauða vitlausar sögur í út-
varpið? Ég þori ekki einu
sinni: að nefna þá merku
menn, sem hafa lesið vitlaus-
ar sögur í útvarpið, svo
merkir em þeir. — Þessi
drottningarsaga er sæmileg
saga., laus við peningadýrkun
og striðsrómantík. Listaverk
er hún líklega ekki. En eru
hlustendur elcki alltaf að biðj-
ast undan vitlegu útvarps-
efni? (Það er að segja þeir
hlustendur, sem láta til sín
lieyra) Menning Reykjavikur
er oróin svo mikil, að „menn-
ingarþreyta“ er farin að gera
vai’t vio sig.
ENGINN efi. er á því, að lé-
legt útvarpsefni eftir konu
fær þyngri dóma en lélegt út-
varpsefni, sem karlmaður
flytur. Er ástæðá til þess, að
konm- almennt séu óskeikulli
í sjálfsmati en karlmenn al-
mennt ? — Hvað á það að
þýða að hreyta skætingi að
Guðrúnu frá Lundi í sain-
bandi við drottningarsöguna.
Sögur Guðrúnar em . merki-
legt afrek fátækrar alþýðu-
konu. Gallarnir á sögunum
væru sennilega færri, hefði
hún notið skólamenntunar í
æsku og búið við bau kjör,
sem talin eru rithöfundum
nanðsynleg til þroska. Ef
skáldgáfá Indriða er ekki of-
lannuð með fargjaldi ti! Mið-
jarðarhafsins, mætti ekki
minna vera en Guðrún frá
Lundi fengi farseðil til
tunglsins. En þangað hefjast
áætlunarferðir eftir tíu ár —
segir frétt í Degi, — Sveila-
kona.
Landðræðslusjóður
Jólatré Landgræðslusjóðs verða seld á Lauggveg 7
eftir kl. 10 árdegis í dag.
0.70- -1.00 m kr. 30.00
1.00- -1.25 — — 35.00
1.25- -1.50 — — 40.00
1.50—1.75 •— — 50.00
1.75- -2.00 — — 60.00
Hægt er að panta jólatré í síma 3-122, og verða þau
send heim gegn greiðslu við afhendingu.
Kaupið jólatrén af Landgræðslusjóði, með því styttið r
þið tímann unz hægt er að selja íslenzk jólatré. f
LandgræðslusjóÖur
Það er aftur komiri nótt. Nú
hafði ég hugsað mér að sofa
Iieima, hafði séð verkfallið í
framkvæmd 2 nætur í röð. Tek
mér tíma til að greiða mjög
gamla skuld: svara kunningja
bréfi. Þegar ég
16. deS- um tvöleytið læt
ember. bréfið inn um
rifúna á pósthús-
inu sé ég mönnum bregða fyr-
ir við hornið á Pennanum.
Ekkert athugavert við það. Ég
liugsaði víst eitthvað líkt og
haft er eftir Bjama Ben.
kvöldið sem hann haföi skrif-
að undir liérnámssamninginn í
maí 1951: „Nú get ég - loks
farið heim að sofa“. Hann kvað
hafa nuggað saman höndunum.
LÖGREGLAN í KAPPAKSTRI
í BANKASTRÆTI
„Hvert* erttf að fara Jón?“
er kallað til mín þar sem ég
dragnast upp Skólavörðustrg-
inn.
„Auðvitað lieim að sofa! En
þið?“
„Niður í Hafnarstræti. Þeir
komu með benzínbíla og mjólk
að austan og 100 manna slags-
málaiið. Þetta er allt niðri
Hafnarstræti.“
Auðvitað sneri ég við. Efst í
Bankastrætinu ekur fram hjá
okkur stór lögreglubíll á
hraðri ferð. Rétt i því dunar
í götunni að baki okkar og.
framhjá sendist annar lögreglu-
bíll litill, þétta er tvisýn keppni
en rétt lijá „Pylsu“-horninu
tekst þeim litla að sigra. Það
spyr enginn um Ijós iþegar lög-
an á í hlut.
NÚ SKYLDI HELVÍTIS
VERKALYÐURINN
LAMINN!
Það er allmargt verkfalls-
varða í Hafnarstræti. Mér er
sögð sagan sem allur bærinn
veit nú: Eitthvaö um liálfeitt-
leytið um nóttina sjá verkfalls-
verðirnir við Hólmsá ljósadýrð
mikla á vesturleið. Skömmu
áður en fylkingin mikla kom
til verkfallsvarðanna ber að
lögreglubíl neðan úr bæ. Lög-
reglan mælist til þess að verk-
fallsverðirnir víki af vaktimii.
Verkfallsverðirnir segjast fúsir
til iþess ef lögreglan taki að
sér að koma í veg fyrir ólög-
lega mjólkurflutninga og benzín
sem sé í banni verkfallsmanna.
Það kveðst lögreglan ekki geta.
Fylkingin mikla reynist vrera
10—20 bílar, tveir hlaðnir
benzíntunnum, tveir mjólk og
tveir langferðabílar fullir af
,,vrarnarliði“ — því auðvitað
dettur engum óvitlausum
manni í hug á vesturhelmmgi
jai’ðar að tala um aimað en
„varnarlið“ iþegar hann fylkir
til árásar. Já, nú skyldi helvít-
is verkalýðurinn loksins lam-
inn svo um munaði!
Á VAKTINNl
Nú skyldi helvíiis verkalýúuriim
loksins laminn!
__•i»t7rV
GÓÐIR NEMENDUR
Fyrir fylkingunni var látinn
fara stór herbíll, skyldi hann
koma í skriðdreka stað og
kenna verkalýðnum þjóðfélags-
fræði. Ætli Ágúst Ilafberg, for-
stjóri Landleiftá hafi íágt stund
á liernaðartæ'kni, eða kannske
bilstjórarnir á B.S.R. og „Borg-
arbíl“? Stétt þessi er í nánum
kunnugleikum við „verndara.“
vora að westan, landskunn fyr-
ir að vera þeim intian handar
við akstur þegar einlífið á
Keflavíkurflugvelli knýr þá
hraustu drengi til að leita
IangþráðU holdi sinu liæginda
í fjölmenni Reykjavíkur.
Máske háfá bílstjórainir feng-
ið einhverja tilsögn-í staðinn?
Eða, kannske líka bændúrnir í
Gnúpverjahreppi stúderi' hern-
aðárlist. þegar þeim gefst fri-
stund. frá búverkumim?
Þegar bilstjórasveitiin. sá lög-
regluna frestaoi hún því að
leggja til attögu. Má nærri geta
hve þessum hraustu drengjum
héfúr fallið að mega ekki sýna.
yfirburði sína. Samkomulag.var
um -aö aflir skyldu halda niður
á lögre.glustöð. -Urðu svo verk-
fallsbrjótar, lögreglnmenn og
verkfállsverðir samferðá niður
að lögreglustöð. Það var mikil
lest.
HVORT SKYLDI NU BARIZT
I HA-FNARSTRÆTI?
Nú var allur skarinn hingað
kominn. Það var allmargt verk-
fallsvarða í. HafaíU'strietinu.
„Hvar er Iiðið scm átti að
berja ykkur niður?“
„Þao bíður í bílunum“.
Svo það skyldi þá kannske
slegizt í Hafnarstræti — um
benzín. Lögrcgla sást engim'
Aðeins verkfallsverðir.
Reynið að hugsa. ykkur
hveiYiig Hafnarstræti liefði lit-
ið út eftir að þar liefði verið
háð orusta um 40 tunnur af
benzíni! Fyrst átti að slá nið-
ur verkfallsverðina við Hólmsá.
Þar sem það tókst ekki átti ,að
berjast uin benzín í miðriænum!
Sjáum til. Bílstjórar á B-.S.Ii.
láta sér ekki allt fyrir brjósti
brenna þegar þarf oð ná í
benzín í banni verkalýðsféiag-
anna.
GÓÐUR FARKOSTUR
Þetta var mildll og góður
farkostur. Náði frá „Penna“-
hornkui allt vestur hjá Búnað-
arbanlca. VerJcfallsvarðabílar
fremst og aftast. Slagsmála-
liðsbílarnir á milli.
Það er bezt að líta á fylk-
inguna: H 4487, X 210, X 22,
X 339, B1247, X 331, B 284,
B 780.
Bíiarnir X 210 og X 22 voru
fullnlaðnir benzíntunnum. X
331 og X 339 hinsvegar full-
hlaðnir mjóllcurbrúsum, og
einni belju — dauðri.
LÁTTU STANDA í LÍFSBÓK
ÞINNI LÍKA ÞEIRRA
NÖFN ....
Þið hafið mjög spurt hverj-
ir hafi verið þessir vösku meim
er’ætluöu að berja niðúr verka-
lýðinn. Það yrð{ noklcuð rúm-
frelct að birta nafnalista þess-
árar árásarsveitar allan. Nokk-
Ur nöfn skulu þó nefrid. sem
sýnishorn. Slíkar hetjur verð-
skulda það lika fullkomlega. að
nöfn þeirra gej'mist í ískands-
sögunni (ég bið þá heiðurs-
mc-tin velvirðfngar. sem: ég neyð-
isfc til að nafngreina ekki að
sinni).
Ágúst Hafbérg. forstjóri
Lándleiða — sem hakia uppi
áætlunarferðunum tii Hafnar-
fjarðai'. Gott ef h&nn hafði
ekki marskál ksnafnbót í liðinu.
Kristinn (J-uftmundsson, hátt-
settur starfsmaðúr Landleiða.
líróbjartur Jóusson, bílstjóri
hjá Landleiðum.
Óskar Sigurgeirsson, hátt-
settur starfsmaður bóitsölu
Norðra og Þorvaldur Ágústs-
son, voru einnig sagðir prýða
liðið. Líklega hafa iþeir
farið að lesa íslendingasögurn-
ar eftir.að S.I.S. keypti útgáf-
una.— og fundizt tími til lcom
inn að synir svo hraustra feðra
sem þar er' lýét risu úr ösku-
stónni, leggust i víking og herj-
uðu á veFkálýðinn, (Skyldi það
amiai's vcra rétt að Vilhjálmur
Þór cigi líka hlut í Landieið-
um!).
B.S.R.-SVEITIN
Þama gat emifremur að líta
margan hraustan. dreng frá B.
S.R. Þar voru: Niels Jónsson,
stjórnarineftiiinur í \iimuj»ega-
deild Bifreiftastjóraíélagsins
Hlreyfils, Háukur Bogason, að-
alniaöur í stjórn Bifreiftastjóra
félagsins HreyfHs, Eiríkur
• ó, vitvi IíÚBsein Húslia, sagði vöiuut-
inn í'citi unclirdánugur.: Þú veizt alla
skaðaða hlut, speki þín veit engln talc-
mörk! Seg oss hy;;3 verftur um. stjörn-
urnar þegar þær falla, og , Iiversvegna
_ þser - firi.oaaí ■■ aljlrei -á jöröinni,. i
Hadsja Násneddín * gat
nm oíuriítiö Hmágamar.
virkilega ekltl? Þcgar J'
þær í aragrúa isilfurpc:
þarf onnáð en aafna ssn
orðiS ■ ríkir • með þri - œó:
kki neitað sér
Vitjð þið það
- falla. sundrasdó.
singa aem okki.
„r.Mafgif hafá
Verðirnir litu hver á annan, and.Iit þoirra
'spegiuðu stórkostléga undrun. Hodsja JSTas-
roddín : geklc byosandi- á braut óg hló með
sjái£um, sér.að IcjánUnum. Uuit,mátti eklci
óra fyrir þvi hve spaug hans ýrði honum
gagrilégt, -
Um miönætui'skeið var liann onn luiminn
i tum sinn, höilin var kyrr og hljóð. Ljós-
in voru slökkt. Hann" gat ekki bcðið leng-
ur, g'ekk niður og valdi sér mj'rkristú
leiðiná vfir til kvcnnabúrsins.
Pálsson,- triii-aðannaftur féiags-
ins á BiS.li. og Jens I’álsson.
fy’rrveraiidi' meft’Ánsur í stjófn
virinuþegadeildár Hfcyfils. Enn
fremur: Guðmundar Mngnús-
sor, Þorvaldur I*or\ :dcIsson (B-
1520), Þórarinn Vöhjálmsson.
Þeir á Borgarbílstöftinni
höföu líka viljaö fá að vera
með í herferftinni gegn helvíf-
is verkalýðiium. Þar var Berg*
ur Magnússon (í Katrínarkoti)
R 824- og Ingí á K (>18.
BJARNI BEN. ÆTTI AÐ
. GEFA HONUM KOPAR-
PENING
Einn er þó sá. maður af ó-
breyfctum tuidirmönnuin í
húpnuni, sem öðmm frémur
ætti skilið „virðmgu“ vissra
manna. Sá heitir Sigurður
Sigurðsson (prent.) og er stræt
isvagnastjóri og er í
þeirri deild Bifreiðastjórafé-
lagsins Hreyfils sem átt hefur
í ícerkfálli síðan 1. þ.m.
Bjami Ben. ætti-að gefa lian*
uin heiðurspening, þó dklci væri
nema úr kopar.
GARPAR ÚR GNÖPVERJA-
HREPPI
1 fylkingu iþessari voru
Gnúpverjar (ættarsveit Agúsfc
Hafbergs) allfjölmennir. Þcir
kváðu hafá átt mjólkina og
dáuðu kúna. Ber fyrst frægan
að telja hreppstjóra þeirra
Gnúpverja, Lýð Pálsson, Þá
mætti ncfna Björn Jóhannsson
bónda á Skriðufelli í Þjórsár-
dal, Svein Ágústsson bónda- á
Ásum í Gnúpverjahreppi, Irig-
ólf Jónsson Fossnesi, Griúp-
verjahrcppi, Bjöni Jónsson
Fossnesi, Svein Sveinsson frá
Steinsholti og Loft ’ Eiríksson í
Steinsaesi. Vafalítið allir van-
ir sláturstörfum, hvort sem
dauða-beljan hefui' veriö tek
inr.með sem sönnunargagn fyrir
þvi að’ hér færu menn sem
kynnu listina- að drcpa.
SVO RlKID FARI EKKI Á
HAUSINN
Það hefur áður gerzt a.ð
sunnlenZkir bændur liafa stefnt
liði til Reykjavíkur. Á sínrim
tímo, sendu þeir óvígan her
riddaraiiðs til að mótmæla
þcirri ósvinnu að Islendingar
fengju síma. Það var gert til
áð bjarga þvi að landið færi
ekki á liausinn.
Nú fyllcja Gnúpverjar liði til
að berjast gegn því að reyk-
vískir verkamenn fái hærra
kaup svo þeir geti keypt mciri
mjólk af Gnúpverjum flver
veit nema landið færi á liaus-
inn cf verkamenn gætu keypt
meiri mjólk af bæudurn?!
Sáfna liði til að berjast gegn
því aft bændur í Gnúpverja-
hreppi t'ái t'jölskyidubætur og
liiekkað vöruverð. — Spakvitr-
ir menn Gnúpverjar.
OG SVO FENGU ÞEIR EKKl
AÐ SL-ÁST
Og -svo fékk þessi fríða fylk-
ing bílstjóra frá Laadleiðum
B.S.R. og Borgarbílstöðrrin:
ékki uppfýlltan þann óska-
draum sinn að slást við verka-
lýðinn.v Meðan. ég skrapp heirn
eftir myndavél, liafði svo sam-
izfc á lögreglustöðtemi að lög-
regian ■t&ki vöru. verkfállsbrjót-
anna í sínax vörzhi og hafði
fségar fárið mcð benzínið iun
%8 Háiógalándi og: setU vörð
tim þáð.'*
Árásarsveitin er áttí að
berja niður verkalýðiniv farin.
til sinna heima.
Verkfallsmennirnir aftur
komnir á ^ína staði til að
standa áfram vörð um málstað-
íslenzkrar aiþýðu.
ÞAÐ ER VONLAUST, MÍNIR
ELSKANLEGU
Það er eklkert nýtt að safnað^
sé slagsmálaliði til að lierja
niður verk-fallsmenn. Þetta er
í tízku í guðs cigin þjóðar
landi, Bandaríkjunum — þó
þar fáist yfirleitt ekki til
slíkra verka aðrir en marg-
dæmdir glæpamenn og armað
illþýði.
Það hefur líka verið rejTit
fyrr hér á íslandi að safna,
slagsmálaliði til að berjn niður
ver'kalýðinn, þótt svo sé nú
langt síðan að margir hafi
gleymt jþví.
En það þýðir ekfcert að
vera að þessn, máiir clskan-
lcgu. Það er liægt að slá
verkalýftiiui niftur í eitt
slcipti, tvö skipti. En sá
verlcalýður scm er sleginn
niður í dag rís aftur upp á
morguiK Til' {>ess að slá al-
þýðima. endattiega niður þarf
livorki meira né minna eu
vítíssprengjuna til aéi
splundra sjálfri jiirðinni —
og útrýma þar með <»H» lífi.
Alþýðan verðnr aiii:a-rs
aldrei sieghi'' niður. I*að er
vegna {>ess að alþýðan cr
lífið. — Og seimilega eiga
bflstjórarnir á BiS.B. og*
yagri bæadur í Gnúpverja-
hreppi eftir að' lifa þá tfð
að alþýðan drottnar yfir
jörðunni — allri. J. B.
Kaupið jolatré
Sala á jólatrjám Land-
græðlusjóð hefst í dag. kl. 10 á
Laugaveg 7 og. er verð þeirro
sem eru 70 c.ra til 1 motif á
lvæð lcr. 30 en jólatrjáa frá
1.75 m til 2 ni er 60 lcr.
Landgræðslúsjóður seudir
jólatrén heim, ef þau, eru
pöntuð í sírna 3422..
Raykvíkiiigar! Kaupið jóki-
.trén- af Ijiudgræðslusjóði, ineu;
því tiýtið þið fyrir því að hfegl
verði að íá jólatré rækiuð lu'r
á íslandi, og við þurfum ekki
að vera kbmnir upp á iim-
flutning þeirra.frá öðruni löml-
uni.
Furðuieg yfiriýs-
ing Bjarrta í
í Tíinanum í gær birtir
svartamarkaðssaliim Bjami, í
Túfri yfirlýsingu frá fjölskyldu
sinni og öðrum nánustu vensla-
mönnum um að haan hafi selt
þessu fólki mjólk á kr. 3,00—
3,25 lítrann og séu því frá-
sagnir Þjóðviljans og Alþýðu-
blaðsins imr hærra verð til-
hæfuiausar.
Þessi yfirlýsiag nánustu
venslamanna svartamarkaðs-
salans hne&kir í éngu þeirri
staðreynd að haian hefnr se.lt
sér vandalausu fólki mjólkiua
á 5 lcr. lítrann. Er það sannar-
legp, ekkert þakkarvert þót.t
fjölskyldn hans, nánustu ætt-
ingjar og annað vcnz’afólk hafj
bitið við hóflegra verðlag.
Hitt er furðulegra að Bjarni
skuli telja þao sér til sæmdar
að biita slíka yfirlýsingti, sm
staðfestir í einu og ölht að
Iraan Iiafj rckið ólöglé'ga mjólk-
ui’sölu og þar rneð brof'.ð gild-
audi iög og, iicilbrigoissatn-
þykkt iKEjarins, því ckki c.r
.kuntuigt að: niaðrr hafi.
neitt leyfi ttl sííka* r-.ívimiu-
rc&sture- á- sú*u við-
•Srioj’rabrarit-.