Þjóðviljinn - 20.12.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 20.12.1952, Side 8
Verkfa Framhald af 1. síðu. til landsins og' verdlækkanir verzlunarstéttarinnar á nckkr- oim vörutegundum. Mun al- menningur fylgjast vel með því favort þau fyrirheit ver'ða efnd .á heiðarlegan hátt. Hverjar eni kjara- bæturnar. í>ær kjarabætur sem í samn- ingi þessum felast eru mjög mismunandi og eru mestar fyr- ir barnafjölskyldur, þar sem eru þrjú börn eða fleiri. Hækk- nð vísitöluuppbót á kaup Dags- brúnarmanna samsvarar 3,3%. grunnkaupshækkun. Líekkun á vöruverði um 5 vísitölustig, j samsvarar einnig 3,3% kaup-j Ihækkun. Orlofsleng'ingin jafn- j gildir 1% kauphækkun. Sam-; tals jafngilda þessir liðir því 7,6% grunnkaupshækkun. Síð- an kemur sundurgreiningin. XJt- svarslækkun Dagsbrúnarmanns með þrjú börn samsvarar ca. '2% kauphækkun, fjölskyldu- tbætur til sama manns jafngilda yfir 4% kauphækkun. En 'áætl- anir um bætt kjör vegna hinna loíuðu lækkaua verzlunarstétt- íirinnar er bezt að geyma. Al- amemit mnn óhætt að úætla kjarabæturnar samsvara 10-12 prósent. lítsvarslækkun á ein- Ihleypum er hins vegar mjög smávægileg, og ef hánn kaup- ir sér fæði á matsöluhúsum «r engin trygging fyrir því •að niðurgreiðslan komi honum ■að nokkru haldi. Hálfs árs prófraun Eins og frá þessum samn- ingum er gengið veltur á miklu Ihvernig á framk-væmdinni er haldið, en hún er í höndum ríkisstjórnar sem hefur sýnt verklýðssamtökunum meiri fjandskap en nokkur önnur xíkisstjórn í sögu landsins. Hins vegar eru kosningar fram- oindan, og trúlegt er að ríkis- eijórnin þori ekki annað en Siegða sér sæmiiega næsta liálft ár á þessu sviði. Og^það er xiijög mikilvægt að samning- isrnir geta fallið úr gildi þeg- ar ^ júní n.k., en rikisstjórn- xn lagði á það mikið kapp að þeir væru til árs. Næsíi áfangi baráttuiuiar Verkföllin, sem nú er lokið, eru þau langvíðtækustu í sögu landsins. Þau belndust fyrst og fremst gegn ríkisstjórninni og eru bein afleiðing af stefnu hennar, enda hafa engin ís- lenzk verkföll fengið á- sig pólitískari blæ. Sú samfylking sem þar liófst verður að halda. éfram á enn víðtækara sviði. sumar, og í þeirri baráttu verð- ur islenzk alþýða að sýna sama eirihug, festu og djörfung og mótaði verkfallsbaráttu lienn- ar. ★ Dagsbrúnaimeun, menni rnir sem báru liita og þunga dags- ins í hinu nýafstaðiui verkfálli, fylltu livert sseti, ganga og jafnvel stiga Ganila bíós á fuiuHnum er þeir héldu í gær til að ræða samningsuppkast það er gert var í gærmorgun. Var samningurinn samþýkkt- ur með atkv. 'þorra fundar- manna gegn atkvæðum örfárra. Þriðj ungu r lieildará rangursins Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar og fulltrúi hennar í samninganefndinni. ræddi og útskýrði samningana og þann árangur sem ná'ðst hefur með þeim, en það hefur verið rakið ýtarlega hér að framan. Þá rakti hann einnig samn- ingaumræðurnar nóttina áður. Síðla nætur var samninganefnd- inni tjáð að tillögur sátta- nefndai’innar — sem AB-blað- ið birti í gær sem samkomu- lag! — væri það lengsta sem rikisstjórnin fengist til að ganga inná, en eftir stapp er stóð allt til liádegis tókst þó að fá breytingar og eru þær ekki veigaminnstu atriðin, og má áætla þær sem þriðjung af lieildarárangrinum. 5 stiga vísitöiuhækkun á kaupi Þessi atriði eru að Dags- brúnarmenn skulu iá icaup sitt greitt samkvæmt vísitöl- uiuii 158 í stað 153, eða finim stiga AÍsitöinhækkun á kaupi. Ennfremur að iágmark það seni greitt er á fulla vísitiiluuppbót hækkar úr kr. 9,24 á tímann í 11,11 kr. á limaun. Jllíkisstjónim lagði á það mikla áherzlu að fá samninga til eins árs eðá fram i desem- ber næsta ár, hinsvegar var það knúið fram að samning- arnir gilda aðeins til 1. júni í sumar. Um tvennt að velja Eðvarð kvaðst ,á engan hátt vera ánægður með þá samninga sem náðzt hefðu og Dagsbrún- armenn hefðu þurft að fá miklu meiri kjarabætur, en þá átti Dagsbrún um þá tvo kosti að velja, að gerast aðili að þess- um samningi eða lialda barátt- unni áfram ásamt e.t.v. hluta af blokkinni sem að samning- unum stóð, þar sem vitað var að ýmis félög í nágrenninu og ejnnig újti á landi voru fús til að ganga að tilboði ríkisstjórn- arinuar óbreyttu. Þannig fagn- aði t. d. Skutull á Isafirði —-, en ritstjóri þess er Hanníbal Valdimarsson — mjög tillög- Framhald á 7. síðu. Laugardagur 20. desember 1952 — 17. árgangur 289. tbl. --------\ VerkfaUssöfminín í Rvík: 103 þns. Verkfallssöfnunin í Keykjavík var í gær komín upp í 103 þúsuiwl krónur. Meðal sendinga sem bárust voru 2.250 kr. frá áhöíiiinni á Jóni Þorlákssyni og 5.000 kr. frá Klæðskerasveinafélaginu Skjaldborg. gur saiiuiuigauna Hið upphdflega tilboð rikisstjómarinnar var í aðalat- riðum á þessa leið: 5 stiga iækkun á framfærsluvísitölu. Engin tengsl milli kaupgjalds og framfærslmísi- töln. Vilyrði inn lækkaða verzUmarálagningu og fralvtir. Fjölskýldnbsétur. Þetta tilboð var samið í samráði við AB-menn og þeir áttu að tryggja framkvæmd þess, eins og ljóst kemur fram af ummælum Hanníbals Valdimarssonar í Skutli, sem vsagt er frá á öðrum stað í blaðinu. í fyrrakvöld bætti ríkisstjórjiin svo við eftirtöldum atriðum: Nokkur biuding á vísitöluuum. Útsvarslækkun. Orlofsfé. Vísitiiluleiðrétting fyrir iðnaðarfólk npp í kr. 10.60. AB-menn höfðu tekið að sér að tryggja þetta tilboð, eins og ljóst kom fram í AB-blaðinu í gænnorgun og rakið er á öðrum stað í blaðinu. En eftir að AB-blaðið hafði básúnað yfir bæhm að algert samkomulag væri orðið um þessi atriði sem lausn á deilunum, tókst sam- einiagarmönnum enn að knýja fram þessi atriði í viðbót: Ðagsbrúnarkaup og lægra greitt með vísitölunni 158 stigiun í stað 153 stiga, þ. e. 5 stiga kaup- hælikun. Hækkun á vísitölubærum tekjum iðnaðarfólks úr kr. 10.60 í kr. 11.11. Þessi árangur sameiningarmanna, eftir svikin, nemur hvorki meira né minna en um það bil þriðjungi af lieild- arárangrimun. ■fall hefði verið hsegt að sam- þykkja á jiingi á einum degi, ef alþýða landsins heíði átt þar meirihluta fulltrúa. Þess vegna t-r næsti áfangi kjarabarátt- unnar alþingiskosningarnar í sveikst u orðurlanda lns m f já §é$iaMeinéki*fiitai* Xoröurlaiiila kmiin npp um sviklia I gær« og tlésa liefur sjálfur 'Þjóðviljinn áííi símtal við Danmörku í gær- morgun, og íékk þá þær upplýsingar að Ejler Jen- sen, íorseti danska Alþýðusambandsins, heíði lýst yíir því á íorsíðu danska blaðsins Socialdemokraten að dönskum Alþýðusamtökum heíðu ekki borizt nein tilmæii um ao veita íslenzkum verkfalismönnum 0,1 ,?>e51Ia sem íjárhagslega aðsíoð. Aí öðru viðtali við Stokkhólm kom í ijos aó samskonar yíirlýsmg var birt þar 1 málgagni sænskra sósíaldemókraía. Af þessu tilefni sneri Þjóð- viljinn sér tii Jóns Sigurðsson- ar, framkvæmdastjóra Alþýðu- sambandsins, en lionum hafði verið falið 'að sjá um að slík t.ilmæli væru send, og spurði Málgfiigii IlaBtiiíbals vIMI láta ssiisijfiykkjfit liiá appSiaflega gisasafiifiarkaé sijérfiiariamar Þegar hið upphaflega smán- miklum og aðgengilegum atkvæðagreiðslu ef samninga- artilboð ríkisstjórnarinnar var kjarabótum. Það er nú einnig nefndin féllist ekki á það. Dag- fcirt var þegar -ljóst að það ljóst að það var samið í sam- inn eítir að smánartilboðið var ihafði verið samið í samráði ráði við Hannibal Valdimars- birt lét hann einkabiað sitt, við AB-klíkuna, og 'öllum er son og að hann hafði hugsáð Skutul á Isafirði, birta um það enn í fersku minni hvernig sér að’ gcngið yrði nð því eða fagnandi frétt, en henni lauk AB-blaðið sló því upp sem að boðáð yrði til alisherjar- með þessum orðum. ,,Af framansögðu er ljóst í hvaða átt tiilögur þessar ganga. Verður það að iteljast hagstæð lausn bessa milda verkíalls, ef gerðar verða siíkar ráðstafan- ir ... Sennilegt er að sáttatilboðið varði horið undir lélög deiluaðila nú ií vikuimi.’' Þegar tii kom, og afstaða Hannibal þó ekki til áð fram- boðaði í Skutli; en í fyrrinótt almennings varð ljós, treystist fýlgja þeirri stefnu sem hann var tækifærið notað. hvort og hvenær hann hefði framkvæmt verk sitt. Jón var í fyrstu með derr- ing og spurði: „Upp á hvað er það?“ Var honum þá skýrt frá hin-j uin erlendu yfirlýsingum, og sá þá þaim kost vænstan að með- gaaiga. Játaði hann að liáfa ekki j sent nein tilmæli úm aðstoð, hvorki til verkalýðssamtalianna á Norðurlöndum, á Bretiandi né í Bandaríkjumun, aðeins til Alþjóðasambandsins. Þessi herfilegu svik, sem koma mjög vel lieim við allan svikaferil AB-klíkunnar og Al- þýðusambandsstjórnar í vinnu- deilunni, þurfa ekki skýringa við. En til að rifja upp for- söguna skal vitnað til frá- sagnar AB-blaðsins á forsíðu 13. des. sl. Það sagði svo: y.Samninganefnd verkalýðsfé- laganna samþykkti í gær að leita til verkalýðssamtakanna ba'nd^ísíands'snúið’slr''tif Al- a Noioui óndum, Bietlandi °S | þjóðasambands frjálsra verlca- i Bandankjunum um fjarhags- lýðsfélaga (TCFTU) í Brússel legan stuðning við verkfalb.ð, sem i gær var búið að standa í tólf daga og getur vel enn dregizt á langinn. Frá þessu var skýrt í fréttatilkynningu, sem biaðinu barst frá samn- í gær. Það eru Alþýðusam- böndin á Norðurlöndum, al- þýðusambandið á Bretlandi (TUC) og bæði stóru verka- lýðssamböndin í Bandaríkjun- um (AFL og CIO), sem verk- fallsstjómin hyggst snúa sér til. en áður hefur Alþýðusam- með sams konar málaleitun og bíður nú svars þess“. Jóni Sigurðssyni var falin framkvæmdin, og’ sveik íslenzk- a.n verkalýð og samtök þeirra inganefnd verkalýðsfélaganna á níðingslegasta liátt. GerrS sfrox skil fyrir happdrœtti ÞjóSviljans - DregiS verSur i dag

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.