Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 1
réfttetis Æfm Nýársfagnaðúr verður í skálan- uni n. k. laugardng. — Ferðlr til bæjarins um nöttina fyrir l)á, som vilja. Nánari tiihögun aúgl'ýst síðar. — Áríðandi að nentanlegir þátttakendur liafi samhaud við skrifstofuna fyr- ir föstudagskvöld. Sími 7510. Skálastjörn. Rösenberghjónin ifreka enn sakleysi sift sem liinn mennlaðl heimur ber fýrir niannlegu lífi. Hviir ér Ríkisstjórnin er enn að semja við íitvegsmenn um framlengíingu hins löglausa bátagjakleyrisok- urs og á meðan stöðvar hún alian bátaflotann. Hér í Reykjavík lætur hún tcfja samninga við sjómenn til að sltýla gjaldþroti sínu, en á Akranesi höfð'u samningar verið gerðir um áramót. og þar var ætlunin að hel'ja róðra þegar í stað. En þcir voru stöðvaðir, ríkisstjórnin hafði ekki getað geng- i ið frá neinum verðlagsgrundvelli! Það hefði hvinið í tálknunum á afturhaldsblöðun- um ef hægt lieföi vcrið að saka alþýöuna um þessa stöðvun bátaflolans, þeirrar framleiðslu sem aflar þjóðinni mests gjaldeyyis, en nú þegja þau af alefli. ^ En ahnenningur spyr: Hversu lengi ætlar stjórnin 5 að stöðva bátaílotann? j Mayer gengur erfiðlega enn Það var enn óljóst í gærkvöld hvort René Mayer mundi takast að fá heimild til stjómarmyndunar frá franska þinginu. Fyrir nokk'ru boðuðu þýzkir nazistar, sem verið höfðu í stormsveitum Ifitlers, fyrrverandi félaga sína til móts i vestui’þý/.ka bænum Vérden. Konm þangaö um 5000 stormsveitarmenn hvaðahæva úr Evrópu og gengu fýlktu liði um göturnar með þrjá nazistaherforingja í bróddi fylkingar. Til vinstri (með hatt í hendi) sést hinn illræmdi nazisti, Ramckc hershöfðingi, þvínæst herfor- iugjarnir Felix Steiner og Herbert Gille úr þeirri deikl þýzka hersins sem kölluð var Wiikisig- division. Áliorfandinn lengst til vinstri er brezkur liermaður. Hvað skyldi hann hafa hngsað? Á sunnudaqinn var hinum unqu Gyðinqahjónum, Julius og Ethel Rosenberg, sem bíða lífláts í Sing Sing fangelsinu, leyft að tala við börn sín og verj- anda sinn; Hann sagði þeim þá, að Kaufman dómari hefði hafnað beiðni um upptöku riiáls þeirra. Þarmeð iokaðist síðasta leið þeirra til að fá málið tekið upp að nýju. Ungu hjónin báðu verjanda fyrir, þá engin takmö’'k sett? sinn þá fyrir yfirlýsingu þar Með liva'ða töfrabragði er hægt sem þau komast m.a. svo að að nota stjórnarskrárbundinh orði: „Eru þeirri svívirðilegu rétt heiðarlegra borgara til að meðferð, sem við liöfum orðið sækja um uppreisn æru sem tilefni ærumeiðinga og svivirð- inga. Það sýnir dómgreindar- skort dómarans, að hann kall- ar þann verknað, sem við er- úm sökuð um, ,verri eii morð‘.“ Þau ítreka enn „sakleysi sitt fyrir guði og mönnum“. Þau hafa ekki misst hug- rekkið, þótt þau eigi e.tv. að- éins nokkra daga eftir ólifað. 1 áfrýjun þeirri sem Kauf- man dómari hafnaði komust þau m.a. þannig að orði: „Við erum maðiir og kona. Gagnkvæm ást okkar og ást okkar á börnum okkar bindur okkur traustum böndum. Viö áfrýjum þeim dómum scm munclu leiða óbætanlega sorg yfir okkar litlu fjölskyldu, ef verður fullnægt, og um staðfesta fráhvarf Banda- ríkjanna frá þeirri virðingu Vift erunv livorki p'slarvott- ar né lietjur, og það er elcki ætlun okkar að láta líta svo út. Við viljum ekki deyja Við eruin sannfærð um, að el’ við yndum jiessum dómi ,ef við lýstum okkur sek og ef við létum í Ijós hæfilega iðrun, mundi dómstóllinn eiga hægára með aft draga úr refsinguuni. En liessi leið er okkur lokuft. Vift erum saklaus, því höfum við lýst yfir og stöðugt ítrek- að síðan við vorum handtekin. Það er alltir samileíkuriiiii. Að hvarfla frá þessum samileika mundi vera of liá borgun jafn- vel fyrir þessa ómetanlegu gjöf, sjálft lífið, — því það I'f sem við keýþtum okkur á þann liátt mundi ræna ohkur sjálís- virðingunni. Við hiðjum ekki um náð, við biðjum um réttlæti“. É jaMið iHÍ? Það var tilí-cynnt í London í gær, að brezka utanríkisráðu- neytið hefði bannað brezka nob- elsverðlaunahafanum Cecil Fran’c. Powell að fara í fyrir- lestrarferð til Vestur-Þýzka- lands, þarsem ferðin væri gerð í pólitískum tilgangi. Powell féklc nobelsverðlaun- in í eðlisfræði árið 1950 og er 'éinn þekktasti atómvísindamað- ur Breta. Hann er varaformaður brezka Friðarráðsins, og mun, það hafa verið ástæðan fyrir ferðabanninu. REUTHER yfirborgarstjóri V- Berlínar sendi í gær skeyti til Adenauers kanslara og baft úm hjálp vegna neyðarástandsins í borgarhlutanum. Hann liélt ræðu i þinginu í gær og skýrði frá stjórnar- stefnu sinni. sem er óbreytt fr'á stefnu Pinaystjórnarinnar, hins vegar reyndi hann að fá- stuðn- 1 ing gaullista með iþví að lýsa Mossadegh fékk traustsyfir- Jýsingu þá sem hann hafði beð- ið iranska þingið um. Var hún samþykkt með 64 atkvæðum, cg engu á móti. Einn þingmaður sat hjá. Mossadegh hafoi lýst yfir að hann vildi sýna umheiminum að stefna hans hefði ófíioraðan stuðaing bæði þings og þjóðar. Eden-skýrói frá því í gær, að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu að undaníörnu geit nýj- ar tillögur um lausn olíudeil- unnar, og er vitað að Banda- ríkin liafa boðiö að hækta þann fjárstyrk, sem Iran var lofað, ef gengið yrði að kröfum Breta um gerðardóm í deilunni. TVÖ stærstu skip Hollendinga, sem bæði eru yfir 20.000 lestir að stærð, rákust- á i gær á RauSa- hafi, cn .skemmdust litið. yfir, að hann mundi reyna að fá gerðár viðbætur við samn- ingana um Evrópuher í því skyni að bregða Ijósi yfir ýms vafaatriði í þeirn. Þegar eftir ræðu Mayers lýstu fulltrúar sósíaldemokrata og kommúnista yfir því að þeir myndu greiða atkvæði á móti honum. Var þá ljóst að einung- is stuðningur gaullista getur afl að honum þess' meirihluta scm hann verður að fá, eða 314 atkv. Þingflokkur þeirra var á fundi, þegar síðast fréttist. Engir sammngar enn Samningaumleitanir í deil- unni um bátakjörin stóðu til kl. að ganga (i í gærmorgnn, en sainkomiilag varð elckert. Kkki hafði ss int í gær ver- iö böðnð til jramlialdsuin- ræðna. Ailk bátasjómanna í Reykja- og Hafnarfirði erenn ósainið uni hátalcjörin á Alcureyri og í Saiulgerði og ósamlð um kjör vélstjóranna í Vest- nmnnaeyjum. Samninganefnd verkalyÓsfélaganna hrekur rághurS affurhaídsblaSanna: TJndanfarna daga hafa afturjaaldsblööin birt róg og dylgjur um fjárhagsstuöning alþjóöasambandanna til ís- lenzkra verkfallsmanna. Samninganelnd verkalýösfélag- anna hefur nú hrakið óhróður þennan með svofclldri yfir- lýsingu sem Þjóöviljanum barst í gær: „Vegna blaðaskrifa um fjár- styrlc þann er verkalýðsfélög- in leituðu eftir lijá aiþjóoasam- böiulum verlcalýðsins í nýaí- stöðnu verkfalli, viil samninga- nefnd verkaiýðsfélaganna talca fram, að verkalýðsfélögunuin barst fjárstyrkur frá Alþjóða- sambandi frjálsra verkalýðsfé- laga eftir að verkfallinu laulc, þá barst einnig símslceyti írá Aiþjóðasambandi verkalýftsfé- laganna þar sem þaíi tilkynnti, að vegna yfirfærsluerfiftleika hefði elcki verift unnt aft senda lofað fjárframlag í tœlca tíð, cn hlnsvegar kvaftst sambandið reiðubúið til að seiuia fjárliæð ina þótt vcrlcfallinu væri lolcið. Með tilv'sun til framaaritafts og þess að verkfallinu var lok- ift samþykkti saimiinganeiiuliii á' fundi sínum 80. des. í.á., að veita ekki fjárframlögum frá á ðu r.g reind u m alþ j óðasam- böndum móttöku, en þalcka jaí'nframt þá aðstoft er.íram hafði verift boðin. Reykjavílc, íi. janúar 1953. Sa mninganefnd verkalýðsfélaganna.“ T;1 viðbótar getur Þjóðvilj- inn skýrt frá því að fjárfram- lagið frá „Alþjóðasambandi frjálsra vefkalýðsfélaga“ mun hafa borizt 18. desember — degi áður en verkföllunum lauk — en stjórn Alþýðusambands íslands lá á tilkynningunni og birti hana ekki samninganefnd- inni fyrr en nc.'kkru eftir nö verkfölhmum var lokið! Var upphæðin 500 sterlingsþund. Rógfkrif afturhaldsblaeunna undanfarið sýna glöggt að sá vottur sem íslenzkur verkr.iýð- ur hcfur fengiö um alþjóölega samhjálp alþýðunnar er auð- mannastéttinni mikill þyrnu- í augum. íiins vegar er það i - lenzkum alþýðusarntökum mik- ill styrkur að vita að vr 1 ér ú slíkri aðstoð, þegar næst kemur til stóráta'ka viö einokunarklík- una.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.