Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 6
6) — WÖÐVILÍÍNN— MiíK’ikudagur 7. janúar '1953 Tizkuhlað frá Tékkóslóvakíu Okkur hefur borizt í hondur eintak af tékknetku tí/krbiað' sem á íslenzicu miindi ’heita eitt- hvao í i.'kingu við Konan og tízkan. Það skilur sig frá öðr- um tízkublöðmn sem við höfum séð: í því eru engar myadir af gimsteinaprýddum j'firstéttar- konum mcð kjölturauc’.ca sína í bandi,- engar ráðieggingar tii búðarrlúlkna um hvernig þ-ær geti farið að þvi að líjcjast kvikmjTidastjörnum. Hins veg- ar e-r blaðið fullt af myndum og téikningum af hentugum, ó- dýrum og faliegum fötum handa vianandi fóiki. Þar eru myndír l af ekraddarasaumuðum drögt- um, myndir og teikningar af I>eysum, jökkum og pilsum til íþróttaiðkana, þar eru prjóna- uppskrift.ir, síða með bamaföt- um, myndir af fallegum svunt- um og samfestingum til hvers konar vinnu. Nýjum hugmynd- um um nærföt, hatta, hanzka, belti og EaÓ er heldur ckki gieymt. Og aftast í heftinu eru svo eyðublöð til útíyllmgar. Þar ©iga. lesendur að setja fram kvartanir siiar um framlciðsiu klceðaiðnaðarins og tillögur til umbóta. — Mýndin hér að ofan er tekin úr heftinu. Bæjarpósturinn Frarnhald af 4. síðu. sjálfur viðurkennir og þar sem eaginn hafi meiðst liaXi hon- urn sem slysavarnamanni fundizt sér þetta mál vcra ó- vickomandi, hversu sem hann annars vseri af vilja gerður tií að rótta hjálparhönd. Hvað frásögnina af drengnum snerl- ir, þá er þar öllu snúið öfugt, sem vænta má af slíku inn- ræti, <þvi drengurian var að reyna að sannfæra þennan ofstopafulla mann, að þama hefði engri rakettu verið slcot- ið heldur kveikt á meinlausu fruesijósi, en ég hað drcnginn að vera ekki að skifta sér af því sem hann væri ek’ki dóm- bær ura, segir Henry. ®6 Framhald a.f 8. sífin /aða styrlcleika ]>eir geta átt >n á, Etundum 250 kg/fercm imdum 200 kg/ferem o«r oft inna, sjaldan meira. „Schok- ;ton“ er ank þess svo þétt sér, að það er fyliilega vatns- ítt. og yfirbo'. o þess svo slétt, i það líkist má’mi að taka á. Jötunn h.f., sem er e’gn SÍS, i-fur umboð fyrir hinar hol- nzku N.V. Sehokbeton verk- niðjur, og eru Hollendingar i$s mjög fúsir að greiða á lan hátt fyrir því, að slík ■rksrniðja komist upp hér á ndi. Er nú mest um yert sð t reynsiu á „Schokbeton" við lenzkar aðstæður og atliuga öan, livaða .möguleika:- Cru til 5 framleiáa byggingah’uta í ægilega stórura stíl til þess 5 hægt verði að lækka verð ygginga tii muna. Afhu^asemd Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi athug'a.semd frá Friðfinni Ól- afssyni, forstjóra Tjarnarbíós: „Hr. idtstjóri. Út af grcin í l>laði yðar í dag- uci kvikmyndina Samson og Dei- ila viidi ég mega biðja yður að birta eftirfarandi athugasemd. 1. Það er ránghetini að að- g'öng-umiðaverð sé hærra á þessa mynd heldur en aðrar myndir af .sijmu lenyd. Verðið er það sama. 2. Það er einnig á misskilningi byggt að þessi myr.d sé fyrirstríðs mynd. Myndin er gefin út 28. marz 1951. A.ð oðru ’eyti sé cg elcki ástæðu til þess að gera athuyasemd við umrædda grein yða.r „Sínum aug- um lítur hver á silfrið'‘ er enda eðlileg'ast að bíógestir dæmi sjálfir um myndina, hver eftir sínum smelck og skilningi." Maturinn ✓ a morgun Soðta ýsa, kartöfíur, grænluíls- jafnln.g'ur. Brauðsupa með ölt. Súpan: l'i 1 vatn, 1-2 fi. hvítöl, 300 gr rúgbrauð, s-ykur. Rúgbrauðsskorpur eru lagðar í b’eyti í heitt vatn þangoð tii þæi' eru meyrar. Malaðar í kjötkvörn, blandað saman við vatnið, sem eftir er og hitnð. Hvítölinu hellt í og sykrað eft- ir sínekk. Soðio i 5-10 mín. — Borðað meö mjólk eða rjóma- laím&gEislakiacilamin Kl. 10,45-1230 H'.íðarriar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íiiúðar- hverfi við Laugárnesvég að Kiepps- vegi og svæðið þar norðáustur aí Vesturbœriiyi frá AðaJstræti Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallai'syæðínu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaakjól og Seltjarn- Kftir hádegi (kl. 18,15-13,15) Hafnarfjörður og nágrenni. — Reykjanes. Zatopek Framháid af 3. siðu. lireyfi;.- sig og færir til þsr til maður sit.ur svo að vel fer ixm mami. Gretturuar geta líka hjálpað homirn til að ná „öör- um airdardrætti" mikið hraðari en hjá venjulegtun hlaupurum. Þegar Zatopek hefur svo fýr- ir alvoru fundiö hlaupalag sitt, byrjar hlaup sitt fyrir alvöm, þá ltafa líkamshlutarnir fund- ið sitt eigið óháða stigmál. Þetta cr líka ástæðan til þess að Zatopek getur, öfúgt við aðra hlaupara, veifað til áhorf- enda í mjög liarðri keppni. Það hefur lieldur engin trufl- andi áhiif á hann þó hann snúi höfðinu til ao vitá hvað keppi- nautunum líður. Auk þess vakir fyrir honum að eyði- leggja „takthin“ hjá þeim, sem lilaupa á eftir homun. Höfuð- veltur lians hafa líka annan tilganga aö áiiti Hustins. í þcim sér hann búgsaniegan ótta við krarnpa í háisi og öndunarfærimi, ]>egar loftið, streymir um þau. Svipað verð- ur maður var við hjá óperu- söngvurum sem á svipaðan hátt reyna að foröa samdrætti í raddböndum er þeir talca háa tóna. N'EVII. SH-UTE: 'I «- 1 dómi mínum um kvikmyndina Samson og Delila var því elcki haldið fram, að verð á áðgöngru- miðum væri hærra að henni en öðrum sýningum, hinsvc-gar var sagt að ’ikur væru fyrir því, að sýningargjaldið som Tjarnarbíó hefur orðið að greiða fyrir mynd- ina væri hærra <:n fyrir myndir sem ódýrari eru í framleiðslu. Eklci var því he’ciur lialdið fram, að þessi mynd væri frá þvi fyrir stríð, liinsvegar sagt að enn væiu ókomnar hingað til lands flestar heztu lcvikmyndir eftirstríðsár- anna, og fráleitt er að telja þessa i þeirra liópi. ás. . Rínbnag** utfusm [NÖ Raddir kvenna Framhald af 3. eíðu. ólíklcgt að rækta mættl mat- jurtir í gróðurhúsum œm seðja mættu cbbanu af hinum svelt- andi milljónum jarðarinnar. Daamörk, þessi litii landsskiki norður af Þýzkalandi, getur hægiega framfleytt 100 milij- ónum manna, eii ekki cr þar með sagt að svo mar.giv menn gæt.u búið í landinu. Jörðin er svo tii óunnin enn, þrátt fyrir fóíksmergðina, fá lönd verr u.min en ísland. ísland er með al þeirr'a ianda sem Icallast pays incultes, órælctuðu lönd- in. Meðai þeirra er éinnig Grænland. Það er svo tært og hressandi loftið hérna, og ja'rð- hitinn svo ríkulegur og í'ossaíl- ið, að það er ófyrirgefanlegt að hafa liér fátækt og drykkju- skap, loftið á að hressa. c'kkiir í stað hins óhoila brennivíns, jörðjn á að bcra oltkur ávexti, og til gamans skulum við hafa -tilhiökkun um það að mega fara ýlir á tungl að ,,sjá í gler livað suðu,r _ er gert í heim,i“, eða. liandan við hnatta- sundin, ]>vi ugglaust er verið að úðra þar sem hér. HEjóðpíptssmiiSiirmn Hann langaði til ao liorfa á vorið —- sjá eíns mikið af því : og hann gæti. Hann langaði til að sjá nýtt lií hefjast, taka || við af-.því Iiona. Hann langaði til að sjá runnáhá a árböklt- j unum springa út og fyrstu krókusana. Hann langaði til 'að i sjá sefið í mýrunum þokast upp gegrnun sinuna. Hann kuig- 'r aði til að finna sólarhitann og ferskan blæ í lofti. Hann vildi < njóta þessa vors — í fyllsta mæli. Hann þráði ekkcrt annað :i heitar, vegna. þess sem gerzt hafði. ;i Þess végaa fór ha.nn íil Frakklands. Honum rc-yndist auðveldara að lcomast út úr landinú en hann hafði búizt við. Hann fór á ferðfiskrifstofu Gooks og !• þoir .gáfu honum i-áðk-ggingar. Hann þurfti að fá brottfarar- jj lej'fi og það varð hami að sjá um sjáifur. Máðurom á skrif- ji stofunni spurði til hvers hana vildi fara af laridi burt. Howard gamii hóstaði framan i hann. „Ég þoli eicki vor- :: veðrið í Englaiidi“, sagði liann. ,,Ég lief verið innan dyres ; megnið af vetrinum. Læknirinn minn segir, að. ég verði að : komast í hiýrra loftslag". Liðlegur læknir haíði hjálpað hon- um um vottorð. . „Það var og“, sagði skrifstofumaðuriim. „Viljið þér kom- ast til SuðurvFrakklands ?‘' „Ekki alla leið suðm-‘, sagði hann. „Ég býst við að vcrða nokkra daga i Dijon og fara'tii- Jura strax og snjólaust er orðið“. Maðuriim .skrifaði ieyfi til þriggja mánaða af heilsufars- ástæðum. Og þetta reyndLst þvi ekki mjög crfitt. Síðan eyddi . gamii maðurinn tvc-im dýrlcgum dögum í HardysverzJun, spoitvöruverziunhmi í Pall Mall. Hana fór sér hægt, var þar hátfa klukkustund fyrir liádegi og hálfa klnkkustund eftir hádegi; þess á milli bollalagði hann og' velti fýrir Sér kaupunum, hugsaði um veiðar og ákvað hvaö harni 'ffitti að kaupa næst... • Hann fór frá London að morgni hins 10. apríl, morguninn sem fréttimar bárust um innrás Þjóðverja í Danmörku og Noreg. Hann las fréttiniar í blaði í lestinni á leið til Dóver og þær höfðu lííii áhrif á haim.-Fyrir mánuði -hefði hantt' komizt í megnasta uppnám, þotið á mílli útvaxps og blaða. En nú var éihs og honum kæmi þetta ekki lengur við. Haim hafði miklu rnciri áhyggjur af því hi'ort lir.nn hefði haft meðferðis nægilegar bii-gðir af línu og önglum. Að vfav. íetlaði ltann a.ð vera aokkra daga í París, cn Kann. sagði að Frakkar kynnu- ekki að búá til fiskiiími. Þeír haía ekki vit á þvi, og þeir hafa hana svo grófa að fidkurmn hlýtur að sjá hana, jafnvel þót.t beitt só blautri flugu. Ferð hans til Parísár var c-kki nijög þægiieg. Hann fór um borð í gufuskipið í Folicestonehöfn klukkan ellefu að morgni dags og þar urðu þeir að bíða þangað til langt var liðið á daginn. Togarar,' línuveiðarai‘, vélbátár og skemmtiskip sigldu iim í höfniná ög út úr hentii -en ferjan yfir suúdið lá kyrr ; \úð bryggju. Skipið var troðfullt af fólki, það voru ekki sæt: fyrir alla.. við hádegisveróinn og ekki nægur maíur, þótt . sætin hefðu verið. Enginn gat sagt þeim af hverju tufin stafaði, þótt aílir gæti gétið sér -þess til að hún væri af völdum kafbáts. Um fjögurle\tið heyrðust þungar sprengingar utan af hafi og skömmu eftir það var lagt frá landi. Það var orðiö dimmt, þegar tii Boulogne kom og allt var á -tjái og tundri. Það gekk erfiðlega að ná farangrinum upp, ■ eiigin lest befð skipsins og skortur var á burðarmönnum. Hann varð að taka leigubii til brautarstöðvarinnar og bíða eftir næstu lest til Parisar um níuleytið. Þao var lest sem stanzaði á hverri stöð, troðfull af fólki og mjög hægfaia. Klukkan var faria að ganga tvö þegar til Parísar kom. Ferðalag sem venjulega tók scx klukkustundir hafði nú staðið í átján stundir. lioward var þrevttur, mjög-þreyitur. Hann fékk fyrir hjartað i Boúíogné og hann tók eftir því að fólk horfði undarlega á haim; hann vissi ao litarháttur hans var orðinn annarlegur. En hann hafði meðferðis iiila flösku, ef eitthvað þcssu líkt kæmi kyimi að koma fyrir; hann fékk sé.r smáskammx iþegar hann kom upp í lcstiiia og eftir það ; leið honuin betur. Ifann fór á hótel Girodet, lítið hótel skafnmt frá Champs Elysées, sem hann haföi áður gist á. Flest starfsfólkið hafði verið kallað í herþjónustu, en þarna mætti hann alúð og' viiascmd. Hann lá í rúminu fram að hádCgi f jTsta .daginn og hvíldi sig megnið af deginum, en morguninn- eftir leio lionúiii betur og liami fór til LouVre. Alla ffivi hafði haiin lia'ft mjög mikla ánægju aí málverk- . um — ósvEcnum málvérícnm. náfhdi hann þru til áðgréini'ng- ' ar frá impressionisma. Eiakiun hafði.hann ú.ætui' á flæmska • skóianum. Nokkum hlutá morgimsins sat harut ú 'ÍJékk'fýlir fráman kýiTálifsinynú 'ChaiSLiíis "af ,pípum og bjórkollum á_; steinboiði. 'Síðan sagðist hann hafa fárið og horft á sjálfs-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.