Þjóðviljinn - 07.01.1953, Page 2

Þjóðviljinn - 07.01.1953, Page 2
2) —- I'JÓÐVILJINN <— Miðvikudagur 7. janúar 1953 nacur $ veröui' haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 12. jan. klukkan 3 e. hád. Aögöngumiðar veröa seldir í Sjálfstæðishúsinu miöviku- og' fimmtudag, 7. og 8. jan. kl. 13.30—15 (ekki á öórum tíma), gegn framvísun félagsskír- teina. Jólatrésfagnaöurínn er aöeins fyrir börn sam- bandsmeölima. Samband matreióslu- og framreiðsliunarma. 57 ÁkeÖið er aö ,,Gullfaxi“ fari til Kaupmannahafn- ar til gagngerðrar skoöunar n. k. þriójudag, 13. janúar. Mun skoöun bessi taka um þriggja vikna tíma. Af áðurgreindum orsökum falla niöur eftirtald- ar áætlunarferöir :,Gullfaxa“. FI. 110 Reykjavík—-Prestwick—Kaupmannahöfn, 20. janúar, 27 jánúar og 3. febrúar. FI. 111 Kaupmannahöfn—- Prestwick—Reykjavik 14., 21. og 28. janúar. Fyrstu feröir ,,Gullfaxa“ aö skoóun lokinni veröa sem hér segir: Frá kaupmannahöfn og Prestwick . til. Reykjavíkur 4. i'ebrúar. Fx'á Reykjavík tíl; Prestwick og Kaupmannahafnar 10: febfúar. Fiugíéíag ísiands hJ. LátiS olikur annast hrcinsun á fiSri og dún úr giiml- wn sœngitr- fötum. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52. M.s. Dronning Alexandrine KnMaúlpur á börn með loðkraga og lausri hettu. — Baraablússvr með loðkraga. Ðrengjabuxur úr riííluðu ílaueli. h?r fr-á Kaupmannahöfn 10. jan- úar (fejíki 23. janúar, eins og áður auglýst) til Færeyja og Keykjavíkur. Flutiilngur óskast tilkynntur seni fyrst til sl<rif- stofu Santeinaöa i Kaupmanna- liöfn. t'rá Reykjavík 'fer skspið 24. janúaj' til Færeyja og Kaupmannahafnar. -“Sklp3a'fgtéiá'sl'S"i Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — B Miðvikudagxu' 7. janúar - 7. dagúr arsinsv' ÆJ AltF lÚÉTTTU SldpudWUl S.I.S.: Hvassafeil losar timfour i Roykja- vik. Arnarfell iosar síid i Helsing- fors. Jökulfeil fór irá Akranesi 5. þm. til N. Y. Eimslúp Brúarfoss fór frá Siglufirði í gser til Ólafsfjarðar ojr Grundárfjarð- ar. Dettifoss fór frá Revkjavik 3. þm. ,-til N. Y. Goðafoss og TröMa- foss eru i Reykjavik. Gullt'oss er i Kaupmannaiiöfn. Laga.rfoss er í Wismar. Reykjafoss fór frá Hull í gœrkvöld til Hambörgar, Rott- erdant og Antverpen. Selfoss fór frd Vestmannaevjum i gær til Austfjarða. Kíklsskip Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er á Húnafíóa á suö- urleið. Hei-ðubreið er á Horna- firði á norðurleið. Þvrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaft- fellingur fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmannaeyja. Á mánudaginn op- inberuðu trúlofun sina ungfrú: Anna Stína Pórarinsdóto ir, Langholtsveg 101, og Emil Eyj- óifsson, Brúarósi í Fossvogi... Hinú 9. desember opinbcruðti trú- lofim sína ungfrú'- Hróðný Gunn- arsdóttir, Bergsskála i Siiaga- firði og Hai'steinn . Sigurgeirsson, Vailarborg, Jsafirði, Kl. S:G0 Morgun- útvarp.: 9:10 Veð- urfr. 12:10 Hádeg- isútvarp. 15:30 Miðv degisútyarp. 16:30 Veðuríregnir. 17:30 Jslenzkukennsla II. fl. — 18:00 Þýzkukennsla I. fi. 18:25 Veð'ur- f regni r 18:30 Barnatimi. 19:30 Tónleikar. ,19:45 Auglýs.ingar. 20:00 Fréttir 20:30 I-íver veit? (Sveinn Ásgeirssón ammst þáttinn). 21:15 Jslenzk tónlist: Lög ef.tir, Árna Thorsteinsson (þl.) 21:35 Erindi: tlm, býggðasofn og fyrri, tima (Einar M. Jónssón). 22:00 Fréttir og vcðurfregnir. 22:10 Upplestur: '„Mannvit gégn milljónaher", saga eftir Carl Stophenson: II. (Hauk- ur Öskarsspn leikari les.) 22:30 Undir Ijúfunt lögum: a) Carl Bil'ich le.ikur dægurlög á ; píánó. j b) Manja Maurier syngur íög frá i ýmsum löndum. 23:00 Dagskrárl. 6ítfi © Ei fi ® » v,4, . Nýiega voru 5 ÍPÍfl^'ífflESHI gefin saman i hjónaband i Stykkishólmi ungfrú.tijai'g - hilduý Gunn- arsdóttir og Jakob Jóhannesson. Heinii’i þeirra er í StykkiShóimi. Frá Námsfloklium Iteykjavíkur: Kennsla hefst aítur i kvö’d. Áltnvð í dttg. Áttræð er t dag frú Guðlaug Eyjólfsdóttir, Betgstaðastræti 19. .Guðlaug er ekkja Guðjóns Brynj- ólfssonar, eins af stofnendum Dagsbrúnar. NæturviiFzla í Lyf jabúðinni Iðunn. Sími 7911; ' Eldspýtur þær, sem .Styrktar- félag iamaðra og fat’áðrá hefur fengið leyfi til að selja, eru nú að koma á markaðinn. Kostar stokkurinn 10 aurum meiva en aðrir eidspýiustokkai'. og rennur ’aliur ágóðinn til félagsins og, starfsemi, þess. Húnvotnlngafélagið heldur kvöldvöku föstudaginn 9. þ.m, kk 8.30 í Tjarnarkaffi. Skomhltiatriði: Félagsvist, kveðskapur. gamán- visuaþáttur, skuggárnyndir . o.íl..: Tópaze verður sýndur í l'jóð- icikhúsinu i kvöld. — Er þrtð í niunda sinn sem leikurihn er , sýndur, jáfnan fyrir fu’lu husi, og lýkur hvér maður lofsorði á þennan leik, sbr.. cinnig Bæjar- póstinn í dag. : Timarit lögf ræð- inga, 4. hefti fyrra árs, i’lytur þoíta efni: Upptaká, 6- löglegs. ávinníngs, ’ eftir Þórð Eyjölfs- son, dómara: Dómur aiþjóðadóni- ' stóisins i deilumáli Norðmaniia og. . Breta, eftir Gunnlaug Þórðurson. Ritstjórinn, Einar Arnórsson rit- ar 3 grcinar: Fimm lögfræðirit, . Sáttatilraunir sáttanefnda, Bif- reiðaijós. — Útgeíandi ritsins er Lögmannafélag; íslands. , <■• i *• f'W" "'í 1« /typivT.n jé Á /t HAf NAR3TRA.TI 11 sja i n frá FjárSiagsráði ‘ | í* Lokaö í dag vegna flutnings aö Skóla- £ ' * !?• vörðtistíg 12, sami inngangiu' og til Inn- 'rl - . . • . .... . • •• . flutmngs- og gjafdeyrisdéildar Fjárhags- '$ :••".■ t* i'áös. , £ •' < -* *■ • <o Fjárhagsráö 2j ■* * » vo<éc>*o<*v'« -o •c*c*„-*v*g*cíö#Sk:-*'..«< * r.■• * *•■.•■'•. *„*c«G*oéc ♦. • .éc«c«< Ahi tsia n rekeHil u r og aðrir kaupgre-iðt'udur eru ul- varlegtt úniinntir um að skila á.n tafar sliattgieiðslum af katipi Htarfsfólli.s, að vlðlagðri nbyrgO og nðför. ' Reykjavlk, 6. jan. 1953, TOLESTJÓT.IASKKI ÍSTOFAN Hafnarstríeti 5. v.estur um land í liringfcrö 10. •'■]?. m. Tokið á :móti flutniiigi til áætlunarhafna vostan Þórs- liafnar í dag. Aukahöfn Tálkna- f jörður. eiiir Fcig Fallandason er til söia í Reykjavik: hjá Kjartani Helgasyni, ÞórsgöLu 1, og hjá höfundi, í EiliheimHinu „Grund“. Hafnai-i'iTdi: hjá Hannesi Jónssyni, Verkamannaskýlinu. Akureyrl: hjá Ái’manni Ðaimannssym, Aðalstræti 62. Úigeiantli

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.