Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. janúar 1953 plÓOVIUINN Ötgefandi Sameiningartlokkur alþýðu — SósialistaflokkurinD Bitstjórar: Magnús Kjsríansson (áb.), Sigurður GuÓmundssou. Fréttastióri: J.ón Bjar»a$on. Blaðamenn: Ájniundur Sigurjónsson. Magnús Torfi Ölafsson. Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastiór:: Jónsteinn Haraldsso.-i Ritstiórn. afgreiðsla, auglýsingar, pre.ntsmiöja- Skólavörðustíg. 1S. — Sími 7500 (3 linur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 1S öanars st.aðar á la.ndinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eiutakið. prentsmiðja Þjóðvi’.ians h.f V y Uiipljéstrcn Hernanns lénassonar Fátt sýnir jafn berlega hvar núverandi valdliafar þjóð- arinnar eru á vegi staddir og sú opinskáa játning Her- manns Jónassonar í áramótaboðskap hans í Tímanum, að’ ákveðið hafi verið af hálfu ríkisstiórnarinnar að láta Jögregluna sksrast í leikinn hefði boóáö verkfall vélstjóra i frystihúsum komið til framkvæmda í nýlokinni vinnu- deilu verkalýösfélaganna og atvinnurekenda. Þessi uppljóstrun Hermanns sannar aö ríkisstjóminni var það fyrst og fremst áhugamál aö stofna til harövít- ugra átaka og jafnvel alvarlegra blóösúthellinga. Hún iagði á það enga áherzlu aö greiða fyrh’ lausn vinnudeil- unnar. Hún tafði þvort á móti fyrír því að unniö værif aö iausn hennar 1 tíma. Hiin lét allan nóvembermánuö líöa án bess að gera -nokkrar ráðstafanir sem leitt gætu til skjótrar lausnar. Ríkisstjórnin þvæJdist fyrir svo lengi sem hún sá sér fært, og yfirlýsingar ráöherranna í eldhús- umræðunum tóku af öll tvímæli um þaö, aö þaö sem fyrir þeim vakti var aö standa til enda gegn öllum til- slökunum viö verkalýöinn og freista þess aö svelta heim- ili: verkamanna til uppgjafar. Og þessa afstööu tók ríkisstjóm íhaldsflokkanna og einokunarklíkunnar þótt henni væri þaö jafn ljóst og öllum öörum aö málstaöur verkfallsmanna átti víötækara fylgi og samúö. aö fagna með þjóðinni: en dæmi eru til í nokkru verkfalli öðru ,sem háö hefur veriö hér á landi. DýrtíÖin, atvinnuleysiö og skattarániö sem þessi ríkis- stjórn og fyrirrennari hennar hafa leitt yfir verkalýöinn cg þjóöina geröi þaö aö verkum aö öllum vitibornum mönuum var fvrir löngu ljóst áö það var oröiö óhugsandi fyrír alla alþýöu manna aö draga fram lifið aö óbreyttu kaupgjaldi og kjörum. Þess vegna var samningum sagt upp af 60 verkalýösfélögum samtímis, og þess vegna lögöu tuttugu þúsundir vinnandi manna og kvenna út í verk- fallsbaráttu á þessum dimmu vetrarvikum, vel vitandi um þá ábyrgö sem á þeim hvíldi gagnvart sjálfum sér og fjölskyldum sínum og þjóöinni í heild. Hagsmunir yfirgnæfandi meirihluta þjóöarinnar kröfö- ust þess aö verkfall verkalýösfélaganna sextíu yröi sem íyrst til lykta leitt og meö sigri verkalýðsstéttarinnar. Samt sem áöur var þáö dregið í hálfan mánuö ,af verk- fállstímanum áö boöa þaö samúðarverkfall sem allir vissu aö gát haft úrslitaþýöingu um skjóta samninga og lausn hinnar víötæku vinnudeilu. Verkalýönum og forustu- mönnum hans var ljóst aó mikil verömæti voru í húfi í sambandi viö stöövun frystihúsanna. Og þess vegna vildu þeii- reyna allt til þrautar áöur en til þess vopns yröi gripiö. Verkfall var ekki boöaö í frystihúsunum fyrr en fullreynt var aö aö því var stefnt á markvísan hátt af rílc- isstjörn og stóratvinnurekendum aö svelta verkfallsmenn, konur þeirra og börn og kúga þannig alþýömia til hlýöni. Þá fyrst var gripiö til þessarar nauðvarnar og í þeim til- gangi einum aö knýja fram skjóta og heppilega lausn lyrir verkalýöinn og þjóöina alla. Um þaö samdist milli verkalýösfélaganna og eigenda frystihúsanna aö' samúðarverkfallinu yrði frestaö, enda þá unniö aö gerö nýrra samninga. Enginn hefur látiö í ljós nokkrar efasemdir um þab', aö' samúöarvinnustöövunarboöun Dagsbrúnar í frystihúsun- um hafi verið fyllilega lögmæt, enda taka gildandi lög um stéttarfélög og vinnudeilur þar af öll tvímæli. Eigi, aö sí'ö'ur er það nú upplýst, og það af einum ráðherra siálfr- ar ríkisstjói’narinnar, aö af hennar hálfu hafi veriö búiö' aö gera ráöstáfanir til þess.aö mæta framkvæmd^verk- fallsins mc-ö oíbeldisaögeröum vopnaörar lögreglu. og freista þannig að brjóta framkvæmd löglegra aögeröa stéttarsamtakanna á bak aftur. M. ö. o.: í staö þess aö vinna aö lausn deiiunnar og samningum var ríkisstjórn- inni 'annaö' ríkara í huga, nefnilega þaö aó efna til of- beldis og jafnvel bióðugra átaka lögreglu og yerkalýös. Þaö cr vafamál aö nokkru sinni hafi yerió' geí'in sannari eöa lærdómsríkari lýsing á viöhorfi og innræti núverandi valdhafa en Ilennann Jónasson hefur ge«t meö þessari uppljóstrun sinni. Og þaö er ekki þeirra dyggó aö' þakka jþótt' giftusamiegar• hal’i • úr rætzt en til var stofhaö’. Miðvikudagur 7. janúar 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Smásjá. — Topaz. — Henry svarar Óli skrifar: „ER ég las það í Þjóðviljanum 4. janúar að bandaríska sendi- ráðið hefði látið reka mann af Goðafossi af því að hann átti að sigla til Ameriku, rifjaðist upp fyrir mér samtal er átti sér stað á. vinnustað einum hér í bæmpn. Það var sem sé verið að ræða um að Banda- ríkjamenn vildu gjarnan ráða íslenzka menn til flugvalla- gerðar einhverstaðar norður undir heimskauti og mundu greiða hátt kaup. Segir þá einn í hópnum, sem við getum kallað S, að þáð væri ekki ónýtt áð bregða sér þangað nokkra mánuði og koma aftur ríkur maður. Gell- ur þá annar vio, er nefna mætti G, og segir: .„Þú ferð nú aldrei þangáð, því þú ert skráður hjá sendiráðinu“. „Hjá hvaða sendiráði?" spurði S hissa. „Því ameríska", segir G. „ Jæja, og hvað veldur því að ég lief orðið þess heiðurs áð- n jótandi ?“ Þá hefur víst G farið að sjá að liann mundi hafa talað af sér. og, æpir reiður: ,jÞið eruð'i iþjóðhæfctulcgir menn“. „Hverjir", spjT S með hægð. „Nú, auðvitað kommúnistar”, hrópaði. G. „Og er ég þar með talinn", spyr S enn, „Já, þú ert þar með talinn“, hreytti G út úr sér. — S bað þá viöstadda að minnast þess hvað G hefði sagt, því liann mundi láta hann standa við það'. Þá æpti G ævareiður, að það þýddi ekkert fyrir hann að taka kommúnista sem vitni, því þeir væru ekki vitnisbær- ir. Menn hlógn nú að þessum orðaskiptum, enda G ekki þekktur á sínum vinnustaö að skapstillingu eða sköipum á- lyktunum, en aftur á móti tryggur Sjálfstæðisflokksmað- ur, og þá um leið auðvitað öllu því sem bandarískt er, þó honum takist stujndum misjafnlega að fara með það. En sem sagt: þetta rifjaðist upp fyrir mér er ég las um mannaráðningu bandaríska sendiráðsins á Goðafossí og liugsaði sem svo að kannski væru nú orð G ekki svo mikið út í b'áinn, kannski ei*u allir íslendingar undir smásjá hinna alltsjáandi Bandaríkja, og ekki óhugsandi að smásjá- in sé af íslenzku bergi forotin og G. jafnvel eitt glerið í henni — Óli“. O, ætli ekki það. EKKI cr ofsögum sagt af Top- az. Það er efláust eitt bezta leikrit, sem sýnt liefur veriö í Þjóðleikhúsinu. Ólijákvæmi- lega hlýtur það að ná til fólks, sem á annan eins bæj- arstjórnarmeirihluta og við, Topaz hinn franski er Reyk- víkingur líka og sérhver á- horfanöi getur búizt við að hafa einhvern meðleikanda að sessunaut. Alvaran er í bún- ingi kímninnar og biturt háðið í Topaz. Leikrit þetta mun seint gleymast og allt bendir til að leikendur séu ánægðir með hlutverk sín. Róbert, Har- aldur, Erna, Jón Aðils ofl. eru þarna í essinu sínu og hafa sjaldan gert betur. Eru nokkur líkindi til að Topaz verði sýnt við lækkuðu vcrði ? VEGNA ummæla er birtust í ÍBæjarpósti Þjóðviljans í gær og rætinna aðdróttana til sín persónulega vegna ljósmerkja á gamlárskvöld liefur Hénry Hálfdánsson skrifstofustjóri S1 y savarnafél agsins beðið blaðið fyrir eftirfarandi. skýr- ingu: — Að hann liafi aðeins vei’ið gestkomandi á þeim stað, sem um ræðir, og að þeg- ar viðkomandi maður hafi snúið sér til hans með offorsi eins og hann bæri ábyrgð á öllum ljósagangi í bænum, þá hafi hann bent honum á að snúa sér til lögreglunnai’, þar sem hann gæti ómögulega ver- ið neinn dómari um það, hyað- an sindur eða eldsneistar féllu til jarðar kl. 12 á gamlárs- kvöld, því þá hafí verið ótal ljós á lofti og komið úr ýms- um áttum. Hitt kvaðst Henr.v vera viss um og geta borið vitni mn, að enginn hafi orð- ið fyrir þeim 1 jósmerkjum er skotin voru þaðan sem hann var staddur, en sjálfm’ lia.fi hann verið áhorfandi eins og maðurinn í raun og veru Framhald á 6. síðu. + Um BÆKUR og annaS * Kvikmyndafélög gegn kvikmyndagagrýnendum — Eyöa í .íslenzkt menningai’líf HVIKMYNDAFELÖGIN í IIolljT.-ood hafa lagt tíl atlögu gogn lilaðahring Bcaverbrooks lá- ’várðar í Bratlandi og rcyna með auglýsingabanni áð kúska gamla mánninn til að rcká frá biöðúm -sínum kvikmyndagagniýnendur, sem ekki eru fáanlegir til að hrósa öllu, sem frá kvikmynda- •höfuðborginni kemur. Mál þetta var fyrst gert opinbert í Tribunc, vikubláði Verkamannaflokksfor- ingjans Aneurins Bevans, sem cr góðvinur hiils harðsviraða íhalds- manns Boaverbrooks og hefnr stundum skrifað fyrir blöð hans. s því að skáldkonan E. Arnot Robertson hefði farið ómjúkum oröum um myndir frá fólaginu í kvikmyndaþáttum útvarpsins. Frú Robertson höfðaði meiðyrðamál gpgn . fólaginu,. yann þaö fyrjr, úndirrétti en tapaði fyrir hæsta- rétti. rýnanda Politiken, Harald Eng- berg, bönnuðu fyrirtcekin kvik- myndahúsaeigendum að auglýsa í blaðinu.. Þeir hlýddu, margir sár- nauðugir, því að l’olitiken er annað útbreiddasta . blað Kaup- mannahafnar. Blaðið tók óstinnt upp þotta tiiræði við ritfrelsið og stóð baráttan milli þess og kvik- myndaleigjendanna sem hæst þ'ég- ar ég vissi síðast. Hr Tjiiölt) um -rétt kvik- myndagagnrýnendanna til að láta í ljós skoðanir Sínar höfst í des- emberbyrjun. Síðan hafa kvik- myndoaugiýsingar næstum horfið úr Sunday Express, sunnudags- biáði Béaverbipoks, en þær skiptu þar áður mörgum dálkurn. 'Sámaj máli gegnir um morgunblaðið J Ilaily Exþress og kvöldblaðið 'Ev- onlng Staudard. Milton Shuiman, kvikmyndagagnrýnandi Evcning Standard, bendir á að hann hafi á síðasta ári dæmt 15 kvikmynd- ir, sem liann hafi talið ágaetar og 28 aðrar vel þess verðar að horfa á þær. „Þetta ættu auðvitað ailir uð geta vorið ánægðir með, en hér cr um að ræða framleiðend- ui-, sem eru ,að drukkna í sjálfs-J ánægju", segir Shulman. “ETTA er ekki i fyrsta' skipti; sem bandarísku kvikmynda- félögin reyna að beita áhrifum sinum til að mý’n. brezka kvik- myndagagni-ýnendur. Fyric nokkr- um árum. urðu fræg,,málaferli út rjf því að Mctro. Goldwyn Mayéy félagið skrifaði brozka ríkisút- varpinu, BBC, og kvaitaði yfir WlöAIl en i Bretlandi er reynt að hafa áhrif á skrif kvik- myndagagnrýnenda með því áð korna við, pyngju blaðaútgefend- anna. 1 Danmörku hefur í vetur verið háð svipað stríð rnilli kvik- myndaleigufyrirtækja og stórblaðs- ins l’olitilíen og bandarísku kvik- j myndafélögin og Beaverbrookb'.öS- i in heyja í Bretlandi. Vegna óá-kvikmyndagagnrýni er óhják.-wmi nægju með skrif kvikmyndagagn- Iér á Iglandi er alve.g útilokað að svong ýfðureign, ;gæt: hafizt af þeirri einföldu 'ástæðu, að ekkert íslenzkt blað birtir i-eglulega kvikmyndagagnrýr.i. Fr þáð sannarlega illa fnrið, góö Barátta islenzkrar o/jbýði/ gegn vopnuSum yfirstétfarher Þegar ranglæti og kúgun valdhafanna keyrir fram úr hófi, hrépa þeir á her gegn fólkinu En aldrei hafa íslenzkir valdhafar hrópað eins hræddir og reiðir og Hermann Jónasson og Bjarni Benediktsson nú Aldrei liefur innlendum vaidhöfum á fslandi fttndizfc ]>eir svo einansraðir frá fólkiuu, svo rótlausir hjá þjóðinui, aldrei verið svo hraeddir við haráttu henuar i j rir lífinu, eins og' ríkisstjómiu er nú. Það kemur bcrasfc fram í hinu angistarfulla veini þeirnt, íullfcrúa ríkisstjórnarinnar, sem 'rituðu nýárshoðskapinn, Her- manns og Bjarna. Og aldrei liafa þeir koinið eins klaufalega upp um fyrirætlanir sínar og Hermann gerir J»ar. Yfirsfcétfciiia íslenzku liefur löngum drejmfc um ]>að að komaj sér-upp stéttariier gegn alþýðmuú. En- það var löngum vanda i bundið fyrir hana að sætta þjóðina við slíka tiiliugsun, m. a. s.! tiihugsunina mn nokkurfc verulegt lögregiuvald. Friðsöm ogj lrelsisclskandi þjóð eins og þjóð vor fann fljótt livar íiskur; lá undir steini: að slík lögregla yrði aðeins ofbeldislið í hönd- urn harðsvíraðrar yfirstéttar Reykjavikur. Framhald á 7. síðu. Þess vegna fór líka svo, þeg- ar stjórn Jóns Magnússonar ioríum daga kom fram með tiliögur sínar um ríkislögregiu, þá reis alþýða manna úpp gegn þeim og kæfði þær með MÖT- MÆHJM SlNUM. . Sú tilraun yfii’stéttarmnar til hervæðingar gegn alþýðunni var svar yfir- stéfctarinnar við átökunum - í viimudeilunum 1921—23. Krepp an 1921 hafði valdið hörðum stóttaátökum, er náðu þá há- marki í „togaraslagnum" 1923. Og afturhaldið ætlaði að her- væðast, en mistókst. Svo sterk- ur var vilji verkamanna og bænda í landinu, að eigi aðeins Alþýðuflo’kkurinn, heldur og Framsókn, stóð gegn hervæð- ingartilraun Ihaldsins. Fyrsta tiiraun íslen/.krar yfirstéttar til lier\Tæðingar gegn fólkinu í landinu var kæfð í fæðingunm á árunum 1924—6 af ejnhuga viniiandi stéttmn landsins. 1931 skall kreppan yfir ís- land. Kúgun og rangiæti yfir- stéttarinijar bitnaði nú á al- þýðu mauna í sáru atvdnnulbysi og híinum svívirðilegu káup- lækkuiiartilraunum, er leiddu til stéttarátakanna á árur.um 1932—33 og síðar. Og sú yfir- stétfc, sem var ól’ær um að stjórna, nema með því að lciða snlt og áþján yfir alþý.ðuna. hrópaði á sfcéttarlier, heimtaði að l’á vopnaö lið, til þess að berja á verkalýðnum — og kall- aði það ríkislögreglu. Og ríkisjögraglan var sam- þykkt á Alþingi 1933 undir harðvitugum mótmælum alþýð- unnar. En aJþýðan sótti á. Hún krafðist þess að stéttarher yf- irstéttarinnar væri afnuminn. Bæði Kommúnisfcaílokkurinn og AJþýðuflokkuritin fylktu sér um þá kröfu. í 4.-ára áætlun Alþýðuflokks- in, kosningastefnuskrá hans 1934, var þessi krafa orðuð á þennan eftirminnilega hátt: „(Stefnuskrá flokksins er...) „að afnema ríkislögregluna í vísu trausti þess, að unnt. sé að stjórna þessari friðsömu þjóð með þeirri mannúð og því rétG læti, að úr cngum dcilum þurfi að skera með liernaði og of- beldi“. Á þessari stefnuskrá vann Alþýðuflokkurinn stærsta kosn- ing'asigur sögu sinnar. Eggjar rí k isl ög r cgl u n n a r voru deyfðar fyrir mótmæli fólksins. _____o___ Enn hófst kreppa og liarðn- andi stéttarátök á árunum 1938 og þar eftfr. Enn hrópaði yfir- stéttin á her sinn. Nú átti að lieita honum gegn Jæirri sam- fylkingii, sem Sósíaiistaftok-k.- urinn var að skapa í verkalýðs- hreyfingunni. Hermaiui Jónas- son liugsaði jafnvel til að senda varéskipin suður í Hafiuirfjörð til að berja á. vcrkamönnum, en Jiótti ráðlegra að liætta við. í rykskýjum Finnagaldursins var nú hert á rikislögregiunni. En þegar nœst kom til átaka við veikalýðinn, í ársbyrjun 1941, þóttist versta. a fturhaldið hafa betra vopn.á verkalýðinn en veika ríkislögreglu, sem sé ibrezka herinn. Og honum var beitt með handtökum og verk- falbbrotum. í janúar 1943. En afturhaldið liefur auðsjáv anlega fengið nóg af því og ekki gert það síðan. Og Jiegar næst átti að sverfa til stáls af hálfu fhalds og Framsóknar \ið Verkalýðinn, með gerðardómsliignnum í jan- úar 1942, alræmdustu þrælalög- um aftiirhaldsins, }>á uppgötv- aði yfirsfcéttín of seint að hún hafði enn einn sinni lialdiö sig sterkari en iiún var. Þrælalög- in voru þverbrotín með skæru- hernaði verkalýðsins og afuum- in á Alþingi um sumarið 1942. Og enn einu sinni verður aft- urhaldið að hopa á hæl. Og það sýndi aig að með vaxandi rétt- læti gagnvart almenningi með bættum kjörum verkalýðs og nieð samstarfi við alþýðnna um framfarasinnaða stjórn í land- inu var anðvelt að stjónia himii friðsömu íslenzku þjóð án hern- aðar og ofbeldis. Mesta blóma- tímabil þjóðárinnar og einkum alþýðu mauna, nýsköpunartíma- bilið gókk- í garð. eftir ósigur afturhaldsstjóriiarinnar í kaup- lækkunartilraunum heunar í september '1944. —o— Er svo gengu íiiakl, Fram- sókn og Alþýðuflokkur á mála hjá lmrðsvíruðust'u yfirstétt lieimsins, ameriska auðvaldinu, og liiuum ísleuzka anga þess, einökunarkiíkunni alræmdu. RJiislögreglu og hvítliðaskríl Heimdallar vrar sigað á mann- fjöldann 30. marz 1949. Þeir Jlokkar sem eitt sinn höfðu barizt gcgn ríkislögreglu íitalds- ins, Fnunsókn og Alþýðuflpkk- urinn, stóðu nú að því að beita lienni gegn fólkinu. Sósíalista- i'lökkurinn sfcóð .eimi með alþýðp unui. En þetta var frá hcndi yfir- stéttariimar aðeins byrjunin á bardaganum: það að leggja fs- land og íslenzka þjóð að fötum ameríska og íslenzka auðvalds- ins. Næsta skrefið var að rýja ís- lenzka alþýðu inn að skyrtunni, — með kauplæ’kkun gengislækk- 293. dagur %lii m mmM/ tiffl í 'Xríí"' Fyrjr utan þrumuðu fal'iiy.ssui- jjcm. áttu .-að skeifa Hodsja Nasreddín. Emj.ri.nn faidi'sig.í skoti p.g hrópað'i-.þáðan: • VörðJ• Vörð! Hinn óttaslég-ni omír róaö.iRt., ekki fyrr en Arslanbekk. . bat’ðií skipað'. 30.. vörðuni., við . liveRjtw; 'úlyr; vöi'ðum . undír Iivorn glUgSR. . , ....... ....... Iíúáijein .Húslía,.. þessi iandsliorna.fiítJrkari skytai. þó R.drj'i haía faliít, hór þeubcrtpy inu? — Ómöguleg).,.- við eyuni bary, . tveir hér inni. • Það skal vor'ða. iiomim -dýrt ef hann leyfir sér að sfcela friHú vorri! 'hrópafti-omiriim — og ótti lians breytti«t > uú. í ’iSaöto. réiðh ., umirL'iganna, með átvinnuleysi, með dýrtíð, með iánveitinga- banni ■— í stut.tu máli með öll- um iþeim árásum á lífskjör verkalýðs og millistétta,.. som hófust 1947 og hörðnuðu tun allan helming í marz 1950. Alþýðan hafði svarað með verkföllunum- .191-7, 1949,: verk- fallinu í maí 1951, og ioks með vetrarverkfállinu mikla nú í desember 1952. Það urðu harð- vítugustu stéttarátök, sem orð- ið höfðu á Islandi um langt skeið. Ríkisstjórnarklikan hafði ætlað a ð svelta verkalýðinn til uppgjafar. Húti hafði ætlað sér að beita öllu því ofbeldi, sem hún réð yfir. til jxrss að níðast á samtökum verkalýðsins. En ríkisstjórnin rann, þegar •á hólminn kom. Hún jiorði ekki annað en láta miklu meira und- an verkalýðnum í kröfum, en hún hafði nokkru sinni ætiað sér, þó ekki hefði hún hins- végar vorið beygð eins og þurfti og eins og hægt var, ef allir AB-menn í forustu verk- fallsins hefðu staðið heilir. vió hlið jveirra verkalýðsfélaga Reykjavíkur, er mest mæddi á., En ríkisstjórnin t'arm sig al- gcriega einangraða. Hún í'ann að mestöli þjóðin var á nióti hcnni, hafði alla saniúð með verkalýpmim og óskaði liouuni sigurs I baráfcfcu lians. En r'kisstjórnin: j>. e. Fram- sókn og liitt Ihaldið, sér að hún muiu næst þurfa að bcrja verkalýðinn niður, án þess að liirða um það, hvort henni tekst að \eikja raðir lians, eða nm liitt, uð mestíili þjóðin liafi sam- úð með kröfum hans. Þess vegna sér ríkisstjórnin að hún yerður að koma sér upp vopn- uðum lier gegn alþýðn íslar.ds, ef. það .á að vera. liægfc að halda fólkinu undir okinu, jiegar búift er að svíkja loforðin uin að stöðva dýrtíðina, búið að leiða meica atvinnuleysi yfir það, bú- ið að læiíka gengið eun með meiri bátagjalileyri og öðrum ráðstíifunum. Þess vegna liefur Framsókn og íhaldið komið sér sanvan um J>að nú um jóliu að koma hér upp vopnuðum her gegn alþýð- unni, livort sem jæssir flokkar J)ora að gera meira í l»ví máli l'yrir Uosningar. Og nú er ekki Íengur höfð gamla aðferðin að tala ’um ríkislögréglu, en meina lier gegn verkalýðnum. Nú er opinberlega talað um vopnað- au her. En þeim verða. heldur er. ekki mislagðar liendur í áróðr- inúm fyrir þelni yfirstéfctarher (— Heimdall&rhermim úr Framsóki arbúðunum eins og 80. marz’). Þa' átti auðvitað að gríinu- klæða þennan yfirstétfcarher \s*.*m .þjóðiegan" her til að verja ísland, lýðveldið og Aineríku fyrir ótætís „kommúnismau- um“! Og Iljarrii hélt sér við j:að „prógram" enda búinn að fá.ietirmi í að skýra jiað j»ann- ig Ú Mátðarliindi áður. En glínmskjálftinn íór með Hermanu. Nú faimst, glímu- kappansm að hann.) rði :ið sýna sig. „Sánð þið hvernig ég lagói lrnnu. piitar"! Gort Jóns sterka var andinn í grein Hennanns. Og Hennanni varð á ein ör- lagar'kasta pólitíska skyssan i síiiu lílT. Ilann Jkom 'upp um það ú liverjum „íslenzki herinrí' átti að berja: á verkalýðnum. þegar Iianu Iieimtar hrauð og vinnu. Það lagðisfc lítiö fyrir kapp- ann. Maðurinn, sein skrifaði Héiðnahoi'gs-gremina 1949- hrópaði nú sjálfuT úr Heiðna- hergi Olíufélagsins: ég- hcimta. íslenzka . menn vopnaða til að berja niður þá alþýðu sem lieimtur brauð handa börnum ■sínum, og afhjúpar ránssicap og” siðBpillingu yfirstéttarinnar. ---O'— íslenzk alþýða liefur í aldar- fjórðung barizt gegn j>ví að ís- lenzka yfirstóttin vopnaði her gegn vinnandi stéttum landsins_ Islenzk alþýða vill hindra að mannvíg og hlóðsútheliingar hefjist að nýju á Islundi. !*■- Ienzkri alþýðu finnst ínaunfall siít nóg í strlðitm við Ægi, í slysurium við vinnuna, — þó að yfirstéttarsfcrákar Reykjavíkur séu ekki vopnaðir lil að drepa veiikameuu og sjómenn islands. Islenzk aljiýca liefur í aldar- f jórðungsbaráttu hindrað mynd- un vopnaðs yfirstéttaihers í Reykjavík. Islenzk alþýða helur samfcím- is sýnt það í rcyud að það er hægt að stjórna á islandi án ofbeldis og hers, ef látið er vera að stela og nena af viun- andi stéttum landsins ]>or ra þess auðs, er J)ær skapa. En al- þýðan krcfst jæss að hún fái að sjá vaxandi réttlætí, batn- andi hlufc hins vinnandi manns. — Og það er jægar yfirstéttiu neitar henni um iR'tta, að alþýð- ail miunir á hver skapar auð- inn, minnir á Jiað í verkföllun- mri miklU; Og þá ærist yfirstétt- in og heimtar siiin her. | — o— íslenzk alþýða Jiefur með ald- arfjórðungs harðvítugri baráttu hiudrað jiað að stéttabaráttau á íslamli yrði útldjáð mcð vopnum. Alþýð’unni hefur tek- izt jn*Ita frarn til Jiessa og Jiað hefur enginn maðttr verið veg- inn enn í stéttabaráttu aljtýðu og reykvískrar yfirstéttar. Öll íslenzka þjóðin, að örfá- nm erlendum erindrekum und- anteknum, óskar þess af heil- um hug að sú gifta mcgi fylgja þjóð vorri áfram að þurfa ekki að berast innbyrðis á banaspjót. Þeim möhnnm, sem nú heimta vopnaðan her gega ís- lerizkri alþýðu, er bezt að gera sér ljóst, hver Jieirra sck verð- úr gagnvart þjóðir.ai framveg- 1s. ef þeim tekst að koma áform- um sínum frnm.' En. hlatverk íslenzkray :il- þýðn er nú að sameiuast g:*gn þessari uý.jostn ógnun umertsku a.geutaniia og auðvu’.dscrlndri'U- ■nn' : við t'rift í iaudúru, sameiii- ■ast um að kveða niður í tuestu kosningum hervæðiriga ráfbnn ílialds og Framsóknai'. sunpin- asfc um inymiuo ,|M*'rrn=r J‘jéð- fylk'mgnr nm Iri? o« frc-fcsi i latadV voru, sem HósistJisfcatíokk- nrinn ahlrei liefur Jii'ejTtzt á aft Irnóa-þjóoiimi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.