Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 8
Merraþjjóðin og þeir *4nnfæddn*9 á tslandi: fyrir yinnur a Bandarkka byggingarfélagið á Keílavíkui-velli, Hamll- íon-i'élagið, brýtur á fjölmörgum sviðum réttindi íslenzkra verkamanna cr hjá því starfa. Útyfir tekur þó aö í viðgeröaiverkstæöi einu þar sem margir menn vinna eru ísleningarnir, „hinir innfæddu“, Játnir vinna á næturnar —FYRIR DAGKAUP! — en hcrraþjóöarmennirnir látnir vinna á dagvaktinni. Á verkstæöi þessu er hvorki vatn né salemi. Hvað gerir stjórn verfea- lýðsf élagsins ? Þaö var beinlínis krafa verka mannana í verkfallinu að öllu þessu yrði kippt í lag, en ekk- ert hefur verið lagfært, nema síður «é. Verkamennirnir á Keflavík- urflugvelli vinna á samnings- svæði Verkalýðs- og sjómanna- félags Keflavikur, en ekki er vitað að stjórnin hafi að nokkru gagni .beitt sér fyrir að lcippa þessu í lag. Meðal verkamanna hafa vér- ið uppi háværar raddir um verkfall ef lagfæring fæst ekki, en stjórn Verkalýðsfélagsins hefur engan fund haldið með •Svíkur samningana. Hamilton-byggingaféiagið Jhefur að engu samninga þá er gerðir voru fyrir jólin og greið- ir ekki enn samkvæmt þeirn. Með' því að flytja verkamenn- ina í mat og kaffi í þeirra tíma er hafður klukkutími á dag af verkamönnum. Þá liefja þcir vinnu klukku- stund fyrr en aðrir og eiga því rétt á næturvinnu fyrir hann, en fá aðeins greitt dag- vinnukaup. Þá fá þeir heldur ekki greiddan sementsvinnu- taxta þegar þeir vinna slíka vinnu, heldur almennan taxta. Þannig mætti telja áfram ýmis atriði. Eóðrar ekki eim lialnir í Engir bátar í Vestmannaeyjum eru enn byrjaðir á vetrarver- fíðarróðrum og munu útgerðarmenn ekki ætla að hefja veiðar í'yrr cn samið hefur verið við ríkisstjórnina um fiskverðið. Munu útgerðarmenn krefjast hækkunar á fiskverðinu. Enn <“r ósamið um kjör vélstjóranna og er talið að ekki múhi verið samið við vélstjórana i'yrr en sami/.t hefur við ríkisstjórn- ina um fiskverðið. Veiða í soðið Tveir .bá.tar f.óru með línu í rnorgun, en þar var alls ékki urn ,,ver.tíðai“veiða r að ræða heldur fóru þeir .til að sadkja í soðið, eins og þeir hafa gert að undanförnu. Vantar véiar. Flestir bát'arnir munii tilbúa- ir á veiðar, en* útgerðarmenn bíða eftir því að ríkisstjórnin tryggi þeim liærra verð fyrir fiskinn. Fjórir bátar bíða cftir því að- fá nýjar vélar. Iíefur eigend- Einmuna veður- blíða Búðardal. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Tíð hefur v.erið svo góð hér undanfarið a’ð menn muna ekki annað eins. Snjólaust hefur verið alstaðar í byggð. Ðálítið i'róst öðruhvoru, en yfirlertt logn og' hægviðri. Vegir cru ágætir og hafa verið raglulegar láætlunarferðir tvisvar í viku, eins og um sum- ar væri. I gær var farin áætl- unarferð vestur í Reykhóla- s.veit. um þcirra verið sagt að vélanna væri von með hverri skipsferð, cn raunin hefur orðið önnur. verkamönnum um málið til að ræða hvað gera skuli og hefur það vakið mikla óánægju. Stærsta hneykslið. Stærnta lineyksliö er þó það, að á stóru viðgerðarverkstæði, þar sein unnið er allan sólar- hringiiin, en þó ekki í vakta- vinnu, eru ísleiulingarnir látn- ir vinna á næturnar — FYRIIí DAGVINNUKAUP — en herraþjóðarmennirnir á clag- inn! Á verkstæði þessu cr •hvorki vatn -né salerni. En það er sömu söguna að segja með þetta, stjóm Verka- l'ýðs- og sjómannafélags Keíla- •víkur gerir ekkert svo vitað sé til að Jdppa jiessu í iag. G. 0. Sars hef ur fundið síldina Norska liaframisókna- og síldarleitarskipið G. O. Sars hóf fyrir lioQíkru síldarleit á hafinu. Devold fiskimálaráðunautur hefur -nú tilkynnt að skipið hafi fundið síldargöngu á leið á hin venjulegu mið þar sem hún hef- u'r veiðzt undanfarna vetur. miitni en í fyrra Samkvæmt upplýsingum frá framleiðsluráði landbúnaðarins &r kjötbirgðirnar í laadiiiu nú mun mipni en þær voru í fyrra, Á s. 1. hausti ,var: siátrað 236.939 kindum og er það 32.255 kindum færni en árið áður. IfeiTaþjóðm fyrírskipar íslenzkum verkamönmim að ganga með nafn siít og mviid fest í vinmifötm! Góður afli Fyrst u Santlgerðisbátarnir réru í fyrrakvöld og fengu þeir 10—15 skippuml í róðrin- um og er jiað góð byrjuu á verl'íðinni. í Sandgerði verða álíká margir hátar og í fyrravetur, eða u m 20. Þótt róðrar séu liafnir er vafasamt að jieir hahli áfram, |ní verkíall getur hal'izt hjá .sjómönnunum í Santlgerði um 'lielgina, því ósamið er -um kjörin enu. Bamlarísk fyrirmæli og bandarískur yfirgangur kemur mi á æ fleiri sviðum í slað íslenzkra laga á Iveflav kur- flugvelli. Nýjasta tiltæki herral>jóðarinnar, en }>að kom til fram- kvænubi um áramótin, er að láta ljósmymla alla verka- mennina með svipnðuin hætti og gert er við giæpamenn og láta gcra passa sem þannig eru útbúnir að myinl við- komamli er ltomið fyrir á spjalili og nafn lians áletfað og inerki jictta síöan fest innan á jakka hvers mamis. Ætluiibi.mun hafa verið að skylda verkamennina til að bera mcrki þetta utan á sér, en verið liorfið frá því ráði vcgna þess hve passarnir mymlu olt þurfa emlurnýjunar \i<'. með slíku fyrirkomulagi. Islenzkir verkamcjm eru óvanir ]>ví að vera nieðiiömll- aðir líkt og væru þeir glæpamcnn í fangahúðum og mælist tiltæki þetta því livarvetna mjög illa fyrir á Suðurnesjmn. / IÓÐVIUINM Miðvikudagur 7. janúar 1953 — 18. árgangur — 4. tölublað Sambýlishús úr höggsteypu SÍS undirbýr verksmiðju- franileiðslu á höggSteypu Myudi lækka byggingarkoslnaðmn töluvert Sainbaml islenzkra samvinnufélaga ,er uin jiessar mundir að athuga niiiguleika á að hefja hér á larnli verksmiðjuframlciðslu á steinste> puhlutum til bygginga með nýrri aðferð, sem erlendis nefnist „sehokbeton“. Miindi Jiá mikili hluti bygginganna> súlur bitar, veggplötur, gluggar, stigar og fleira, verða stcypt í stórum stíl í verksmiðju, en sett saman á byggingarstaðmim. ( SÍS hefur verið í sambandi við hollenzkt firma, N.V. Sehok- beton, sem stendur mjög fram- arlega í þessari framleiðslu. Mundi aðstoð þess og re.ynsla verða ómetanleg við byggiagu. slíkrar verksmiðju hér á landi. Taldar ern líkur á, að með ,,schokbeton“ framleiðslu í stórum stíl megi lækka tölu- vert byggingadkostnað líér á landi. Má uefna það sem dæmi, að -þriggja herbergja íbúð (69 ferrcetrar), í sambýlishúsum reist á þennan hátt í Rotterdam í Hollandi kostar þar 54.000 ís- lenzkar krónui’. Þá eru sérstak- lega athyglisverðir þeir rnögu- leikar, sem «lík byggingarað- ferð skapar til sveita, en í Hol- land-i eru til dæmis gripahús og hlöður framleidd í stórum stíl á þeonan hátt. ,,Schokbeton“ steinsteypan er, vegna fullkominna vinnu- bragða, sterkari, þéttari, galla- lausri og með fínna yfirborði en við eigurn að venjast, að því er Helgi Bergs, verkfræðingur SlS skýrir frá, en hann fór ný- lega til Hollands ásamt tveim öðrum mör.aum héðan til þess að kynna sér framleiðslu cg notkun þessa nýja byggmgar- efnis. Skoðuðu þeir fjölmaigar byggingar í Hollandi, sem reist- ar liafa verið á þennan hátt. Þar á meðal mikil raforxuver, bifreiðaverkstæðj og vélaverk- stæði, geymsluhús, flugskýli, verksmiðjui', byggingar til sveita, stórhýsi f.yrir verzlanir og skrifstafur og loks íbúðar- hús. „Schokbeton“ , steinsteypan er steypt í mótum af ýmsum gerðnm, og eru þau úr furu. harðviði, aspestplötum eða stáli. Eru þau framleidd í verkstæðum hverrar verk- smiðju. Steypan er úr völdum efnum og svo þúrr, að ókleift væri að steypa úr henni á venjulegan liátt. Þegar steyp- unni er komi'ð fyrir í mótun- úm, eru þau hrist þamiig, að_ þau lyftast 3—4 mm og falla með hörðu slagi aftur um 200 sinmmi lá mínútu. Við þetta pressast steypan mjög saman og út í hverja g'ufu í mótun- um og kringum styrktarjárnin. Mótin eru síðan flutt í vermi- klefa, þar sem hald-ió er um 30 stiga liita og hæfilegum raka. Harðrrar steypan svo fljótt, að óhætt er að taka mótin af eftir 4 k'st. N.V. Sehokbeton verk- smiðjurnar ábyrgjast, að fram- leiðsia þeirra liafi 450 kg/fer- cm teningsbrotþol, en hún lief- ur venjulega um 600 lcg/fer- cm. Hé'- á landi megum við gera okkur að góðu steypu scm er svo misjöfn að styrk- leika að rnenn vita. sjaldnast Framh. á 6. síðu Öllu starfsliði Hótel Börgar — 87 manns sagt upp frá miðjmii iuámiðinnm Brennivínsstríð jieirra sam ráðherra n na, Bja rna Beii. og Eysteins, birtist nú í meiri og afdrifaríkari myml en samjiykkt frá á- tengisvarnanefiul Kvíknr. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá Jivi að Jólianues á Borg liefði í hyggju að loka hótclimi, þar sem J»að bdfði nú verið svipt víuieit- ingaleyfiini, en leyfi til á- fengissölu kvað hafa verið eitt ai’ loforöum ríkisstjórn- arinnar jiegar Borgin var byggð. Jóhannes á Borg mun liafa ætlað að loka um ára- mótin, Jiegar er Hótel Borg var svipt vínsölunni, en horfið frá þvi í bili. Uokun Borgarinnar hefur nú verið ákveðin: iilhs starfs fólki hótelsins, 87 maiins, hefur verið sagt upp starl'i sínu frá og méð miðj- um Jiessum mánuði. I>ar ineð er lokunin komin I framkvæmd, — og 87 nuuuis orðnir atvinnulausir. farir í Eyjum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðv. Vestmannaeyingar lialda •þrettándann ævinlega hátíðleg- an og hefur verið mikill undir- búningur undir þau að vanda. Skátarnir fara alitaf blvs- för upp á Helgafeil og íþrótta- félagið Týr fer blysför upp á Há. Lagt er af stað i blysfarir bessar neðan úr bæ. Mynda fé- lögin venjulega hið nýja ár- tal og stafi félaganna með blysunum og hafa unglingarn- ir sérstaklega mikla skemrntun af blysförum þessum. Bremiur' eru einnig margar á þrettánd- anum. Á gamlárskvöld var stór brenna hér uppi við Hána og margar smærri brennur viðsvegar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.