Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.01.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudág'ur 7. janúár 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3 $ ÍÞRÓTTIR fílTSTJÓRI FRiMAXN HELGASOti III ixt krÍBtglukast i fogni veréur 51411 í xtiótviiHÍi! Oft. hafa orðið allmiklar um- ræour um áhrif vinds á kringlu- kastlcngdir, l>æði hér á landi Zatopek og hlaispalag haiis Niðurstöður belgísks íþróttalæknis Hin miklu afrck Emils Zato- peks má þakka að miklu eiginleika hans að l'áta okki hægri hendina vita hvað sú vinstri gerir, segir belgiski líf- færafræðingurinn dr. Jean Louis Hustin cn hann var læknir belgíska ólympíuflokks- ins í Hcisinki í sumar. Dr. Hustin heldur því fram að Zatopek geti auðveldlega haldið titli sínum sem bezti langhlp-ujxiri heimsins vegna þess að hann eigi þann eigin- leika að láta hvern lim halda sínn sjálfstæía stigmáli —- (rytmej - Hann bætir \ið að viðumefni þaö, er Zatopek hef- ur fengið: „Eimreiðin“ nái þessu ékki, en mætti hinsvégar líkja homnn vio bifrcið, þar sem hvert hjól fjaðrar sjálf- . stætt.. . Þessi eiginleiki Zatopcks að útiloka vöðvaspenning gefnr nákvæmlega sömu raun og þjálfarar og læknar ná er þeir fyrirskipa sprautur eða nudd gegn vöðvakrampa. Að áliti Hustihs er lilaupalag Zatopcks hið bezta ef fjarlægja á hætt- una fyrh" vöðvakrampa.. Hann rannsakaði þessa tékknesku stjörnu mjög ná- kvæmlega í Helsinki og á stórt rnvndasafn af Zatopek á ■ spretti. Hann leggur álierzlu á að grettur þær sem Zatopek gerir í andiiti er hann hleypur mþ eklri taka þ;uj*ig, jð_ hop-, um líði illa eða sé að gefast upp. Þegar Tékkinn byrjar að hlaupa er líkami hans stífur. Þá verður maður var við grett- unia>' sem næstura em orðnar að ,,vörumerki“ Zatöpeks. Með þossu er eftir skoðun Hustin h’auparinn að finna sitt eigið hyaupalag svipað og þegar maöur sezt í djúpan stól, Eráráhald á 6. siðu. Nýr Iieimsmeistari í létt])imgavigt Fyrir stuttu síðan keþptu þeir Archie Moore og Joéy Maxim \\m heimsmeistarat’t.il- inn í léttþungavigt. í hncfaleik- um. Maxim var titilha.fi fyrir képpnina en tapaði að þessu sinni fyrir Moore sem hafði mikla yfirbiirði þegar f"ú upp hafi keppninnar en hún stóð í 15 lotur. Maxim var „groggy' mestan hluta leiksins, en Moore gat aldrei komið honum í gó’f- ið, en þoldi undra mikið. Eftir leikinn sagði Moxim pð hnnn væri ekki í sem beztri þjálfun, þar sem hann hefði ekki képpt siðan í júní að hann kepþti við Sugar Ray Robin son. Hanji ér bjartsýnn um leikinn er-þeir keppa næst. Fyrir leik þennan fékk' Max- im 100.000 dollára, en Moore um 14,000. og annars siaðar. Hór hefur Þorsteinn Löve orðið mest um- ræddur sem sérstakur ,,storm“- kastari (raunar hefur hann líka sannað á.gæti sitt í logni). Á s. 1. sumri kvað rnest að þessum umræðum hér. Mönnum hefur verið ljóst að þetta gæti rmmað nokkru en hve mUdu hefiir aldrei %'erið hægt að slá föstu. þetta að umtalsefni í nóv Fyrlrspurn í gjiildskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur, segir svo: „I%r. Heimtaugagjöid. Heimtaugagjaid innan lögsagn- arumdæmis Reykjavikur skiU miða við rúmmál húsa á þann hátt, sem her segrir: hverju þetta rnimi frá logni í 10 vinditig, og er það byggt á hávísindalegum athugumim færustu sérfræðinga þ. á. m. prófessora i flugtækni. Niðnr- stöður raimsóknarinnar ci i teningsm: kr. kr. Alt að 239 720,00 300,00 240 - 299 960,00 400.00 300 - 359 1080,00 560,00 360 - 419 1200,00 '700,00 420 - 469 1320,00 800,00 470 - 519 1540,00 SSO.OO 520 - 559 1640,00 940,00 500 - 599 1640,00 1000,00 600 - 679 1820,00 1100,00 6S0 - 749 2000,00 1200.00 750 - S89 2220,00 1300,00 890 - 1019 2400,00 1400,00 1020 - 1139 2540,00 1500,00 1140 - 1249 2640,00 1580.00 1250 - 1319 2740,00 1660,00 1350 - 1449 ' 2810,00 1740.00 1450 - 1549 2880,00 1800,00 1550 - 1799 3000.00 1900.00 1800 - 1999 3120,00 2000,00 2000 - 2399 3360.00 2100,00 2400 - 2799 3600,00 2200.00 2800 - 3199 3840,00 3200 - 3599 4080,00 3600 - 3999 4320,00 4000 - 4393 4560,00 4400 - ■1693 4800,00 Fari lengd jarðstrengshcimtang- ar fram úr 15 m eða lofttaugav fram úr 40 m ska.1 húseigandi kosta það, sem fer vfir. Standi sérstaklcgra á eða séu sérstakir blaðið orðar það. Niðurstöður þes-arar rc.nn- sóknar hafa orðið mjög merki- legar og athyglisverðar og. em iþessar: Logn m sek. 4 - 6 - ' 8 - 10 - •18.00 m kast 48.79 — — 49.5S — — 50.36 — — 51.15 — — 51.94 — — Þegar vindhraðiim er korrJnn vfir 10 m á sek. styttast köstin aftur. í greininni segir að ekki sé hægt að staðfesta met í kringlukasti sem sett væri í roótvindi. R A D D I K K V E X N A Fríða Einars: Handan við hnattasundin fyrirfinnst ííka líf örðugleikar við lagningu hetm,- taugar, má krefjast sérstaks end- urgjalds af húseiganda, en gera sk;U honum oðwut fyrir fram. Standi sérstaklega á, er raf- magr.sstjóra heimllt að sernja um heimtaugargjaid við húseiganda. Gi’dir frá 1S. janúar 1952". Pj-rirspum tn ntfmagnsstjónu Hvernig stendur á að fólk, sem bý-r í Blesugróf, er látið greiða 1800,00 kr. fyrir heimtaúg, sem ætti að kosta 300,00 kr. Er það %-egna þess að spennu- fallið verður þar sumstaðar nálægt 50fó, eða hcfur verið' samið sér- staklega við þetta fólk, vegna þöss, að gja’dþollð sé þar svo mikið mcira en annarsstaðar? Gæ. Harold Urey hcitir maður. Hacm er prófessor í atómvís- indum við háskólann í Cliie- ago, og Nóbelsverðlaun fé.ík hann árið 1934 fýrir að upp- götva ,.hið þunga vatn“. Bók. hans ,,Ég er hræddur" vaktí mikla- athygli. Þar segir -svo: „Ég. geri niér í hugarhmd, -að mannkynið sé allt statt ur.dir sama þaki. Tímasprengja tifar niðri í ltjaliaraiiúm ....“ Nti er prófessor Urey ekki útaf eins hræddiír. Ilcuura þyk- ir mesta hættan %’era liðin hjá. Ég veit ekki hvort það er vegna þess að honum hafi far- ið að leiðast jörðin og jaro- lífið, að mi eru störnurnar orðnar honum hugstæðari, og lífið sem hann hcldur að kviki þar, en þessi %'onarpeningur sem mannkynið er nti orðið. „Ég gizka á að íbúar ann- arra hnatta standi okkur fram- ar sumir hverjir", segir hann, „en sá er gállinn á, a5 við get- um með engu móti greint hinn minnsta. lífs%rott á neinai plán- ctu utan sólkerfis þessa, og veldur því lofthjúptirinn sem lykur um jörðina. Á tungiinu er furðulega stjörnubjart. I fuil- koittnum kíki, svipuðum þeim scm nú er i notkun á Mount Falomar, kyiuii að verða tmnt að greina blaðgrænu með iit- sjárkönntm a fjarlægum plán- etum utan þessa sóikerfis, ef ekki %-æri þessi hula sem með engtt móti verður burtu svipt,. Það er því. ráð að fl%rtja st jörnuathugunarstöðva r til tunglsins og koma þeim þa i fyrir, og mun J)etta %rorð;t gert þó að köld sé aðkoma á tungl- inu, eða of heit, og óþægiieg a eru staðreyndir, Hanníbal! " Hannfbal Valdimarsson skrifar langa grein í AB-blað sitt í gær og þykist \cra bieði sár »g tirtdfandt út'*af frásögnum Þjóð\iija.ns ura frommistöCu hans í • verkföHununi -og samningum liatis \ ið ríkisst.iérnina: að tjaldabaki. Það er óþaril að vera að skattyrðast %ið Hanníbal l'alcli- marsson um þetta mál, hoitum skai látið það eftir að kalla andstæðinga sína „hunda", en rétt er að rif ja upp nokkrar staðreyndir: 1. Meðan %'erkfallið var und- irltúið og meðan það stóð yfir voru athafnir stjórnar A.S.Í. eiim svikaferili. Það var œ of- an í æ vanrækt að tryggja vinnustöðvaitir og samúðarað- gerðir eii 4 og heitið haföi ver- ið, framkvæmdastjóri sa.m- bandsins sxeíkst um allt sem han.n hafði átt að gera, t. cL að íeita lil verkalýðssamband- aima í 1 ágrannalöndunum um aðstoð, svo af ndkkur d:emi séu nefnd. Það má þó ekki niður fallr, að Jiessir fiokksbræður Hanníbais vanræktu algeriega «ð tryggja almenr.a Jiátítöku í boðuu verkfalla við frystihúsin, en þau voru eitt áhrifar kasta \ <>Pn wrkalýcVsfélaganna. 2. Meðan, á verkfpllinu stóð lét Alí-biaðið eins og það % æri sép óvlðkomandi. Lesendsu- 5>ess fengu enga hngmynd ura það að yfir stæea víðtækustu samtök vinnandi fó’ks í sögu landsinx. Það var ré-tt svo að blaoið birtt lejðara við <>g við, og varrækti þá aíveg að skýra kröfur vérkalýðsfélaganna. og haida þe-im sem mest ú loft. ,8. ÍH'.tta málgagn Ilanníbals Valdimarssonar vaknaði þá fyrst ttl lífsins 'Jægar rr.ds- stjórein birti iyrstu tiiíögur sínar. Þser voto birtar skýringa- laust á forsiðu, ásamt öilum á- réðri ríkisstjómarinnar, og í ieiðara var ótvírætt mælt með þeim. 4. Blað Ilanníbals á ísafirðt, Skutuli, birtj þessar tillögnr me,; niiklum fagnaðaríátum og sagðj orðrétt: .,Af framansögðu cr 1 jóst í hvaða átt tilíögur Jíessar ganga. Verðttr það að toi.ia.st hagstæð lausn þessa mikla vcrkfalls, ef gerðar verða slíkar ráðsta.fanir... Sennilegt er að sáttatUboðið verði bortð undír félög deiiuaðila nú íí %ik- unni“. Það átfci sem sé að knýja f.ram aHsherjaratikvæðagreiðslu u;n fyrstn tillögurnar og Hanní- bai og AB-menn ætluðú að mæla með J>eim. 5. Þegar undirtektir almenn- ings sáust var þetta ekki talið ráðlegt ,heldur var ný miðlun- artiilaga samin, og meðferð hennar átti að vera sú sem að ofan greinir. Tillaga -þe-ssl var tilbúin að kvöldi þess 18. des- eniber. C. 18. desember var afturkali- ítð uppboð á véfum AB biaðsins, en það uppbofi hafði %'ofað eins og hengingarsna.na yfir blaðinu um skeið. 7. Sarna kvökl \ar dagskrá útVárpsihis framlengd ttl aö geta skýrt l’rá ailsherjn rat'k%'æð:i- greifcsht mn tilboð stjórnarinn- ar og sanvþykki AJB-mgnna. 8. Sama kvöldið var haldin fagnaða.rhátið í skrifstolum Tímasts út af J>ví að „kommún- istar væru cinaugraðir". 9. Sama kvöldið var öil lög- regia bæjarins sainankomin með alvæpni ti! að beita verk- fállsmenn ofbeldi. 10. Sama bvöldið var verið að ganga frá forsíðu AB-blaðs- ins um að samkomulag hefðl tekizt nm tiiboð ríkisstjómar- innar ébreytt. 11. Þettia blað kom út éinmitt meðan fulltrúar eiuingarmauna vom að knýja frarn mjög veru- legar breytingar á till>oðinu, framfærsluvísitöiu á kaup sem jafngilti Dagsbninarkaupi eða var lægra, og nokkra kanp- hækkun til iðnaðarmanna. 12. 20 des. sagði Tíminn um aðstöðu sameinlngarmanna í samninganefndinni: „Eftir því sem á sanuiinga dró og auðséð var að samningar myndu nást %ið aðra. en þá iækkuðu Jíeir kaupkröfur stna stig af stigi ... sáu kommúnistaforhigjarn- ir h%ar Jæir voru staddir, ein- angraðir á bjargbrúninni... þeir sáu að iýðræðissii'.ixaðir %'erkamenn myndu slrta sam- tylgd \ ið þá. .. þeir sáu að þeir myndu einangrast“. Og Vísir sagði saraa dag: „Fram á síð Fry.mhald á 7. BÍSu. að flestu leyti. Ég gizka. á að þetta verði gert eiuhverntírna á næstu 50 árum“. læsið í afgamla geisla. Þekkingunni á hciminúin fieygir nú fram svo að með ól-íkmdum er. í lakinum á Pal- omarfjalii sést þusuiid milljónir ára aftur í timann, þ. e. a. s. geislarnir sem brotna- í sjón- glerinu mikla (5 metra aðþver- máii) og falla síðan í spegil- ina liola, en síðan á ljósmynda- plötu, hafa %’erið þúsund millj- ónir ára á leiðinni hmgað frá uppliafstað sínum, og hvorki seinkað sér né flýtt að néinu maiki, heldur farið nieð jöfn- um hraða, 300 þúsund kíló- metra á sekúndu, allan þann óratíma sem lífið hefur verið að þróast hc<r á jörðintii og eru nú loks hingað komnir. Þeir flytja. þann furðúlega boðskap að þarna úti i hinu yzta djúpi sé allt áþekkt því sem hér er. hin sömu efni giói þar. Ef þar er viti bornar %rerur að finna. segir prófessor Urey, er eng- an veginn víst að þær hafi tvær hendur og tvo fætur eios- og við höfum, en þær hljóta að hafa heila og taugakerfi og skynfæri. Hér á jörðu skapað- ist áuga kolkrabbans með ali: öðni móti en augn annarra dýra, en %rarð þó auga engu að síður. Þao má segja að augað hafi skapazt hér tviswar sinn- um. lívernig jörð varð til. Jörðin varð til, úr rykmekki, hin.u svokaliaða geimryki. í uppháFi %rai* hún lítill kögg- ull, siðan hlóðst ao hecini efni hváðanæ\ra. Hún %rar köld fyrst. en hlaut í sífellu að vera lam- insi loftsteinum. Viö þetta hitn,- aoi henni í hamsi. Og bá er hún var þvínær alsköpuð og loftsteinai'egninu linnti, hafði hún um sig þykkan lofthjú} úr köfnunarefni. Á hann skein sóíin, og. útfjóluþláu geýslarnii hituöu hann, svo að „mólikúl- io“ ærðust og dönsuðu út gelm og Iifa. þar „örlöglaus“. Við þetta hreinsaoist loftið svo að lifvænt fór að verða cftir að súrefni losnaði úr skýjum. Og nú búum vér %rið þetta ynd- islega andrúmsloft. Sltyld: nokkurstaðar i heimimun vern til betra andrúmsloft en hérna einluim á íslandi? Nágranna- stjömur oltkar, Venus og Mars ui’ðu misheppnuð smíð. Mars er s%?o lítill að honum hélzt ekki á lofti og vatni, og m' þar illa lift. Venus er of nærr: sólinni, og mun þar vera ó- líft með öllu, og engu síður á þeini stjörnum sem fjarlæg- ari eru. Á Júpíter er hið mesta. óloft. Þakklátii’ skyldum %'ið vcr;> jarðarbúar, fyrir Jænnan „himi bezta af heimum“ sem enn þekkist, og ekki stkyldum vir dirfast að spilla þessari ágætu smið, heldur bæta hana, gera liin breiðu lönd öll að einum aldingárði, líkt og áformað er í Síberíu, þar sem vcrkfræð- ingar hafa gert áætlun um að breyta rás stóránna Jenessei og Ob og láta þær vökva heit og þurr héruð þar sem manca- byggð hefur ekki þrifizt, í stað þess að nú renna þær út i is- haf engum tii gagns. A islandi. Á íslandi mætti margt hand- takið vinria, og ekki þykir iuér Framhaíd á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.