Þjóðviljinn - 21.01.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1953, Síða 3
Miðvikudagur 21. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Fréttir aí Fíjóteá&lshéiaði Lítil eftirmæli sumarsins 1952 A ÍÞRÓniR tnTSTJÖRl: FRlMANN HELGASON Héraði í nóvemberlok. Tfðarfar. Að góðum íslenakum sið þyk- ir hlýða að hefja mál sitt á að tala um veðrið. Einsog al- kunnugt er, hafa veðurguðirn- ir heldur ygglt sig framaní Hér- aðsbúa undanfarin 3 ár. Eink- um hafa vorin verið slæm. Þó kastaði fyrst tólfunum síðast- liðið vor, sem var eitt hið kald- asta ,sem menn lengi muna. Má nærri geta, hvílíkar búsifjar það hefur veitt bændum, því að sláttur gat óvíða hafizt fyrr en undir 20. júlí og vaxtartími í görðum styttist um allt að því mánuð. Júní heltist sem sé alveg úr lestinni sem vormán- uður. Þegar sumarið loks kom, var þa.ð fremur kalt ,en þó með minnsta móti úrkomusamt. 1 ágústtók komu hér næturfrost, einsog víða annars staðar á landinu, og féllu þá kartöfln- grös víðast hvar. Afleiðingin varð fullkominn brestur kart- öfluuppskerunnar. Er óþarft að fjölvrða um, hvílíkt áfall þetta varð fyrir þá bændur, sem áttu störa garða. Síðan tók veðrið að sýna okk- ur betri hliðina. T. d. köm í fyrri hluta september 10 daga hlýindakafli svo góður, að líki ast var miðjum júlí. Komst hiti í innsveitum iðulega uppfyrir 20 stig. Ef ekki hefðu komið frostin í ágústlok, er óhætt að fullvrða ,að kartöfluuppskera hefði orðið hin sæmilegasta. Það sem eftir var hausts, hefur svo tíð verið ágæt, t .d. óvenju litl- ar rigningar, og veturinn það, sem af er, með eindæmum góð- ur. Ekki nóg með að fyrsti sniór féll ekiki fyrr en eftir 20. nóvember niðrí byggðum og er nú horfinn aftur. heldur hafa frost einnig verið mjög litll, nema fáeina daga. Hevskapur. Heyfetigrur manna fiiun vera heldur undir meðallagi, en nýt- ing heyja er góð, svo að óhætt er að segja, að bændur hér séu vel við vetri búnir. Og vitaskuld gerir það hlutinn enn betri, að ekkert hefur þurft að gefa sauð- fé ennþá. Sauðfjárslátrun. ihjá kaupfélagi Héraðsbúa varð í haust með minnsta móti. Alls var slátrað um 16 þúsund fjár •— þaraf munu um 5000 hafa komið úr aðeins einni sveit, Fljótsdal — og varð meðal- þungi dilka 14.35 kíló. Til anburðar má geta þess, að í hitteðfyrra var slátrað hjá K. H. B. yfir 30 þús. fjár. Orsök þessarar litlu slátrunar er sú, að miklu fleiri lömb vorii nú sett á en venjulega, bæði vegna. fjárfækkunar und- anfarin ár af völdum harðæris og einnig vegna þess, að tekið er nú að bólusetja lömb í stór- um stíl við garnaveiki. Gamaveikin. Já, þessi vágestur kemur nú æ víðar við hér um Héraðið. Setja menn nú allt sitt traust á hið nýja bóluefni sem rannsókn- arstofan á Keldum hefur fund- ið upp. Sem betur fer bendir margt til, að það rnuni gefast vel. En ef það hins vegar dugir ekki, þá er víst enginn, sem þor- ir að hugsa til, hvað við telkur. Bygglngaframkvæmdir. Enda þótt ýmislegt blási á jnóti, er þó síður en svo, að menn örvænti. Ein sönnun þess er það, að allmSklar bygginga- Cíetraissiaspá Kerfi 32 raðir. Frá barbögunum í lndó Kína. Her sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Minh sækir að virkl franska nýlenduhersins. Aston Villa-Cheisea 1 (x) Boiton-Manch. Utd (x) 2 Burnley-Cardiff 1 Chariton-Arsenal (x) 2 Manch. City-Middleshr. 2 Portsmouth-Liverpool 1 Preston-Newcastle 1 Stoke-West Bromwich 2 Sunderland-Blackpool 1 Tottenham-Sheffield W (1)' 2 Wólves-Derby i Fulham-Lceds X '(23f framkvæmdir hafa verið í sum- ar, bæði íbúðar- og penings- hús. Mest er vitaskuld byggt að tiltölu í Egilsstaðaþorpi, þar sem nokkur ný íbúðarhús eru í uppsiglingu. Þá má nefna, að hið nýstofnaða samvinnubú á Egilsstöðum hefur þegar feng- ið sitt fjós og hlöðu. Loks er hafizt handa um að reisa nýtt pósthús og símstöð á Egiisstöð- um, og er það vonum seinna, því að húsnæði það, sem hinn vinsæli póst- og símstjóri þar, frk. Sigríður Jónsdóttir, hefur orðið að starfa í, er löngu orð- ið gersamlega ófullnægjandi. Er þegar tókið við að grafa fyrir grunni stöðvarinnar, sem verð- ur allmikið hús. Samgön gubætur. Loiksins er einsog skriður hafi komizt á brúargerðir hér á Hér- aðinu. Þannig hefur nú á end- anum Jökulsá í Fljótsdal verið brúuð, eftir að Fljótsdælingar hafa um langt árabil nauðað á að fá þessa miklu samgöngubót. Má nærri geta, hvílíkur léttir það er þessari byggð að hafa nú yfirstigið hinn mikla furar- tálma, sem Jökulsá hefur iöng- um verið. Á hverju vori hafa bændur austan árinnar orðid að ferja svo þúsundum fjár skiptir yfir ána til þess að koma því á afréttina, Vesturöræfi. Við þessa brúargerð skapast einnig möguleikar á hentugri og ódýr- ari áætlunarferðum um efsta hluta héraðsins, aurk þess sem hinn fagri Fljótsdalur getur nú fyrst opnazt að ráði fyrir ferða- mönnum. Mikið skortir þó enn á, að vegurinn austan Lagar- fljóts frá Hallormsstað að hinni nýju brú sé orðinn almer.nilega akfær. Verður slíkt ekki fyrr en brúaðar hafa verið nokkrar þverár og lækir, sem nú eru miiklir farartálmar. I Skriðdal hafa nú einnig ver- ið brúaðar báðar árnar, Grímsá og Geitdalsá. Var á því orðin hin mesta nauðsýh. Hins vegar verður annað uppi á teningnum að því er vega- gerðina snertir. Alltof lítið er gert að nýlagningum vega og og úrréttingum á vegum. Alveg sérstaklega Héraðsbúum það bagalegt, ekki skuli hafizt handa um endurbætur á lífæð Fagradalsvegi, sem milli Egilsstaða og Reyð- arfjarðar. Þessi vegur verður alltof snemma ófær, er snjóa tekur að leggja, og óhemjudýr er oft vetrarútgerð við að halda uppi flutningum yfir ,,Dalinn“, því að þess er vart kostur leng- ur að birgja Héraðið upp að öllum vetrarforða strax á haust in. Flugsamgöngur. Við stækkun flugvallarins á Egilsstöðum hafa stórum batn- að möguleikar á að halda uppi öruggum flugsamgcngum milli Reýkjavíkur og Héraðsins. Einsog kunnugt er þegar af fréttum var stækkun vallarins framkvæmd á s. 1. sumri. Hafði Bóas Emils frá Eskifirði verk- ið á hendi. Þarna var áður lít- ill grasvöllur, en nú hefur hann verið lengdur uppí 1500 metra og malborinn allur. Er hann því orðinn yfrið nógu stór fyrir Dakótaflugvélar. Hingað til hefur Flugfélag Islands haft áætlmiarferðir til Egilsstaða einu sinni í viku — á laugardögum — en almennur vilji Héraðsbúa er nú, að þeim verði fjölgað uppí tvær í viku, og hefur fjórðungsþing Aust- fjarða einnig samþykkt um það áskorun. Raforkumál. Austfirðingafjórðungur hefur til þessa orðið mjög útundan að því er raforkuframkvæmdir •— einsog raunar flest annað af hálfu hins opinbera -— varðar. Loks á síðasta Alþingi komust Austfjarðarafveitur inní lög. Hin stóra spurning, sem almenn ingur hér veltir mest fyrir sér nú er, hvar og hvenær hafizt verði handa um stóra Aust- fjarðavirkjun. Svo er helzt að heyra, að slagurinn standi milli Fjarðarár í Seyðisfirði og Grímsár á Völlum. I sumar komu hingað austur verkfræð- ingar, sem mældu upp Grímsér- foss og farveg árinnar nokkuð uppeftir Skriðdal til þess að ’ kanna möguleika til vatnsmiðl- ! unar. Að sjálfsögðu vonast , Héraðsbúar eftir því, að virkj- ‘ unarmöguleikar Grímsárfoss reynist svo góðir að þar geti risið hin fyrirhugaða Aust- fjarðavirkjun. Rafmagn&málið er nú eitt af allramestu nauð- synjamálum Héraðsins Al- menningur hér muii fylgjast vel Framh. á 6. siðu Reykjavíkurmeistarar Vals III. fl. karla í handknattleik. Liðið sýn !i áberamií prúða og skemmtilega leiki og ekkert lið sigraði cins glæsilega í mótinu, skoraði 32 mörk gegn 8. — Liðið frá v.: Ingvar Gunnbjörnsson, Sigurður Björnsson, Geir Hjartarson. Staridandj frá v: Þórarinn Eyþórsson, Pétnr Bjarnason, Kristján Vernharðsson, Jóhann Gíslason, Bogi Slgurðsson og þjálfarinn Hafsteinn Guðrimndsson. Bæjarhlatakeppiii HKRR Austurbær—Kleppsholt 14:14 Liðin: Ansturbær: Stefán Hallgrímsson Val, Valgeir Ár- sælsson Val, Kjartan Magnús- son Á., Þórir Tryggvason Vík., Asgeir Kristjánsson Vík., Bragi Jónsson Val, Halldór Halldórs- son Val. Bóndi var Hafsteinn Guðmundsson. . .Kleppsholt: Helgi Hallgrims- son I.R., Magnús Snæbjörnsson Val, Halldór Lárusson Aftur- elding, Tómas Lárusson Aftur- elding, Þorleifur Einarsson I.R., Hilmar Magnússon Val, Sigur- hans Hjartarson. Bóndi var Haukur Bjamason. Leikur þessi var bezti leikur kvöldsins, harður og jafn. Austurbær byrjaði betur og stóðu leikar um tíma 4:1 fyrir þá en Kleppsholt og Mosfells- sveitarmenn sóttu sig er á leið og tóháifleik stóðu leikar 7:6 fyrir Austurbæ. Eftir það mun- aði aldrei nema einu marki og endaði ieikurinn svo að þeir skildu jafnir. Flest mörk setti Ásgeir Kristjánsson fyrir Aust- urbæ eða 7 alls en fyrir Klepps- holt Þorleifur Einarsson alls 6. Dómari var Hannes Sigurðs- son og dæmdi yfirleitt vel. Hlíðarriar—Vesturbær 14:11. Lið Hlíða: Gunnar Haralds- son Á., Pálmi Gunnarsson Vík., Jón Erlendsson Á., Valur Bene- diktsson Val, Reynir Þórðar- son Vík., Sigurður Jónsson Vík., Ríkarður Kristjánsson. rramtiald á 7. síðu. Innanfélagsmót Skantafélags Akureyrar 1952 7. desember sl. fór fram inn- anfélagsmót Skautafélags Ak- ureyrar og var keppt í 500 og 3000 m hlaupi. Áhugi er mikill fyrir skauta- tilaupi á Akureyri og eiga þeir Norðleridingar góða skauta- menn á okkar mælikvarða. — Þess má geta hér að á æfinga- móti sem haldið var, hljóp Hjalti Þorsteinsson undir gild- andi íslandsmeti. Úrslit í þessum tveim hlaup- um Skautafélags Akureyrar urðu þessi: 500 m 1 Hjalti Þorsteinssori 51,& 2 Björn Baldurssón 52,& 3 Þorv. Snæbjömsson 53,3 4 Óskar Ingimarsson 54,2 5 Guðlaugur Baldursson 55,9 6 Jón D. Ármannsson 56,5 7 Þórhallur Jónsson 59,0 8 Ingólfur Ármannsson 61,8 9 Hilmar Jóhannesson 64,8 3000 ni 1 Hjalti Þorsteinsson 5;54,0 2 Jón D. Ármannsson 5;57,8 3 Björn Baldursson . 6;00,5 4 Guðl. Baldursson 6;34,8 5 Þorvaldur Snæbjömsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.