Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 1
 Laogstrdagur 24. Janúar 1953 — 18. árgangur — 19. tölublað Skip! um hershöfðinpja Van Fliet, yfírhershöfðingi landliers Bandaríkjamanna í Kóreu, lætur af því embætti í marzlok fyrir aldurs sakir. Við tekur Maxwell Taylor hers- höfðingi, sem verið hefur vara- formaður herforíngjaráðs bandaríska landhersins. JániðnaSarmean unnu málið fyrir Félagsdómi: Sveinn Guðmundsson forstjórí dæmd- ur tíi greiðslu á 17400 kr.fyrirbrot á 4. grein vinnulöggjafarínnar sem fjallar iim a«l aÉvinnurekandi megi ekki segja mönnum upp vinnu vegna stjórn- málaskoðana þeirra eða starfa i þágu verkalýðsfélaga Handritin eru að réttu lagi eign íslendinga segir Kaupmannahafnarblaðið Land og Tolk Kaupmannahafnarblað'iö Land og Folk notar sýning- una á íslenzku handritunum til að minna á, áð' þau eru að' réttu eign íslendinga. Félagsdómur kvað í gær upp dóm í máli Félags jám- iðnaöarmanna gegn Svtíini Guðmundssyni forstjóra Vél- smiðjunnar Héðins fyrir brottrekstur hans á tveim starfs- mönnum smiðjunnar, þeim Snorra Jónssyni formanni Fé- lags jámiðnaðarmanna og Kristni Ág. Eiríkssyni, vara- formanni Félags jámiðnaðarmanna, á s. I. hausti. Þessi tilefnislausi brottrekstur, sem var pólitísk ofsókn á hendur fomstumönmun Félags jámiðnaðarmanna vakti alþjóðar- athygli. Sveinn Guðmmxdsson forstjóri Héðins var dæmdur fyrir brot á 4. gr. vinnulöggjafarimiar í samtals 17.400 kr. sekt, skaðabætur og málskostnað. Félagsdórrmr staðfestir það sem Þjóðviljinn hefur áður sagt að uppsögn fyrrnefndra manna er gerð vegna starfa (þeirra í þágu stéttarfélags síns — og er því ofsókn gegn verka- lýðssamtökunum. Félagsdómur dæmir Svein f}mr brot á 4. gr. vinnulöggjaf- 5.093 kr. í gær arinnar, nr, 80 frá 1938, en hún hljóðar svo: ,.Atvinnurekendum, verk- stjórmn og öðrum trún- aðamxönnum atvinnurek enda er óheimilt að reyna að hafa álxrif á stjóm- málaskoðanir verka- manna sinna, afstöðu þeirra og afskipti af stétt- ar- eða stjómmálafélög- um cða vinnudeilum með a. uppsögn úr vimiu eða hótunum um slika upp- sögn b. f járgreiðslum, lof- orðum um hagnað eða Framh. á 7. síðu Lsind ög Folk, sem er mál- gagn Kommúnistaflokks Dan- merkur, segii- 17. ,þ. m. í texta með mjaxd á fyrstu síðu, að „handritin tiílieyra að réttu lagi íslenzku þjóðimxi". í grein inni í blaðinu er komizt svo að orði, að handritin séu „þrátt fyrir tillögu sérfræðinga.nefndar um afhendingu hluta iþeirra til hins rétta eiganda, íslendinga, enn í vörzlu Dana.“ í niðurlagi greiixariimar i Land og Follt segir: „Við höfxun haft tilhneigingu til að halda í (handritin) eins .og þau vaxru ökkar eign enda þótt þau til- heyri að réttu lagi íslenzku þjóð inni, það.voru forfeður hennar sem sköpuðu þessi einstæðu menningarverðmæti. Sýxiingin í Þjóðminjasafninu verður því ef að líkxim lætur ekki aðeins fyrsta heildarsýning á hinum fomu handritum heldur líka hin síðasta“. í dönsku nefndinni, sem fjall- aði unx handi’itamálið, var Tor- kild Holst, fulltrúi Konxmún- istafloikks Danmerkur, sá eini sem lagði til að. íslendingum yrðu afhent öll íslenzk handrit og skjöl í dönskum söfnxim. Wilson landvarns ráðherra I gær ákvað Cliarles Wilson að selja hlutabréf sín í General Motors til að fá staðfestingu á skipun sinni í embætti land- vamaráðheri’a í stjóm Eisen- howers í Bandaríkjunum. Hluta bréfaeign hans er 2.5 millj. doll- ai-a. Strax þegar þetta spurðist lækkuðu hlxitabi'éf General Motors í verði á kauphöllinni í New York. Furðuleg frammisiaða úlgerðarráðs Bæjamtgerðar Hainarfjarðar ser m lalla meðan einstakiíngarnir græða! Reiliningar Bæjarútgca*ðar Hafnarf jaröar fyrir árið 1951 voru til umræðu á síðasta bæjarstjói’narfundi í Hafnar- firði, Fulltrúi sósíalista, Kristján Andrésson, deildi við það tækifæri hart á AB-meirihlutann fyrir að leigja ein- staklingum fiskhjalla Bæjarútgerðartinnar, árin 1950 og 1951 og láta togara Bæjarútgerðarinnar afla fyrir þá ár- ið 1951. Á sarna tíma og þessir einstaklingar stórgræddu á fisk- herzlu var Bæjaxútgerðin rekin mcð tapi. f gær bárast Þjóðviljanum í ötældiunarsjóð 5093 krónur, þannig að þá hafa safnazt á tveimur dögum kr. 1G.743. Margir menn hafa þegar tek- ið söfmmargögn, og skiptir nxiklu máii að menn skili upp- hæðum sínum jafnt og þétt í skrifstofu Þjóðviljans eða í skrifstofu Öósíálistafélagsins, Þórsgötu 1. Prentuð hafa verið sérstök viðurkenningarskjöl sem af- , I.%ivik|a!------- þiépmiiNM • S T £ K K.t B S.8 0 R 0 R • * 4r 100 kf. . •' í, > •: ;5. . ' <v> .'('‘■vft.i'tavníK »<><< Nr.4 Sxlantl iffrir tslvndingtt lient verða þeim sem leggja fram fé í stækkunarsjóðinn. Er birt hór mynd af einu slíku skjali, en þau hljóða upp á mismunandi upphaxðir. Eru allir þeir sem vilja taka þátt í þessu miluívæga átaki beðn- ir að hálgast söfnunargögnin sem fyrst. Minmunst þess að forsenda söfnunarinnar er sú að þátt- takan verði scm allra almenn- ust. Með nægilega almennn starfi ;x að vera hægt að ná lolxamajrkinu fyrir tímann. Stefnum öll að því! Kristján kvað margt vera að athuga við reikninga Bæjarút- gerðarinnar, en haixn ætlaði þó aðeins áð gera stærsta atriðið að umræðuefni að sinni ,en það væri leigan á fiskhjöllum Bæj- ai’útgerðai’innar. Árið 1950 leigði Emil & Co þeim Óskari Jónssyni og Jóni Gislasjuii fisklxjalla Bæjai’út- gerðarinnar. Næsta ár leigði hamx þeim hjallana einnig, en þeir höfðu þá vegna reynslu undanfarins árs bætt við sig hjöllum. Taprekstur vegna slóða- skapar. Fyrir' síðasta stríð var Bæj- arútgerð Hafnarf jarðar eini stórframleiðandinn í Hafnar- firði á hertum fiski, og átti hjalla uppistandandi þegar möguleikar opnuðust aftur fyrir fiskherzlu, en þá skorti útgerðarstjómina framtak til þess að nota þá möguleika. í þess stað leigði hxxn ein- staklingsframtakinu fiskhjalla Bæjanitgerðarinnar, — og á sama tíma og lelgjendurair, einstaklingsframtakið, græddu var Bæjarútgerðin rekin með halla! Lánaði þeim togara! Emil gerði það eklti enda- sleppt við vini sxna, einkaat- vinnurekendurna. Hann lánaði þeim líka togara svo þeir gætu fengið fisk í hjallana! þie. hann lét bæjartogara selja þeim fisk til herzlu. Báðir þessir aðilar er fyrstir hófu fiskherzlu aftxir græddu bæði árin, og nú eru allir að koma sér upp hjöllum. Þóttist ekkert vita — Þeir hefðu verið að byggja þurrkhús! Emil var ekki lengi að reyna að skjóta sér undan ábyrgðinni. (Forstjóri Bæjarútgerðai’innar á ekki sæti í bæjarstjóminni). Kvaðst Emil ekkert um þetta vita! Sama sagði annar út- gerðarráðsmaður, Stefán Jóns- son. Kvað Kristján þetta vera gott dæmi xxm vinnubrögð út- gerðarráðsins, xitgerðarráðs- menn þættust ekkert vita! — og vænx sinnulausir um að Framh. á 7. síðu -------------------------------------------- Frumvarp Einars Olgeirssonar um byggingamálin tii t. umræðu. Frumvarp Einars Olgeirssonar um bygg- ingamálin kom til 1. umræðu á íundi neðri deildar í gær, og skýrði Einar í íramsögu- ræðu írá nýmælum írumvarpsins og breyt- ingum frá núverandi löggjöf. Á 5. síðu Þjóðviljans í dag er nánar skýrt frá frumvarpinu og greinargerð bess. Atkvæðagreiðslu um málið var frestað. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.