Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 3
Laug&rdngur 24. janúar 1953 — I'JÓÐVILJINN — (3
RADDIR KVENNA
Nokkur orð um Snorrolaug
Sundgarpar af báðum kynjum, sem kalla sig skjaldmeyjar og
víidnga, synda livern nýársdag kappsund í sjónum í liöfninni í
Hellerup við Kaupmannahöfn. Hér sjást nokkur jieirra kasta
sér til sunds f.vrsta dag Jiessa árs.
iióðui1 árangur í frjálsmsi
ípi'áfísoii lijá II.S.S.
I s'umar sagði Iþróttasiðan
við óg við frá árangrí úr mót
um i frjálsum íþróttum hjá
Héráðssámbándi Strandamanna
og mátti sjá að þar voru góð
íþróttamannaefni á ferðinni og
árangur eftir því. Nú nýlega
hefur IþróttasíðUnni borizt af-
rékaskrá sambandsins og ber
bún rueö sér að þar eru þégar
fkomnir ágætir afreksmenn og
má þár iiéfna Sigurkarl
Mágnússon sem er fjölhæfur
mjög enda bfer árángur hans í
fihimtárþraut því glöggt vitni.
Mun það vera næst bezti árang-
ur í fimmtarþraut sem uáðst
liefúr hér á lándi í sumar. Guð-
mundur Valdimarsson ,sem er
aðeins tvítúgúr, er einnig mjög
eftíilegur og fjölhæfur eins og
árímgur lians í fimmtarþfaut
sáúriár.
100 m og 200 m hlaup lians
eru sérlega góð miðað víð þá
braut sem hlaupið var á.
Aðstæður eru ekki góðai’ til
aefinga en lifaiidi áhugi þess-
ara ungu iþróttamanna bætir
upp hin slæmu skilyrði með
þeim árangri sem skráin sýnir:
Akekaskrá H.S.S. 1952
C0 ni hlaup
Guðm. Valdimarsson G 7»2
Hag-nar Skágfjörð G 7,3
iMagnás Hjálmársson G 7,8
Svavar Jónatansson G 7,9.
100 m hlaup
Guðm. Valdinlarsson G 11,S
Ttágnar Skágfjörð G 11,7
Ingimar Elíasson N 11,9
Sjaldgæf
Fránski hlaupaidnn Mimouin
varð nýlega fyrir óvenjulegu ó-
happi. Hann tók þátt í víða-
vatigshlaupi í Boulogneskógin-
um en gleymdi sér við að skrifa
rithönd sína fyrir rithandar-
jsafnara rétt áður en leggja
átti af stað og tók ekki eftir er
flokkur hans lagði af stað fyrr
•en. 'V/2 mínútu eftir að þeir
voru farnir.
Mimoriin vaknáði við vondan
dfatim og þaut af stað en varð
®ð láta sér nægja 6. sæti og
íktím áð marki 45 sek. á eftir
l'Vrsta riiarini. Þetta er í fyrsta
isinn sefti hann hefúr tapað viða-
tvangshlaupi síðan 1049.
Svavar Jónatansson G
200 in lilaup
Guðm. Valdimarsson G
Kagnar Skagfjörð G
Sigurkarl Magnússon R
Ingimar Elíasson N
400 m lilaup
Sigurkail Magnússon R
Ragnar Skagfjörð G
Pétur Magnússlon R
Hellert Jóliannesson G
Framh
á 7.
12,0
23,1
23,6
23.6
24.3
57.7
60.3
60.8
64,0
síðu
Það var einn sunnudag á
sl. vori, að fólk átti kost á að
sjá nýung eina, sem Samband
ísl.' samvinnufélaga var að
koma í framkvæmd: Nýtizku
almenningsþvottahús var að
taka til starfa. Var það hið
eina hér í bæ, þar sem hús-
mæður geta fengið að þvo
þvott sinn sjálfar, og hlaut
það að vera mikið ódýrara en
að fá þvegið í almenningsþvotta
húsum, eins og þau hingað til
hafa tíðkazt, og þar sem borga
þarf. hin margumtöluðu háu
vinnulaun. Þetta var þvotta-
hús samvinnustefnunnar, með
ódrepandi áhuga á almennings-
heill og jafnvægið og ódýrleik-
ann greypt í krónuna. Þar varð
líka csiitin ös af fólki allan
daginn, til að slcoða vélarnar og
munu margar konur hafa hugs-
að sér gott til glóðarinnar með
að létta sér þarna þvottadag-
inn. h,;ida fór svo, þsgar farið
var að þvo þarna, að aðsókn-
in reyndist ferfalt það sem
reikriað hafði verið mci' í upp-
ha.fi. Virtist því engin hætta
á að fyrirtækið bæri sig ekki,
vakti þessi gífurlega aðsókn
jafnvel vonir um að þvotta-
gjaldið lælrkaði í framtíðihni.
En okkur, sem þvoum í Snorra-
laug virðist þróunin, þvi miður,
hafa gengið í aðra átt. Ekki
var þvott.ahúsið búið að starfa
nema örfáa mánuði, þegar fór
að bóla á dýrtíð þar. Það þarf
að borga grænsápuna sérstak-
lega, en hún var upphaflega
innifalin í vélaleigunni. Nú um
áramótin er svo vélaleigan
hækkuð um tvær kr. á vél. sem
er mjög tilfinnanleg hækkun,
því að það er eklci mikill þvott-
ur sem hver vél þvær í einu,
og enn fremur er nokkur ó-
hjákvæmilegur kostnaður við
að þvo barna, svo sem við
að koma þvottinum að og frá
þvottahúsb.u, en önnur þvotta-
hús sækja hann heim og senda
hann að þvotti loknum, einnig
er gjald fyrir að þurrka þvott-
inn, fyrir þá sem það gera.
Og þó að við reiknuiri okkur
ckki hátt tímakáup við' þvþtt-
inn, gerir óþarflega seinlát a?-
greiðsla manni oft dálítiö gramt
I geði. Það. áð fá að þvo í
almenningsþvottahúsi og borga
fullt gjatd fyrir, má ekki vera
lútift í té sem náð. Það kemur
úr hörðustu átt, þcgar sam-
vinnufyrirtækin gariga á und-
an með okrið, en það sýnir
manni um leið í hvert óefni er
komið með hina dýru hugsjón
samvinnustefnunnar í hendum
þeifra mahna sem hafa fjár-
plógsstarfið að átvirinu
ítúsmóðir.
-mciiiiia og
rcgúrinn um Dagsbrún
! ’I-h’MðA málgagn stjórn-
ar Sjóínannafélags Reykjavik-
ur. sem sjálf hcfur upplýst að
500 aukameðliir.i- séu í félag-
inu hefur uhdahfarna daga.
veið áð hnýta í Öagsbrún
végha þess að allir sem greiðá
gjöld til hennar eru ekki aðal-
meðlimir. Er lielzt á AB-blaðinu
að skilja að hér sé um eitthvert
gerræoi að ræða af liálfii Dags-
brúnarstjórnaririnar og ofbeld-
isfulla framkomu gagnvart
þeim mönnnum sem hér eiga
hlut að máli.
Nú ætti AB-blaði þeirra Ste-
fáris Jóhanns og Hanníbals
ekki að vera allsendis ókunn-
ugt um það, að flestöll verka-
lýðsfélög landsins hafa ein-
hverja aukameðlimi innan vé-
banda sinna. Einkum á þetta
þó við um stærri kaupstaði og
kauptún og þá ekki sízt Reykja-
vík. Dagsbrún er engin undan-
tekning í þessu efni eins og
líka sézt greinilega á hinni háu
aukameðlimatölu Sjómannafé-
lags Reykjávíkur. En livað vak-
ir þá fyrir AB-mönnum í sam-
AF FJÖRRUM
LÖNDUM
J Kaupsýslumenn við stýiáð
jaOisenhowei' Bandarikjaflorseti
hefur nú þeg:ar efnt til fuiln-
ustu eitt af kosningaloforðum sín-
um, það að fá menn með ,,ka.up-
sýslugáfur" til að stjórna land-
inu með sér. 1 ríkisstjórn hans
ér hver stóriðjuhöldurinn og kaup-
maðurinn öðrum meiri. Vera má
að Charles Wilson, stjórnandi Gen-
eral Motors, stærsta fyrirtækis í
heimi, fái ekki að taka við emb-
ætti landvarnaráðherra vegna
þess að hann vill ekki vinna það
til að losa sig við hálfa þriðju
milljón dollara í hlutahréfum í
fyrirtækinu en þess munu varlá
sjást merki þótt hann hverfi úr
stórlakatort'unni, nógir eru eftir
samt. Humphrey fjármáláráðherra
er einn umsvifamesti fésýslumað-
ur Miðvesturríkjanna. MacKay
innanríkisráðherra er mesti Cadill-
acsölumaður i heimi. Summer-
field póstmálaráðherra er mesti
Chevroletsölumaður í heimi. Weeks
verzlunarmálaráðherra er fésýslu-
maður fiá Boston. Aðstoðar land-
varnarráðhérmnn, hermálaráðherr-
ann, fiotamálaráðherrann o-g flug-
málamðherrann eru allir kaup-
sýslumenn af meira taginu og
þanriig mætti lengi telja.
'SF^a'ð hefur verið mikið umkvört-
™ unareíni bandarisk ra kaup-
sýslumanna og allra þeirra Bandn-
ríkjamanna, sem enn halda fast
við úr sér gengnr kennisetningar
um einstaklingsframtakið, þau
tuttugu ár, sem demókratar hafa
farið með völd í Bandaríkjunum,
að kn.upsýslumenn hafi verið snið-
gengnir og þeim méináð að hafa
áhrif á stjórnarstefnuna ef þeir
hafi þá ekki beinlínis verið of-
sóttir. Um stjóinartaúmana hafi
lialdið ha.gfræðingar og skýja-
glópár, sem ekki hafi haft hug-
mynd um raunhæf viðfangSéfni
daglégs lifs. Viðleitni ýmissa ráð-
hcrra Roosevelts ög Trumans til
að gera líf i auðvaldsþjóðfelagi
bærilegt það fjölmennum hópi að
ríkjandi þjóðskipulag i Bandarikj-
unum fengi staðizt, hafa kaup-
sýslumennirnir kallað sósialisma.
Kisið á bandariska kaupsýslu-
’ manninum var ekki hátt þeg-
ar demokratar tóku við völdum
1933, kreppan mikla vnr í algleym-
ingi, biðraðir hungraðra atvinnu-
leysingja við matgjafastaðina voru
arfurinn eftir stjórnartímabi!
manna, sem höfðu að kjörorði:
„Það sem er hollt jfyrir kaup-
sýsluna er hollt fyrir þjóðina".
Fýrst stjói-naistefna Röosévelts og
síðan héimsstyrjöldin siðari hlésu
á ný lífsanda í bandariskt at-
vinnulíf, kaupsýslumennirnir
græddu á tá og fingri meðan
æska þjóðanna var brytjuð niður
á vígvöllunum, stríðsgróðinn var
notaður til að herða tök auð-
magnsins á þjóðlííinu og i for-
setakosningunum í haust vanri
flokkur þeirra manna, sem minna
hafa gleyrnt og minna lært, fyfstu
forsetakosningar í Bahdaríkjun-
um í 20 ár.
i^Tú er komið að því að kaiip-
* ** sýslumennirnir vei'ða að
stánda við stóru orðin um að
þeii' séu állra manna liæfastir til
að stjórna Bandaríkjurium. Eti þá
er svo í pottinn búið að gullöld
stríðsgróða og hervæðingar er
senn á enda. Hervæðingarútgjöld-
in eru komin á hámark bg taka
að lækka á riý úr 'þéssu. Hag-
fræðingar i Bándarikjunum spá
því að samdráttur í atvinnulíf-
inu muni hefjast seint ó yfir-
standandi ári eða snemma ú því
næsta. Þá komi til kasta stjórn-
árvaidáriria að finria ráð til að
foiða því áð úr verði alvarleg
kreppa. Kaupsýsluménnirnir eiga
sem 'feáét áð fást við það vanda-
mál, sem réyndist þeim ofviðá um
1930.
Kaupsýslumannatímaritið T'o r-
tune ver deseniberhefti sínu
til að telja kjark í mannskap-
inn. Ritstjórar þess segja að ekk-
ert sé að óttast. Afturkippur i
framleiðslunni verði ekki fyrr
en 1955, þá verði „þjóðartekjurn-
ar 348 milliarðar (sama og á
fjórða ársfjórðungi siðasta ars)
meira framboð á vinriuafi, aukin
framljeiðslugeta íog miáske um
fimrn milljónir manna atvinnu-
lausar“'. Þetta finnast ritstjórum
Fortuiie ágætar fi'amtíðarhorfur,
„uppörvandi mat á því sem fram-
tíðin ber í skauti sínu", eins og
þeir komast a.ð orði. Frjálsiyridá
borgarabláðið The Natlön kallar
það hinsvegar „staðnaðar þjóð-
artekjur, verulegt og vaxándi at-
vinnuleysi og sívaxandi hætta á
meiriháttar kreppu".
nnað kaupsýsliitímarit, BuSih-
11 'eek, er hreinskiinara en
Fortune. Þar segir 29. nóvembei-:
„Vopnahlé (í Kóreu) myndi verða
til 'þéss að kaupsýslulifapið, sem
spáð hefur verið, yrði næstum ó-
hjákvæmilegt, Það myndl ekki
breyta hervæðingaraætlun okkar
svo teljandi sé. Við myndum
haldá áfram að hervæðast heima
fyrir og erlendis. En sú röksemd
að það liggi á yrði enn síður
sannfærandi.... Það gæti haft
örvándi áhrif ef vopnahlésviðræð-
urnar fæi'U út um þúfur“. Strið og
striðsðtti er sem ságt tálið óhjá-
kváimilegt til að hagkerfi Bánda-
ríkjanna sé starfhæft. Ef almenn-
ingsálitið knýr fram að endi sé
bundinn á Kóreustriðið et' treýst á
þáð að „djörf“ utanríklsstefna J»ohn
Foster Dulles: „frelsun" þjóða
sósíalistisku ríkjanria og þar fram
eftir götunum, sjái fyrir nýjrnn
viðsjám svo að h e rgagnave rk-
smiðjUrnar fái nóg' verkefni.
bandi við róginn um Dagsbrún?
Það eru framundan stjórnar-
kosningar í félaginu og AB-
liðið htigsar sér til hrevfings
að vanda, annaðhvort eitt sér
eða með stuðrimgi íhaldsins.
Þess vegna og einskis annars
er þessi söngur unt „ofbeldi“
Dagsbrúnarstjórnarinnar haf-
inn. Hann er endurtekning á
árlégum rógskrifum AB-manna
um forustu þessa öndvegisfé-
lags íslenzkrar verkalýðshreyf-
ingar.
Verkamenn taka: ekkert mark
á blekkingum AB-blaðsins, það
hefur reynslan sýrit hvað eft-
ir annað. Þeir óská ekki eftir
leiðsögn þeirra manna sem
skildu við stéttarfélag þeirra í
ömurlegri niðurlægingu fyrir 10
árum, og höfðu þá svipt það
eignum og trausti út á við og
inn á við.
Verkamenn sem fylgjast með
störfum félags síns vita einnig
hvernig í þvi liggur að nokk-
ur hópur manna er jafnan á
aukameðlimaskrá. Þeirra vegná
þarf ekki að skýra svo ein-
faldan hlut. En vegna þeirra
sem ókunnugir eru málefnum
verkalýðshreyfingarinnar ér
rétt að taka þetta ffam:
1 fyrsta lagi eru menn auka-
meðlimir í Dagsbrún af því að
þeir eru hættir að vinna í'
starfsgrein félagsins og geta
ekki samkvæmt lögum þess
notið fullra félagsréttinda
iengur. Þetta sýnist sjálfsögð
ráðstöfun til þess áð tfýggja
starfandi verkamönnum ákvörð-
unarréttinn um málefni félag's--
ins og mættu ýmis önnur fé-
lög, og þá ekki sízt þau sem
lúta forustu AB-manna, taka
það sér til fyrirmyndar.
í öðru lágl eru mehn auka-
Ameðlimir í Dagsbrún af þeirri
einföldu ástæðu að þeir vinna
örstuttan tínia á stárfssvæði
félagsins og greiða þess vegna
aðeins vinnuréttindagjáld en
hirða ekki um að gerast með-
limir með fullum réttiiidum og
er raunar óe'ðlilegt að þeir ger-
ist það.
Á aukame’ðlimaskírteinum
Dagsbrúnar eru glöggar upp-
lýsingar um rétt manna til að
Verða aðalmeðlimir í félagiriu,
og þeir sem hafa þarin ré'tt,
hvattir til að notfæra sér hann.
Hitt liggur svo í augum uppi
að inn á stai'fssvæði Dagsbrún-
ar (ekki síður en Sjómannáfé-
lagsins) koma raenn sem vinna
þár Skamman tíma og ætla sér
ekki að ílendast í verkamanna-
vinnu. Þessir menn láta sér
nægja að greiða sitt vinnurétt-
indagjald í mörgum tilfélluria
og það er ekkert óeðlilegt við
þáð. Er hér a'ðallega um skðía-
nemendur að ræða sem vinna
verkamannavinnu yfir hásum-
aríð til þess að afla sé.r tekna
upp í námskostnáð að Vetrin-
um.
Hér hafa þá Véfið skýrð
M. T. ö. Framhald á 6. síða.