Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. janúar 1953 B£S£SSi5S52;í;£;SSS8S8SSSSS8S8SSSS28£SS8£SS?S5;5SS;5SSSS8SSSSS£SS8SSSSSS£SSSS5S8SSi;SSS8SSiSsf?SSg IPPBOll sera auglýst var i 86., 87. og 88. tbl. Lög- birtingablaösins 1952 á húseigninni nr. 31 viö Baugsveg, hér í bænum, eign dánar- óg íelagsbús Einars Markússonar og Stefaníu j, Stefánsdóttur, fer fram samkvæmt ákvörö- un skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri laugardaginn 31. janúar 1953 kl. 2.30 eftir hádegi. Teikning af húsinu og uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá undirrituöum. Uppboöshaldarinn í Reykjavík, 23. janúar 1953. Kr. Kristjánsson ÉSS8S!Si»S!íSSÍSSSS2S2SK282S8?SS8S28S!SSS3S?éSiS3SSI8íSSaSÍ2S2SSSSSSSSSS^ÍS8SSÍSSS*SS88SSSlá Laugardagui' 24. . janúar — 24. dagur ársins. ÆJ ARFRÉTTiR R'af magns- takmörkun Alagstakiriörkuiiiii dagana 25. jan. -1. febr. frá kl. 10.45-12.30: Sunnudag 25. jan. 1. hverfi. 2. — og 4. hverfi 3. — og 5. — .4. — og 1. — 5. — og 2. — 1. — Og. 3. — 2. — og 4. — að kv öidi frá Rikisskip: Hi'isla fer frá Rvík kl. 12 á há- degi í dag austur um land í hringíerð, ■— Esja var á Isafirði í gærkvöld á norðurleið. — Herðu breið var á Hornarfirði í gær á nlorðurleið. ■— Þyrill vorður vænt- anleg-a á Húgavík í dagi. — Helgi Helgason fer frá Reykja.vík síð- degis í dag til Vestmannaeyja. — Baldur fer frá Reykjavik á mánudaginn til Búðardals. Skipadeild StS: I-Ivassafell hleður í Stettin. — ArnarfeU fór væntanlega frá Mántyluoto í- gær áleiðis til ís- lands. — Jökulfell er í New York Eimskip: Brúarfoss kom t.il Rotterdam í gærmorgun frá Boulognc, fór þaðan í gærkvöld til Antwerpen. — Dettifoss fór frá New York 16,- 1., væn.tanlegur til Roykjavikur síðdegis í dag'. — Ooðafoss fór fór frá Reykjavík 21.-1. til Hull, Bremen og' Austur-Þýzkalands.i -—• Cullfoss er i Khöfn. — Lagarfoss kom til Rvíkur 20.-1. frá Lcith. — Reykjafoss fór frá Antwerp- en 19.-1. til Rvíkur. Selfoss kom til Duhlin 22.-1., fór þaðan í gæj- til LiverpopJ og- .Hauiborgar. — Tröllafosg fór frá Rvík 14.-1. til New York. í dag.,yerða gef- in saman i hjónaband af sr. Árelíusi Ní- elssyni, ungfrú Xngibjörg Gunn- arsdóttir og Guðni Gunnar Jóns- son, húsasmiðanemi, Langholt.s- vog 67. - Heimili . þcirra. yerður a.ð Langhpltsveg 67. • ■"• • .'•••• • • •'•'' ■* .••o*3*o*o* .•o*oéoéo» • .■•o*o«; •;;• • • kennsla; II. fl. kennsla; I. fl. - Fastir liðir eins. og venjulega. — 12.50—13.35 Óska- lög.sjúklinga. (Ingi, björg' Þorbergs). — 17.30 Eásku- - 18.00 Dönskvt-- 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal (plöt- ur). — 20.30 Útvarpstjíóið (fiðla. Celló, pianó): Tríó i B-dúr oftir Mozai't. — 20.45 Leikrit: „Doilt. um hamingju" eftir Halldór Stefánsson. — X.eikstj.: Þorsteinn Ö. Stephensen. — 21.25 Tónlcika.r (plötur); Þættir úr „Coppelia“- ballettinum eftir Delibes. — 21.40 Upplestur. — 22.10 Danslög: a) Danshljómsveit Bjarna Böðvars- sonar leikur. b) 22.45 Ýmig dans- lög af plötum. c) 23.30 Nýjustu danslögin af plötum. d) 24.-00 Gömul da.nslög af plötum. c) 01.00 Ýrnis danslög af plötum. — 02.00 Dagskrárlok. Lækuavurðsiofan Auatuibarjar- skólanum. Simi .5030. Naeturvarzla i Reykjavíku rapótek i. Simi 1760. GENGISSKRÁNING (Siilugengi): 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 1 enskt pund 10Q . danskar ,kr. 100 noi'slcar kr. 100 sænekai—kr. 100 . finsk mörk 100 belgiskir frankar 10000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 .'tékkn. kcs. 100. gyHini 10000 lirur kr. 16,32 kr. 16.79 kr. 45,70 kr. 236,3Q ki'. 228,50 kr. 315,50 kr, 7,09 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 lcr. 32,64 kr. 429,90 kr. 26,12 kl. 18.15-19.15: Messui' á morgim: f'iit&’a Dóinlcirkjan: KíjOLH. Messa lcl. 11. Sr. Óskar. J. Þorláks- son:. — Mossa kl. 5 síðdegis,. Sr. Jón Auðuns. —• í.aug- arneskli'kja: Mcssa kl. 2 e.h. —- Bárnag'uðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Garðar Svavarsslpn. — Langliolts- lU'estakall: Messa i Laugarnes- kirkju lcl. 5 síðdegis. Sr. Árelíua Níelsson. — Bústaðaprestakall: Massa í Kópavogs.skóla. kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta á sama stað’ kl. 10.30. — Sr. Gunnar Árnason, ,— Nesprestakall: Messað i kap- eUu háskúla.ns kl. 2. Sr. Jón Thor- arensen. — Hátelgsprestalcail: Barnasamkoma i Sjómannaskólan- um-kl. 10.30 f.h. Sr. Jón l>o,r- varðarson. — llaUgi'íniskirk.jn: KI. 11 f.h. messar séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Santson og Delila. —- K1. 1.30 e.h. Barnaguð- þjónusta séra Jakob Jónsson. —- KI. 5 e.h. riiessar séra Sigurjón Þ. Áx-nason. lla rnasamkoina i Tjarnarbíói lcl. 11 árdegjs á moi'gun. Sr. Jón Auðuns. Biiitnðarblaðfð Freyi', 1. heíti þessa áfgangs, er komið .út. Ilitstjór- inn Gísli Kristjáns son, skrifar þar tvær greinar: Hlutverk, og störf, og Gózonland, ferðaþættir úr Skagafirði, með myndum. Þá eru Leiðbeiningar um meðforð mjólk- ur, eftir Iváfa Guðmundsstm, mjólktu'cftii'litsmann. Greinarnar: Múmíuhveiti, Nýr þúfnaskeri, og' Rödd úr Fljótsdal, frá, Jónasi ’'Péturssyni. Söfnin eru opin: Eandsbólcasaínið: kl. 10—12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugard. kl, 10—12, 13—19. I*.jóðmln,jasafnið: kl. 13—16 á sunnudögum; lcl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. I.istasafn Elnars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. NáUúi'iigripasulniil: kl. 13.30-— 15 á sunnudögum; kl. 14—18 þriðjudaga og fimmtudaga. . Sunnudag 25. jan..........Engin. Mánudag 26. jan......... 5. hverfi. Þriðjudag 27. jan....... 1. hverfi. Miðvikudag 28. jan.......2. hverfi. Fimmtudag 29. jan........3. hverfi. Föstudag 30. jan........ 4. hveríi. Laugar.dag 31. jan.......4. hverfi. Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. usfur Sogsvirkjimiíi. Sunnudaginn 25. jariúar 1953 hefjast harðl'erðir á nýrri leió nr. 17. Ekið verður á háll'tíma fresti frá kh 7.20 á rúmhelgum dögum og kl. 9.20 á helgum olögum frá Lækjartorgi um Hveríisgötu, Laugaveg, Nóatún, Lönguhlíð, Miklubraut, Hringbraut, Furumel, Nesveg, Fajíaskjól, Kaplaskjólsveg, Bræöraborgarstíg', Vestu.r- götu, Hafnarstræti á Lækjartorg. Straítisvagnar Iteykjavíkur • • • •- i ■ • '• -.•ö»*o*r.*n*o* o*o*o*o*Of0*'‘-*o*n*o*o#Dto*o*Of '■'• •o*o*r^t - .•o*,)•:->•.•.••;•<;• .»i;•.-.••-)•.-•■ ■*:»:• • •..•( • ;• •.'• •-•n*. Lögstaðfest Á ríkisráðsfundi sem haldinn var í gær voru lögð fyrir for- seta til staðfestingar í ríkis- ráði lög þau öll, sem Alþingi hefur samþykkt frá því síðasti ríkisráðsfundur var haldinn og enafremúr ýmis önnur mál, er forseti hafði fallizt á xitan fund- ar svo sem skipun Vilhjálms Fin::eii sendiherra í Vestur- Þýzkalandi, Henrik-s Sv. Björns- sonar forsetaritara, Magnúsar V. Magnússonar skrifstofu- stjóra í utanríkisráðuncytinu, Úlfs Ragnárssonar, héraðslækn- is í Kirkjnbæjarhéraði, o. fl. (Frá. ríkisráðsritara) K LISTSYNING •'W fW ■HWÍÆ . ■$p Kínversk listsýning verður opnuð kl. 4 í dag í Listamarmaskálanum. Noiið þotia tækiíæri til ao sjá sýrsishorn aí hinum víðfræga kmverska listiðnaði. Aðgangur 10 krónur. ) | Bækur iil sölu ( í Eskihlíö 31, 1. hæð, kl. 2-7 í dag ■. Réttur (coni|>lett) ) Vinnan — l Laudneininn — / Rauölr pcnnar — ) .íóhann Sigurjóns- son, I.-II. Almanak Þjóövinaié lagsins og fleiri fágsetar ba*Jkur,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.