Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 JÍJÍÍ }j þjóðleTkhúsid Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20.00 UPPSELT Næsta sýning sunnudag kl. 15 Uppselt. T.0PAZ Sýning sunnud. kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. Rekkjan sýning að Hlégaröi í Mosfells- sveit í kvöld kl. 20.30. — Að- göngumiðar við innganginn. — Ungmennafélagsliúsinu Kefla- vík á morgun kl. 51 og kl. 20. — Aðgöngumiðar í Ungmenna- félagshúsinu í dag. Sími 1544 Ævi mín (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir frá við- burðaríkri æfi sinni. Aðalhlut- verk: Jean Marcliat, Gaby Mor- ley. Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Afíurgöngurnar Ein af þeim allra skemmti- legustu og mest spennandi grínmyndum með: Abbott og Costello. — Sýnd kl. 5 og 7 Sími 1475 Broadway lokkar . (Two Tickets to Broodway) Skemmtileg og fjörug ame- rís'.c dans- og söngvamynd í litum. — Tony Martin, Janet Leigh, Gloria De Haven, Eddie Bracken, Ann Mlller. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 81936 Anna Lucasta Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar Stúlku, er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs uppeldis. Mynd þessi var sýnd við fádæma að- sókn í Bandaríkjunum. — Pauletle Goddard, Brodericlc Cravvford, Jolui Ireland. —■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. * Sími 6444 Ljúfar minningar (Portrait of Clare) ■ Efnismikil og hrifandi brezk stórmynd eftir skáldsögu Franckes Brett Young’s. — Þetta er saga um unga konu, ástir hennar og harma! Saga sem eflaustmiun hræra hjarta allra sem ' elska eða hafa nokkra von um að geta elsk- að. — 1 myndinni er flutt tón- list eftir: Bobert Shumann, Shopln og Bráms. — Aðaihlut- verk: Margarett Johnston, Blchard Todd, Bonald Ho- ward. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1384 Glæfraför (Désperate Journey) Óvenju spennandi og við- burðarík amerísk stríðsmynd. — Aðalhlutverk: Errol Flynn. Konáld Reágan, Reymond Massey, Alan Hale. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 6485 Vinstúlka mín Anna fer vestur (My friend Irma Goes West) Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd framhald myndar- innar Vinstúlka mín Irma. — Aðalhlutverk skopieikararnir frægu: Dean Martin ög Jerry Lewis. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. rp * r * -—- 1 npolibio ---------- Sími 1182 Á glapstigum (Bad boy) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd um tilraunir til þess að forða ungum mönnum frá því að verða að glæpamönnum. Audie Murphy, sá er leikur aðalhlutverkið, vár viður- kenndur sem ein mesta stríðs- hetia Bandaríkjanna í siðasta stríði, og var sæmdur mörg- urn heiðursmerkjum fyrir vask- lega framgöngu. — Audie Murþhy, Lloyd Nolan, Jane Wyatt — Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Bönnuð innan 16 ára —■ Aukamynd: Jazzmynd m.a. Delta Rhythn Boys. Ödýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. TmlofimarhYÍngai steinhringar, hálsmen, armbönd o. fl. — Sendum gegn póst- kröfu. Gnllsmlðlr Stetnþór og Jóhannes, Langaveg 47. — Sfml 82209 Fornsalan Óðinagötu 1, simi 6682, kaup- ir og selnr allskonar notaða munl. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaíílsalan Hafnarstrætl 16. Ödýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingólfs- stræti 7. — Sími 80062. Munið kaffisöluna Hafnarstrætl 18. Svefnsófai Húsgagnaverziunin Grettísgötu 6. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgúnar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðln, Brautarholtl 22, sími 60388. Stofuskápar Húcgágnaverzlunln I-órsgötu L Húsgögn Dívanar, atofuskápar, klœða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — A 8 B R 0, Grettisgötu 54. Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt iand. X Rvík afgreidd í síma 4897. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar i ganga og smáherbergi. Iðfa Lækjargötu 10B og Laugav. 63 . Vinna Skattaframtöl reikningsuppgjör, fjölritun og vélritun. — Friðjón Stefánsson, Blönduhlíð 4, sími 5750 og 6384. # Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o.fl. Á s b r ú Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Skattaframtöl, innheimta, reikningsuppgjör, málflutningur, fasteignasala. — Guðnl Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti . 18 (Uppsölum), sími 1308. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Síml 5999. Ötvarpsvíðgerðir R A D I Ó, Veltúsundi 1, simi annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur x heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Kennsia Kennl byrjendum á íiðlu, píanó og hljómfræði. — Slgursvelnn D. Krlstinsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. )LEÍKFÉIA6 KEYKIAVÍKUR á göaguför eftir C. Hostrup. Sýning annað kvöld kl. 8 | Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4-7 í dag Sírni 3191 Tveir rafvirkjar gerast opinberir } sendimenn atvinnurekenda Fundur var haldinn í Félagi ísl. rafvihkja s. 1. föstudag af fremur óvenjulegu tilefni. Virð- ast tveir félagsmenn hafa mjög sérstæðu og óvenjulegu hlut- verki að gegna í félagi sínu. Báðir þessir félagsmenn voru á móti félagi sínu í verkfallinu í des. s. 1. 1 þessum mánuði söfnuðu þeir undirskriftum meðal rafvirkja um að krefjast fundar í félag- inu. Áskorun þessa létu þeir síðan birta stjórn félagsins með stefnuvottum!! Þegar á fundinn kom fengu menn þessir orðið og brigsluðu stjórninni um makk við at- vinnurekendur, en aðallega réð- ust þeir á hana fyrir að vilja gera nýja samninga við at- vinnurekeadur, verri en þá sem gerðir voru í desember. Eitthvað mun hafa borið á Framhald af 3. síðu Framhald af 3. siðu 1500 m hlaup Sigurkarl Magnússon R 4;47,0 Haukur Torfason N 5;06,2 Guðm. Valdimarsson G 5;17,0 Ragnar Skagfjörð G . 5;18,0 3000 m hlaup Guðjón Jónsson H 10;26,0 Haukur Torfason N 11;02,6 Guðjón Magnússon R 11;41,6 Langstökk Guðm. Valdimarsson G 6,28 Ragnar Skagfjörð G 6,27 Sigurk. Magnússon R 6,10 Svavar Jónatansson G 6,10 Hástökk Svavar Jónatansson G 1,70 Flosi Valdimarsson G 1,57 Ragnar Skagfjörð G 1,55 Bragi Valdimarsson G 1,54 Þrístökk Ragnar Skagfjörð G 13,35 Guðm. Valdimarsson G 13,29 Sigurk. Magnússon R 12,73 Pétur Magnúsalon R 12,65 Stangarstökk Guðm. Valdimarsson G 3,00 Svavar Jónatansson G 2 80 Flosi Valdimarsson G 2,65 Magnús Hjálmarsscn G 2,55 Kúluvarp ..<' •■>•■' Sigurk. Magnússon R 12,38 Guðm. Valdimarsson G 12,15 Lýður Benediktsson H 11,98 Ingimar Elíasson N 11,74 Kringlukast Sigurlc. Magnússon R 39.80 Guðm. Valdimarsson G 34,82 Flosi Valdimansson-G 34,47 Óli E. Björnsson G 33,45 Spjótkast Sigurk. Magnússon R 49,30 Guðm. Valdimarsson G 47,63 Bragi Valdimarsson G 42,44 Ingimar Elíasson N 40,68 Fimmtarþraut Sigurkarl Magnúss.on R 2802 stig. (6,10-49,30-23,6-36,13-5; 10,4) Guðm. Valdimarsson G 2732 stig. (6,28-45,3S-23,1-34,47-5 ;21,0) Svavar Jónatansson G 2267 stig. (6,10-39,02-25,0-30,10-5;23,4) Ingimar Eliasson N 2115 stig. (5,57-40,68-24,3-30,70-5 ;59,6) Ragnar Skagfjörð G 2082 stig. (6,16-28,28 24,7-30,25-5 ;39,2) Reiknað eftir finnsku töflunni. KONUR: S0 m lilaup Guðrún Jensdóttir 11,8 Hulda Sigurðardóttir 12,1 Finnfríður Jóhannsaóttir 12,3 Svandís Jóhannsdóttir 12,4 Langstökk Guðrún Jensdóttir 3,93 Svanlaug Árnadóttir 3,77 Finnfríður Jóhannsdóttir 3,72 Helga Traustadóttir 3,60 Kúluvarp Helga Traustadóttir 8,58 Finnfríður Jóhannsdóttir 7,94 Svanlaug Árnadóttir 7,07 Svandís Jóhannsdóttir 7,07 Félagslíf Þorrö.blót Skíðadeild Ármanns efnir til þorrablóts í skíðaskálanum í Jósefsdal í kvÖld. Ferð frá Orlofi h.f. kl. 18. — Skíðádeild Ái'manns. því að einstaka atvinnurekend- ur reyndu að trássast við að standa við síðustu samninga. Vildu tvímenningar þessir að félagið gengi að nýju tilboði frá atvinnurekendum, ef það bær- ist, ■— og gera samningsbrotin að nýjum samningum! Það iþurfti ekki lengi að ef- ast um hverra erindi þessir tveir félagsmenn gengu, því er þeir þóttust hafá undirbúið jarðveginn með ræðum sínum barst inn á fundinn tilboð frá atvinnurelkendum um nýja samninga! Tilboð til rafvirkja um að semja af sér ýmislegt er gildandi samningur tryggir þeim. Rafvirkjarnir töldu sig hins- vegar ekki hafa ástæðu til að sinna þessu tilboði atvinnurek- endanna og samþykkti fundur- ina að fela stjórninni að gæta réttar félagsmanna gagnvart atvinnurekendum er brjóta gerða samninga, með málsókn eða öðrum aðgerðum, á grund- velli fyrri samþykkta félags- ins, og að standa fast á gerðum samningum. Samþykkt þessi var gerð með atkvæðum 40 fundarmanna, én aðeins anaar af tveim útsend- urum atvinnurekenda hafði kjark til að greiða atkvæði á móti, hinn þorði ekki þegar til kom. Er ljóst af fundinum að raf- virkjar munu standa saman um hagsmuni sína, en jafnframt er þetta alvarleg aðvörun til raf- virkja og annarra -verkalýðs- félaga að vera vel á verði gegn slíkri mannteg. og þeim tveim er þaraa vildu eyðileggja rétt- indi félaga sinna. Fiskhjáliamir Frambald af 1. síðu. vita nokkuð um. stjórn útgerð- arinnar. Emil afsakaði sig með því að þeir hefðu verið að byggja fiskþurrkunarhús og ekki mátt vera að því að hugsa um fisk- herzlu! Það var þá afsökun! Framangreindar umræður attu sér stað fyrir matárhlé. Þegar Emil kom úr matarhlé- inu kvaddi hann sér enn liljóðs um málið og kvað fiskhjalla Bæjarútgerðarinnar hafa verið lélega og ekki þolað nerúa keDu og ráskorinn ufsa! Hefði því ekkert af þeim fiski er einstaklingsframtakið keypti hjá Bæjarútgerðinni verið þiurrkað þar. Kristján kvaðst telja það litlu skipta hvort menn þessir hefðu þurrkað sinn eigin fisk í hjöllum Bæjarútgerðarinnar, en fiskinn frá Bæjarútgerðjnni aftur á móti í sínum eigin hjöllum. Slík skipti breyttu p'iFii í málinu. Sveiim dæmdur Framhald af 1. síðu. neitunum á réttmætum greiðslum“. Forstjóri Héðins, Sveinn Guð- mundsson, var dæmdur í 1200 kr. sekt í hvoru máli, en ÞÁÐ ER HÆSTA SEKT SÉM FÉLA GSDÓMUR HEFUR NOKKRU SINNI DÆMT. Þá er hann dæmdur til að greiða 6 þús. kr. í skaðabætur til hvors, Snorra Jónssonar og Kristins Ág. Eiríkssonar. Ennfremur ér hann dæmdur til að greiða 1500 kr. í máls- kostnað í hvom máli, eða sam- tals 17.400 kr. í skaðabætur, sekt og málskosnað. Þióðviljinn muti skýra nánar frá dómi þessum á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.