Þjóðviljinn - 25.01.1953, Blaðsíða 2
2)
ÞJÓÐVTLJINN — Surinudagur 25. jnúar 1953
•o*/'#n«(,'«otc'tn#(-i*i-.*oto#nto#o#o#nto#o#o#.''#o#o#o#oto#''#Dto#o#o#o#o#oto#otc#c#o#o#o#nto#'-)#n#o#o#o#o«
F<o2oSoéöSo#pSoSo«"*oSj*o*oto#J*o*o*o*o«o*o*o«u#u«j«o»j«!j«o*o#o»j*o«G«j«o«o*o*o#o«o«o«o»o»o«Q*'.j»
Dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Danskeppni í „jitterbug"
Dansgestir greiðia atkvæði um bezta dansparið,
sem hlýtur 300 króna verðlaun. (
Þátttakendur gefi sig fram í G. T.-húsinu í dag. /
Sími 3355. j
Aógöngumiðasala frá kl. 7. ^
CSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSS^SSSSSSSSSSSSSSSSS£S£SSSSS33S3^S3SS3SS8KSSSS3SSSSSSSSS8SaS8að
•Otot~«'%*'>t''«oto«oto*n«o«r*n#n#o#nff3«otc»r«nt.oto#'j»o#o»ct,'*o*n#o«o#n»o«';#n#oto#c#''-»ntn#2«r'to«o#D*
^♦o*ctGtoto*oto«:itc«otj*j*j*otJ«ot3tototototototo#otoéoéototot‘Jtotc,tototo*oto*'jtotc*u>totototQtotí
! tileini
25 ára afmælis
Slysavarnaíélags íslands
liaida Kvsnnadeild Slysavarnafélagsins i Rcykja-
vík og Slysavarnadeildin Ingólfur sameiginlegan
skemmtifund með kaffidrykkju miðvikudaginn 28.
þ. m. kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtiatriði:
Upplestur (Tónias Guðmundsson og Alfreö
AndrésSon), söngur.
Aðgöngumiðar veróa seldir í miðasölunni í Sjálf-
stæöishúsinu frá ki. 2—4 á mánudag og þriðjudag.
Verð kr. 25.00.
'O#rtototrt''t''t '•rtotototrtotctotr’to
Tllkynning
Undirrituð þvottahús í Reykjavík tilkynna að þáu
j sækja og senda þvott til þeirra, sem þess óska og geta
viðkomendur hringt í síma þess þvottahúss, sem þeir
vilja skipta við. Verðið er sama lijá' öllum.
Virðingarfyllst,
InottaJiúsið Bergstaðastræti 52, sími 7140
Þvottaliúhið Dríla, Baldursgötu 7, sími 2337.
Þvottaliúsið Eimir, Bröttugötu 3.A, sími 2428. _
Þvoitahúsið Grýta, Laufásveg 9, sími 3397.
Þvotiahúsið Laúg h. f., Laugaveg 84, sími 412.1.
Þvottaliúsið Lín h. f., Hraunteig 9, sími 80442
Þvottahúsið ÆJgir< Bárugötu 15 sími 5122.
/■
• • • • 0
• • ,0 • /0 ■0 ‘0 ■<
• • • • •
Efnisútboð
Aburðarverksmiðjan h. f. óskar tilboóa í
raflagnabúnað og línueíni fyrir ljósalagn-
ir í verksmiöjurnar. Útboóslýsingar eru tii
alhendingar á skrifstofu vorri, Borgartúni
7.
Útboðsfrestur er til 28. febrúar n. k.
Reykjavík. 24. jan. 1953.
Abnrðarverksmiðjai] h. f.
B
Sunnudagur 25. janúar — 25. dagur áisins.
ÆJ48F8ÉTTIR
Kikisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í gær
austur um land í hringferð. —
Esja verðyr vssntanlega á Akur-
eyri i dag á austurleið. — Herðu*
breið er á Austfjörðum á norðui--
leið. — Þyrill var á Akureyri í
gær. — Helgi Helgason fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Sklpadeild SIS:
Hvassafell hleður kol í Stettin. —
Arnarfeil fór frá Ma.ntylubto í
Finnlandi 23. þ.m. áleiðis til ís-
lands. — Jökulfell er í New York.
Ijnknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum; Sími 5030.
Næturva i'/.lft
í Reykjavikurapótekj. Simi 1760.
V.K.F. Framsóku
licldur skemmtifurd n.k. þriðju-
dagskvöid kl. 8.30 e.h. í Alþýður
húsinu. Sjá nánar í auglýsingu i
hlaðinu í dag.
Á föstudaginn op-
inberuðU trúlofun
sína ungfrú Sól-
veig Einarsdóttir,
Þverholti 5, Rvík,
og Gunnar Va'di-
marsson, bóndi, Teigi Vopnafirði.
Nýr pipulagningameistari.
Á fundi bæjarráðs sl. föstudag
var samþykkt að löggilda Sig-
urð Einarsson, Brávallagötu 44,
sem pipulagningameistara.
'»"i0 O0O0otot o#Ot r. •')•'■>•")• r> •
»,•'.•.!• :•■ 1*01
Fastir liðir eins
venjulega. — 11.00
Morguntónleikar
(plötur); a) Kvart
ett í a-moll op. 29
eftir Sehubert. b)
Kvartett i c-moll op. 60 eftir
Brahrns. — 13.15 Erindi: Aiþjóða-
mál (Árni Böðvarsson cand mag.).
— 14.00 Messa i Laugarneskirkju.
— 15.30 Miðdegistónleikar: a)
Sónata i Es-dúr fyrir fiðlu og
píanó op. 18 eftir Richard Strauss.
b) 16.00 Lúðrasveit Reykjav'-kur
leikur. — 19.30 Tónleikar: A’fred
Cortot leikur á pianó. — 20.20 Sól-
ardagur Isfirðinjfa. Dagsluá
Sunnukórsins og Karlakórs Isa-
fjarðar: a) Ávarp. b) Kórsöngur:
Sunnukórinn. c.) Upplestur: Ólaf-
ur Magnússon les kvæði eftir
Hreiðar Géirdal. d) Einiéikur á
fiðlu: Ingvar Jónasson. e) Erindi:
Haraldur Leósson. — f) Kórsöng-
ur: Kvennakór. g) Einsöngur:
Sigurður Jónsson. — h) Upplest-
ur: Sigmundur Guðnason les
frumort kvæði. i) Kvartett.söngur.
j) ICórsöngur: Karlnkór Isa-
fjarðar. k) Kveðjuorð. — 22.05
Danslög: a) Danshljómsveit Vil-
bergs Vilbergssonar á Isafirði
leikur. b) Ýmis danslög af plötum.
— Ctvarpið á morg.uu (máimd.):
-Fastir liðir eins og venjulega.
— 17.30 Islenzkukennsla; II. fl-
18.00 Þýzkukennsla; X. fl. —
18.30 íþróttaþáttur (Sigurður Sig-
urðsson). — 19.00 Þingfréttir. —
19J20 Tónleikar: Lög. úr kvik-
myndum. 20.20 Útvarpshijóm-
V. K. F. Framsékn
heiur skemmtiíund þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 8.30
e. h. í Alþýðuhúeinu við Hverfisgötu.
Skernmtiatriöi:
) 1. Félagsvist, tvenn verölaun veitt.
\ 2. KaííidrykJija og fleira.
) Konur fjölmennið, takið gesti meó ykkur. Hafiö
1 spil meö,. Tilkynnið þátttöku mánudag kl. 4—G
) c. li., sími 2931.
( Skemmtinefndin.
) )
•■>#.■'•'• -to»o#j*'JtDto»-itQ*iTtgtr'«o»tt«o# • #o*o#-*r«i#j#c# •#o#o#2#o#o#o#;*
Otr;«-./*j*C*<.ltCtOÍOtOtOtOéc«J«J* .•..-• ,• .'• :• • • « .• j*o«o»o*t;«j«cto#ot jto«o«n*o«oto»otot',« ..•J«0«Ot0*<
• "•'•->•- • •■'•■■'••■'•'-• :t')*Ttototot.'itc*</t' • '•0»o#n«n#0#Q#0f0 0 0 0 '•nt2*r» -•l'fC?2?2Ji3í2-!2í
•..-•-•,•-•.•..•;•;•• totoé t • éóé(,« • • • ,0^,0 :•C.*JtOtJtJ*,t-)•'• j«-• -•J*0«'..tUtvtCtj*jfLt:)é(.
Breiðfirðinsafélarfð
- jt jtotöéo* ,0 j»(
)
)
AÐALFUNDUR Breiðfiröingafóla-gsins árið 1953 /
verður haldinn í Breiðfiröingabúó mánudaginn 2. 1
íebrúar n. k. og hefst hann kl. 8.30 síödegis. /
Dags-krá: ' 1
1. Venjuleg aöall'undarstörf. /
2. Önnur mál. * )
Félagsstjórnin. .
000 0 0 00000000 0 00
• ••,•:/• • '• -• '(
iflaii
liggnr leiðin \
000000000
■ 0 0 0 0 0 0'
0 0 0 0 0 0 0
KINVERSK LISTSYNING
Kínverska listsýningin í Lista-
mannaskálanum er opin í dag til
kl. 23.
Kotið þeita tækiíæri til að sjá sýnishorn aí hinum
víðíræga kínverska lisíiðnaöi.
fer ft'á Reykjavík mánudagiun
26. janúar beint til Akureyrar.
H.FuEIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
sveitin. — 20.40 Um daginn og
veginn (Jón P. Emils). — 21.00
Einsöngur: Gunna.r Kristinsson
syngur. — 21.20. Erindi: Sálfi-jeðin
i þágu umferðaröryggis (Ólnfur
Gunnarsson sálfræðingur). 21.45
Háestaréttarmál. — 22.10 „Maður-
inn í brúnu fötunum", saga eftir
Agöthu Christie; VII. — 22.35
Dans- og dægurlög: Roy Rogers-
syngur.
1 nýju Læknahlaði
birtist athyglisvert.
erindi eftir dr.
med. Jóhannes
Björnsson:
Kraþbamein í
ristli og endaþarmi á Islandi
1942-51. I heftinu er auk þess
greinin Mótefni g'et-a fyrirbyggt
mænusótt, eftir Björn Sigurðsson;
og yfirlit um störf L.R. milli að-
alfunda 1951-’52.
Óháði fríkii'kju-
söfnuðurinn. Mess-
að i Aðventkirkj-
unni kl. 2 e,h. &r.
Emil Björnsson.
Kveiuirét-tindaíélag í slaiuis og
Félag ísie.nzkia liáslvölalívenna .
haUla íund þann 27. jan. 1:1. 20.30
i V.R. Frú Auður Auðuns talár
um stÖT-f Mæðrastyrksnefndar
Ennfremur rædd ýms félagsmái.
. ♦—♦—♦—♦ —♦—» «—♦ ♦
I&agskrá
A G 1» I N G I s
Sameinað AJþinffi:
1. Fjárlög 1953, frv. — Frh. 3«
umr.
Nýuxtg
Æslvulýðsiylkingin vili vekja at-
hygli á þvi, að um næstu helgi
hefst allnýstárleg starfsenii á
hennar vegum.
Þeir sem hug hafa. haft á. að
senda innlcndum og erlendum
lcunningjum sinum snotra minja-
gripi héðan af Fróni, hafa oft-
lega fundið, hve fátt er hór og
smátt um þá hluti, og þó sérlega
við hóflegu verði.
Nú er ætlan olvkar að- taæta úi'
þessu og gefa inönnum sjáifum
kost á að skapa sér gripi undir
iærðri leiðsögn. — ekki. sjzt mgð
tilliti til þeirra félaga, sem hyggja
á að sækja stefnu alþjóðaæskunn-
ar á sumri komanda.
Undir stjórn þeirra. ljúfu hag-
leikskvcnna, Heiðar Gestsdóttur
og Kristinar Jónsdóttur, ætlum
vjð. að h.i.ttftsj,. að Brautarh.oHi 22
á sunnydögum síðdegis á þeim
stundum sem að mestu fara. i
súginn i þorrablíðunni snjórýru
og föndra við frumlega gripagerð.
Við ætlum okkur iog að fá til
góðkunna upplesara og syngja.
okkur lags.túf í ieiðinni. Það er
von okkar og' s]>á, að þetta mættu
verða góðar stundir ga.gns og
gomans.
Iíringið i síma 7510 eSa 7511,
lviakkar, og tilkynnið þátttöku
ylvkar. Við byrjum á sunnudaginn
kemur.
•
llókmeimtalvyiiiiiiiBÍn getur þvi
miður ekki hafizt fyrr en þriðju-
daginn 31. jan. En eins ogr áður
hefur verið frá skýrt i Þjóðvilj-
anuni ’neldur Heigi .1. Halldórs-
son cand. mag. þá fyrirlestur um
Islandsklukku Iviljigns og sjðan er
ætlunin að lesa verkið alll á
næ,st.u vilvum undir leiðsögn og
með skýringum hans.
Brýnt skal fyrir mönnum að
fylgjast með frá upphafi.
Félagar og aðrir áhugamenn um
nútíðarbókmenntir ættu að til-
kynna þátttöku sína hið þráð-
asta vegna takmarkaðs lu'isrýmis.
Aðsókn or mikil. Nánai 5 bláðinu
siða.r.