Þjóðviljinn - 25.01.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.01.1953, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 25. jnúar 1953 Summdagur 25. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þlÓOVIUINN Otgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sóaíalistaflokkurina. Ritstjórar: Hagnúa Kjartansson (áb.), SígurSur Guömundsaon. Préttastjórl: Jón Bjarnason. BiaSamenn: Áamundur Sigurjónsson, Magnúa Toríl Ólafsaon. Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörðustSg. 19. — Síml 7600 (3 línur). Áakriftarverð kr. 18 á mánuSi i Reykjavik og núgrennl; kr. 1* annars staðar & landinu. — LausasöluverS 1 kr. eintakiS. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Mesta kraftaverk mannkynssögunnar Séra Jóhann Hannesson kristniboði er nýkominn heim eftir alllanga dvöl 1 brezku nýlendunni Hong-Kong, en þímgaö hefur sem kunnugt er sópazt nokkur hópur auö- manna og valdamanna sem beðiö hafa ósigur í Kína og stunda nú þá iðju helzta aö ófrægja alþýö'u heimalands síns. Hii-öa auövaldsblöð um allan heim „frétth“ sínar um hið nýja Kína hjá þessum hafreknu sprekum á brezku ránssvæði, og þarf ekki getum að því að leiða af hverjum hug þær fréttir eru sagðar. Séra Jóhann Hannesson virð- ist hafa hlustaö gamngæfilega á þennan fréttaburð, eins og glöggt hefur komiö fram í greinum hans í Morgun- blaöinu. Hitt er svo sjálfsagt aö viöurkenna .aö séra Jóhann viröist ekki alveg blindaöur; harrn di-egur t. d. enga dul á kúgun þá og eymd sem ríkti í Kina áður en alþýöan tók völdin í landi sínu, en þaö' þekkti liann s,í eigin raun en ekki söguburði annarra. Stundum hefur þaö ekki virzt ólíklegt að séra Jóhann vildi áðeins segja þaö sem hann teldi satt og rétt, þótt dómgreind og heimildamat virtist í meira lagi brenglaö. En því miður veröur að draga þessa skoöun í efa eftir Jramkomu hans í fyrradag. Hann boöar þá fréttamenn á sinn fund — alla nema fréttamenn Þjóöviljans. Er vandséö hvers vegna maöur sem telur sig segja satt og rétt vill foi'öast aö eiga oröastaö við þá sem eru annarrar skoðunar og sér sér ekki fært að svara spumingum þeirra eins og hinna sem ekkert \ilja heyra annaö en níö um hiö nýja ríki, Margt athyglisvert viröist hafa komiö frarn í viötali séra Jóhanns viö fréttamenn og hefur hver heyi’t sitt. Eitt er þó ööru merkara. Þaö hefm- veriö hai't fyrir satt undanfariö í blööum þeim sem séra Jóhann vill tala við aö 14 milljónir Kínverja iiafi verið líflátnar eftir bylting- una. í fyrradag gerast svo þau tíðindi aö þessi ágæti kristniboöi vekur 9 milljónir þessara manna upp frá clauðum, og höföu þá sumir legiö í gröfum sínum árum saman, aö sögn ágætra blaöa sem birtu fréttir frá Hong- Kong. Er þetta eflaust mesta kraftaverk sem um getur 1 sögu mai;nkynsins. Og þó er ekki á því neimi efi aö upprisuliátíöin á eftir aö vei'Öa enn stærri. „Gyðingaofsóknir" Um langt árabil má segja að ekki hafi komið ein einasta er- lend frétt í Morgunblaðinu, en í staðinn hefur það blað birt mjög heiftþrunginn áróður gegn rikjum alþýðunnar og helzt uppvís ósannindi. Það væri mikið verk og illt að moka þann flór daglega, en þess gerist sem betur fer ekki þörf; allt hreinlegt fólk þrífur sjálft af sér sletturnar sem að því er beint á hverjum degi. Nýjasti ósannindaáróðurinn er sá að í löndum alþýðunnar sáu hafnar gyðingaofsóknir og að Þjóðviljinn verji gyðingaof- sókiiir daglega og telji þær sjálfsagðar. Morgunblaðinu skal sagt það enn einu sinni áð Þjóðviljinn hefur alltaf beitt sér gegu hverskyns kynþáttaofsóknum og mun alitaf gera það; kynþáttaofsóknir er eitt gamaikunr.asta ráð auðmannastéttarinnar til að rugla fólk og sundra því og iæra því ímyndaða sökudólga — eins og kunnugt er í auðvalds- TÍkjum. Einu löndin, þar sem liynþáttaofsóknir eru lögum sam- kvæmt glæpur, eru ríki alþýðunnar; í þeim löndiun haí'a alíli* kjmþættir s«>mu réttindi og sömu möguleika. ' Þessi staðreynd rekst þó auðvitað ekki á hina að stétta skipting nær til allra kynþátta; það eru til gyðingaauðkýfingar og iþeir ófáir, og það eru til auðmannasamtök gyðinga. Þessi samtök og starfsemi þeirra verður sósíalistum engu geðfelld- ari þó þau séu bundin við sérstakan kynstofn; þvert á móti ástunda þau þá starfsemi sína á fölskum forsendum. Það hefur nú-komið í ljós að slík samtök hafa átt þátt í /immtuherdeildarstarfsemi í löndum aiþýðunnar og hinir seku ihafa verið dregnir fyrir lög og dóm. En þau eðlilegu viðbrögð eru ekki fremur „gyðingaofsóknir" en það eru „aríapfsóknir“ þegAr menn af þeim kynstofni reynast sekir um óhæfuverk. Söngraddir — Teikn á himni — Banameina- ruglingur. — Póstur. ÉG hef .verið að velta því fyrir mér, hvort við íslendingar er- um að samaskapi söngiúr og við erum söngelskir. Söng- élsku okkar dregur enginn í efa, varla liefur fáménnt fé- lag verið við lýði um stimd svo að ekki sé stofnaður kór. En það er með endemiun hve einsöngvarar syngja oft hroðalega falskt. Falskar raddir leynast oft óhijómsömu eyra í kór, þæf hverfa í fjöld- ann. En svo kemur gjarnan stjama kórsins og syngur ein- söng í lagi og þá bregður varla útaf að söngur hennar er hei'filega faiskur. Stundum getur óþjálfuð eða lítt þjálf- uð rödd farið út fyrir vald- svið söngvarans. Hann heyrir að hann syngur falskt, en hef- ur bara ekki vald á röddinni. FRÆNDI skiifar: Heiil og sæll Þeir sem frlð op Wessun þoða bamakindum haas. - vildu sízt láta verk sih skoða í víðsjá skaparana. Með beztu kveðjum.— Frændi.; ★ FYRIR nokkrum árum dó merk- ur maður rússneskur, að nafni Zsdanov. Borgarapressaii var ekki lengi að finna banamein hans: Stalin drap hánn. Nú er komið á dagiim að líklega var ekki allt roeð felldu um dauða Zsdanovs, að vera kann önnur og áð við norrænir menn berum þar nokkuð skarðan hlut. Fólk af róm- önsku eða slavnesku þjóðemi að hann hafi veriö drepiim til dæmis 'getur gjama komið saman og sungið undurí'agurt, þótt allar raddir séu Óþjáifað- ar og það er eins og hver finni það á sér hvenær ber að syngja veikt og hvenær sterkt. Þegar við íslenzkir tökum lagið í bíl syngur sá hæst sém mestá hefur rödd- ina og svo koll af kolli og úr verður eitt ferlegt öskur sem stundum nálgast þó lagið. Miðað við höfðatölu (einu sinni enn) er hér iík'ega hvað mest af góðum röddum og slæmum söngvurum. Oftar held ég samt, að því sé svo varið að söngmaður heyrir ekki, því að furðu margir hafa lært að beita rödd sinni og syngja þó rammfalskt. Er þetta heldur hvimleitt svo margar góðar raddir sem hér eru. Það virð- ist og algeng skoðun hér að söngur aé það að hafa nógu hátt. Ekki er með ólíkindum að ein þjí/ð sé söngnari en Bæjarpóstur. Hann kom nú hér í gær hann gamli minn og barst þá margt í tal. Meðal annars hin ískyggilegu ljós- merki og önnur teikn á himni sem mikið er nú rætt og rit- að um og talið að færist mjög í auka. Um það kvað hann: Guðsóttinn hjá vcstuivcldum verðugt fær nú iirós. Og- hræðslan breytir hrævareidum í liimneskt vasaljós. eins og blöðin sögðu. 'En nú er boi-garapressan búin : að fimia hýtt banamein: hann var með ólæknandi krabba- mein. Hváð veldur slíkum ruglingi á banameinum? Gorkí var drepinn af fltigumönnum vestuir\re.Ida, rannsókn mun leiða í ljós, hvort Zsdanov hefttr gert það líka. Þegar svo er kemst pressan allt í einu að þeirri. niðurstöðu áð menn geti dáið náttúrlegum dauðdaga, í Sovétríkjunum. UM 800 póstpókar komu til landsins 5 gær og munu nær eins dæmi að svo mikill þóst- ur berist á einum aegi. Erlend blöð höfðu ekki komið lengi og eru þau seinústu dagsett 5. desember. Þaö er sjaidgæft nú á dögum að svo langt sé milli póstferða, og fljúga manni gjaman í htlg vor- og haustskipin forðum daga. — Ástæðan mun vera verkfallið svo og að bæði Gúllfoss og' Drottningin hafa vérið í klöss- un. * Um BÆKUR og annaS .Erich Kleiber og ríkisóperan í Berlín. — Thomas og Chariic Chaplin setjast að í Sviss tek^ð sér bólfestu i Svisslandi bg jingi okkar, Charlie Chaplin. Hann virðist sem hann hafi lagt Banda- | hefur leigt villu við Genfarvatn I NÝIÍOMNUM þýzkum biöðum er sagt frá þvi að endur- reisn þýzku ríkisóperunnar i Aust- ur-Berlín sé nú langt á veg komin en hafizt var handa um það verk fyrir hálfu öðru ári. Óperuhúsið gereyðilagðist í stríðinu og varð að byggja það alvcg frá grunni. Áherzla hefur verið lögð á að nýbyggingin verði í öllum atrlð- um einsog hin gamla, og er hér farið að oinsog annarsstaðar í Austur-Evrópu, þegar endurreist hafa. verið hús sem miklar minn- ingar eru tengdar við. Innréttingu hússins verður að líkindum lokið við á þessu ári, svo að óperan mun geta tekið tii starfa í sínum nýju, en þó gömlu, húsakynnum á næsta ári. h I I.I.VIST er taiið, að Er- ich Kleiber muni ráðinn forstöðu- maður liinnar endurreistu óperu, en þvi starfi gegndi hann við mik- inn orðstír í heilan áratug áður en nazistar konni til valda í býzkalandi. Við valdatöku þeirra hraktist hann úr landi, og stjórn- aði siðan öllum þekktum hljóm- sveitum Vesturlanda, þartil liann hvarf aftur til heimalands síns, Austurrikis, eftir stríðið, Árið 1051 var honum boðið að heimsækja ríkisóperuna í Berlín og tók liann því boði. Þá barst lnonum orð- sending frá Vestui-Berlín þess ofnis að það mundi tekið illa upp þar, ef hann gengi í þjónustu kommúnista. Kleiber svaraði með bréfi, sem birt var i blöðum Aust- ur-Þýzkalands, og sagðist hann eklti mundu láta neinn segja sér fyrir verkurn. Hann mundi vinna að list sinni hvar sem engar hömlur væru lagðar á efnisva.1 hans eða listræna túlkun. Siðan hefur hann verið með annan fót- inn í Austur-,ÞýzkaIandi og átt mikinn þátt í þeirri ©flingu tón- listariífsins sem þar hefur orðið síðan i stníðslak. riltin að baki að fullu og öllu. -r Hann hefur ckki farið dult með það, að á- stæðan til þess- arar ákvörðun- ar er sú mara ofsókna og ótta sem nú hvílir yfir Bandaríkj- unum. — Hann hefur þó látið í Ijós ; að hann muni ekki af- sala, sér bandariskum ríkisborgara- rétti, og er það skiljanlegt að maður á hans al.dri lcjósi sér ekki hlutskipti laudlauss flótta- manns öðru sinni. Thomas Mann Án'NAR þekktur maður er setztur að í Svisslandi, a.m.k. fyrst um sinn, en það er góðkunn- og hýggst búa þár ásámt fjöl- skyldu sínni, fyrstc um sinn til vors. Ekk- ert heyriat - af máli hans frá Bandarlkjunum, en einsfog menn . muna vár hann sviptur land- vistarleyfi sem hann hafði þar Chaplio i landi, meðan innflytjendayfirvöldin rannsökuðu mál hans, einsog það var orðað. Mynd hans nýja, Sviðljós, heldur áfram sigurför sinni um álfuna og er nú komin til Svíþjóðar, og er það talinn vottur þess að hon- um fatist ekki í list sinni, að jafnvel sænskir biógestir veltast um í hlátri og mega vart vatni halda þegar Chaplin slær á streng skopsins í hörpu sinni. — ás. veldar alþýðu sókn og vörn l)r rœðu Eggerts Þorbjarnarsonar á fundi Sósíalistafélags Reykjovíkur 15. jon. sl. Árið 1943, bér um bil fimm : árum eftir stofnun Sósíalista- flokksms, réðst liann i stækkun Þjóðýiljans úr fjónun síðum í átta, á þessu stutta tímabili hafði fltrkkurinn gengrið í fjölbreytt- an skóla. Hann hafði staðið af sér of- söknir og éinangrun finnagald- ursins og brottför nokkurra manaa úr fiókknum. Hánn háfði öðiazt reynslu brezka hernámsins. Undir fórystu hans hafði verkalýðurinn brotizt gegnum gerðardómslögin árið 1942 — ári eftir verkfallsósigurinn —, ná.ð forystu í Dagsbrún og Al- þýðusambandi íslands og upp- Skorið margfaldan signr í Al- iþingiskosnkigum sama ár. Flokkurinn bjó sig undir frumkvæði að hinni örlagaríku nýsköþuiiarstefn u. • Allt þetta tímabil hafði Þjóð- viljinii verið mikilvirkasta vopn flokksins í margþættri baráttu hans, skipuleggjari og uppfræð- afi alþýðimnar, enda goldið þess og notið. Síðan eni liðia hér um bil tiu ár og allan þann tíma hefur Þjóðviijinn verið 8 síður að ■1, stærð. Einnig þetta tímabil hefur verið mjög viðburðaríkt og lær- dómsríkt. Þátttaka og frumlcvæði Sós- íalistaflokksins í nýsköpunar- stjórninni varð minnisstæðasti óg áhrifarBcasti viðburður vfir standandi tíma og risti dýpra en nokkur öanur stjórnmálaað- gerð. Þar á eftir urðu hin miklu og neikvæðu umskipti, þegar yfir- stéttin geklc eriendu valdi opin- berlega á hönd með flugvallar- samningi, Marshallsamningi, Atlantshafsbandalagi og her- námssamningi og sameinaði alla flokka sína til sóknar gegn Sósíalistaflökkmun og verka- lýðssamtökunum. Á þessu tímabili hefur Sós- íalistaflokkurinn barizt fyrir iþví'; að halda fylgi sínu og stöðvum meðal alþýðunnar. Samemingarmenn misstu að vísu stjórn ASÍ og Fulltrúa- ráðsihs, , en þeir héldu fylgi verkalýðsins. Og meir en það. Undanfarin ár hafa iþeir tekið aftur veigamiklar stöðvar og brotið stór skörð í stíflugarða „lýðræðissinnanna“ svo sem vinnudeilumar 1951 og 1952 sanna. Sósíalistaflokkmim tókst að vísu eioki að hihdra aðild Is- lands að landráðasamningunum — esi engum blandast hugur um það, að stefnu hans í sjálf- stæðisbaráttunni vex daglega fylgi. í öll þessi ár hefur Þjóð- viljinn verið ísbrjótur flokks- ins, alþýðunnar, þjóðarinnar, sverð hennar og skjöldur í sóku sem vöru. Og nú er spumingin um frelcail stækkun Þjóðviljans aftur komin til itmræðu og á- kvörðunar. Þetta er efldci að ástæðulaush. í flokknum er rík og vaxanöi tilfinning fyrirþví, að stækkun blaðsins sé nauðsjmleg. Þessi tilfinning grundvailast á þeim miklu breytingum, sem orðið hafa á ástandinu og hin- um stórauknu verkefnum Iflokksins. Hinar auknu árásir á lífs- kjör alþýðunnar, harðnandi stéttabarátta vegna hinnar ofsaíegu marshallkreppu at- vinnulífsins, vaxandi fasistísk- ar tillmeigingar landráðaklík- unnar til að afnema lýðréttindi með bi-eyttri kjördæmaskipan, með stofnun stéttarhers o. fl., illt eru þetta aðstæður, sem brýsta fast á um stækkun Þjóð- viljans. Lolcs er þess sérstak- 'ega að gæta, að framundan •;ru örlagaríkar Alþingiskosn- :ngar, þar sém á miklu veitur, að flokkurinn geti breytt jafn- vægisástandi undanfarandi kosninga sér í vil. En iþessar breyttu aðstæður fela einnig í sér mikla mögu- leika á stæklcun Þjóðviljans ef flokkurinn reynist 'fær um að hagnýta sér þær. Óánægjan með ríkisstjórnina og stefnu hennar magnast. Fólkið heimtar raunhæfar leið- ir út úr kreppunni og öng- þveitinu. Andstaðan gegn her- náminu vex. Reynslan hefur sýnt nýtt los á fylgi borgara- flokkanna og innbyrðis ágrein- ing. Sósíalistaflokkurinn hefur unnið nýja sigra I verkalýðs- hrej'fingusmi. Síðast en ekki sízt er skilningur Islendinga að aukast á farsæld og styrk sós- íalismans, en veiklun og vonzku imeríalismans. Eigi að síður væri stækkun Þjóðviljans nú upp í 12 síður daglega enginn bamaleikur. Hún myndi krefjasts mikils starfs og mikilla fóma af hálfu flokksmanna og fylgjenda flokksins. Það er nauðsynlegt að hafa í huga, að fjárhagsaðstæður al- þýðunnar eru nú erfiðari en ár- ið 1943. Það verður einnig að hafa það liugfast, að ef floklc- urinn ræðst í stækkunina og hún mistekst eftir nokkura tíma — þá gæti það orðið þungt áfall. Samkvæmt áætlun, sem gerð hefur verið, er gert ráð fyrir veruiegri útgjaldaaukningu vegna stækkunar Þjóðviljans i 12 síður. 1 samsvarandi tekjuáætlun, þar sem gert er ráð f.yrir 20 króna áskriftargjaldi i stað 18 nú, er talið nauðsynlegt að hæklca áskrifendatölu blaðsins um a. m. k. 500. 1 öðru lagi er gert ráð fyrir því, að fá þurfi 500 manns til •þess að greiða blaðið mánað- arlega með 10-króna auka- gjaldi. Hér er áreiðaniega um lág- marksáætlusi að ræða. Þar með er spurningin í raun og veru lögð fyrir okkur: Treystir flokkurinn sér til þess að framkvæma þessa lág- maxks óætlun? Á síðastliðnu liausti gerði flokksstjórnarfundurinn áiykt- un um framkvæmd þessarar á- ætlunar, sem s'kilyrði fyrir möguleika á varanlegri stækk- un. Á þennan hátt hefur spum- ingin um stækkun Þjóðviljans verið sett á dagskrá skilorðs- bundið, sem opinbert baráttu- mál fyrir flokkinn og alla al- þýðu landsins. Á þessum grundvelli er hún lögð fyrir þennan fund. Hvað sem öðru líður, virðist óhjákvæmileg nauðsjm að stækka Þjóðvdjann fram að kosningum. Sú stæickun væri án efa þýðingarmc.ria kosa- ingaráðstöfmiin ,sem. flokkur- inn gæti gert. Tæknilegir mögu- leika.r eru fyrir hendi. Og okk- ur finnst þá eðllesrt nð tengja Framhald á 7. síðu. Yndi nnaðsstunda ijoð eftir Sigurð Einarsson — Sig. Einarsson "AÐ hefur vist hvergi verlð sagt irá því i íslenzkum 1 blöðum að Thamas Mann hefur Ef þeir halda slg við dulin öfl, hugsaði Hodsja Nasreddin, þá ei* ekki öU von úti. — Hússein, Húslin hélt áfram: Hér i- Búkhöru er ela hellög tjöm, sem ekk- ert öhreint aíl þorlr að' nálgast. JOrekkj- unt lunusi i henni. . Þetta er spakleg tillága sagði emírinn. Hodsja sagö: Hússein Húslía, lék ég þigf þú varst á valdi mínu? • N missa trúnA á þakkJátssserw og launavcrð, Það var ákveðið.' að drekkja Hodsja Naa- ásalcandi: Ó, reddín eftir sólsetur, opinberlega, í tjörn- þannig- þegar . inni helgu. Svo hann kæmist ekki undan ú h3ýt' ég að á leiðinni var áltveðið aS ílytja hanniþang1- mannanna! — að i leðurseklc, og drekkja honúm .i pok- anum. Allan dag-inn g'.umdu cxarhögg frá tjöm- inni; smlðirnir voru að timbra hásæti. Þeir vissu hvað til stóð, en livað gátu þeir gert þegaf vopnaður varðmaður gsetti þeirra, bVérð og eins? En í verkalok neit- uðu þeir að. taka við launum sinum. — Ég er heimsins klukka og liVað ég boða, veit cnginn, með hækkandi raust mun ég skelfa hjörtun og mola sálnanna múra miskunnariaust. — Svo býður mér höndin, sem heldur um sjrenginn. Hér kennir hljóms frá dög- um Hamara og sigðar. Ennþá svífur andi þjóðmálalegrar á- deilu yfir vötnum skáldsins, þótt ekki sé beinlínis brýnt til stáls. En kvæði þessa erindis, Klukkan, er þó ef til vill betur gert en öll hin fyrri ádeilu- kvæði Sigurðar Einarssonar, þegar tmdan skilið er Sorda- vaia, enda gat ekki farið hjá því, að hin unga og gáfaða hamhleypa ámiimstrar bókar, ætti eftir að yrlcja vand- aðri kvæöi —- ef þá á annað borð yrði hald- ið áfram að yrkja. Annars fer lítið fyrir ádeilu þessar- ar tegundar í Yndi imaðs- stunda. Aðeins í tveim ööi'um kvæðum nemur maður vængja- blak hennar á ný. En þetta er nánast sem uggur þess manns, er hlutlaus lifir stundir lævi- blandinnar tiðar, eftir aö hafa brotið skip sitt, fleygt slitinni brynju og slævðu sverði. Er seztur að búi á staðfestu fe’ðra sinna, áhugalaus gagnvart öllu stríði, utan því eina, að kjafts- högga náungann við tilhlýðileg tækifæri. Og þar tekst honum líka furðu fimlega: Svalfinna er meitlað ljóð. Keimimaður járakalt og biturt endar þann- ig'- Hin snauða, dauða gerfiiærdóms- list er lifsins vatn á skrældan akur hans. Já, sá fékk marga svölun við þinn stól. Það ætti að vera á þinn legstað rist: Það eitt fær borgið málstaö andskotans, áð svona þjónar hafi kalli og kjól. Aftur á móti finnst mér kinnhesturinn liafa mistekizt í Höll dauðans. Auðvitað á skáldið aðrar gjafir að gefa en kjaftshögg ein. Að Jóni Baldvinssyni látn- um yrkir það ekki aðeins vin- hlýtt. heldur og stórlega gott kvæði. og H. K. L. helgar það smáljóð þrungið undrun og við- urkenningu og svo meistara- lega gert. að vafasamt er hvort íslenzkt ljóðmái hafi í annan tíma auðgazt af sajal’ari mann- lýsingu. Það er mikill kostu” þessa ijóðs, hvað hrynjandin er fersk og einkar skemmti- ileg og þó ramm íslenzk. Þessu ljóði skylt er annað, sem ská.ld- ið nefnir Hann er kaldur á .köflum, elnmg per'a, sem lengi mun geyma nafn meistara síns. Hið sama verður því miður ekki sagt um yrkinguna til Tómasar skálds Guðmundsson- ar. Svo mærðarfulla og hund- lei'ðinlega skálaræðu, hefði ég helzt lcosið burt úr bókinni. i Ég efa ekki að Sigurður Ein- arsson sé mikið skáld, en und- arlega mistækt ljóðskáld er hann á stundum, þvi jafnvel þótt hann bjóði manni að staidra við hjá blómi, hvers hárauðu blöð anda heilögum ilmi, þær sem værar bárur vagga rau'ðum skuggum, hjal- andi létt við safírsteina og stór- ar perlur í kristalslind, en \rf- ir vakir svalm* ljómi stjama í hvítabrimi hátignar og helgi, þá er eins og þetta snerti mann svosem ekki neitt, sem ekki er heldur von, þar eð öll þessi fegurð þai*f endilega að vera kafin moðreyk líkt og kjami ritningargreinar í langri stól- ræðu pokaprests. En Sigurði skáldi Einarssyni er ekki eiginkgt áð vera poka- prestur. eins og hinn guilfal- ’egi sálmur Maríubæn, skýrt vitnar. — Og þó er hann beztur þar sem hann yrkir um land sitt og þijóð sína, eða hverfur á vit einleiks síns án allrar framandi dulhyggju, trúandi samtíðinni fyrir jafnt harmi sem gleði sins ís^enzka hjarta, rættuðu úr Fljótshlíðinni, Það er, til dæmis, ekkert hvers- dagsskáld, sem yrkir þessi er- indi: Því betur, sem færri brautir biða okkar troðnar og greiðar. Enn cru Is'ands dalir, öræfi og brattar heiðar fuljgóðar öllum, sem unnast, yndi nóg þeim, sem finna svalvinda himins og hauðurs í hópinum vina sinna. Vit þá, að bjartur hjarmar bláum á reginfjöllum dagur um fótaferð fugla ferðamönnum öllum, sem kjósa í lyngbrekku iágri hjá lambagrasi og smára að helga sér heimkynni úr ilmi og hreinleika daggartára. Ljóðið Tvo átti ég drengi, er ein liinna hugþekkustu þjóð- vísna, sem ég hef lesið, og um bað eitt mætti skrifa langt mál, Kvæðið Til gamallar sjómauns- ekkju, er einnig prýðilegt veric þfigar aukavísurnar eru strokn- ar burt. Og þó hinkrar maður lengst hjá ljóðum eins og -Það koma dagar, Kveðja. frá Holti og Kveðjustef til æsku minnar. Brot úr því seinast talda er þannig: Þótt á mér sjáist ellimörkin senn 'og úlfgrá verði brétt mín dökka skör, þá vittu, að ég or til i tómi enn að taka slag úr okkar gömlu vör. Og láta gnoð við léttra hlútra blæ °S Ijósar veigar taka fleygiskrið um heillar nætur víðan vökusæ, um: vitar fölna og dagur skín á mið. Þar blánar ennþá olckar furðu- strönd með árdagssól um jöklatröfin hrein og nýfætt vor i Ijóma um höf og og lönd og ljóð í hverri bunu og skógar- grein. Það getur svosem vel verið, að hið hefðbtmdna ijóðforai sé nú loksiiis dautt, en anzi finnst mér það hart ef búið hefur verið að loka á því nös- unum þegaj* þessar vísui' voru kveðnar. Jón Jóhannesson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.