Þjóðviljinn - 25.01.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 25.01.1953, Page 7
Sunnudagur 25. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — C ÞJÓÐLEIKHÚSID Skugga-S.veinn sýning í dag kl. 15 UPPSELT Næsta sýning þriðjudag' kl. 20 TOPAZ sýning í kvöld kl. 20 lAðgöngumiðasalan opin fré kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntun- uni. Sími 80000. Rekkjan sý'ning í Ungmennafélag’shús- inu Iveflavík í da.g kl. 15 og í kvöld kl. 20. UPPSELT KLi. 20. Aðgöngumiðar að fyrri sýn- ing-unni seldir i Ungmennafé- lagshúsinu. Glæíraíör (Desperate Journey) Óvenju spennandi og við- burða.rík amerísk stríðsmynd, -- Aðalhlutverk: Errol Fiynn. Ronuld Reftgan, Reyiuond Massey, Alan Ilale. Bönnuð Jbörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og' 9. í íótspor Hróa Hattar Hin aíar spennandi litmynd með Iioy Rogers.'— Sýnd að- eins i dag kl. 3. — Sala hefst kl. 11 f.h. Sími 1475 Broadway lokkar Skemmtileg og fjörug ame- ris'.c dans- og söngvaniynd i litum. Tony iUartin, Janet I.eigh, (iioiia I)e llaven, Jíddie Hl'aeken. Ann Miller, Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. — Sala hefst lcl. 11 f.h. Sími'81936 Anna Lucasta Mjög athyglisvei'ð amerisk mynd um líf ungrar stúiku, er 'lendir á glápstigum vegna harðneskjulegs uppeldis.' Mynd þcssi var sýnd við fádæma að- sókn í Bandaríkjunum. I ’au lette Goddaid, Broderiek Cvavylord, .lolm lreland, Sýrtd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð böinum innan 14 árji. Lína lanqsokkur Hin vinsæla. barnamynd sýnd kl. 3. £ Sími 6444 Ljúfar minningar Kfnismiki] og' hrífandi brezk stómij-nd eftir ská Idsögu Fj-ancki :;.s Bret.t Yourjg ’s. Þetta e i' sag'a um unga konu. ástir hennar o«- ha rnia! Sá{?a sojn efl a.ust mun li r;.era hjaria allra • ><iin ol«ka eða hafa nokkra von u m ; i' geta elsR- aS. í myndinni er flui t. tón- list ef( ir: Hobci ■I Slui innnn, Shopin o.!*' Uranis. Aö; ilhlut- verk: Margaiurit ■loli inston, Bicharil Todd. Ronalil IIo- vviii'd. Sýnd kl. 5, 7 ol : 9. ÍLEIKFÉLAG rREYKJAVÍKUR' Ævintýri á gönguför eftlr C. Hostrup, Sýning i kvöld kluklcan 8 Aðgöngumiðasaja frá kl. 2. — Sími 3191. Sími 1544 Hraóboði til Trieste („Diplomatic Courier") Afar spennandi ný. amerísk mynd sem fjallar um njósnir og. gagnnjósnir. Byggð á sögu efitir 1‘eter C'lveyne.y. — Aðal- hlutverk: Tyrone I’ovver, 11ilde- garde Neíf, Steplien MeNallj, I'atrieia Neal. — Bönnuð liörn- um yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f.h. Sími 6485 Vinstúlka mín Irma fer vestur (My l'riend Irma Goes West) Spienghlæg'ileg' ný ameríslc skopmynd framhald myndar- innar Yinstúlka mín Irma. — Aðalhlutverk skoplcikararnir frægu: Dean Martln og Jerry LewiS. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. r*r» r * «ít| * * —I ripollbio -------------- Sími 1182 Á glapstigum (Bad boy) Afar spennandi, nj'r, amerísk kvikmynd um tilraunir til þess að' forða unsum mönnunx frá þvi að veröa að glæpamönnum. Audie Murph-ý, sá or. leikur 'ítðalhhntverkið, vltr •--viður- kennd.ur sem ein mesta stríðs- 'hetia Bandarikjanna i siðasta .stríðl, og var ssemdur mörg- um heiðursmerkjum fyrir vask- lega framgöngu. Audie MurpUj', l.loyd Nolan, Jane Wyatt Sýnd kl. 5, 7 ög 9 Bönnuð innan 16 ára - Aukamynd: Jazzmynd m.a. Delta Rhýthn Bóys' Aladdín og lampinn Hin bráðskemmtilega ame- riska ævintýralitkvikmynd. Sýnd kl. 3. - Aiira síðasta sinn. Sala hefst k). 11 f.h. Kiiup - Sata Ódýrar loítkúlur verð afteins kr 26,75 löja h. f. I^ækjargötu 10B, sími 6441 og Baugavejx 63, sími 81066. Trúlofunarhringar steinhringar, hálsmen, armbönd o. íl. — Sendum gegn póst- kröfu. Gullsmlðlr Stelnþór og Jóhttnnes, Lnrigaveg 47. — Síml 82209 Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- ir og selur allskonar notaða mtinl. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Haínarstrætl 16. Ódýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.f). — Ka.upum. Seljum. — Fornsalan Ingólfs- stræti 7. — Sími 80062. Munið kaífisöluna Hafnarstrseti 16; Svefnsófar Sófasett - Húagagna verz! unin Grettlsgötu 8t Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör bjá okkur gera nu öllum fœrt að prýða heimili sín með vönduðum húsgögtxum. Rólstur- gerðtn, Brautarholtl 22, gimi 80388. Stofuskápar Húsgagnaverrf nntn Fórsgiitu i, Húsgögn Dívanar, stoíuskápar, Jtíaeða- skáp&r, (sundurteknir), rúxn- fatakasear, bórðstcfuborð og stólar. — A S B R Ú, • GrettUgötu 54. Samúðarkort Slysavarnafélags Xsl. kaupa flestir. Eást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í sima 4897. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúpiar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 63 Vinna Skattaframtöl reikningsuppgjör, fjölritun og vélritun. Friðjón Stefúnsson, Blönduhlíð 4, simi 5750 og 6384. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, simi 1395 Innrömmum málverk, Ijósmj'ndir o.fl. Á s h r ú Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sfmi 5113. Opin frá kl. 7.30--22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Skattaframtöl, innheimta, reikmn.gsuppgjör, máiflutningur, fasteignasnln,. — Guðni Guðnasou, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), simi 1308. Lögfræðingar: Áki Jakohsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skriístoíuvélaviðgerðir s y 1 g j a Laufásv.eg 19. —• Síini 2656. Heimasimi 82035. Ragnar Ólaísson hæstai'éttai'lögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Útvarpsviðgerðir R A I) 1 Ó, Veltusundi 1, sími 80300. annust alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar mj’ndir sein nýjar. Kennsia Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Slgursveinn D. Krlstinsson, Grettisgötxx 64. Sirni 82246. Kínasýningin Framliald af 8. síðu. hún sýnir okkur glögg dæmi þess hversu Kínaveldi hið nýja varðveitir foman menningararf — list og listræn vinnubrögð í iönaði, sem eiga sér rætur aft- ur í grárri fo.rnöld. Héma á veggnum er mynd af langri og torsóttri göngu, frelsunarherf erð kínverskrar alþýðu, scm lauk méð fulltim sig-ri. yfir vopnuðum andstæð- ingum. Kinverska þjóðin er nú lögð upp í aðra göngu, þá göngu sem á að sltapa allri al- þýðu manna þau lífsskilyrðí: a.ð luin gati orðið' aðnjótandi bæði hins forna menmiigararfs og tæ-kni nútinTans, snmeinað þetta 1 vennt i nýrri.og. stórkostlegri inonmngaraólm, sem á senni- lega eftir: aó verð.a einn af: af- drifaríkustu viðburöum sögimn- ar. Þassi sýning e-r lítill vott- ur um fyrstu skrefin. á þeirri Hijómsveit Framhald af 8. síðu. urshljóðfæri, sjo sem klarinet, óbó og flautur. . Kórinn, sem fy.Jgir hljóm- sveitiinni, heldur söngskemmtun i Hafnarfiröi. Ágóði af þeim mun renna til elliheimilisins þar. Eitt rekur sig . . . . Framhald af 8. síðu. til að lána staura gegn þvi að fá ákveðið loforð um það, hve- nær hann mætti vænta greiðslu í sama. Um það gat rafveitan engu lofað og við það situr, síminn kemst ekki í húsið. Það skal tekið frain að samvinna sima og rafveitu um lagnir af þessu tagi mun yfirleitt vera. mjög góð. Smásöiukðupmenn Framhald af 8. síðu. hal'i ennþá meirj og alinennari afsldpti af i'öi'uinnijutningi til laitdsins eit verið liefur. Iíiii furðuiega frainkoma stórkaúp- manna í sambandi við stofnuu Islen/.ka vörusidtitafélagsins s. f., sýnir ljóst, hversu sú uauð- syn er mildl.“ „Funduriim skorar á stjórnir sérgreinafélaganna og Sam- hands smásöluver/.iana að taka til rækilegrai' athugunar lnort ekki.sé æskilegt, að hirnir ýmsu sérgreinir smásala slotni lil sainciginícgra limkauþá og iiiu- IVutuings. Um lcið og |mð hætir hag stnásala og skapar þeim bein áhrif á vöruval, hlýtur |)að að stuðla að lætdaiðu vöru- \’erði og heppilegri \i>rn (il hagshóta fyrii' a’inci'iiÍHg. Fundurinn lclur stjórn Sam- hands sniásölm er/iana, að ranusaka sérstaklega mögu- lcika á samstarl'i útflytjcnda og smásöluver/.lana um vöru- kaup og innflutning Irá Aust- ur-Þ.V/kalnudi.“ Sóiasclt og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstíun Erlings Jónsscnar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. göngu. Við bíðum þess með eftirvæntingu að sjá framhaki- ið. Með þessum orðum lýsi ég sýningu þessa, opnaða.“ Stæhhun Þjjóðeiljjans 'Framhald af 5. síðu þessa stækkun við afmæli Sig- fúsar heitins Sigurhjartarsoji- ar, 6. febrúar, sem þá hefð.t orðið 51 árs og sem um fimm- tán ára skeið var tengdu: Þjóðviljaaum órjúfandi liönd- um, En jafnvel þessi tímabundíia stækkun myndi krefjast nýs á- taks allra flo’kksmanna. » Hinsvegar er það ljóst, ao baráttan fyrir tímabmidinm stækkun og varanlegri fer sam- an, og því meiri árangri sen við næðum fram að kosningum, því oær myndum við standa varanlegri lausn stækkunarinn- ar. En það er okki megiiegt ad safna áskrifendum og styrkt- armönnum. Mjög milda- áherzu. verður að leggja á nýtingp allra möguleika til þcsa að bæta blaðið sjálft, cfin þess. frágang, hið lifandi samband þess við alþýðuna. Það verður einnig að haidf: áfram þeirri sparnaðarviðleitm í rekstri, sem ástunduð hefúr vérið undanfarið Hver eru þá helztu verk- ■efni okkar miðað við þá tillögi ér fyrir liggur? 1. Að gera stækluin Þjóðvilj- ■ans að baráttumáli alis flokks- ins, allrar alþýðu og allra, þjóðhallra íslendinga og skipu- leggja flokkinn og aðra vin: hans án tafar til starfs fyrir stækkuninni. 2. Að skipuleggja allsherjar sókn fyrir Þjóðviljanum hinu eiaa dagblaði verkalýðs) og sósíalisma i landinu, him eina dagblaði sjálfstæðisbar- áttu íslendinga. 3. Að ritstjórn og bláðamenr. Þjóðviljans finni leiðir til þess. ao gera blaðið að enn ö'lugr; tæki flokksins í enn nánar. tengslum við alþýöuna og aé. flokksmenn leggi blaðínu ti) meira af lifandi efni. Eélagar! • j Þegar Einar Olgeirssoi:. b.eitti sér fyrir því, að Verk- lýðsblaðinu yrði breytt i dag- blaðið Þjóðviljann fyrir 16 ár- um, þótti það fífldirfska. Sanv. tókst. það. Það þótti einnig djarft ao stækka Þjóðviljann um helming fyrir 10 árum si.ðau. En þac tókst. Það cr djarft nú að hefj;. baráttu-na fyrir stækkun Þjóð- viljans upp í 12 síður. En höfum við nokkurt ann- að val ? Myndj stækkun Þjóð- viljans ekki verða öruggast;: leiðin til sóknar fram á við. Krefst ekki baráttan og verk- efnin þess, að við klífum em þrítugan hamarinn ? Við höfun gert það fyrr og sigrað. Með sameinuðum kröftun.. ætti það einnig að takast nú. Meö sameiginlegum kröítun: æt.ti að vora hægt aö sýn: þeim ,sem nú flýja á náðir vopnanna til þess að viðhald: völdum sinum, að íslenzkir sós- íalistar hafa ekki í huga ad rifa seglin heldur setja fleir upp. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö and- lát og jaröarför systur okkar Guðrúnar Sieinsdóttur Svstldnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.