Þjóðviljinn - 25.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.01.1953, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. jnúar , 1953 — 6) Nýr kjóll fyrir gamlan Allar getum við orðið fyrir ó- happi og 'kjólar enda oft ævi sina fyrir timann, vegna þess að eiLthvað gerist sem okkur finnst óbæta.iilegt. En þó er nær alltaf hægt að lagfæra kjól, svo að hann verði not- hæfur, en það er erfiðara við- ureignar, ef kjóliinn á að verða jafngóður og liann var fyrir óhappið, en það er auðvitað æskilegast. Ekki er vist, að dæmið sem hér er tekið, geti orðið þér að liði í þínu vanda- máli, en ef til vill færðu hug- mynd sem getur orðið þér að gagni. Lítum á ullarkjólinn Iiennar frú H. Hann hefur látið mikið á sjá. Frú H. fé'kk hann árið sem leið og hún á ekki mjög mikið af fötum og því er það mikill skaði fyrir hana að missa snotrasta kjólinn sinn. Þetta er svartur ullarkjóll með fjórum skemtilegum skeifulaga vörum og í hálsinn er hvítur silkikragi. Svo gerist slysið. Dag nokkurn er frú H. i kjóln- um í eldhúsinu, það er að vísu óráðlegt eins og allir vita, en gerum við það ekki allar ein- hvern tíma? Hún er með mitt- issvuntu, en ekkert hlífir blúss- unni og það óhapp gerist að hún fær stóra og ljóta, bletti á blússuna og' eftirá kemur í ljós, að það er ómögulegt að ná þeim úr. Það er ógern- ingur að fjarlægja merkin eftir blettina. Þetta gerðist í vor, og gröm og sár hengdi frú H. Ikjólinn inn í fataskáp yfir sum- arið. En þá gerist annað slys. Mölur kemst í kjólinn og hám- ar hann í sig indælt ullarefnið, og þegar frú H. ætlar að at- huga kjólinn í þeirri von að geta skinnað eitthvaó upp á blússuna með blettunum, kemst hún að raun um að hún hefur fengið annað vandamál til að IJtla teiknin^in sýnir kjólinn eins og hann leit út í upphafi og örvarnar benda á það sem eyðilagði kjóiiim, sem ekki er hægt að ná úr og mölgötin. Söfnunin Framhald af 1. síðu. stækkunina, því þeir séu svo iræddir við að stofnaður verði sjenzkur her! Hrseösluskrií þessi eru ofur -liiijanleg. Tímanum tókst um skeið að afla sér nokknrra rýrra áskrifenda með æsifregn- im, en þeir eru nú óðum að snúa baki við hlaðinu aftur, iru orðnir leiðir á upplognum rétfum og kynntust blaðinu réttilega í desemberverkfallinu nikla. Tíminn býst við að upp- sagnimar k«mi eins og skriða ftir stækkun Þjóðviljans og ölaðið verði jafn einangrað á sý í ReykjaV'k og forráða- nenn flokksins. Eiiuiig þetta cr ágætur á- A*angur af söfnuninni í stokk- ’inarsjóð Þjóðviljans. Fylgjum ácim árangri vél eftir. Prestkosning 1 prestkosningunni er fram iór í Víkurprestakalli í V.- -•kaftafellssýsluprófastsdæmi .yoru 427 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 291. Fulltníaráðið Framhald af 1. síðu. höfum samstarf við ykkur ,,sameiningarmenn“ um stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfclag- anna í Reykjavík. Ég hefi haft samráð við fé- laga mína, Alþýðuflokksinenn í miðstjóm Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksmenn er sæti eiga í Fulltrúaráðinu og kom okkur saman um að svara mála- leitan ykkar með eftirfarandi: „Með tilliti til þess, að engin stefnubreyting hefur átt sér stað á afstöðu Alþýðuflokksins til samstarfs við kommúnista í verkalýðshreyfingunni. eins og hún kom skýrt fram við stjórn- arkjör á þingi iýlþýðusam- bandsins s.l. nóvember og þar sem við lítum ennfremur svo á, að Kommúnistaflokkar allra landa stefni að ’því, að koma á þjóðskipulagi, þar sem verka- lýðurinn er sviptur frumstæð- .ustu réttindum sínum, þar á Eini umsækjandinn, Jónas Gíslason cand. theol. lilaut 237 at'kv., 54 seðlar voru auðir. Var Jónas Gíslason því kosinn lög- mætri kosningu. Ralmagnsiakmörkunin Kl. 10,45-12,80 Hafnarfjöiður og nágrenni. — Reykjanes. —o— ,-\ niorgun (insinud.) kl. 10,45-12,30 Nágrenni Rpylcjavikur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalinu frá Flugskálavegi við Viðeýjar- sund, vestur að Hliðarfæti og þaðan til sjávaf við Nauthólsvik í Fossvogi. Laugarnes, - ineðfram Kleppsvegi, Mosfelissveit og Kjal- arnes, Arnes- og Rahgárvallasýslur. Austurbærinn og Norðurmýri, milli Snorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn- an. Eftir hádegl (kl. 18,15-19,15) Vesturbærinn frá Aðalstrætí, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes. glíma við. Usidir einum vasan- um eru mörg ■andstyggileg möl- göt. Þetta er afleitt, og það er ekki auðvelt* að bjarga þessu við. Vegna vasanna á blússunni er ekki eins auðvelt að fella nýtt efni inn í blússuna og jafn- vel stærsti vasi getur ekki hul- ið mölgötin. Hvað er þá hægt að gera við kjólinn? Fyrst og fremst þarf að stoppa í möl- götin og fórna framstykkinu á blússuruni. Byrjaðu á því að spretta framstykkinu úr. Not- aðu svo þræði úr því til þess að stoppa í götin, á þann hátt ber minnst á þeim, en þó eru þau sýnileg. Af því að þetta er tiltölulega nýr kjóll úr góðu efni, borgar sig að kaupa nýtt efni til þess að gera við halin með, ef ekkert notliæft efni er til á heimilinu. Það má gjarn- an &iota mynstrað efni. Svart sil'kiefni með hvítum doppum eða svart og hvítröndótt efni væri fallegt, en það má líka nota ljóst ullarefni. Grátt eða ljósblátt fer mjög vel við svart. Úr nýja efninu er saumað nýtt framstykki í blússuna og það er auðvelt að sníða eftir gamla stykkinu. Til þess að hylja mölgötin er búinn til klútur, sem stungið er í vasanai eins og sýnt er á teikningunni. Ef klúturinn fer ekki vel í vas- anum er hægt að taka vasann burt og búa til nýja úr nýja efninu. Tilvalið er að búa til uppslög á ermarnar úr nýja efninu og nú er alls e'kki hægt að sjá, að þetta sé gamall kjóll, sem orðið hefur fyrir leiðinlegum slysum. meðal réttinum til að semja um kaup fyrir vinnu sína um kjör sín að öðru leyti, þá telj- um við af þessum sökum að ekki komi til mála að Alþýðu- flokksmenn eða aðrir lýðræðis- sinnar í verkalýðshreyíingunni geri isamninga um sameiginlegt framboð við lcommúnista til trúnaðarstarfa í verkalýðs- félögunum eða öðrum stofmm- um innán verkaiýðssamtak- anna. Með félagskveðju, Jón Sigurðsson (sign). Lausnir á taillokunum ÞraUt Herbstmanns: 1. b8Dt Kxb8 2. Kd7f Ka7 3. Bglt Kb7 (Kóngurinn verður að loka biskupinn inni fyrr eða síð- ar).. 4. Be5 Dg8 5. Bf8!! og jafntefli, þvi að hvítur er patt ef svartur drepur biskupinn, en Ka7 eða Kb8 svarar hvxtur með Bc5f eða Bd6t og síðan Bf8. Þraut Biancliettis: 1. Bb2 Hh6 2. Hg3i Kh7 3. Hg7t Kh8 4. Kbl!! Og vinhur hrókinn eða mátar strax. 1. —Hg8 2. HcSí! Kh7 2. Hh8 mát Svartur getur eínnig leikið 1. — Hf8 eða 1. —Hf7 (og eru lausn- irnar þá bergmál þessara. NEVIL SHUTE: Hann reyndi að. ná isambandi við Cavanagh á skrifstofu / Þjóðabandalagsins í Genf en fékk þær upplýsingar að ekkert símasamband væri lengur við Sviss. Hann spurði hvort liægt væri að secida símskeyti og honum var sagt að öll sím- skeyti til Sviss yrði að afhenda persónulega á símstöðina til ritskoðunar, áður en leyft væri að senda þau. Og á sím- stöðinni var löng biðröð. Það var kominn matmálstími; hann gafst upp við að reyna að ná sambandi við Cavanagh. Að vísu hafði hann fra. upphafi verið vondaufur um að það tækist. Sem gamall og lífsreyndur maður vissi hann að það var til lítils þótt honum tækist að ná sambandi við foreldrana gæti hann samt ekk't komizt aftur til þeirra né þau til hans. Hann yrði að halda áfram og koma börnunum heim til Englands eins og hahn hafði tekið að sér; frá Sviss var engrar hjálpar að vænta. Það var uíidarl&ga hljótt og tómlegt á gistihúsinu: í dag var eins og allir hermenn væru víðs fjarri. Hann fór í veitingasalinn og taað um að hádegisverður yrði sendur upp á herbergið handa sér og börnunum. Herbergisþernan kom von bráðar með matinn. Börnin voru í háværum samræðum á frönsku um mycidirnar af Babar ;og vasaklútakanínuna. Konan ljómaði af ánægju; svona samkunda var henni að skapi. Howard sagði: „Það var fallega gert af yður að leyfa. Rósu litlu að leika við Sheilu litlu. Þær eru strax orðnar vinkonur“. Konan varð ræðin. „Það er ekkert að þakka, monsieur — alls e'kkert. Rósu finnst svo gaman að leika sér við litil taörn, já og líka kettlinga og livolpa. Hún er alveg eins og dálítil mamma“. Hún straulc hlýlega um koll telpilmiar. „Hún getur lcomið aftur eftir hádegisverð, ef monsieur vill“. Sheila sagði: „Eg vil að Rósa komi eftir mat, monsieur Howard“. Hann sagði með hægð: ,.Þú þarft að leggja þig eftir mat“. Hann sneri >sér að konumii. „Hún mætti kannski koma Sdukkan fjögur aftur?“ Við Rósu sagði hann: „Viltu koma og drekka með okkur te í dag — á enska vísu ?“ Hún sagði feimnislega: „Oui, monsieur". Hún fór og Howard" gaf börnunum að< borða. Sheila var enn með dálitinn hita. Haarn setti bakkann út fyrir dyrnár, þegar þau höfðu matazt og sagði Ronna að leggjast í rúmið hjá systur sinni. Svo teygði hann úr sér í armstólnum og fór að lesa fyrir þau upp úr bók, sem móðir þeirra hafði látið hann fá og hét Amelíanna í cirkus. Innan skamms voru hörniai sofnuð; Howaýd lagði hókina frá vsór ög svaf sjálfur í klukkutíma. Seinna. um daginn gekk hann aftur gegnum borgina og að' símstöðinni með Ronna sér við hlið ,og í Vasa hans var langt símskeyti til Cavanaghs. Lengi vel leitaði hann að réttu. skrifstofucini og fann haiia að lokum og fyrir framan dyrnar var hópur af (kvíðafullu Og órólegu fólki. Dyniar vom lokað- ar. Ritskoðarinn hafði lokað skrifstofunni og farið, enginn vissi hvert. Skrifstofan yrði opnuð aftur klukkan iúu næsta morgun. „Þetta er ekki rétt gagnvart okkur“, sagði fólkið. En við þessu virtist samt ekkert að gera. Howard og Ronni geagu aftur heim á hótelið. Aftur voru komnir hermenn í borgina og löng bilaröð lokaði veginum til norðurs hjá hrautarstöðinni. Við stöðina voru þrír geysi- stórir skriðdrekar með ótal byssum, uggvænlegir á að líta en óhreinir og illa hirtir. Þreytulegar ahafnir þeirra \oru að fylla þá bensíni og mennimir virtust dauflegir og áhuga- íausir. Það fór hrollur um gamla manninn meðan hann horfði á þá vinna. Hvað var það sem Dickinson hafði sagt? „Eiga fótum fjör áð launa“. Það gat ekki verfð. Fra'kkar höfðu alltaf verið hraustir hermenn. Fyrir þráheiðni Ronna gengu þeir út á torgið og stóðu um stund og virtu slcriðdrekana fyrir sér. Það óð sifellt á litlá drengnum; „Þeir geta farið yfir veggi og meira að segja hús. Beint yfir >þau“. Gamli maðurinn starði á ófreskjurnar. Ef til vill var þetta satt, en ha«n var elckert hrifinn af því sem fyrir augu hans ’bar. „Þeir virðast ekki sérlega þægilegir“, sagði hann þýðlega. Ronni leit á hann með vanþóknun. „Þeir fara alveg ægilega hart og byssurnar skjóta, pó, pó, pó“. Hann leit á Howard. „Verða þeir hérna í álla nótt?“ ,,Ég veit það eklci. Þó býst ég við þvi. Komdu nú, Sheilu er farið að langa í te. Þú ert víst orðinn svangur líka“. Matur hafði mikið aðdráttarafl, en Ronni horfði löngunar- augum um öxl. ,,Má ég fara og skoða þá á morgun?“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.