Þjóðviljinn - 25.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.01.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 25. janúar 1953 — ÞJÓÐVÍLJINN — (3 í: \ ■ T ‘ Nils Karlson (Mora-Nisse) á göngu. # ÍÞRÓTTIR fííTSTJÚRl: FRlMANN HELGASON „Nú geng ég aðeins til að skemmta mér“ segir Mora Nisse Fyrir nokikru var haldið skíðamót í Stokkhólmi svo- nefnt „Skan“-ganga. Þar kepptu Hallgeir Brenden m.a. frá Noregi, er frægur varð á OL í fyrra, og vann hann göngu þessa. Mora Nisse tók og þátt í göngunni og varð nr. 5 sem er vel gert, og ýmsir spáðu þvi eftir OL í fyrra, að nú mundi haán draga sig í hlé í skíðagöngunni. Svo er nú ekki, nú segist hann ganga sér til sikemmtunar, og það sem meirá virði er fyrir sænska skíðagöngumenn, að hann er lifið og sálin í uppbyggingu skíðagöngumaiKoanna sænsku, sétn biðu svo mikið afiiroð á síðustu OL að eigin áliti. Og árangurinn er þegar að koma fram. Virðist sem félagar Nisse ætli að feta í fótspor hans auk annarra sem margir lofa mjög góðu. í tilefni af ■þessari göngu átti norskur biaðamaður (við Sportsmarid- eri) viðtal við Mora Nisse og fara kaflar úr því hér á eftir. Þess má raunar geta fyrst að eins og fyrr segir varð Nisse nr. 5 en nr. 2 varð félagi hans «g líka nr. 6 og 7 allir 23-24 ára. Er gert ráð fyrir að þar •séu í uppsiglingu „þrír stórir" á. boi'ð við lærimeistarann. En More Nisse afsákar og segir: Margir af ykkur blaðamönn- :um hafið sýnilega álitið að þess ir ungu menn séu töfrain. frá mér, en það er rangt. Að vísu erum við frá sama félagi, en Mora-héraðið er stórt. Erik Larsen (nr. 2), sem ég liafði rétt á uridan mér í braut- Getraunaúrslit vstori Villa 1-ChelSea 1 x solton 2-Manchestér U. 1 1 hirnley O-Cardiff 0 x iharlton 2-Arsenal 2 x /íánchestér C. 5-Middiesbi‘o 1 1 ’orlsmouih 3-Liverpool 1 1 ’feStön 2-Newcast!e 1 1 stoke 5-West Bromvich 1 1 lundeflánd 1-Blackpool 1 x 'ottenham 2-Sheffield W. 1 1 Voolwich 3-De.rby 1 1 'ulham 2-Leeds 1 1 inn í dag hef ég séð einu sinni í keppni áður en það var í fyrravetur seint og þá vann hann mig. Ea í dag hafði ég tækifæri til að athuga hann vel, og ég þori að fullyrða að hann er komandi stjarna. Ég stritaði sem ég gat til að fvlgja honum og tókst það í 13 km. En þá krafðist æskuþróttur Per Eriks réttar sins, i lokasprett- inum var ekkert annað fyrir mig að gera en að láta í minni pokaein og tapa. Þetta segir More Nisse án allrár ásökunar og bætir við: Það væri líka eitthvað skrítið ef ég méð mín 35 ár væri í sömu þjálfun og áður. 1 fyrsta lagi er ég auðvifað lengur að komast í þjálfun en áður og í dag varð ég þess var að þolið er eteki éiris og það á að vera. Mora Nissé gérir þó ráð fyrir að komast í betri þjálfun síðar í vetur og vill álíta að hinir öldruðu félagkr séu ekki alveg útbrunnir og bendir á Martin ÍLundström sem var i 3. sæti í göngunni. Og svo heldur liann áfram: Þegar maður hefur stáðið undir stöðugri keppnis„pressu“ óslitið síðan 1941 getur maður horft fram til betri tima, þar sem maður finnur að það er aðeins skemmtun að ganga á skíðum. Ég vona að þessi vetur verði þannig fyrir mig a- m. k. Fyrstu göngurnar hef ég ’gengið með meiri ánægju en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir það að óg hef tapað. Ég vona að bæði sænskir og norskir á- horfendur virði þessa sköðun míná og álíti.sig ekki gabbaða þó afrek af eldra tagi komi ekki hverju sinni. Ég hef svo mikið yndi af að • ganga á skíðum að ég tel það rangt af mér að hætta, og árangur fyrri ára ætti ekki að Verða lakari af þeirri ástæðu, bætir Mora-Nisse við. Var 1943 veturinn beztur? Sennilega, þá varð ég sænsk- ur meistari í 30 og 50 km göngu — Þá var ég 26 ára — bezti aldur fyrir göngumann. Ég ihafði í mér þá þægilegu tilfinningu að ekkert væri of erfitt. Ég átti hinn innri drif- kraft, sem er dásamlegt fyrir íþróttamann að eiga, þetta áð finna að maður hefur fullkom- lega vald yfir orku sinni. 1 stuttu máli uppfyllt takmark í- þróttanaa: andleg og likam- leg sjálfstjórn. Ég lít ekki svörtum augum á framtíðina. Síðustu OL voru öldudalurinn fyrir ckkur, og fyrstu mótin sýna að það birt- ir til. Eins og ég sagði í upphafi er þetta fyrsta knattspyrnu- tímabilið sem ég get leyft mér að ganga, aðeins mér til skemmtunar. Þess vegna hef ég erigar áætlanir en keppi þegar mig langar til. Figrir oiji efiir kosnimflur \ F\ KIR kosningarnar til al- allir sök á, rn Sósíalistáflokk- 2 þingis 1946 kcpptust ihald og urlnn einn allra ílokka barð- Í AB-menn um að íæra kjósend- ist gegn. t um heim saiininn um það að Fýrir og um alþingisk'osn- J þeir hvor um sig væru hinir ingarnar 1949 voru af hálfu > einu .og- sönnu merkisberár Sjálfstæðisflokksins, Framsókn- J nýskcipunarinnar, og Alþýðu- ar og Alþýðuflokksins endur- J blaðið vildi þá sízt af öllu tekin svipuð loforð i efnahags- 2 muna orð sin tveim árum áður og sjálfstæðismálum. i er það réðst, sem freklegast á Eftir kosningar höfust svo j Einar Olgeirsson þegar hann í efndirnar: skipulagning at- » þihgtæðu fyrstur manna benti vinnuleýsis, 'gengislækkanir, * á leið nýsköpunarinnar á sama hraðvaxandi dýrtíð og kjara- J tíma og málpipur borgarustétt- skerðing hjá allri alþýðu. — í arinnar sáu ekkert annað fyrir Efndirnar í sjáifstæðismá’inu J stafni cn öngþveiti og hrun at- þekkja allir. En þær voru: $ vinnuveganna. — Allir hinir Samningur við erlent árásar- í t'orgárálcgu fiokkar kepptust riki um innlimun ísiahds í s V.ð að ge.fa yfiflýsingar um að hernaðarbandalag. »— Og með ? r nij-ndu á þingi standa þessa.ri óhæfu greiddu atkvæði J i custan vörð um sjálfstæði á þingi jafnvel þeir, sem lengi t.uid.-.lns gogn livers konar til- vel þóttust ætla að standa óg ‘m.i i er.’ends valds í þá átt faUa með málstað Islands í af- ' > • •■'>••• sjá'.fáforræði þjóð- stöðunni til Atlantshafsbanda- cilinai- e’ða hliittgysisáfstöðu iagsins eins og' til dæmis Gylfi i i .-■> r'ði, hváða riki sem ]>. Gislason og Hannibal Valdi- i h’ut v Yfir dyruhi kosn- marsson. sem nú er oiðinn eft- in.'askrifstofu A’þýðuflokksins irmaður Stefáns Jóhanns i Al- ;• lé! r:i.> störúm stöfum: þvðuflokknum. . <; •••r« afsáti landáix‘ttiiida“. — Um síðustu áramót, boðuðu S’ikt ölidvegismál var þn sjálf- forustumenn ríkisstjórnarflokk- stáiðismálið. — l'otta var fyrir anna stofnun innlends hers til kosnirigar. að verja ránsfeng fjárpló'gs- manna fyrir sanngjörnum hags- Eftil' kosningar var hinn op- munakröfum aiþýðunnar á inberi andstöðuflokkur nýsköp- komandi timum log berja nið- unarinnar leiddur í sæti þess ur stéttarsamtök hennar með flokks, sem átti frumkvæðið að vopnavaldi og manndrápum. nýsköpuninni, Sósíalistaflokks- Skyndilega liafa. blöð auðstétt- ins, og rikisstjórn mynduð með arinnar byi-jað að draga í land umbótaskrumarann Stefán Jó- í þessu máli og Alþýðublaðið hann í forsæti. — Þar með er byrjað að mæla gegn þessu var á enda runnið skeið fram- villimannlega áformi auðvalds- fára og vaxandi veímegunar ins með Þjóðviljanum, eins og og þjóðarskútunni kúvent í átt- það barðist gegn „afsali lands- ina að því marki sem náð hef- réttinda", gengislækkun ofl. því ur verið með því vandræða- ]íku fyrir kosningar 1946 og og eymdarástandi, sem nú rikir 1949. i atvinriu- og' efnahagsiifi al- Hvérs vegna öi.l þessi elsku- mennings. — Efndirnar í sjálf- legheit nú? -— Vegna þess að stæðismálinu voru Keflavikur- einnlg nú standa fyrir dyriun sanmirigurírin iilra-nidi, s.eni Itosuiiigar. Það segir nefniléga SjálfstieSisflokkuriim, Fram- ekki af efndum fyrr en eftir sókn og Alþýðuflókkuriim áttu kosningar. — xx. SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson fíókstiifurinn fi$rnist Mikill hluti þess sem ritað hefur verið um skák snýst um það hversu byrja skuli, fjallar um fyrstu 5-15 leiki taflsins. Um það hafa verið ritaðar bækur á bæk- ur ofan, þýðingarmikil visindi í augum ungra meistaraefna. En fallvölt eru þau vísindi og fljót að úreldast. Þeir doðrantar er við keyptum ungir og drukkum í :okk- ur, safna nú ryki á hyllu, þeirra bókstaf Iiefur reynslan lörigu fyrnt. Framvindan er hröð, því a.ð þrátt fyrir allt er byrjana- fræðin litið annað en söfnun og flokkun teikja er vel hafa reynzt, og stöðugt dettur morinum nýtt í hug. Dæmi um það er sltákin sem hér fer á eftír, hún var tefíd í vetur, símskák milli Svíþjóðar og Danmerkur, N. Bergkvist — Chr. Poulsen Svíþjóð — Danmörk 1 e2—e4 c,7—c5 2 Rgl—f3 Rb8—c6 3 d2—d4 c5xd4 4 Rf3xd4 Rg8—f6 5 Rbl—c3 d7—d6 6 Bfl—e2 e7—-e5 Þetta er orðið eitt mest teflda brigðið af Sikileyjarieik og kennt við Boleslafskí. En leik- urinn er eldri. Til .dæmis beitti Lasker honum í skák við Schlecbt- er 1910 og hlaut þennan dóm hjá kunnasta gagnrýnanda samtíðar sinnar: „Úreltur leikur, enda lig'gja gallar hans í augum uppi: d-peðið vérður eftirstætt, svartur missir fótfestu á d5 og d6“. (Tarrasch í Die moderne Scbachpartie 1912!) Nútiminn lítur málið Óðrum aug- urn: „Aðferð Boleslafskís tryggir svarti hraða hervæðingu og jafnt tafl, veilan á d5 er þýðingarlítir. (Botvinnik). Eri hváð skyidi fram- tíðin segja? 7 Rd4xc6 -----' Venjulegra er að leika Rb3 eða RÍ3. Álit manna hefur verið að lcaupin léttu heldur undir með svarti, en sú skoðun á ef til vill eftir áð bréytast. 7 — — )>7xc6 8 0—0 ' ' Bf8—e7............ 9 f>2—f4 ----' Byrjanafræðin nefriir hér aðeins Dd3 sem sýnilega er ætlað að valda peðið á b2 óbeint: 9. Dd3 0—0 10. f4 exf4 11. Bxf4 Db6t 11. Khl Dxb2? 12. Habl Da3 13. Rd5! Bergkvist te!br sýnilega enga þörf á að valda peðið, svart- ur má eiga það ef hánn vill. 9 — — o5xf4 10 Bclxf4 Dd8—b6t 11 Kgl—hl Db6xb2 12 Ddl—d3 Db2—b4? Ekki er nerna manrilegt af svarti að reyna að halda í feng sinn, en betra hefði verið að leika Db8. Hvítur ieikur' þá 13. Habl Dc7 og getur þá urtnið peðið aftur með Hfdl eða teflt áfram til sóknar með Dg3. 13 Hal—bl Db4—c5 14 Rc3—a4! Dc5—a5 15 Bf4xd6!--------- Þessu riefur Pioulsen sýnilega ekki roiknað með. Leikurinn er falleg- ur og liggur engan veginn í aug- um uppi. 15 -----Da5xá4 16 Bd6xe7 Ke8xe7 17 e4—e5 Rf6—e8 Riddaririn fær ékki. að vera í friði á d5: 17. —Rd5 18. c'4 Bá6 19. Df3. 18 Dd3—c3! Re8—c7 19 Dc3—c5t Iíe7—e8 20 De5—d6!--------- Almenningur fylgdist með skák- inni með miklum áhuga og hér skorti ekki góð íáð. Siungið var upp á Hb4, Bb5, Bf3, sem eíu ágætir leikir, en sá sem Berg- kvist veiur er ekki síðri. Nú svarar hann Re6 með Hfdl og á svartur þá enga vörn gegn' Bf3. 20 -----Rc7—d5 21 Be2—b5! c6xb5 22 Dd6xd5 og svartur gafst upp. Hann tapar hróknum án þess að ltóngsstaðan sltáni að nokltru ráði, Fvenn tdllok Að lokum eru hér tvenn fafllok handa mönnum að spreyta sig á. Lausnirnar eru ekki langar, í þeiin fýrri ættu- 5 íeikir að nægja, í þeim seinni fjórir. 1 táíilokum Herbstmánns á svart- ur ofurefli liðs, en aðalmenn haiis eru illa innikróaðir og þrautin er sú að halda þeim innilokuðum. í siðari þrautinni kemur fyrir svo- kallað bergmál eða speglun, meira að segja tvöföld! Laúnnirnár eru á öðrum stað í blaðinu. Herbstmann (Isvestia 1926) A B C D E F G H 00 JLl B H . |p W aH * i m# to k M W: m k 16 m WM" tm a i %É'/ vÉÉ ifÉ. M co ÍH 'Wfo,\ Wfc r-i Wm, ’ ’ 'WW w? w/% m? Wm ■■■'■■" - Hvítur leikur og á að halda jafnw tefli. Bianchetti (L’Itaiia Scácchista 1925) A B c D E F G H 00 W%, |§jf W: 5 HH SS f j§'/4 ■' H ' ;I3 LO s p|P I fH rH ■' /M& ÍÉfÍII ./•/,''V/ W HÉ W/, WM ' ''zy////'>' 'ó rri íír/' :. ilf | Hvítur á að vinna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.