Þjóðviljinn - 25.01.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 25.01.1953, Síða 8
 Jakob Benedlktssou opnar kínversku sýninguna. SKÝGGNZT inn í heim lista og list- RÆNNAR MENNENGAR KÍNAVELDIS Nýstárleg og skemmtileg sýning í Listamannaskálanum opr.uð í gær virtist einróma álit gesta við opnun Itínversku listsýning- arinnar í g:er að þar vaíri um riýstárlega og t'róðíega sýningu að ræða, þar sæist inn í heim sem Islendingum er lítt kunnur en er ríkur að fyrirheitum hverjum sem vill kynnast hon- um — heim kínverskrar listar og þjóðfélagshátta. Sýningin er I Listamanna- skálanuni og verður opin til 3. febrúar, í dag kl. 1—11. Iíún er á vegum ííslenzku Kína- nefndarimiar sem vinnur að því að koma á menningartengslum Islauds og Kína. Jakob Benediktsson magister, formaður Kínanefndarinnar, baúð gesti velkomna og mælti á þessa. leið: „Góðir gestir. F\7rir hönd Kínanefndarinnar vil ég leyfa mér að bjóða ykk- ur öll velkomin á þessa sýn- ingu kínverskrar listar og kín- verks listiðnaðar. Að Kínanefndin á þess kost að bjóða Reykvíkingum að skoða þessa sýmingu eigum við að þakka, góðvild kínverska sendiráðsins í Khöfn, og þó einkum áhuga og greiðasemi kínverska menningarfulltrúans þar, hr. Sun, en hann fékk ís- lenzku sendinefndimii til Kíná þetta vegarnesti, þegar hún kom aftur úr sinni löngu ferð, og einn nefndarmamia bei'ð eft- ir skipsferð til þess að hafa gripina með sér hingað. Ég vildi mega nota þetta tækifæri til þess að lýsa þakklæti Kína- nefndarinnar til hr. Sun og kínverska sendiráðsins í Khöfn fyrir þessa mikilsverðu góðvild okkur til handa. Þessi sýning er hluti úr far- andsýningu sem verið hefur á ferðalagi um Norðui’lönd og víðar síðasta árið Eins °g menn munu fljótlega sjá, er hér aðallega um að ræða muni sem orðnir eru til í Kína- veldj lúnu nýja, það er á síð- ustu árum. Aðeins fáir einir sýningargripanna eru frá fyrri tímum. Slík sýning sem þessi getur vitanlega ekki verið nema ör- lítið og ófullkomið sýnishom lista og listrænnar mermingar hins risavaxna Kínaveldis. En Framh. á 7. síðu HJóoviumN Sunnudagur 25. janúar 1&53 — 18. árgangur — 20. töíublað Ihaldið á undanhaldi í Menntaskólanum í fyrradag fór fram kosning stjórnar Framtíðarinnar, fé- lags memitaskólanemenda, og ui-ðu úrslit þau að Ihaldið marði mjög nauman meirihluta yfir lista vinstrimanna, hafði aðeins 25 atkvæði framyfir. Var það mál manna í menntaskólanum í gær að íhaldið myndi eklu fá þar meirihluta aftur. Smásölukaupmenn krefjast að fá að ffytja inn vörurnar sjálfir Mótmæla einokunaraðstöðu heildsalauna og S. f. S. Á ftmdi sein smásölukaupmcnn héldu s. L föstudag kom fram hörð gagnrýni á framkomu FéL ísl. stórkaup- manna í sambandi við stofnim Vöruskiptaí'élagsins, scm á að annast viðskipti við Austur-Þýzkaland. Voru fimd- armenn einhuga um að þola ekki þann yfirgang, sem þeim hefur verið sýndur og samþykktu að athuga mögu- leika þess að taka í eigin hendur innflutning á þeim vörur, sem kaupmcnn annast dreyfingu á. Eftirfarandi tiílögur voru samþykktar í eir.u hljóði: , Almenmir fundur smásölu- kaupmanna, haldinn í Tjarnar- kal'fi þ. 23. janúar 1953, vítir harðlega. framkom'u Fél. ísl. stórka upma ima í -ambandi \1o stofnun tsierizfca vöruskiptafél- agsins s.f., þar sein smásölum var tilefníslaust bolað frá stofn- þátttöku í vöruskiptafélaginu. Það er skilyrðislaus krafa smásala, að staðið \'erði \1ð samkomulag það. nm fulla stofnaðild sroásala að félagiuu, sem, gert var á fundj fulltrúa kaupsýslumanna og iðnrekenda {íaiiir 4. 1952“ r~*á-ölu- ka'uprir-'tón' h i-ú.n'- í Tjarnar- „Engin Isið að fá menn lengnr til gð hjósa Friðleif nema beita þá kúgnn eða hótnnum" Efsti maðúr íhaldslistans í Þrótti, Friðleifur FriðriJts- son, er orðinn svo óvinsæll og illa þokkaður af félags- mönnum Þróttar að engiim efi er á þvf að IMistinn viim- ur sigur í stjórnarkjörinu sem lýkur í dag látí enginn af stuðningsmöimum Jistans sitt eftir liggja í starfi að sigri hans. Aldrei fyrr hafa smalar fhaldsins mætt ann- arri eins tregðu og andúð í áróðursferðimt símun fyrir FriÖIeifsIistann, og liafa sumir þeirra Iiaft við orð að „engin leið væri að fá bílstjórana Iengur tí.l að kjósa Friðleíf og félaga hans nema beiía þá beinni kúguu eða liótunum um at\ inuusviptliigu". Og þessum aðferðum beitir Ihaldið nú á óskanunfeiln- arl hátt en nokkru sinni fyrr. Eu ÍHa þekklr íhaldið reyk\íska vörubí&tjóra haldi það að slíkitr óþokkaskap- ur skili tilætluðum áraugri. Þvert á móti mun þessi i'ramkoma Ihaldsins verða til að sansifæra bilstjórana um nauðsyn þess að svipta ílialdsagentana st jómartaom- nnum í stéttarsamtökum þeirra. Vöruhílstjórar! Þið sem ekkl kusuð í gær, komið á kjörstað í dag. Svarið hótunum OiaJiIsageiitaiiJia nveð þvf að i'yllcja ykkur eiuh'uga um IMIstann og tryggja hon- um sigur. Mnaið: Setjið X iyrir ÍMmaa B. kaffi þ. 23. janúar 1953 álítur, að brýra nauðsyn beri til þess að athugaðir verði ýtarlega all- ir möguleikar á, að smásalar Framh. á 7. síðu Atkvæði féllu þannig að í- haldslistiön fékk 231 atkvæði. en listi viastrimanna 206 at- kvæði. í fyrra féliu atkvæði hins vegar þannig að Ihalds- listinn hlaut 215 atkvæði en vinstrilistinn 126. Á einu ári hefur ílialdið þannig bætt við sig 16 atkv. en vistiimenn 80 atkvæðum, og rnunurir.n minnk- að úr 89 atkv. í 25! Heimdellingarnir, höfðu hug á því að standa sig nú eftir hrakfarirnar í stjómmála- umræðunum á dögimum, þeg- ar nemendur samþykktu nær einróma mótmæli gegn hernám- inu og stofnun íslenzks he.rs. Höfðu þeir bíla til umráða til að smala umboðum frá þeim nemendiun sem ekki mættu til skóla! En árangurinn olli mikl- um vonbrigðum, eins og sjá má- á mannalátum Morgunblaðsina í gær. Bandarísk hliómsveit og kór halda hér 4 hljómleika 1 byrjtm næsta mánaðar heldur sinfónísk, hljómsveit banda- ríska flughersins hér hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins. Tónleikamir hér í Reykjavík verða fjórir, allir í Þjóðleik- húsinu. Opinberír tónleikar verða sunnudaginn 8. febrúar kl. 3 og verða aðgöngumiðar seldii- £ Þjóðleikhúsinu. Á þriðjudaginn kl. 3 verða sér- stakir imglingatónleikar og að- göngumiðar á þá seldir á lægra verði. Tónleikar fyrir meðlimi Tónlistarfélagsins verða á mánudags- og þriðjudagskvöld. Stofnfundur neytendnfélags- ins attnuð hvöld Boðað hefur verið til almenns fundar annað kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu og er á dagskrá stofnun neytendasamtaka, sem áður hefur verið minnzt á í blöðunum. 1 boðsbréfinu er á það bent, að lieita má undir hælinn lagt, hvernig þær vörur eru að gæð- um, sem fluttar eru til lands- ins, þó að allar útflutningsaf- urðir okikar sc;u háðar ströngu gæðamati. Ennfremur, að í flestum tilfellum er það ókleift fyrir einstalcan neytanda, að ná fram rétti sínum við dómstól- ana, ef hann hefur verið svik- inn í viðskiptum. Hér sé þvl um að ræða verkefni sem að- eins verði leyst, ef neytendur bindasf samtökum um lausn þeirra. Hlutverk félagsins ætti því að \-era að 'koma á gæðamati á hverskyns neyzluvörum sem hér eru á boðstólum, veita al- menningi Iciðbeiningar urn Skákþingið heldur áfram neyzluvörum. vörugæði, auðvelda mönnum aðgang að dómstólunum með ódýrri réttarþjónustu o. s. frv. 1 boðsbréfinu er hinsvegar eikkert minnzt á baráttu fyrir hóflegri verðlagningu né af- námi okurtolla og skatta á fjgiur 0g víólur koma tréblást- Ágóði af opinberu tónleikunum rennur til Hringsins. 75 hljóðfæraleikarar, 25 manna kór. 1 hljómsveitinni eru 75 hljóð- færaleikarar og hc-nni fylgir 25 manna karlakór. Á tónleikunum hér flytur hljómsveitin vérk eftir Gcrshwin, Sjostakovitsj, Wagner, Katsjatúrían, Ander- son og fleiri tónskáld. Með kórnum flytur hún kafla úr óperunum Rakaranum frá Se- \dlla eftir Rossini og Bajazzo eftir Leoncavallo. Einsöng\rarar verða William Jones baryton og William Dupree tenor. Einn- ig syngur kórinn vögguvísú Brahms, Hasjxidi Pomilu eftir Lvovski o.fl. Hljómsveitinni stjóniar George Howard, yfirstjóma.ndi tónlistarstarfsemi flughersiris. Kórnum stjórnar Robert Land- ers. Hljómsveitin er svipuð á stærð og venjuleg sinfóníu- hljómsveit en i staðinn fyrir Framh. á 7. síðu V. R. viil geía Reykjavíknrbæ myndastyttu af Skúla Magnnssyni Guðmuadur frá Miðdal hefur gert stytt* una sem er 2Vz metri á hæð Verzlunarinaunitíélag Reykjarikur hefur í hyggju að gefa Reykjavíkurbæ líkneski af Skúla Magnússynl landi'ógeta, sem. ncjfiHÍur hefur verið „faðir Reykja\ikur“ vegna forgöngu hans um stofnun innréttingauua frægu. Það er Guðm. Einarsson frá Miðdal sem gert hefur þetta líkneski fyrir Verzlunarmaima- Á föstudagskvöldið var tefld I félagið. Er myndastyttan n. umferð á Skákþingi Reykja-1 m á hæð og gerð samkv. lýs- víkur. Orslit urðu þessi: Ólaf-. ingum sem fyrir liggja um út- ur Einarsson vann Þórð Þórð- ]it Sicúla en engin mynd cr til arson, Haukur vann Steingrím svo vitað só af þessum merki- og Ingimundur Guðmundsson ]ega og stórbrotna athafna- vann Gunnar ólafsson. Jafn-: rnanni. tefli gei*ðu Jón Pálsson og Jón j Hugmynd V. R. er að stytt- Einarsson, og Lárus Johnsen an verði sett upp við Aðal- og Ingi R. Jóhannssou. Bið-J sti-æti þar sem innréttingai skáik varð hjá Óla Valdimars- Skúla höfðu aðsetur. Boð V. syni og Þóri Ólafssyni. ! R. um þetta var lagt fyrir fimd III. umferð mótsins verður bæjarráðs s. 1. föstudag en end tefkl í dag á Þórsgötu 1, cg aníeg ákvörðun ekki tekin um hefst kl. 13.30. afstöðu bæjarráðs til erindisLns. Eitt rehur sig á annars horn Inni í Sogamýrj hafa bæjar- síminn og rafveitan lent í sjálf- heldu við shnalagningu í hús nokkurt. Fyrir nokkru átti að fara að leg'gja síraa inn í húsið en þá kom í ljós að til þess oð }>að væri hægt þurfti að l'æra rnf- magnslínu, sem þar var f.vrir. Rafveitan á eldki staura til að færa linuna en siminn bauðst Framh. á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.