Þjóðviljinn - 28.01.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 28.01.1953, Side 1
Miðvikudagur 28. janúar 1953 — 18. árgangur — 22. tölublað Njósnir Bandarikjamanna á íslandi: Þeir sem æskja vinnu hjá hernum verða að gefa upp ættingja, vini, fyrri atvinnurekendur og leigusala Njósnakeríl Bandaríkjanna á Íslandí t-r onTið nijög fnllkomið,' og m'un mjög verulcgur liluti íslendinga nú þegar vera kominn á spjaldskrá hjá þeim. Ein aðferðin við njósnimar er sá, að yfirheyra mjög nákvæmlega alla þá sem leita eftir atvinnu hjá Bandaríkjamönnum, en til þess neyðast nú fleirj og fleiri vegna atvinnuleysis þess sem ríkisstjórnin skipuleggnr. Þjóðviljinn hefur í fórum sínuin skjal sem allir J>eir eiga að útfylla „sem ekki eru bandariskir ríkisborgarar og sækja um atvinnu hjá varnarliðinu“. X skjali þessu eiga menn að gefa hátt í hundrað mismunandi upplýsittgar, eínnig um marga aðra en sjálfa sig. Allt skjalið er sniðið með tilliti til njósna- þjónustunnar. í upphafi eiga menn að gefa upp bæði nafm sitt og gælu- nöfn ! Þvínæst kemur fæðingar- dagur og ár, fæðingarstaður, lögheimili og núverandi heim- sli og símanúmer á báðum stöð- um. öllu 'þessu á að fylgja ný- leg vegabréfsmjoid. Þá eiga menn að gefa upp borgararétt sinn, kynferði, þyngd, hæð, augnalit, hárálit, og lýsingu á lílcamsbyggingu! Þá eiga mena að gefa. upp hvort þeir eru einhleypir, giftir, fráskildir, ekkjur eða ekklar. ÖI! skyldmenni Þá er röðin komin að xnenntuninri. Meun eiga að gefa upp alia skólagöngu, sundurgreina námsáiin og skýra frá prófum sínum. Þeg- ar því er lokið kemur röðin að fjölskyldutmi. Þar þurfa Bandarikjamcnn að fá að vita um föður, inóður, maka, tengda föður, tengdamóður, fyrrver- andi maka, bræður og systur, sjmi og dætur. Og nöfnin ein hrökkva ekki til. Það þarf eimi- ig fæðingarstað og ár á öllu þessu fólki og núverandi lieim- ili þess. ÖII fyrri störf og afcviimu- rekeiidur. Að því loknu eiga menn að halda ævisögu sinni áfram. Þeir eiga að gefa upp allar ferðir sinar til útlanda, nákvæmar dagsetningar um það hvenær lagt var af stað og hvenær komið heim aftur, telja upp öll lönd sem komið var til og tilgireina ástæðu h.veia'ar ferð- ar. Þegar því er lokið eiga menn að tilgreina öll sín fyrri störf og gera það nákvæmlega, þvi tekið er fram: „teljið upp allar dagsetningar og tímabil“. Auk þess eiga menn að gefa Fnunh. á 7. síðu Sýnum Vísi oq Tímanum að enn er fif ís- lenzkt fé fif að SSRsais SJStiWSS, .V.VÖ v,w. *as88ss SSS8Í -75.000 -50.000 -27.258 —0 Þrtflokkarnir œtla að úthluta einir listamannalaunum í ár Ríkisstjórniii og stjorn&rliðið i fjárveiting&neínd fcirtir ár&ngur sp&rn&ðarviðieitn&r sirm&r Eftir fjögra mánaða sla-af, á 50. funcli kl. hálftólf í tyrrakvöld fann stjómarliðið í fjárveitingamefnd, undir forustu Gísla Jónssonar, loks EITT ráð til sparnaðar, en það var að láta 3 menn úthluta launum til listamanna á þessu ári í stað fjögurra áður. Flutti meirihluti nefndar- innar þessa spamaðartillögu eina við fjárlögin 1953 og samþýkkti stjómarliðið og Stefán Jóhann hana með vel- þókmrn, en sósíalistar einir greiddu atkvæði gegn til- lögnnni. Ásmundur Sigurðsson gerði grein fyrir beiðni simii um nafnakall á þessa leið: Nýjar reglur um gjaldeyri ferða- fólks í Þýzkalandi Frá utanríkisráðuneytinu barst í gær eftirfarandi: Hinn 15. desember 1952 gekk í gildi ný reglugerð um gjald- eyri ferðafólks í Þýzkalandi. Frá þeim degi mega útlendingar hafa með sór allt að 200 ÐM í þýzkum gjaldeyri auk er- lends gjaldeyris og ferðatékka, en úr landi mega þeir hafa. með sér allt að 200 DM. auk ferða- tékka og erlends gjaldeyris, sem tilkynsitur hefur verið við komu til landsins. Reglur þess- ar ná aðeins til ferðamanna, sem fara til stuttrar dvalar til Þýzkalands. Mihií siltK, á leið iil Noregs Norska síldarleitarskipið G. O. Sars hefur tilkynnt. að það hafl orðið vart við miklar síldartorf- ur, sem nálguðust Noregsstrend- ur. Veður hefur verið mjög óhag- staett i Noregi og horfur á versn,- andi veðri. Reknetjabátar héldu þó á miðin í gær, þegar sildai'- fréttin frá G. O. Sars barst, etx herpinótabátar héldu kyrru fyrir, B&náarískír njésnar&r dæmáir Þrir kaþólskir prestar og þiií* aðrir pólskir börgarár voru í gSiV dærndir til dauða í Krakov S Póí- landi fyrir njósnir í þágu Banó’» rikjamanna. gefa úf íslenzkt bloð t lía-r háru't Þjóð\-Ujanum kr. 4.450, en það er meira en tvöfalt ha-rri upphieð en barst f íyrradug. Við ernm þá rúmleea hált'nuð upp í hegra marklð. en ei;;um eftir næstum því tvo þrfðju uð efra. markinn, — ng því verðum við að ná ei' vel n að vens. En tll þess þart enn sttvrri dagleg átök eu í Kier ag iarigtiun vfðtækarl þátfc- txjku en enn er orðln. Effir |>vf sem líðor á söfnunina verða andstæðfnícarnlr skeJfdart. Vísir hýr til um það víðáttuiiiikla lygalrétt í gær, að Þjóðvlljinn eigi eiiia mflljóit króna í Svfþjóð og hafl henni vorfð stolið af verk- faUsmöiinum!! Ityggsfc Vísir meó þfsssu líiija ÞjóðvUjanum við sIr — blaðíð sem lifír á framlögtnn af miIJjónítgróðtt þelm sent heUdsutl- amir steia af íslenzkri aiþýðu. En iff l>jóðvlljans er háð öðru. íntð á l'ramtíð sfnit tindir hollUstu OS fórnarhmd fsleir/.krar alþýðu, þar <‘r sá, JhöfuðstóU sem aldrel hefur brusðizf. Og þannig fer enu Hverju orði f þvætttnssjrreinum Vfsfs og Tfmans mmi svitrað með stói-uni fnunlögum íslenzkra ai- þyðumanna. Blöð þel rrar ríkis- stjórnar sem þoglð hefur Inmdruð miJIjóna ki'ómi, í niútufé munu fá að sjá að enn er tll íslenzkt 16 til að gofa út íslemkt blað. „Klukkap rúmlega hálftólf i nótt, var skyndilega. kallaður sam- an fundur í fjárveitinganefnd. Var það flmmtugasti fundur hennar. Fyrir lágu tvö mál, og var ann- að þeirra tillaga sú er hér um ræðir. Var látið i veðri vaka að hún væri borin fram í sparnað- arskiní. Ég hef fengið upplýsingar um að sparnaður vegna hennar muni nema 1000 kr. Nú vll ég að alþjóð fái vitneKkju um hvaða þingmenn það eru sem eru svo kærulausin um hag ríkissjóðs að l>eir greiði atkvæði móti þessari einu sparnaðartillögu sem meiri hluti fjárveitingarnefndar hefur flutt, og fann þó ckki fyrr en eftir fjögra mánaða. starf á 50. fundi. l*ess vegna bið cg um nafna kali við atkvæðagreiðsl- una". Tillögur sósialista og Alþýðu- flokksmanna um hækkun Ustit- mannalauna voru felldar, og greiddi Þorsteinn Þorsteinsson, trúlega atkvæði gegn þeim, en hann hefur verið formaður út- hlutunítrnefndar nokkur ár. Áróðursherferð gegn af- hendingu handritanna ..Nonæu hanárit", „aldnoráisk litteratur”, „ir«est& þjóðargersemi Dana”, „áýrmætasta eign okkar". - Nú stcndur yfir sýning á íslenzkum handritum í Þjóð- minjasafninu danska, einsog' áður hefur verið skýrt frái hér í blaðinu. Sýnd em 32 islenzk handrit, 26 úr Árna- safni og 8 úr konunglega bókasafninu. mestan þátt hafa átt í áróðurs- herferð undanfarinna vikna gegn afliendingu handrita). Við opnun sýningárinnar -var því lýst jflr að fllgangurinn væri að opna augu menntaðs fólks fyrir þ\ú að handritin væru ó- naw nMWMiMS*' * * metanlegur fjársjóður og óað- Framhald á 3. síðu. Fréttaritari Þjóðviljans í Kaupmannahöfn liefur skrifað blaðinu eftirfarandi um sýn- inguna: „Óaðskiljanlegur hluti dar.skr- ar menninga.r“. Frmnkvæðí að sýningunni áttu nokkrir háskóiaprófessor- ar (yfirleitt þeir sömu sem Ssli Norðmannð á freðfisk! náði há- marki ssðasfa ár - aðalvandamálsð of lífili fiskur fil aðfrysfaf Á sama tíma eru tveir jbr/ð/u hlutar af freS- fiskframleiSslu Islendinga óseldir Norska dagblaðið Verdens Gang birti 9. jan. s. 1. svohljóð- andi frétt um afurðasölu Norðmanna: „Horegur haíði metútílutning aí frystum fiski í fyrra. Verðmætið komst yfir 50 milljónir (norskra) króna, og er þá írystur makríll og fryst síld ekki meðtalið. í mörgum frystihúsuni í Norðurnoregi var tilfinnanlegur skortur a hráefni, en í heild var 1952 gott ár fyrir frystihúsin. Einnig í ár eru góðar horí- ur á sölu á frystura fiski, þótt verðið virðist heldur vera lækkandi". Þannig skýra Norðmenn frá ástandi og horfum í þessari naikilyægu atvinnugrein. Á sama tíma lætur íslenzka stjórnin s\-o sem árið 1952 hafi verið eitt hið erfiðasta með sölu á freðíiski, og enn cru ó- seldir yá hlutar af fram- leiðslu þess árs, 12.000 tos;a geymd í frystihúsum hérlendis, og 7.000 tonn geymd óseld í Bandaríkjunum. Hvernig skýra stjómarblöðjis þessa staðreynd ? Er nokkux önnur skýring til en algert dugleysi stjómamaldanna og gjaldþi'ot einokimarskipulag's- Æ.F.K. FÖndurhópur Æ -.k ul ýðsf y 1 k i ngtx rv- innar verður að Hjallavegi 22. — Karni verður si'ðdegis á sunnudög-* um. — Fyrsta samkundan er sunnudaginn kemur. —- Fræðfiluip nefnd Æ.F.R,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.